Tíminn - 21.09.1949, Blaðsíða 5

Tíminn - 21.09.1949, Blaðsíða 5
200. blað TÍMINN, n'iiðvikuflaginn 21. september 1949 Miðvikud. 21. sept. Bændur og gerðar- dómurinn Sjálfstæðisfl. reynir nú á ýmsan furðulegan hátt að látast vera vinur bænda og málstaö þeirra hinn hollasti í hvívetna. Einna kátbrosleg- ast kemur þetta fram í skrif- um Mbl. í sambandi við mót- mæli Stéttarsambands bænda gegn gerðardómnum í afurða verðmálunum. Það er kunnara en frá þurfi að segja, að ákvæðin um gerðardóminn í núgild- andi afurðasölulögum, eru runnin undan rifjum Sjálf- stæðisflokksins- Þegar samið var um myndun núver. rík- isstjórnar, settu Framsóknar menn fram þá kröfu, að sam- tök bænda ein.fengju að ráða afurðaverðinu. Var þetta gert samkv. óskum bænda- samtakanna sjálfra. Hvorki Sjálfstæðisflokkurinn né Alþýðuflokkurinn vildu á þetta fallast, og því var það ákvæði sett inn í lögin, að meðan landbúnaðarafurðir væru borgaðar niður með rík isframlagi, skyldi gerðardóm ur ákveða afurðaverðið, ef ekki næðist samkomulag milli framleiðenda og neytenda- Samkvæmt þessu hefir gerð- ( ardómur ákveðið afurðaverð- ið undanfarin ár. Framsóknarflokknum var það nauðugt að fallast á þetta ákvæði, en hann kaus þó heldur að sætta sig við. þessa skipan, en það réttleysi, I sem bændur bjuggu við í þá- J gildandi afurðasölulögum, er fyrrv. stjórn hafði sett. Sam- | kvæmt þeim var verðlagið á- j kveðið af stjórnskip. nefnd, er bændur réðu engu um, hvaða menn völdust í. Bænd- ur bjuggu þannig við eins fullkomið réttleysi eins og hugsast gat. Gerðardómsfyr- irkomulagið tryggði bændum þó aðstöðu til að hafa áhrif á allan gang málanna og hinn endanlegi dómur var í höndum hlutlauss embættis- manns, en ekki í höndum nefndar, er skipuð var af ráðherra, er gat verið bænd- um hinn fjandsamlegasti. Það fékkst líka viður- kennt sem framtíðarstefna að samtök bænda fengju ein verðlagsvaldið í sínar hend- ur, þar sem gerðardómurinn gildir aðeins meðan það bráðabirgðaástand helzt, að landbúnaðarvörur eru borg- aðar niður úr ríkissjóði. Þótt gerðardómsfyrirkomu lagið sé langt frá því að vera æskilegt, og Framsókharfl. veldi það sem skárra af tvennu illu, hefir það reynzt bændum miklu hagstæðara, en það fyrirkomulag, sem áð- ur var. Þannig var verðið, sem bændur fengu fyrir I. fl. Kjöt, árið 1946, kr. 6,99, en 1947 kr. 8,55 og 1948 kr. 8,70. Bændur hafa því hagnast stórkostlega á þeirri breyt- ingu, sem varð á þessum mál um, er núver,- stjórn kom til valda. Hitt er svo annað mál, að ekki er þolandi fyrir bændur að una gerðardómsfyrirkomu iaginu til lengdar- Þess vegna er s.ú krafa • eðlileg .og rétt- ERLENT YFIRLIT: Djarfir brautryðjendur Stjórn þrýstiloftsflugvélar krefst mikils áræðis os* karlmcnnsku. Hvernig er að fljúga í þrýsti- loftsflugvél, fara af stað og lenda á þiljum flugvélamóðurskips? The Saturday Evening Post birti nýlega grein, sem er svar við slíkum spurn ingum. Hún er eftir Richard Eng- lish, sem hefir talað við flugmenn af þrýstiloftsflugvélinni VP 51, sem talin er hraðfleygasta vél í sjóher Bandaríkjanna. Flugmaður í þrýstiloftsvél er öðru vísi búinn en venjulegur flug- maður. Þessir Bandaríkjamenn líta út eins og Marzbúar, þegar þeir ganga inn í vélar sínar, búnii' flug- mannsklæðum úr næloni, litskrúð- ugum hjálmum og með súrefnis- grímur. Slíkar grímur eru ómiss- andi svo hátt og hratt sem þrýsti- loftsflugvélarnar