Tíminn - 30.08.1949, Blaðsíða 7

Tíminn - 30.08.1949, Blaðsíða 7
181. blað' TÍMINN, þriðjudaginn 30. ágúst 1949. 7 íþrottir (Framhald af 3. síOu). þörf hér og menn tóku eftir i þessum leik að nokkrar stöð ur „pressuliðsins" voru betur skipaðar en sömu stöður í landsliðinu og það gekk jafn vel svo langt að áberandi lé- legustu menn á vellinum til- heyrðu landsliðinu. Eins og áður segir missti leikurinn til gang sinn, þar sem Hörður Óskarsson mætti ekki til leiks. en það sem vakti fyrir blaða- mönnunum var að sýna fram Lyg'n streymlr Don (Framhald af 3. síðu). um þetta leiti í óvíg'an her á jaðri Kasansksvæðisins þar sem þeir háðu tryllta baráttu við rauða herinn, sem nú var í sókn. Á stöðinni breiddist út orð rómur um það, að kósakkar hefðu umkringt bæinn og búast mætti við áhlaupi þeirra á hverri stundu. Og þó að það væru 50 kílómetrar til vígstöðvanna og á þeirri leið væru deildir úr rauða að ef heildsalar þeir, sem standa að ríkisstjórninni, fá ekki að féfletta fóikið, fá lreir Emil og Stefán Jóhann held- ur ekki stuðning þeirra til að sitja í ráðherrastólunum. Og þess vegna viðheldur Alþýðu- flokkurinn þessu verzlunar- kerfi á þann hátt og með þeim afleiðingum, sem hér hefir lítillega verið lýst, og nánar verður rætt næstu vik urnar. Ef til vill verður líka birt meira af umsögnum Alþýðu- blaðsins um þetta verzlunar- „Svifur að hausti“ Kvöldsýning í Sjálfstæðishúsinu í kvöld kl. 8,30. •: (Húsið opnaði kl. 8). Aðgöngumiðar seldir kl. 2. Dans- « að til kl. 1, ♦♦ « Næsía sýning annað kvöid (miðvikudag). Aðgöngu-' " miðar seldir frá kl. 2 á morgun. :: :: :: á að Hörður og Ríkarður Jóns hernum, sem hefðu látið vita kerfi, því að svo svívirðilegt | son gætu ekki leikið samanjef kósakkarnir hefðu brotizt er það, að þegar feður þess j svo árangur náist eins og^ gegn, varð uppnám á stöð- og verndarar eiga að mæta I þráfaldlega hefur komið í ljós inni. Það komst óreiða á fólkinu á kjördegi, sjá þeir I (sb. úrvalsleikinn við Ajax).' Sem sagt leikurinn á laugar- daginn náði ekki tilgangi sín um og var yfirleitt lélegur. Mörk landsliðsins skoruðu Halldór Halldórsson með skalla, næsta skoraði Ríkarð- ur Jónsson úr vítaspyrnu. Þriðja markið kom upp úr þvögu, sem myndast hafði fyr ir framan „pressumarkið" og er mér ókunnugt hver skoraði. Fjórða markið skoraði Ellert Sölvason með fallegu skoti frá vítateig. Fyrra mark „pressuliðsins" skoraði Her- mann Guðmundsson Vegna framha rauða herinn og göngu hans. s^r þann ko.st einan til póli- Einhversstaðar bak við kirkj- tísks lífs, aö afneita því og una hrópaöi drynjandí skip- hrakyrða það sem mest. En un. Gripið vopnin! Fólk var stendur óhaggað, að farið að hlaupa um göturnar. verzlunareinokunin, svarti Það kom í ljós a'ð uppnámið markaðurinn og allur óþverr var ástæðulaust. Riddaraliðs- inn 1 sambandi við það, er sveit úr rauða hernum hafði verk Alþýðuflokksins og Sjálf verið álitin kósakkar. Herskól