Tíminn - 21.09.1949, Blaðsíða 3

Tíminn - 21.09.1949, Blaðsíða 3
200. blað TIMINN, miSvikudaginn 21; september 1949 3 Innflntningnr dráttarvéla Svar til Hannesar Pálssonar, Undirfelli Eins og lesendur munu' sjónir, jafnvel þótt Hannes j minnast hélt H. P. því fram í grein sinni í Tímanum þann 19. júlí s. 1., að bændur lands- ins hefðu verið skattlagðir um kr. 322 þúsund, sökum þess að okkur undirrituðum, en ekki Dráttarvélar h. f. var af innflutningyfirvöldunum falinn innflutningur á þeim 174 .dráttarvélum, sem um er rætt í grein H. P. Einnig var því haldið fram, að bændur hafi vegna athæfis innflutn- ingsyfirvaldanna fengið 31 færri dráttarvél, heldur en þeir hefðu fengið, ef ofan- greint fyrirtæki hefði séö um innflutnginginn. Eins og þeir, sem Iesið hafa nefnda grein H. P. vita, er þar ekki meS einu orði minnst á hestaflafjölda ein- stakra vélategunda né held- ur vélanna að meðaltali eða í heild. Þar er einungis bent á, sem höfuðatriði, að heild- arútsöluverð hinna 174 véla okkar sé á hafnarbakka í Reykjavík kr. 2.096.790.00. Hinsvegar að ef jafmargar Ferguson-vélar hefðu verið innfluttar í stað véla okkar, hefði heildarverð þeiri’a ekki numið nema kr. 1.774.800.00, þ. e. að skaði bænda hefði numið kr. 321.900.00. Hitt Eftir að menn hafa lesið Á vÉðavangr MISHEPPNAÐ SKRUM Það var skemmtilegt að lesa Alþýðublaðið í gær. Á 1. síðu blaðsins var skýrt frá því, að ráðherrar flokksins hefðu daginn áður átt þátt í því að Pálsson eigi hlut aö máli, að ofangreinda lýsingu .sjálfs íækka gengi íslenzkrar krónu hann skuli máli sínu til fram ' framleiðanda vélarinnar, þá 1 Um 30%, miðað við dollara. dráttar grípa til þess að segja má búast við, að H. P. veröi'í forustugrein blaðsins er því ósatt til um dráttarhestafla- fjölda Ferguson-vélarinnar. Dráttarhestafla fjöldi henn að sætta sig við, að honum Svo yfirlýst, að Aíþýðuflokkur verði ekki lengur trúað þótt inn muni nú sem fyrr halda hann að nýju sjálfsagt muni |áfram hinni hlífðarlausu a,r er nefnilega ekki 21,72 helda því fram, að dráttar-1 baráttu sinni gegn gengis- hestöfl eins og H. P. heldur jhestaflafjöldi Ferguson-vélar lækkun! fram heldur all mikið minni. innar sé 21,7 hestöfl. I Hefði nokkuð verið að Þessu til sönnunar skal hér að neðan birt orðrétt það, Ferguson, Ltd., Coventry: Hvað viðvíkur samsetning- | marka þær yfirlýsingar, sem arkostnaði okkar, sem H. P. í ASþýðublaðið hefir verið að sem sagt er um þetta atriði í síðari grein sinni reynir að birta undanfarna daga um lýsingu á Ferguson-vélinni, j gera mjög mikið veður útaf,! gengismálið, átti flokkurinn er við höfum í höndum frá þá fer eins fyrir þeim góða j tvímælalaust að vera á móti framleiðenda hennar, Harry manni með það atriði, við nán j gengisfellingunni, miðað við ari athugun, eins og öll hin. j dollara. Flokksforustan sýndi Ef H. P. er búinn að gleyma | hínsvegar þá skynsemi að því nú, þá getur hann sjálfur hafa þessar yfirlýsingar að séð. að í fyrstu grein sinni ■ engu, þar sem hún mat meira segir hann skýrt og greinlega, j hagsmuni útflutningsins. Það að verðútreikingur