fara. Til að vinna á móti þyngdarlögmálinu er eins konar belgur festur milli fóðra í flugklæðunum. Síðan eru loftop þessara klæða tengd við loftventla flugvélarinnar, svo að þrýstingur- inn á flugmanninn temprist. Með- al annars varnar þetta því, að flugmaðurinn missi meðvitundina. Ef flugvélin sveiflast óvænt í loft- inu þrýstir belgurinn ag fótum, lærum og kviði flugmannsins og hamlar á móti blóðrásinni niður. Á þennan hátt er flugmanninum þrýst niður, þegar með þarf. Það var árið 1947, að sjóher Bandaríkjanna ákvað fyrst að at- huga hvort þrýstiloftsflugvélar yrðu notaðar með móðurskipum. Það eru ekki enn til nema tvær slíkar vélar með flotanum, VF 51 og VF171. Hraði sumra þrýstilofts- flugvéla er táknaður með hraða- stiginu 85 og það segir nokkuð, þegar þess er gætt, að fyrsta stig er hraði hljóðsins. En þó að sjóher Bandaríkjanna hafi 10 þúsund flugmenn í þjónustu sinni -eru þeir innan við 50, sem hafa flogið þrýstiloftsflugvél frá móðurskipi. Stéttarbræður þeirra líta á þá sem undramenn, eins konar eldætur, sem ekkert bitur á og frábærar hetjur. Hvernig er það svo að fljúga í þrýstiloftsflugvél? Flugmaðurinn segist að vissu leyti verða að gefa sig á vald örlögum sínum. Þegar hann tekur flugið í fyrsta sinn, er hann kominn 30 km. leiö áður en hann veit af. Þegar þú ferð að venjast, geturðu komist sex þús. metra upp í loftið á minna en einni minútu. Og allt er hljótt og kyrrt. Hljóðið er langt á eftir þér, svo að þú horfir bara út á tilveruna. En hvernig fer fyrir slíkum flug- manni, ef út af ber, svo að hann verður að yfirgefa flugvélina? — Fæstir koma lifandi til að gefa skýrslu, ef slík óhöpp ber að í há- loftinu. Tólf þúsund metra hæð er venjuleg hjá þrýstiloftsflugvél- um. Vitað er um einn flugmann, sem komið hefir lifandi niður frá 1 þrýstiloftsflugvél í tæpra fjögur1 þúsurtd metra hæð. Fyrirvaralaust losnaði annar vængurinn frá svo að flugmaðurinn sat í opnu flug- rúmi. Hann stillti hraðann og gerði sér ljóst, að ekki var um Maðurinn til vinstri á mynd- inni er Lindbergh flugkappi, er fyrstur flaug einsamall yfir At- lantshaf. végna hraðans og hæðarinnar er allt eins líklegt, að flugmaðurinn missi meðvitund áður en hann hefir ráðrúm til að gera nokkuð sér til bjargar. Þegar flogið er með svipuðum hraða og hljóðið, hefir þrýstiloft- ið framan við flugvélina þjappast saman svo að það finnst einna líkast þungri, seigri leðju. Hraðinn er svo mikill, að það er hægt að son og Katrínu Thoroddsen Kommúnistar vilj lækka fiskverðil um 30 % lií;: Kommúnistar hafa sjaldaii lýst raunverulega sf$|nu sinni og tilgangi öllu beturgen í Þjóðviljanum í gær. Þprftjgr, birtur framboðslisti flokksins í Reykjavík og sýnir han^ji^u algeru yfirráð Moskvukornm-. únistanna í flokknum. Það er jafnframt birt sú stefnuyfir- lýsing flokksins, að hapn hefði nú viljað knýja fpam 30% verðlækkun á islenzlfum. sjávarafurðum, sem raunar, hefði ekkert annað þýtjt, stöðvun útvegsins. Betur gat flokkurinn ekki lýst því,-.iað hann vill koma hér á hruni og öngþveiti, sem hann teluj. bezta jarðveginn fyrir bylt- ingarstefnu sína. Sú breyting er nú gerð . á framboðslista flokksins frá því i seinustu kosn., að Brýh- jólfi Bjarnasyni, sem er lieJzti Moskvakommúnisti liðsins, er telft fram í 3. sæti eða upp fyrir þau Sigfús Sigurhjartar- annað að ræða en fara út. Hann steig út yfir byrðinginn og lét fallast