stæðisflokksins, — skilgetin inn og sveitir rauða hersins afkvæmi af samstarfi þeirra. I héJdu áfram göngu sinni til SJíkum afkvæmum og sízt Kasanskaja. þokkalegri munu þessir flokk Þannig heíir nafn Troski ar halda áfram að unga út verið vandlega máð úr öllum eftir kosningarnar, ef þeir fá ritum, þar sem gefið er til meirihlutavöld á Alþingi. kynna að hann hafi verið Aðeins rneð því, að útrýma mjögjeinn af leiðtogum byltingar-| af Alþingi meirihlutavaldi glæsilega af löngu færi. innar og átt þátt í sigri henn Þessara flokka, er hægt að Seinna markið skoraði Óskar Sigurbergsson eftir vel upp- byggt upphlaup. Þegar 15. mín. voru eftir af leik stóð 2:2 en á síðustu mín. skoraði landsliðið tvö mörk og sýndi betra úthald og einnig kom þá í ljós að hinir hafa slegiö slöku við æfingar ar. ISveriíig verndar Alþýðiiflokkurinii . . (Framhald af 4. slðu). meðan heita svart.amarkaðsráðherra landsliðið var í Danmörku. Dómari var Helgi Helga son. H. S. Pal? Jóusson íslanils meisíari í fmimtar- þraut. Fimmtarþrautarkeppnin á Meistaramóti íslands fór fram þá er það Emil Jónsson. Oframkvæmanlegt og lít- ilmannlegt í senn. Það er óframkvæmanlegt, eftir að hafa byggt upp verzl unarkerfi fyrir heildsala og braskara með meirihluta- valdi í viðskiptanefnd, Fjár- hagsráði, ríkisstjórn og Al- þingi, þar sem fyrir liggja skjallegar og bókaðar heim- ^. , ildir um atkvæðagreiðsluna á s. 1. laugardag. Þátttaka var; Qiium þessum sviðum, að ráð ágæt og hófu 10 menn keppni, ast svo allt { einu eins og en 6 luku keppninni. Páll Jóns ntannýgur tuddi á þetta kerfi son K.R. varð Islandsmeist- I sjáifs sín, rétt fyrir kosning- ari hlaut 2708 stig, 2. Stefán ’ ar Qlt þj cðin veit, að Fram- sóknarflokkurinn hefir ver- ið borinn ofurliði í verzlun- Sörenson Í.R. 2632 stig, 3. \ Sveinn Björnsson K.R. 2554, 4. Halldór Sigurgeirsson Á. 2409, 5 Gunnlaugur Ingason Á. 2384 og 6. Sigurður Frið- finnsson F.H. 2275 stig. Árangur Páls i einstökum greinum var 6,24 í langstökki, 41,45 í spjótkasfci, 24,3 200 m., 36,49 í kringlukasti og 4:57,6 í 1500 m. Stefán náði (6,52 — 44,90 — 23,3 — 29,91 — 5:22,2). Sveinn náöi (6,24 — 35,15 — 23,0 — 28,28 — 4:52,4). . Bezta einstaklingsafrekið þrautinni var 200 m. hlaup armálunum með sameigin- legum atkvæðum Alþýðufl. manna og Sjálfstæðismanna- Það skilur líka hver maður og veit, að viðskiptakerfi eins og nú er í landinu, verð- ur ekki til af sjálfu sér, frem- ur en óveörin, þó að menn héldu það forðum daga. Verzlunarkerfið er vitan- lega byggt upp af þeim mönn um, sem ráða því. Þeir bera ábyrgð á því og það hefir skapa heilbrigða verzlunar- hætti á íslandi.. Það hefir verið, er og verð- ur stærsta hagsmunamál al- mennings, því að gegnum ó- heiðarlega verzlun hefir þjóð in verið og er blóðsogin mest. Búnaðarþings að Egilsstöðum á Völlum 1. | og 2. sept. n. k. í sambandi við 50 ára af- 1 mæli Búnaðarþingsins, verða skrifstofuy 1 vorar í Reykjavík lokaöar