sinn á vél: sama mun hún gera eftirieið um okkar sé miðaður við út- is að hafa slíkar yfirlýsingar söluverð þeirra til bænda á | að engu, ef hagur útflutnings hafnarbakka í Reykjavík. All | ins er í húfi. ir vitibornir menn vita, að hér J Alþýðublaðið ætti því ai>sjá á H. P. vitanlega við, að vél- sóma sinn í því að hætta þess Horse-Power. Maxinum belt h. p. 23,9. Rated belt h. p. (85% of maxinum) — 20,3 Drawbar — 2—14“ plough capacity with Ferguson heydraulically- operated implements. Maxim um without Ferguson heydr- aulic system of control — 16,9 h. p. Rated drawbar h. p. (75% of maxinum) — 12,68. Lausleg þýðing: Mesti beltishestaflafjöldi er 23,9. Skráður beltishestafla fjöldi (85% af þeim mesta) —20,3. Dráttarafl — 2—14í‘ plógur, þegar notað er Fergu son vökvalyftitæki. Mesti tveimur mönnum en Fram- sóknarflokkurinn einum. Mfö að við úrslit seinustu kosií- inga þarf Framsóknarflokkwr inn þá að bæta við sig 200 atkvæðum, en Alþýðuflokkur inn 2500. arnar séu ósamsettar og út söluverð þeirra sé miðað við það. Af þessari ástæðu og einn- ig þeirri, að Fergusonvélun- um fylgir ekki allur hinn sami útbúnaður og okkar vél- um, þá þótti ekki ástæða til þess í grein okkar að minn- ast á samsetningarkostnað- inn sérstaklega. Hinsvegar fyrst H. P. nú vill að svo sé gert, þá er okkur ekkert að vanbúnaði að gera hér sam- anburð í þessu sambandi. (FramhaW á 6. s.í3u) höfuðatriðið greinar H. P. er dráttarhestaflafjöldi, þegar svo, að bændur hefðu getað Ferguson vökvalyftitæki er fengið 31 fleirri vél, ef Drátt- 'ekki notað, er 16,9 hestöfl. arvélar h. f. hefðu séð um Skráður drátthestaflafjöldi innflutninginn. | (75% af þeim mesta) er 12,68 Hvort sem Hannesi Pálssyni, hestöfl. líkar það nú betur eða ver, þá verður hann að sætta sig við, að enginn sá, sexn lesið hefir umgetna grein hans, get ur fundið annað útúr henni, en að þau tvö atriði, sem að ofan eru greind, séu þau, sem öllu máli skipta. Eftir að við í svargrein okk ar í Tímanum þann 10. ágúst s. 1. sönnuðum með sundurlið uðum tölum, að H. P. hafi misreiknað sig um hvorki meira né minna en kr September-mótið í frjálsum íþróttum fór fram s.l. sunnu- 247.334,00, þá getur hann dag og náðist mjög góður árangur í flestum greinum og ekki í svargrein sinni í Tím- j tvö ný íslenzk met voru sett, í 100 m. hlaupi, er Finnbjöi’n anum þann 20. ágúst s. 1. hrak Þorvaldsson hljóp á 10,5.sek. og 80 m. grindahlaupi kvenna, ið með einu oröi, að þessi mis i , „ ,,, „ . „ , ., . , , * en þar naði Hafdis Ragnarsdottir 14,7 sek. reiknmgur hafi átt sér stað i hjá honum. Við sýndum einn j Mótið fór yfirleitt mjög sæmilega fram, en mikið var um ig fram á í grein okkar með að ski-áðir keppendur mættu ekki til leiks og er það mjög ljósum tölum, að fyrir sömu 1 vítavert. gj aldeyrisupphæð og Dráttar I vélar h. f. hefðu þurft að 100 m- hiaup nota til kaupa á 174 dráttar- jl. Finnbj. Þorv.s. Í.R. 10,5 sek. vélum, þá hefðum við getað 2. Hörður Haralds. Á 10,9 — flutt inn rúmlega 8 fleiri vél- ! 