Tíminn - 21.09.1949, Blaðsíða 4

Tíminn - 21.09.1949, Blaðsíða 4
4 TÍMINN, miSvikudaginn 21. september 1949 200. blað S ó k n i n m i k I a Hugleiðingar um framboð og horfur Sjálfstæðisflokksins FlÐkkuririn, sem segizt ætia'i-lfí fá hreinan meirihluta í khísMngunum, Sjálfstæðis- flokkdfirin, hefir nú gefið möfffiHtn' kost á að athuga frafri'rioðálista sinn í Reykja- vík síðan fyrir helgina. Mbl. birtr íistann á laugardaginn, en Visir, sem-segist alltaf vera „fyfktltir með fréttirnar“ lét bíðá"fVám yfir helgi að geta þesSá' ífamboðs. Eni!¥iú skulum við lita á þennari liðskost, sem á að sigfa- höfuðborg íslands í sókitinni miklu. Samnefnari íhaldsins. Bjarni Benediktsson er í efsta sæti listans. Það er sá maður, sem einna mestu hef- ir ráðið um stefnu og störf flokksiris undanfarið, — að minnsta kosti að formi til. Alla tíð síðan hann skipulagði sainfylkingu íhalds og komm únista í stéttarfélögum til að brjóta niður áhrif Alþýðu- flokksins, hefir hann verið áhrifamaður í Sjálfstæðis- flokknum. Nú er hann ráð- herra og hefir því vel til þess unnið að vera í efsta sæti lista síns. Bjarni Benediktsson er stj örnmálaleiðicginn á listan um. Hann er samnef nari þeirra stjórnmálaafla, sem þar eru að verki. Sjálfur finn ur hann til þessa, svo sem verðugt er, — maðurinn, sem spurði hvort Stefán Jóhann hefði ekki skapað heiminn, þegar Alþýðublaðið eignaði honum áhrif á utanríkismála stefnu íslendinga. Heildsalinn. í öðru sæti listans er Björn Ólafsson, maðurinn, sem hóf þjóðmálaafskipti sín með því vígorði, að verzlunarstéttin yrði að snúa lifsbaráttu sinni gegn samvinnuhreyfingunni. Þannig er hann fulltrúi heild salanna og annarra þeirra gróðamanna, sem ekki þola að fólkið í landinu búi við sannvirðiskaup, — fái sann- virði fyrir vinnu sína og fram leiðslu. Við síðustu kosningar féll Björn fyrir sínum eigin flokks mönnum. Nú mun honum hafa verið tyllt svo hátt, að hanri sé viss um þingsæti þó að hann verði kannske færður seti neðar en Jóhann Haf- stein. Frá vinnumennsku til virðinga. Þriðji maður listans er Jóhann Hafstein. Strax og hann fór úr föðurgarði gerð- ist h.apn vinnupiltur hjá Sjálf stæ.ðisflokknum, þá lítt kom- inn,„..,úr bernsku. Pilturinn kom,,sér vel í vistinni. Hann var.þægur og viljugur og vildi allt..fyrir húsbændurna gera sem þeir sögðu honum. Eftir að Jóhann eignaðist kon\i.,— hún hét Thors, — fór. yegur hans vaxandi og hann hætti að .vera í snúning um«|íá var hann settur til að gæfe hagsmuna flokksins í útvarpsráöi og látinn fá ör- uggfþingsæti. Jóhann Hafstein hefir aldr- ei ljtið á nokkurt mál frá öðru sjónarmiði en flokksins, svo að vitað sé, og. fáir munu þekkja afskipti hans af mál- sm, sem ekki eru flokksleg. Fyrsta starf hans utan við beina flokksþjónustu mun vera stjórn Hærings við Ægis- garð. Söguleg þýðing Jóhanns Hafsteins er að tengja saman mægðir Kveldúlfs og Búkollu. I Nú verður nógur tími. Fjórða sæti skipar Gunnar Thoroddsen borgarstjóri. Hann fann á sér fyrir tveim- ur árum, að hann hefði ekki tíma, til að vera þingmaður fyrir Snæfellinga nema út kjörtímabilið. Ef til vill þarf