niður. Súrefnisgríma hans var horfin, hjálmurinn líka og búningurinn ekki í sambandi við súrefnisforða flugvélarinnar. Fall- hlifin opnaðist og tók við sér, þrátt fyrir þann feikna hraða, sem á vélinni var, þegar maðurinn yfir- gaf hana. Bátur bjargaði mannin- um. Hann var að vísu rauðeygður, augun blóðhlaupin vegna hraðans, en annað fannst ekki að honum við læknisskoðun. En það eru fæst- ir, sem eru svona heppnir. Flugmennirnir hafa sérstök súr-efnisglös til að stinga upp í sig, ef þeir verða að yfirgefa flugfar sitt hátt i lofti. Glasið hefir nóg súrefni til öndunar í 6 mínútur. En þetta er lítið öryggi, því að mæt, að bráðabirgðaákvæðið um gerðardómir>n sé fellt niður og samtök' bænda ein séu látin fara með verðlags- málin- Með þvi er bændum fyrst tryggður svipaður rétt- ur og aðrar stéttir hafa nú í þessum málum. Fyrir Fram- sóknarflokkinn er það mikill styrkur, að Stéttarsamband bænda hefir lýst sig andvígt gerðardómnum og lýst sig fylgjandi þeirri tilhögun, að bændasamtökin fái verðlags- valdið, eins og Framsóknar- menn beittu sér fyrir, er nú- verandi stjórn var mynduð, en fengu þá ekki framgengt vegna andstöðu Sjálfstæðis- flokksins og Alþýðuflokksins. í sambandi við þessa álykt- un Stéttarsambandsins pre- dikar Mbl. þá sögufölsun, að gerðardómsákvæðið sé runn- ið frá Framsóknarflokknum. Eins og hér hefir verið lýst, er gerðardómsfyrirkomulag- ið fóstur Sjálfstæðisfl. og Al- þýðuflokksins og Framsókn- armenn sættu sig aðeins við það sem skárra af tvennu illu. Stefna Framsóknarfl. var og er, að bændasamtök- in fái verðlagsvaldið. Það sýnir líka, að fagur- yrði Mbl. í sambandi við þessa ályktun Stéttarsam- bandsins eru á litlum heil- indum byggð, að Mbl. reynir að-túlka-hana á þann veg, ! að það vilji vekja upp bún- aðarmálið aftur og þar með það fyrirkomulag, að póli- tískur ráðherra, sem getur verið bændum hinn andstæð- asti, fái verðlagsvaldið í sín- ar hendur. Það er þó áreiðan- lega ekkert síður, sem bænd- ur æskja, en af þesari túlk- un Mbl. mega þeir gera sér vel ljóst, hvað í vændum er, ef þeir efla Sjálfstæðisflokk- inn og gefa honum aðstööu til að ráða í þessum málum. Þeir bændur, sem vilja, að samtök þeirra fái verðlags- valdið í sínar hendur, geta sýnt þann vilja sinn í verki við þingkosningarnar með því eina móti að kjósa Framsókn arflokkinn. Hann einn hefir jafnan barizt fyrir þessari stefnu. Hinir flokkarnir hafa beitt áhrifum sínum til að svipta bændur þessu valdi og ýmist falið það ráðherra og stjórnskipaðri nefnd eða gerðardómi. Slíkt eða svipað skipulag myndu bændur verða að búa við áfram, ef þeir efldu þessa flokka. Að- eins með því að efla Fram- sóknarflokkinn og styðja hann svo, að hann fái úr- slitavaldið á Alþingi, geta , bændur tryggt sér verðlags- valdið og heimt þannig sama rétt í hendur samtaka sinna og önnur stéttarfélög hafa nú. handleggsbrjóta sig með því að stinga hendinni út um glugga. Flugfræðingar Bandaríkjanna ef- uðust því um, að svona hraðfleygar vélar gætu lent á skipsfjöl. Væri unnt að stöðva- svo fljótt flugvéi, sem færi með þúsund klómetra hraða á klukkustund? Það heppn- aðist heldur ekki við fyrstu tilraun. En nú fara þrýstíloftsvélar frá flugvélaskipum og setjast þar aft- ur jafn auðveldlega og aðrar flug- vélar, ef flugmennirnir kunna verk sitt. Hvaða laun hefir svo Banda- ríkjamaður, sem stýrir þrýstilofts- flugvél? Eftir þeim heimildum, sem