Tíminn - 21.09.1949, Blaðsíða 7

Tíminn - 21.09.1949, Blaðsíða 7
200. blað TÍMINN, miðvikudaginn 21. september 1949 7 Sóknin mikla veit örlög sín bundin við þj óð j arhagsmuni, hlýtur því að [ snúa baki við þessum ömur- legu framboðum — heildsala- framboðum. fþróttir (Framhald af 3. síðu). (Framhald af 4. síðu). stjórn þeirra fyrirtækja, sem ríkið stendur að og starfa að vinnslu og sölu sjávarafurða, eða skipan sjávarútvegsmála. Sjómannablaðið hefði vel mátt ræða þetta stefnumál Framsóknarflokksins og hvetja svo sína menn til að hann aðeins V‘° úr sek. til sækja rétt sinn á samvinnu- að ná því. Annars ætti Guð- grundvelli að dæmi bænd- mundur að geta náð um 34 anna. 1 sek. i hagstæðu veðri. Norður- Það er gleðilegt fyrir Fram landametið er 34,4 sek. sóknarflokkinn, að skilning- | ur sjómanna og útvegsmanna 4X200 m. hlaup. á samvinnumálum er nú að 1. Ármann 1:32,0 vakna og þeir fínna til gæfu- 2. K.R. 1:33,5 leysis síns. Flokkurinn hlakk 3. Drengjasveit Í.R. 1:37,8 j ar tii að veita þeim á kom- I andi árum brautargengi til að 80 m. grindahlaup kvenna j byggja upp við sjóinn traust 1. Hafdís Ragnarsd. K.R. 14,7 . og öruggt samvinnuskipulag 2. Ásthildur Eyjólfsd. Á 14,8 eins og grundvallað er i sveit 3. Erla Guðjónsd. Á 15,7 unum og við sölu og vinnslu Hafdís bætti metið um y2 landbúnaðarafurða. sekúndu og er þetta 15 metið er hún setur í sumar. Ást- Nýju kraftarnir. hildur hljóp einnig vel undir Venjulegir launþegar eiga metinu, en hún fer lang bezt engan mann í efri sætum yfir grindurnar en skortir Sjálfstæðislistans. Hann er meiri hraða. er ekki miðaður við hagsmuni Framsóknarmenn ion land allt Gætið þess* nú þegar, hvort þið eruð kjörskrá og viðhorf almennra starfs- manna. Pólitísk þjónusta og stórkaupmennska er atvinna frambjóðenda þeirra, sem þar skipa vonarsætin. Þetta talar allt sinu máli, svo skýrt, að ekki ætti að þurfa um að bæta. Sjálfstæðis flokkurinn teflir ekki fram í þessum kosningum neinum nýjum kröftum, sem hafa helgað sig öðrum viðfangsefn um en hinum flokkslegu eða kaupmennsku þegar frá er talinn Árni Eylands, sem vonar að komast upp í sjálf- an ráðherrastólinn i stjórnar ráðinu ef hann felli Halldór Ásgrimsson. Á Akureyri og Eyjafirði eru skrifstofumenn Sjálfstæðis- flokksins eru fastir starfs- nýju kraftar Sjálfstæðis flokksins eru fastir sarfs- menn hjá kosningasj óðum eða flokkssjóði hans, kaup- sýslumenn og einn metorða- gjarn óhappamaður, sem vegna skapgerðargalla hefir lent í margháttuðum hrakn ingum en sér nú ráðherra- stólinn í hillingum, þar sem hann hefir skolast úr síðusta strandinu á fjörur heildsal- anna. Eðlileg þróun. Kringlukast 1. María Guðm.d. K.R. 30,61 2. Margrét Magn.d. K.R. 27,47 3. Steinvör Sig.d. K.R. 26,14 H. S. j Kærufrestur er til 2. október. | Framsóknarmesm, ssm íavieí hcbnan fyrir kjörda^ ♦ 23. okt.9 iiiunis) að kjósa áðnr esR þið farið, Isjá nsesta hrcppstjóra eöa sýslnmanni. Frainsóknarmenn, sem ernð fjarverandi og verðið |>að frain yfir kjördag 23. okt. niunið að kjósa hjá næsta hrcppstjóra, sýsluinanni eða skipstjóra ykkar*, svo að atkvæðið komist heim sem allra fyrst eftir 25. sept, en þá hefjast atkvæðagreiðslnr ntan kjörfunda. Leitið allra