Tíminn - 30.08.1949, Blaðsíða 6

Tíminn - 30.08.1949, Blaðsíða 6
6 TÍMINN, þriðjudaginn 30. ágúst 1949. 181. blað Nætnrlest til Trieste l'Spennandi og viðburðarík enslc e l'leynilögreglumynd. Aðalhlut- | | verk: JEAN KENT, ALBERT I 1 LIEVEN, — DERRICK DE | l'MARNE. — í 1 Sýnd kl. 5, 7 og 9. | Bönnuð unglingum innan 16 ára | iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiililiiiuiiiiiiiiiiiiiiiliiiiiiunu NÝJ A B í □ i Alþýðuleiðtoginn \ (Fame is tlie Spur) I Tilkomumikil ensk stórmynd = Ltjerð' eftir hinni frægu sögu i !-VIOWARD SPRING. Aðalhlutverk: | MICHAEL REDGRAVE j | ROSAMUND JOHN. i Gagnrýnendur hafa kallað | | þessa mynd stórkostlegt og á- | IJirifamikið snilldarverk. Hún = |.,íiefr mikið sögulegt gildi, sem i ýsing á baráttu enska verka- f l'iýðsins fyrir auknum réttum og' = |',3ættum kjörum. | | Sýnd kl. 7 og 9. Erlent yfirlit ítfFramhald al 5. síðuX því, að slíkar fullyrðingar hafi ekki við rök að styðjast, segir hlaðið að sé nú, að þar sem Bandaríkin verði að leysa sama vándamálið og Bretar eigi við að stríða, eins og t. d. í Þýzka- lándi og Austurríki, þá fari þau nákvæmlega eins að. „The Economist“ telur, að að- eins þeir bandarísku gagnrýn- endur, er ráðist hafa á „vel- g-erðarríkið“ Bretland, hafi eitt- hvað til síns máls. Velgerðar- ríkið sé að vísu mjög æskilegt, en Bretar hafi ekki valið réttan tíma til þess að framkvæma hinar sósíalistisku hugsjónir sínar á. Aðalerfiðleikarnir í þessu sambandi séu þeir, að í velgerð- arríkinu raskast samræmið milli afkasta verkamannsins og launa hans og framleiðslugeta þjóðarinnar í heild minnki því. En þrátt fyrir þetta, telur haldi því fram, að það hafi úr- því fram, að velgerðarríkið sé eingöngu brezkt fyrirbæri. Öll rfútímaríki, einnig Bandaríkin, séu að einhverju leyti „velgerð- ajriki" og í öllum meginatriðum séu tveir stærstu flokkarnir í Sretlandi sammála um að fé- iagslegt öryggi þegnanna sé rmuðsynlegt að tryggja. ' Það sé því ekki rétt, þegar hinir bandarísku gagnrýnendur haldi því fram, að það hafi úr- sl^aþýðingu fyrir efnahagslegt öryggi Bretlands, hvor flokk- anna sitji að völdum, verka- mannaflokkurinn eða íhalds- fiokkurinn. Það sé hins vegar nauðsynlegt að öll þjóðin öðl- iSt nýtt viðhorf til framleiðsiu og efnahagsmála yfirleitt. Hin belgíska, franska og ít- alska gagnrýni, sem skýrst hefir mjög undanfarna daga í um- rseðuúúm um efnahagsmál Ev- ropu og Marshallhjálpina í Farís, er byggð á þeirri for- Casablanca ! Spennandi, ógleymanleg og stór ! ! kostlega vel leikin amerísk stór- i 1 mynd frá Warner Bros. í Aðalhlutverk: IngricL Berg- \ \ man, Humphrey Bogart, Paul | I Henreid, Clauda Rains, Peter = ! Lorre. — | | Sýnd kl. 9. ! Baráttan við ræn>} | ingjana ! Sýnd kl. 5 og 7. Mlllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll BÆJARBÍD : s I HAFNARFIRÐI ( ! Minnisstæðnsta I z * z atburðir ársins i ! Fréttamynd Sigurðar Nor- | 1 dals. Myndir af atbúrðun- | | um 30. marz síðastl. i Sýnd kl. 7 og 9. i Sími 9184. i —III llll lltll I lllltlll lllllllllllllllllllllllltlll IIIIIIIIIH |t» sendu, að England hafi eyðilagt möguleikana fyrir aukningu ev- rópiskrar verzlunar vegna „hinnar litlu framleiðslu og vanmats pundsins", eins og það er kallað. Þess vegna hvíli á- byrgðin af því þyngst á herð- um Englands, að Marshalllönd- in geta nú ekki unnið bug á dollaraskorti sínum. The Economist visar þessari röksemd á bug og gefur ýmsar upplýsingar og nefnir nokkrar staðreyndir um þessi mál, sem fengnar eru úr skýrslum frá hagfræðistofnun S.