3. Trausti Eyj. K.R. 11,2 — ar. H. P. gerir tilraun til þess j Finnbjörn setti nýtt glæsi- að hnekkja þessu atriði með legt íslenzkt met og er það ÍÞRÓTTIR: Finnbjörn setti nýtt met í 1G0 metra hlaupi RAÐNING, SEM ALÞÝÐU FLOKKURINN ÞARFNAST Alþýðublaðið birti nýlega kosningaspá, sem miðuð var við það, að flokkur þessi yki 40% við atkvæðamagn sítt, Spá þessa byggir blaðiði á þvf, að Alþýðuflokkurinn jók held ur fylgi sitt í seinustu kosn- ingum. Flestir menn hlæjá að þeirri spá. í síðustu kosningum bætti Alþýðuflokkurinn híut sinn af því, að míixn bundu vonir við áhrif nýrra manna, sem ef til vill myndu verða ein- hvers ráðandi um stefnu flokksins. Reynslan hefir sýnt að svo verðxir ekki. Flokk urinn hlýtur því að missa að mestu það, sem honum bætt- ist í síðustu kosningum. Það er líka mikils virði fyr- um yfirlýsingum, sem flokks- jir pólitíska þróun í landinu, ef forustan hefir ekki að neinu.! Alþýðuflokkurinn fær í þess- Það er því aðeins litið á þær um kosningum þá ráðingu, að sem misheppnað lýðskrum og flokksmenn sjái sér vænst að varpa Stefáni Jóhanni, Ás- geiri og slíku dóti fyrir borð og taka aðra og betri stefnu en fylgt hefir verið um hrífí. Þá kynni hann að geta unh ið eitthvað á í þar næstu kosningum. ★ KOSNINGALOFORÐ Alltaf fjölgar kosningalof- oi’ðum Sjálfstæðismanna, Núna fyrir helgina var þvl bætt við, að skatta æíti að afnema í stórum stíl í ríki Sjálfstæðisflokksins. Ekkx fylgdi þó þessu loforði nein upplýsing um það, hvaða ríkisútgjöld ætti að spara eSa hvernig tekna yrði aflað til að vega á móti skattalækkun inni. Ólafur Thors hafði einu sinni það takmark að leggja byrðarnar á breiðu bökin, þó að lítí sjáist þess merki í framkvæmd. Það kynní að verða eitthvað svipuð niður- staða af þessum kosningalof- þær gera því Alþýðuflokkinn enn ómerkilegri í augum al- mennings en hann þó er. ★ ÚTREIKNINGUR AL- ÞÝÐUBLAÐSINS í Alþýðublaðinu er reiknað út, að ef 26 þúsund manns greiði atkvæði í Reykjavík, þurfi Framsóknarlistinn 3500 atkvæði til að koma manni að. Þetta er bein fölsun, því að áttundi hluti af 26 þúsund um er vitanlega 3250, og aldr- ei þyrfti meira en það. Hinsvegar er það dæma- Iaust við hlutfallskosningar að atkvæði falli svo, að hár- fínt hlutfall fáist meðal kjör- inna manna. Allar líkur benda líka til þess, að 2700— 2800 atkv. nægi til að tryggja rnanni kosningu hér. Sé hinsvegar haldið við þennan útreikning Alþýðu- blaðsins, áð 3500 atkv. þurfi hér til að koma manni að, sýnir það, að Alþýðuflokkur- inn er þá f jær því að koma að 1 orðum núna. því að benda á, að sumar af vélum okkur séu ekki nema 10,43 dráttarhestöfl. Þessu er því til að svara, að aðeins 14 af hinum 174 vélum okkar hafa ofangreindan dráttar- hestaflafjölda og sjá því les- endur, að það getur ekki breytt neinu sem nemur. í þessu sambandi skal á það bent, að í grein H. P. í Tíman- um þann 20. ágúst s. 1. er dráttarhestaflafjöldi Massey Harris model 22 G. talinn vera 20,79 hestöfl Samkvæmt nýfengnu bréfi frá Massey- Harris Company, Ltd. er frá því skýrt, að dráttarhestafla- fjöldi Model 22 G sé nú 23,91 hestöfl og nær þetta til hinna umræddu 14 dráttarvéla Orku h. f. Hitt er svo