upplýsinga og aðstoðar hjá fulltrúum flokksins, kosningamiðstöðvum kjördæmanna og Kosningaskrifstofunni i Reykjavík Edduhúsinu, Lindargötu 9 A.; sími: 6066. Baðstofuhjal (Framhald af 4. síðu). skrána, þ. e. þau ákvæði, sem varða flokkinn sjálfan, en eftir stæðu samt í fullu gildi ákvæð- in um félagafrelsi." Mér finnst nýstárlegt að heyra, að málfrelsi verði ekki notað nema til tryggingar sósi- alisku skipulagi, svo sem mér skilst nú að B. J. telji stjórnar- skrá þessa byggjast á. Frelsi til að fara skrúðgöngur má líka nota andstætt „hagsmunum ai- mennings og hinu sósialistiska skipulagi". Hefir B. J. aldrei heyrt talað um „blöð for- heimskunarinnar" ? Og heldur hann, að enginn fótur sé fyrir þeim rökum sósíalista, að í auð- valdslöndum, eins og íslandi, hafi auðvaldið öll áróðurstæk- in á sínu valdi og noti því þetta frelsi að verulegu leyti gegn hagsmunum almennings og ----------------------------------- hinu „sósíalistiska" ? Það værl; nú stórkostlegt, ef sjálf stjórn- vantar, siðprúða og barngóða * Hötiut flqúAtAAom Málverka- sýrúng Opin daglega kl. 11—23 Listamannaskálanum. Ný verksmiðja Þróun Sjálfstæðisflokksins arskrá Ráðstjórnarríkjanna ; verður gleggst ráðin af hin- J skyldi ónýta þessa eilífðarrök - STU LKU Framhald af 8. síðu. Aðeins þrjár til fjórar stúlkur þarf til að annast þessar vél- ar, þvi þær eru útbúnar ýms- um öryggistækjum og stöðv- ast er þráður slitnar eða ef nál bilar og er þetta mikið öryggi fyrir því, að verði ekki gölluð. í kjallara hússins eru pressur og vélar j' er gufuhreinsa efnið og vinda það síðan í stranga, eins og tíðkast í erlendum verksmiöj- um. Einnig eru í kjallaranum vélar sem framleiða teyju til fatnaðar og eru framleiddir um 500 m. á dag af tveim mis- munandi breiðum teygjum. efnin kosta í smásölu kr. 20,80 til kr. 31,05 meterinn, 1.50 cm. breið.. Ennfremur hefir verk- smiðjan vélar til að fram- leiða efni í vinnuvettlinga og fitjar á þá, og er þegar nokk- ur reynzla fengin af þeim. — Hlutafélag stendur að rekstri verksmiðjunnar og er varan Magnús Víglundsson formað- ur þess, en framkvæmdar- stjóri félagsins er ungur mað- ur, Helgi Hjartarson og dvaldi hann árlangt í Englandi til að kynna sér meðferð hinna ýmsu véla hjá framleiðend- um þeirra, en auk þess hafa erlendir sérfræðingar verið í þjónustu verksmiðjunnar uir. nokkurt skeið. um nýju kröftum í sókninni semd sósíalista allra auðvalds- miklu. Hvar fær hann í fram íanda. Mér skilst, að B. J. líti til aðstoðar við heimilisstörf, boð nýjan mann úr röðum svo á, að jafnvel félög verði í vetur. Hefi gott herbergi og bænda, sjómanna, útvegs- aldrei stofnuð nema í „samræmi flest nýtízku þægindi. (Ör- manna, iönaðarmanna, verka við hagsmuni almennings og til stutt í strætisvagn). Þær, er manna .venjulega mennta- , tryggingar hinu sósíalistiska vildu sinna þessu eitthvað, manna eða opinberra starfs-' skipulagi." Ef til vill fæst geri svo vel að hringja í síma manna, sem ekki hafa fengið hann þó til að viðurkenna með 5144, eða skrifa mér innan störf sín beint frá flokknum, mér, að á grundvelli þessarar viku. svo sem borgarstjórn Hær- stjórnarskrár sé ekki hægt að ingsstjóm? Háskólakennar- mynda félög til