Tíminn - 21.09.1949, Blaðsíða 6

Tíminn - 21.09.1949, Blaðsíða 6
6 TÍMINN, miðvikudaginn 21. september 1949 200. bláð TJARNARBID = Z Z Z .,FRIEDA l g “ I E z 1 Heitíisfræg ensk mynd, sem \ | farið hefir sigurför um allan § | heim. 1 Aðalhlutverk: S - - Z Z z f Mai Zetterling, Ðavid Farrar, Glynis Johns. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ■ItlllllllllllllllllllltlllMllllIIIIIIIMUI sar 1 (SOM MAND VIL HA’ MIG) | I Aðalhlutverkin leika: MARIE-LOUISE FOCK, | TURE ANDERSON. | Bönnuð börnum innan 16 ára. | Sýnd kl. 9 Í " | | Kátir flakkarar. i Sýnd kl. 5 og 7. UIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIII N Ý J A B í □ t = BÆJARBÍD Z S i Alþýðuleiðtoginn | j HAFNARFIRÐI | 1 („Fame is the Spur“) z = Razzia | Mest umdeilda mynd, í ræðu = I I | og riti, er sýnd hefir verið hér i i Þýzk stórmynd um baráttu i = í bæ á þessu ári. Sýnd aftur = = = ; Þjóðverja við svartamarkaðs i eftir ósk margra kl. 9. = = = E : | braskið. Þetta er fyrsta mynd | i in, sem hér er sýnd, er Þjóð- | Af turgöngurnai | | verjar hafa tekið eftir styrj- | = = i öldina. = Hin sprenghlægilega gaman- = = = : mynd með: | Bönnuð yngri en 14 ára. i i ABBOTT og COSTELLO § = = Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sýnd kl. 5 og 7. Sími 9184. CIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIUI11II||||1IIiiiiiiiiiiiiiimiiim*umuuuuj s = Innflutningur dráttarvéla (Framhald af 3. síBu). Af hinum 174 vélum okkar voru 124 þeirra ósamsettar. Margar af vélum þessum hs(fa verið settar saman af kaupendum þeirra eða af verkstæðum útá landi. Til þess hinsvegar að gera hlut H. P. sem beztan í þessu atriði, skulum við i útreikn- ingi okkar hér að neðan ganga útfrá, að allar hinar 124 vélar hefðu verið settar saman fyrir hið sama gjald og hver okkar hefir tekið fyr- ir samsetningu á þeim vélum, er við önnuðumst samsetn- ingu á. Veröur útkoman þá þannig: H. f. Ræsir — 83 Allis-Chalmers vélar á kr. 450.Q0 per vél............................... Kir. 37.350.00 Heildverzlunin Hekla h. f. — 17 John Deer vélar á kr. 375,50 pr. vél .................. — 6Í383.50 H. f. Orka — 10 .Massey- Harris vélar á kr. 854.50 pr. vél .............................. — 8.545,00 H. f. Orka — 14 Massey-Harris vélar á kr. 791.50 pr vél ............................... — 11.081,00 Þess skal hér getið, að sam setningarkostnaðurinn á 10 vélum frá h. f. Orku er til- greindur með kr. 854,50, en ekki kr. 950,50, eins og hann er sýndur í síðari grein H. P. Mismunurinn kr. 96,00 er samsetningarkostnaður á sláttuvél, sem fylgdi viðkom- andi dráttarvélum og er því óviðkomandi samsetningar- kostnaði sjálfra dráttarvél- anna. Ferguson-vélunum fylgíf ekki Ijósaúatbúnaður og refmskífa, en sem hinsveg ar fýlgir vélum okkar og eru þessir hlutir innifaldir í út- söluverði þeirra. Einnig fylgja öllum vélum h. f. Orku þyngdarklossar, sem einnig eru innifaldir í útsöluverði þeirra. Okkur er sagt, að verð hinháJ ° tveggj a fyrstnefndu hluta sé með innkaupsverði hjá Harry Ferguson, Ltd. £18. O. Od. í útsöluverði hér myndu þessir hlutir kosta kr. 762,00.' Heildarútsöluverð mið að við 174 vélar yrði því kr. 132.588,00 og er því hér um að ræða mismun okkur í hag GAMLA B I □ Svlkakvemdi (Panique) Þess bera menii i I Kr. 63.359,50 að upphæð kr. 69.228,50. Þessi samanburður leiðir því í ljós, að það er engu líkara en að allar tölur hafa gert samsæri gegn H. P., þar eð ekki má nefna svo tölur, að þær gangi honum ekki í óhag. Eins og lesendur munu sjá af því, sem að framan er greint, þá stendur allt það, sem við sýndum fram á í fyrri grein okkar, algerlega óhaggað. Er því