annað mál, að það getur komið les- endum all einkennilega fyrir þriðja bezta met íslendings gefur 1000 stig. Finnbjörn náði sæmilegu starti og varð þegar vel fyrstur, og hljöp mjög vel og var sérstaklega harður í endasprettinum. Þetta er í þriðja skipti í sum- ar, sem Finnbjörn nær 10,5 en í fyrri skiptin reyndist vindur vera of mikill, en í þetta sinn voru allar aðstæð- ur löglegar. Eldra metið átti Haukur Clausen 10,6 sett í landskeppninni við Norö- menn 1948. Spjótkast 1. Halld. Sigurgeirss. Á 55,95 2. Gunnl. Ingason Á 50,96 3. Þorst. L0ve Í.R. 50,43 Langstökk 1. Torfi Bryng. K.R. 7,15 HÞ 2. Friðrik Friðrikss.. Self. 6,08 Reykjavíkurkosningin 3. Rúnar Bjarnas. Í.R. 5,92 Þetta er prýðis árangur hjá Torfa og sýnir vel hve hann er orðinn öruggur með 7 m. stökk. 890 m. lilaup 1. Magnús Jónss. K.R. 1:57.6 2. Eggert Sig.láss. K.R. 2:00,5 3. Ingvar Jónass. Herði 2:02,9 Magnús vann öruggl^ga og er þetta bezti tími hans á vegalengdinni. ísfirðingur- inn Ingvar vakti mikla at- hygli fyrir ágætt hlaup. Kúluvarp 1. Sigf. Sigui’ðss. Self. 14,10 m. 2. Friðrik Guðm. K.R. 13,96 — 3. Vilhj. Vilm. K.R. 13,95 — 300 m. hláup 1. Guðm. Láruss. Á 35,1 sek. 3. Stefán Gunnarss. Á 40,4 — •2. Pétur Einarss. Í.R. 36,8 — Guðmundur náði frekar lé- legu viðbragði og hljóp of hægt á stað til þess að geta Slégið metið, en þó skorti (Framhald á 7. sUSu) Hannes á Horninu ræðir um Rykjavíkukosningarnar í sunnudagspistli sínum og ger ir lítið úr fylgi Framsóknar- flokksins í Reykjavík. Ekki langar mig til að munnhöggv ast við Hannes, sem af mik- illi þrautseigju hefir um lang an aldur viljað halda uppi fána vinnandi manna og meira jafnréttis í þjóðfélag- inu. En spádómur hans um fylg isleysi Framsóknarflokksins í Reykjavík er ekkert góður. Og það má hann vita, og fær að sjá áþreifanlega eftir 23. okt., að Framsóknarflokk- urinn er hér vaxandi flokkur. Fleiri og fleiri Reykvíkingar sjá og skilja, að hagur vinn- andi fólks í sveitum og kaup lagastarfsemi, að hún ei ó- trauð til að vinna að góðum málefnum Reykjavíkui. Hún hefir einnig sýnt framúiskar andi dugnað í námi ' sínu, svo flestir karlmenn þættust ágætir, ef þeir ksémust til jafns við hana. Námsafrek hennar, jafn- hliða vinnu og félagsstarf- semi, er miklu meira þrek- virki, en þótt henni tækist- í samstarfi fjölda ágætra manna, að tvöfalda fylgj Framsóknarf 1. í Reyk^ avík Enda mun hún örugglega vinna kosninguna. Hannes á Horninu á, ,að fagna ýfir þeim úrslitujn og ekki ganga erinda sinnaðra manna, til að r0-3ji)á að spilla fyrir kosningi pess- stöðum fer saman. Engar | arar óvenju mikilhæí'u i on,u. nema steinrunnar íhaldssálir, Cilum flokkum væn sómi að trúa því lengur, að Framsókn' því, að hafa Rannveigu Þoi' arflokkurinn vilji ekki höf-. stéinsdóttm i kj iri, enda uðstaðnum allt hið bezta. Konan, sem skipar efsta sæti Framsóknarlistans, hef- mun hún af fullum heiljnd- um, áhuga og dugnaði Viima að hverju góðu máli höfu4r ir sýnt með vinnu sinni og I borgarinnar og landsins. ., þátttöku í margháttaðri fé- ^ ■ ■■■

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.