fyrir liggja, eru launin frá 350 til 800 dollarar á mánuði, eftir stigi og starfsreynslu. Það er mik- ið fé, ef það er umreiknað í okkar peninga, en þó munu flestir vilja fara sér nokkru hægar en þessir fluggarpar, jafnvel þó að launin yrðu að sama skapi minni. Raddir nábúaana Alþýðublaðið telur flokk sinn sýna sjómönnum og iðn- aðarmönnum meiri virðingu en Sjáifstæðisflokkurinn. Þaö segir í gær: „Þeir iðnaðarmenn og sjó- menn, sem stutt hafa lista Sjálfstæðisflokksins við und- anfarnar kosningar urðu fyrir stórkostlegum vonbrigð- um, er Morgunblaðið birti Katrín er í fimmta sæti og kemur því ekki til greina, að hún nái kosningu. Komxnún- istar hafa þannig metið méirá að tryggja Brynjólfi sæti en að eiga kvenfulltrúa á þingi- Sigfús Sigurhjartarson er í fjórða sæti, en það má telja vónlaust nú. Sá, sem skipaði . 4. sætið seinast, náði þá kosnr. . ingu sem uppbótarmaður með náumindum, en fylgi flokks- ins hefir minnkað síðan. Moskvudeildinni mun líka vera tiað ósárt, þótt Sigfús falli, því að hann hefir allt- af öðru hvoru haft tilhneig-,. ingar, er bentu til þess, að hann gæti orðið Titoisti Þeim Katrínu og Sigfúsi ei þannig báðum fórnað til að tryggja Brynjólfi sæti, þar sem Vestmannaeyingar vildu hann ekki aftur.Það er þannig talið nógu gott handa Reyk- víkingum, sem aðrir vilja ekki eða a. m. k. er ekki verið að hugsa um það, þegar ver- ið er að tryggja Moskvu- kommúnista sæti. Þessi breyting á Reykja- víkurlistanum sýnir það eins glöggt og verða má að Moskvu deildin ræður öllu í Sosia- listaflokknum. Áður voru líka komnar nægar sannan- ir fyrir því, þar sem Kristni Andréssyni hafði verið skák- að fram í stað Jónasar Har- alz og Magnúsi Kjartanssym framboð flokksins. Fulltrúar 1 í stað Hermanns Guðmundsr þessara stétta skipa 8. og 9. sonar. sæti Iistans — vonlaus sæti með öllu. Á lista Alþýðu- flokksins skipa fulltrúar þess ara stétta aftur á móti 4. og 5. sæti. Það cr því að von- um, að fjöldinn af þessum mönnum snúi nú frá íhald- inu vegna þess að flokksfor- ystan hefir sýnt þeim hina megnustu fyrirlitningu með slíkri röðun á lista ihaldsins. En að vísu var ekki við öðru að búast.“ Það mun víst ekki verða neitt deilumál, að 4. og 5. maður Alþýðuflökkslistans eru jafn fjarri því að ná kosningu og 8. og 9. maður Sjálfstæðisflokksins, svo að ekki verður á milli þess gert. hvor flokkurinn hefir sýnt þessum stéttum meiri virð- ingu. En vissulega sýna þessi skrif Alþýðublaðsins, að fátt er það, sem það telur sig geta stært sig af, þegar það fer út i jafn fávislegan meting. Saiha Þjóðviljablaðið og bírti framboðslistann tekur . Iíka á annan hátt af öll tví- mæli um það, að það er Moskvuklíkan, er ræður. í þessu sama blaði er mjög ö- skapast yfir því, að íslenzká krónan skyldi látin fylgjá'4' sterlingspundinu í • stað þess að láta hana fylgja dollaran- um áfram. Væri þessari kröfu Þjóðviljans fylgt, þýddi það' í raun og veru það sama óg 30% verðlækkun á svo til öllum útfluttum sjávarafurð- um. Slíkt myndi vitalega þýða algera stöðvun sjávarútvegs- ins og leiða yfir þjóðina þáð atvinnuleysi og hrun, áeiiv kommúnista hefir láii'gi dreymt um sem æskilegasfaií- jarðveg fyrir stefnu sína. Oft hafa kommúnistar láit* ist vera miklir vinir sjávar* útvegsins og þózt vilja tryggja honum hverskonar kjarabæt- (Framhald á 6. sltii',).

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.