minni tíma til þingsetu fyrir Reykvíkinga. Svo er líka hugs anlegt að skipt verði um borg arstjóra í vetur og þá minnk- ar annríkið. Og i versta til- felli eru þá nógir eftir á list- anum til að hlaupa í þing- mennskuna. Gunnar hefir frá æskuár- um unnið fyrir Sjálfstæðisfl. og lítt fengizt við önn- ur viðfangsefni. Þó sat hann um hríð í prófessorsembætti, lipur kennari en afrekslaus við fræðistörf og vísinda- mennsku. Trúnaðarstörf, sem honum hafa verið falin á sviði löggjafar, hafa sjaldn- ast komizt í verk. Er þetta skörung- urinn? Svo er konan í fimmta sæti. Margir telja, að hún muni verða uppbótarþingmaður, ef röðin skyldi haldast óbreytt. Menn vita nú að hún heitir Kristín Sigurðardóttir. Ann- að vita fæstir. Þó segja ætt- fróðir menn, að hún sé af góðu fólki komin og suma minnir að nafn hennar hafi verið á framboðslista áður, hvort sem þetta er afburða- konan og skörungurinn, sem. Vísir ætlaði sætið, eða það hefir verið einhver önnur. Prófstíll hagfræðingsins. Svo kemur hagfræðingur- inn í sjötta sæti, Ólafur Björnsson, prófessor. Hann gekk undir próf áður en listinn var skipaður. Próf- stíll hans er birtur í Mbl. og fjallar um það, að afkomu þjóðarinnar megi marka af innflutningi neyzluvöru. Þannig er það betra fyrir þjóðarhag að flytja inn tóbak og áfengi fyrir 10 milljónir en að kaupa efni í nýjar íbúð ir eða áburðarverksmiðju fyr- ir það fé, þar sem byggingar- efnið er fjárfestingarvörur en hitt eru neyzluvörur. Fyrir þennan stíl fékk Ólaf ur góða einkunn og sjötta sæti listans. Verði frúnni smokrað niður fyrir hann hef ir hann von um uppbótarsæti, ef vel gengur að fella flokks- menn hans úti á landinu. Framboð „verzlunar- stéttarinnar.“ Ekkert af þessu fólki á list- anum er kunnugt af neinum afskiptum af atvinnulífi, þeg ar frá er talin kóka-kóla blöndun Björns Ólafssonar og kaupmennska hans og Hær- ingsstjórn Hafsteins. Það eru heildsalasjónarmið og póli- tísk heildsalaþjónusta, sem einkenna þennan lista. Það er líka í samræmi við það, hverja einkum er treyst á annars staðar í sókninni miklu. Það eru menn eins og heildsalinn, sem keypti á Ströndum, umboðssalinn, sem keypti í Barðastrandarsýslu og kaupmaðurinn í Stykkis- hólmi. Þannig er barátta „verzlun arstéttarinnar" gegn sam- vinnuhreyfingunni. Hvarf Ásgeirs skipstjóra Það hefir vakið athygli, að formaður farmanna- og fiski mannasambands íslands, Ás- geir Sigurðsson skipstjóri, er horfinn af lista Sjálfstæðis- manna. Á það er litið sem tákn þess, að í flokknum séu horfin sjónarmið þau, sem farmenn og fiskimenn fella sig við. Þeirra hlutur hefir að vísu lengi verið fyrir borð bor inn í flokknum, en nú fyrst mun þessi fjölmenna stétt hafa gert sér það ljóst. Hvarf Ásgeirs skipstjóra af lista Sjálfstæðisflokksins er tákn þess, að farmenn og fiski- menn hafa fengið augun opin. Straumhvörfin við sjóinn. Sjómannablaðið Víkingur ræðir um áhrifaleysi sjó- manna á þingi og er þar margt rétt sagt og mak- lega. Talað er um það að sjó menn fái enn enga hlutdeild í stjórn síldarverksmiðja ríkis ins og annarra fiskiðjuvera. Er því líkt við það, að bænda