Þ. Þessar staðreyndir kippa ekki aðeins fótunum undan þessari gagn- rýni, heldur leiða í Ijós, að Eng- land er nú komið lengra á braut viðreisnarinnar en nokkurt annað Evrópuland, þrátt fyrir þær þrengingar, sem eiga sér stað um þessar mundir í fram- leiðslumálum og utanríkisverzl- un Englendinga. Af þessum staðreyndum verð- ur m. a. ljóst, að sé iðnaðar- framleiðslan nú borin saman við árið 1938, er Bretland fremra Beigíu, Hollandi og Noregi. Sé miðað við iðnaðarframleiðsluna 1938 og hún talin 100, verður vísitalan sú, að framleiðsla Breta s. 1. ár er 131, Belgíu 122, Frakka 124, ítalíu 90, Hollands 122 og Noregs 130. Aðeins Dan- mörk og Svíþjóð eru ofar en England með vísitölurnar 135 og 147. Ef litið er á hlutfallið milli innflutnings og útflutnings þessara landa, sem er enn aug- Ijósara, kemur í ljós, að Eng- land er hæst, og eftir fyrsta fjórðung þessa árs eru vísitöl- ur landanna þannig miðað við 100 1938: England, útflutn. 156, innfl. 82. Belgía óg Luxemburg, útfiutn: 114, innfl. 97. Frakk- land, útflutn. 127, innflutn. 106. Sviss, útflutn. 113, innfl. 121. Noregur, útflutn. 91, innflutn. 109. Danmörk, útflutn. 84, inn- flutningur 107. Svíþjóð, útflutn.. 65, inn’fl. 103. GAMLA Bí□ Þú skalt ekkl girnast . . . (Desire Me) = Áhrifamikil og vel leikin ný = ! amerísk kvikmynd. I | Aðalhlutverkin leika: I GREER GARSON I ROBERT MITCHUM ! RICHARD HART. ! Sýnd kl. 5, 7 og 9. ! Börn innan 14 ára fá ekki aðg. ! IIIIIIIIIIIIUIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIII S s „Sigisr saimleikanste s z | (For them that Trespars) ! ! Spennandi og viðburðarík | ! ensk stórmynd, gerð eftir = = metsölubók Ernest Ray- | H monds. 1 Bönnuð yngri en 16 ára. I = Sýnd kl. 5, 7 og 9. f lllllllllliilllllllllllllllllillllllllililllllllllllllllllllllilllllll TRIPDLI-BÍCÍI EIGHMGIRNI I (The girl of the Limberlost) = f Áhrifamikil amerísk kvik- = | mynd, gerð eftir skáldsögu i ! Gene Stratton Porter. I Aöalhlutverk: Ruth Nelson, Dorinda Clifton, Gloria Holden, i Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 1182. | nuii 111111111111111111111111111 ii ■11111111111111*1111111111111111111 Að lokum sýna þéssar skýrsl- ur, sem birtar eru í The Econo- mist, að Engl. er hið eina þess- ara Evrópulanda, sem fullnægir betur dollaraþörf sinni með út- flutningi' nú en fýrir styrjöld- ina. Þetta á líka við nú síðar á þessu ári eins og fyrsta fjórðung þess, því að minnkaður útflutn- ingur til dollarasvæðisins er ekki fremur enskt fyrirbrigði en á öðrum Evróþulöndum. Hvernig stendur þá á því, spyr The Economist, að þetta spor aftur á bak virðist svo miklu al- varlegra í Bretlandi en öðrum Evrópulöndum? Svarið gefur blaðið sjálft, og það er á þá lund, að hið enska fyrirbæri hafi verið rætt miklu meira og opinberar en sams konar fyrir- bæri í öðrum Evrópulöndum, og það eigi aftur rót sína að rekja til þess, aö umræður um þjóð- mál séu opinskárri í Bretlandi enn annars staðar. Þar bætist og við það, að augu manna bein- ast meira að Bretlandi í þess- um efnum vegna þess, að það er eins konar banki fyrir allt sterlingssvæðið. En þessi efnahagslegu vanda- mál verða ekki leyst af neln- um einum aðila, segir að lokum í greininni. . ^ að læmingj aveiðum fyrir einu ári. ★ Frumbýlingurinn var mjög hugsi næstu daga. Hann horfði oft lengi á drengina. Hann skildi mætavel, hvers vegna Páll hafði ekki fyrst hlaupið út i fjós til móður sinn- ar og spurt, hvort hann mætti taka byssuna og reyna að skjóta björninn. En honum var samt órótt. Drengirnir voru ekki lengur litlir angar — þeir voru sjálfir farnir að ákvarða gerðir sínar. Og ekki aðeins það. Þvi lengur