að vinna gegn inn, sem boðar þá hagfræði, því stjórnskipulagi, sem ráð- að hægt sé að lifa vel í vetur andi flokkur ákveður eða til að með því að éta bústofninn, breyta því. getur naumast talizt með, því að hann er inu. Sokkaframleiðslan. niðri í vonleys- KATRÍN MAGNÚSDÓTTIR, Lambastöðum Seltjarnarnesi- Mér kemur það á óvart, að Köld borSf og heitnr veizlvunatnr sendur út um allan bæ. SILD & FISKUR nokkur hluti 126. gr. sé „grúnd- Það er ekki einu sinni svo, vallarlög fyrir flokkinn.“ Ég hefi að neinar sögur fari af því, aldrei heyrt þess getið, að í að hinir nýju kraftar hafi lát- stjórnarskrá ríkis væru grund- ið á sér bæra í félagsmálum, vallarlög fyrir ákveðna flokka, sem eru óviðkomandi Sjálf- fyrr en hjá B. J. Það er heldur stæðisflokknum. Þeir hafa ekki venja í stjórnarskrá, að j yfirleitt aldrei skrifað blaða- vera að geta þess hvaða flokk- Samband íslenzkra samvinnu- grein um neinskonar menn- ur eigi formenn í einum og öðr- félaga? Gæti hann leyft þessum ingarmál eða framfaramál. um frjálsum félögum, þegar félögum að bjóða fram til þings á grundvelli stjórnarskrárinnar'-’ Gæti hann leyft að prenta Tím- Þar heíir orkunni verið ein- stjóraarskráin er samin. beitt að þrengstu flokksmál- um og hugasmunamálum Ég held, að B. J. ætti að hugsa ann? heildsalanna. Annað hefir sér lítið þjóðfélag undir þessari j Ég er hræddur um, að það ekki komizt inn fyrir hring- stjórnarskrá. Gæti hann leyft orkaði. tvimælis, að þetta væri inn. ! félög eins og Félag ungra Fram- allt „til tryggingar hinu sósíal- Allur hinn mikli fjöldi, sem | sóknarmanna og Heimdall, eða istiska". Starkaður gamli. Þessa dagana sendir verk- smiðjan frá sér fyrstu fram- leiðslu sína af sokkum. Með tvískiptum vöktum er áætl- að, að hægt sé að framleiða um 1000 pör á sólarhring, og eru það bæði alullar- og baðmullar-sokkar, í ýmsum litum og af ýmsum gerðum. í verzlunum munu alullar- sokkar kosta frá kr. 8,05 til 9,50, en efni til þeirra í er- lendum gjaldeyri nemur frá kr. 1,49 til 2,39. Baðmullar- sokkarnir kosta í útsölu kr. 7,20, en erlent efni til þeirra 0,84 aur. Er af þessu ljóst, að um verulegan gjaldeyrissparn að er að ræða samanborið við innflutning sokka, sem fram- leiddir eru erlendis. Dúkaframleiðsla. Þá hefir verksmiðjan fram- leitt ýmsar gerðir af efni í nærfatnað, sportskyrtur o. þ. h. — Einnig getur verksmiðj- an framleitt „jersey“-efni, sem mikið eru notuð í kjóla, kápur, barnafatnað og fl., en ætlunin er að selja þessa dúka Vörurnar til sýnis. Nokkrar framleiðsluvörur Nærfataefna- og Prjónlesverk smiðjunnar eru til sýnis í glugga Verzl. Jóns Björnsson- ar í Bankastræti þessa dag- i ana. Jöklarannsóknir (Framhald af 1. siðu) urfræðings og Steinþórs heit- ins Sigurðssonar. í fyrra dvöldu menn frá sama há- skóla við rannsóknir á þess- um slóðum. Kornyrkjan (Framliald af 1. síðu) frjóvgunar af völdum votviðra og sólarleysis. Kartöfluuppskeran undir meðallagi Kartöfluuppskeran verður einnig undir meðallagi, að minnsta kosti í görðum heima á Sámsstöðum. En spretta mun vera betri i kártöflu- löndunum, sem komið hefir til verzlana og munu kjóla- verið upp á söndunum.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.