stéttin hefði engin ítök um stjórn og rekstur mjólkur- stöðvarinnar í Reykjavík. Þetta er að vissu leyti sam- bærilegt, en þó er einn megin munur á. Bændur hafa verið samvinnumenn áratugum saman. Þeir láta vörur sínar í umboðssölu, láta sín eigin fyrirtæki taka þær til sölu og vinnslu. Sjálfir heimta bænd ur ekki fast verð við afhend- ingu vörunnar, heldur láta sér nægja ásgtlunarverð og bíða lengi endanlegs upp- gjörs. Mj ólkurstöðina í Reykjavík hafa bændur sjálf ir byggt fyrir það fé, sem þeir hefðu ella getað flutt heim til sín. Þeir seldu ekki kaup- mönnum og mjólkurbúðum í Reykjavík mjólkina. Mjólkur stöðin í Reykjavík varð ekki til með þeim hætti, að Al- þingi samþykkti að byggja ríkisverksmiðju til að kaupa mjólk á föstu verði. Þetta er býsna mikill mun- ur á þróun málanna, en það er jafn rétt fyrir því hjá blað inu Víkingi, að það er fráleitt að sjómenn skuli ekki hafa ítök um sölu og vinnslu fram leiðslu sinnar. Gæfumunur bænda og sjómanna í þessum efnum liggur þó fyrst og fremst í því, að bændur hafa verið samvinnumenn en sjó- menn«ekki. Framsóknarflokk urinn hefir barizt fyrir því skipulagi, sem sjómenn óska nú eftir, að þeir hafi sjálfir íhlutun og stjórn á þeim fyrir tækjum, sem búa framleiðslu iþeirra til sölu og selja hana. í þessum kosningum er yfir lýst stefna Framsóknarflokks ins orðuð á þessa leið: „Lögð er áherzla á að veita útvegsmönnum og sjómönn- um aðstöðu til að hagnýta afl ann á samlags — eða sam- vinnugrundvelli. Útgerðarmönnum og sjó- mönnum sé veitt hlutdeild í B. J. er ekki ánægður alls kostar með skilning minn á st j órnarskr á Ráðst j órnarrí k j - anna. Vegna þrengsla í bað- stofunni sleppi ég nokkru úr bréfi hans, enda sumt fjölyrði og getsakir, sem ekki koma um- ræðuefninu beinlínis við, þó að góðar geti verið út af fyrir sig. Þess skal þó getið, að B. J. vill ekki að ég tali um Rússaveldi. Rússar séu engin herraþjóð, því „að allar þjóðir innan sam- bandsríkisins (USSR) njóti full- komins jafnréttis. Ljóst dæmi um þetta, sem jafnframt er á allra vitorði, er það, að Stalin er Georgiumaður en ekki Rússi, og er hann þó talinn valdamest- ur maður í sambandsríkinu “ (Mig minnir nú líka, að Hitler sálugi væri talinn Gyðingur). Ef við hættum, að tala um Rússland, höfum við ekkert sameiginlegt heiti á ríkinu, sem munntamt myndi þykja. Enginn hneykslast nú á því, að talað sé um Svííþjóð, England, Dan- mörku og jafnvel Holland, þó að þessi nöfn hafi í fyrstu ekki átt við nema hluta Iandsins og eigi jafnvel ekki enn. Það sem kallað var Rússland, þegar ég var barn, mun ég því leyfa mér framvegis að nefna því nafni og hina slavnesku þjóðflokka, sem þar búa, einu nafni Rússa. B. J. segir mér, að víxlast hafi þýðendanöfnin. Eiríkur Bald- vinsson þýddi stjórnarskrána en Sigurður ræðu Stalins. Enn segir hann, að þessi stjórnar- skrá sé nú orðin úrelt og breytt en getur þó ekki um hverjar þær breytingar eru. Það hygg ég, að þær greinar allar, sem við höf- um vitnað til, séu óbreyttar, og það ætti að vera nóg. — Svo er hér kafli úr bréfinu: / „Þá kem ég að þeim atriðum, þar sem mér