sem Lars horfði á drengina sína, þeim mun ljósara varð honum, að börnin höfðu kannske orðið enn harðari úti í hungrinu en. hann og Birgitta — að hungrið hafði brennt sig dýpra inn í sál þeirra — svo djúpt, að örin myndu aldrei hverfa. Það var til dæmis Páll. Hann hló aldrei. Hann var hörkulegur og þungbúinn á svip — andlit hans minnti á brugðna branda og ógnandi byssukjafta. Aron var opinskárri og örari og ; glaðlyndari. Hin börnin gátu líka gleymt alvöru lífsins stund og stund. En svo var það Jónas litli. Hann var orðinn ' feitur og pattaralegur, en það var samt eitthvað eftir af hungrinu í augum hans, og oft sat hann grafkyrr og starði á byssurnar á þilinu. Lars hafði fyrr áttað sig á því, hvað í þessu augnaráði t var fólgið. Nú duttu honum í hug ýms gömul og leynd at- vik. Þegar hann kom heim með veiðifeng höfðu öll börnin staðið hnusandi í kringum hann. En einkum þó Páll og Jónas. Þeir höfðu ekki látið spurningarnar dynja á hon- um, eins og Aron — aðeins staðið álengdar með þandar 1 nasir og húngruð augu. Þeir höfðu ekki einu sinni látið í ljós neina undrun og hrifningu, er Lapparnir komu með hreindýrin. Þögulir og alvarlegir höfðu þeir horft á, er ^ kropparnir voru hengdir upp, og með sama svip höfðu :þeir hvern vetrardaginn eftir annan spígsporað í kringum 1 heygaltann, eins og þeir væru að reikna út, hve lengi þetta myndi nú endast. Og nú siðast björninn. Lars var sann- færður um, að björninn hafði í augum drengjanna ekki verið hættulegt dýr, heldur aðeins kjöt, sem lifið reiö á að láta ekki ganga sér úr greipum. En litu þeir á öll dýr merk- urinnar eins og kjöt, sem ætti að hanga uppi í staura- skemmunni, gátu ískyggileg tíðindi gerzt, þegar hreindýr- in kæmu í hliöina. Hann varð að tala rækilega um fyrir Páli. j Lars fékk líka gott tækifæri til þess fáum dögum síðar, er Páll fór með honum til þess að taka burt snörurnar, áð- ur en hreindýrin kæmu. — Ef við værum matarlausir? spurði Páll. — Það gildir engu, sagði Lars höstum rómi. Það er þjófn- aður g,ð skjóta hreindýr. — Hreindýrin eyðileggja fyrir okkur hey, tautaði dreng- urinn þráalega. Faðir hans reyndi að gera honum Ijóst, að þeir mættu samt ekki falla í freistni. Páll svaraði ekki. Hin gráu augu hans mændu eitthvað langt í burtu, og munnurinn varð að mjóu striki. Lars fann undir eins, að sulturinn hafði þjakað elzta drenginn svo, að hann myndi einskis svífast, fremur en svelta viku eftir viku. Ef hann aðeins sæi fram á bjargarskort myndi hann taka byssu sína og læöast til skógar og skjóta það, sem fyrir honum yrði. Það var aðeins eitt úrræði til þess að koma í veg fyrir, að sonur hans gerðist lítilmótlegur hreindýraþjófur. Hann varð sjálf- ur að afla svo mikillar bjargar, að drengurinn sæi ekki þörf á að tileinka sér eign annarra manna. Það var til- gangslaust að taka af honum byssuna eða ógna honum. Páll var orðinn fulloröinn maður, þótt hann væri aðeins þrettán ára, og of harkalegt ráðríki myndi aðeins gera illt verra. Gæti hann ekki sýnt börnum sínum meö for- dæmi sínu, hversu bjargast mátti á heiðarlegan hátt, myndi refsing koma yfir þau öll. — Við lifum vonandi aldrei slíkan vetur, sagði hann með hægð. Nú kemur Hans hingað, og þaö er alltaf bót í máli, þegar tveir geta lagzt á eitt. Páll kinkaði kolli, en ekki virtist hann sérstaklega sannfærður um sannleiksgildi þessara orða. Birgitta hefði sennilega orðið þess vör, hve áhyggjufull- ur Lars var, ef hún hefði ekki beöið komu Hans og Gretu af svo mikiili eftirvæntingu. Það hafði birt yfir henni,

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.