vikuna 30. ágúst f | til 5. september n. k. | | Búnaðarfélag íslands. § IIIIIIIMMimiMtllllllllMIIIIIIIMIIIMIIIIIIIIMIIIIIIIIMIIIimiimilMMMMIIIIMMIIIIIIIMMIIIIIIIIMIIIIMIIIMniMIMIIIMIMIM Vanir plötusmiðir óskast strax. SKIPAUTG6KÐ RIKISINS „SkjalÉreiö“ til Húnaflóa- Skagafjarðar- og Eyjafjarðarhafna hinii 2. sept. n. k. Tekið á móti flutn- ingi til hafna milli Ingólfs- fjarðar og Haganesvíkur svo og til Ólafsfjarðar og Dalvík- ur á morgun. Pantaðir farseðl ar óskast sóttir á fimmtudag- inn. Lanássmiðjsn 2 stú :: vanar karlmannafatasaum óskast strax upplýsingar í ♦♦ ♦♦ ♦♦ :: verksmiöju vorri. Fasteignasöiu- miðstöðin Lækjargötu 10B. Sími 6530, fasteigna, Sveins Björnssonar 23,0 sek., en _ _ Annast sölu 1 ekki heyrzt neitt um það, að, skipa, blfrelða þeir vildu er gefur 757 stig. Islands- metið í fimmtarþraut á Finn- björn Þorvaldsson 2958 stig, Skyggn maður mark á frum- en bæði Finnbjörn og eins Varpi því. sem Emil Jónsson o. fl. Enn- breyta því, fyrr j fremur alls konar tryggíng- Framsóknarmenn hafa J ar. svo sem brunatrygglngar, knúið fram kosningar, því að auövitað tekur enginn heil Orn Clausen geta bætt metið um nokkur hundruð stig. Frímerkjasafnarar i Fyrir hver 100 stk. af notuð- um íslenzkum frímerkj um, sem þér sendið mér, sendi ég yður 200 stk. af erlendum frí- merkjum. Jón Agnars Frímerkjaverzlun P. O. Box 356, Reykjavík fiucflijAii í Twanutn lét leggja fram á síðustu dög- um þingsins, sem sýndaraf- sökun og tilburði í kattar- þvottinum, þegar flokkur hans drap frumvarp Fram- sóknarmanna. Mót betri vitund. Það er ömurlegast ^við af- sakanir Alþýðuflokks*ins, að í ljós kemur, að flokkurinn vinnur þessi leiðindaverk gegn betri vitund og með métmælum samvizkunnar. Hann veit, að verzlun þess- arar tegundar er ein hin versta, blóðsuga, sem.hægt er I að sleppa lausri á alþýðu I manna. En hann veit líka, lnnbús-, hftrygglngar o. fl. 1 umfcoði Jóns Flnnbogasonar hjá Sjóvátryggingarfélagi ts- lands h.f. Vlðtalstlml alla virka daga kl. 10—5, aðra tima eftir samkomulagl. Klæðagerðin Últíma h.f. KÁKMENN Haustmót T. R. hefst mánudaginn 5. september að félagsheimili „Vals“ við Reykjanesbraut. Teflt verður í meistaraflokki, fyrsta flokki og öðrum flokki. — Dregið verður sunnudaginn 4. sept. kl. 2 e. h. á sama stað. Næstkomandi miðvikudag verður haldinn félags- fundur í Taflfélagi Reykjavikur að Þórsgötu 1. Mjög áríðandi mál á dagskrá. Taflfélag Reykjavíkur K. R. R. I. S. I. K. S. I. ReykjavíkanrLÓtih t í kvöld kl. 7 leikur K. R. — Valur. Hvernig fer nú milli þessa gömlu keppinauta. Nefndin Eldurinn gerir ekki boð á undan séri Þelr, sero eru hyggnir, tryggja strax hjá Samvinnutrygginqam BAGLEGA A'ÝTT 'ÚÚmíii Twantt Dilkakjöt FRYSTIHÚSIÐ HERÐUBREIÐ .Sííiii 2678 llUiZ BÍ I - = MirllMMtlMIMIIimiMlllllimiMllllllllllltlMIIIIIIIIIIMIMMIIIMIIIIIIIMMMIIIIIIIIMIIklllllllllUIIIIIIMIMIMMIllllllllllMM*

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.