virðist Starkaður kamli lesa margnefnda stjórn- arskrá á sama hátt og sagan segir að kölski lesi biblíuna, þ. e. a. s. snúi innihaldi orðanna alveg við......Starkaður til- færir 125. gr. stjórnarskrár Ráð- stjórnarríkjanna (útg. 1937) þannig: -„f samræmi við hags- muni almennings og til trygg- ingar hinu sósíalistiska skipu- lagi, er ölium þegnum Sovétríkj- anna ábyrgzt með lögum: a) málfrelsi, b) prentfrelsi, c) funda- og samkomufrelsi, d) frelsi til að fara skrúðgöngur og kröfugöngur. Þessi réttindi þegnanna eru tryggð með því, að hið vinnandi fólk og samtök þess hefir umráð yfir prenc- smiðjum, pappírsbirgðum, op- inberum byggingum, götum, samgöngutækjum og öðrum efn- islegum skilyrðum, sem nauð- synleg eru réttindum þessum til framkvæmdar". — Hér tekur Starkaður upphaf greinarinn- ar „í samræmi við hagsmuni al- mennings og til tryggingar hinu sósíalistiska skipulagi" og vill gera úr því fyrirvara, er tak- marki hið nánar tiltekna frelsi, sem greinin veitir, þ. e. a. s. frelsið megi ekki brjóta í bága við „hagsmuni almenings" o. s. frv. Mér virðist aftur á móti augljóst, að upphaf greinarinn- ar er aðeins yfirlýsing um það, að frelsið (a, b, c, d) sé skilyrö- islaust í samræmi við hagsmuni almennings og til tryggingar sósíalistisku skipulagi. Væri um fyrirvara til takmörkunar að ræða, hefði legið beinast við að hafa hann á eftir aðalákvæðum greinarinnar, en hitt virðist fjarstæða að telja fyrst upp takmarkanir, áður en vitað væri hvað það er, sem á að takmarka. Vilji Starkaður enn halda sinni skýringu fram, verður hann, auk þess að færa sönnur á, að hér sé um takmarkanir á hinu veitta frelsi að ræða, að færa sönnur á, að frelsið og framkvæmd þess með þeim efnalegu skilyrðum, sem greinin veitir, geti veriö andstætt „hagsmunum almenn- ings og hinu sósíalistíska skipu- lagi,“ því að ef þetta frelsi get- ur ekki komizt í slíka andstöðu, væru allir fyrirvarar um tak- mörkun þess af þeim sökum þýðingarlausir og bollaleggingar um notkun þeirra 1 svifu þá í lausu lofti. Hliðstætt því, sem nú var sagt, um skilning Starkaðar á 125. gr. stjórnarskrárinnar, má segja um túlkun hans á 126. gr. og hirði ég ekki að endurtaka þá röksemdafærslu. Rétt er þó að víkja fáum orðum að ummæl- unum um kommúnistaflokkinn. Eins og tilvitnun Starkaðar ber með sér, er þar lýst ástandi, sem þegar er til staðar og á að hald- ast áfram. Sá hluti greinarinn- j ar er nokkurs konar grund- I vallarlög fyrir flokkinn, en ekki neinn fyrirvari um hin önnur ákvæöi greinarinnar um félags- frelsi. Sé flokkurinn fær um að hafa forustu i félagslegum sam- ^ tökum þjóðarinnar, er hann í samræmi við þetta stjórnar- skrárákvæði. Hætti hann hins vegar að vera þess megnugur, brýtur hann að vísu stjórnar- I (Framhald á 7. síBu) Frá og með deginum í dag smurstöð j; okkar við Sætún 4, opin frá kl. 8 árd. til 12 að miðnætti | Olíuhreinsunarstöðin ♦j Sími 6227. H Frestið ekki lengur, að gerast áskrifendur TÍMANS (Framhaid á 7. siOu) ttttttttttttttttttttttttttttttmmtttttmttttttmttttttmuttmmtttmtttttmttttt;

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.