vafamál, að við teljum nokkra ástæðu til þess að rita meira um þetta mál, þótt H. P. kynni enn einu sinni að koma fram með einhverjar álíka haldgóðar sannanir fyrir máli sínu, eins og hann hefir gert hing- að til í skrifum sínum um mál þetta. Með þökk fyrir birtinguna. Hf. Ræsir, Heildverzlunin Hekla h. f., h. f. Orka, Sveinn Egilsson h. f., Ásgeirsson & Björnsson, Bílasalan h. f. S Spennandi og vel leikin írönsk = | sakamálamynd, gerð af snill- | | ingnum Julien Duvirier, eftir 1 | skáidsögu Georges Simenon. i f I | Aðalhlutverkin leika: E = VIVIANE ROMANCE | MICHEL SIMON Sýnd kl. 5, 7 og 9. Börn fá ekki aðgang tlllllllllllUIIUIIIIIIIIIIIIIIIIIIIItf llllllllllllllllllllllllllllllt VIO SIÍÚIAGOTU I FEÓTTAMENM. I Ltlireiðið Tímaim. | Spennandi og afar viðburða I | rík frönsk mynd, byggð á 1 | smásögum, sem komið hafa = 1 út í ísl. þýðingu, eftir = : Guy de Maupassant. | Bönnuð yngri en 14 ára. f Sýnd kl. 5, 7 og 9. iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiii TRIPDLI-BÍÖ Æviutýrið í I fimmtu götu Sýnd kl. 9. Síðasta sinn. Hiiiu óþekkti (The Unknown) = Afar spennandi amerísk f | sakamálamynd um ósýnilega | | morðingja. Börn fá ekki aðgang. Sýnd kl. 5 og 7. Sími 1182. 1IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMIIIIIIIIIIIIIIIIIII Koiministar vilja lækka fiskverðið um 30% (Framhald al 5. slðuj. ur. Þá hafa þeir dulið sitt rétta andlit. Nú ganga þeir hinsvegar ógrímuklæddir til verks og þá er krafa þeirra raunverulega ekkert annað en 30% verðlækkun á fiskinum. Eftir þetta ætti það vissu- lega að vera tilgangslaust fyrir kommúnista að vera auglýsa sig sem vini og vel- unnara sjávarútvegsins. Eftir þessa stefnuyfirlýs- ingu og framboðin í Reykja- vík, Hafnarfirði og Suður- Þingeyjarsýslu þarf þjóðin heldur ekki að efast um, hverjir það eru, sem ráða Sosialistaflokknum. Það eru Moskvumennirnir. í samræmi við það mun hún dæma flokk- inn í kosningunum. X+Y Aujílýsið í Tímanum. 14. dagur Gimnar V/ldegren: Greiðist við mánaðamót til þess að sjá mynd, sem búið er að sýna langa-lengi. En sú vandfýsni, hugsar Stella. En upphátt segir hún: *— Það er víst svipaða sögu af mér að segja. \ Það kostar ekki neitt að þykjast vera vandfýsin. \ \ Sennilega sér hún þennan náunga ekki framar, því ! að ekki hefir hún efni á að sækja frumsýningar að staðaldri. En ekki er hann síður aðlaðandi núna en þegar hún sá hann í fyrra skiptið. Sem betur fer gerir hann sig ekki líklegan til þess að kveðja. — Það var hörð ádeila í þessari mynd, segir hann. — Það fannst mér líka, svarar Stella. En, bætir • hún við til þess að lengja samtalið, það voru líka falleg atriði í henni, ef maður má vera svo smáborg- aralegur að gleðjast yfir því. — Hvað áttu við? spyr hann. Mér þætti gaman að heyra, hvort þér hafið svipaðan smekk og ég. Þau eru komin út á Kóngsgötuna. Stella rennir aug- unum í kringum sig. Verði þessar samræður lengri, 1 neyðist hún til þess að kynna Löngu-Bertu. Og þá vofir líka yíir sú hætta, að hún hreki manninn á flótta með málæðinu, sem ómögulegt er að hafa taum- ! hald á. Hún svipast um, en Langa-Berta, sem ekki er vön aö fara dult með, hvar hún er stödd, er horfin. Það er eins Qg jörðin hafi gleypt hana. Stella gerir sér þá heldur ekkert sérstakt far um að finna hana. Hún lætur berast burt með fólksstraumnum við hlið Lóströms skrifara. Leiðin liggur niður Kóngsgötuna. Og nú gerir Stella sér sannarlega far um að vera frumleg og gáfuð! 1 Hann hlustar af vaxandi áhuga. Hann viðurkennir, að hann hafi fyrst og fremst séð myndina og dæmt hana frá sjónarmiði karlmannsins. Það er mjög at- hyglisvert að heyra skynsamlegar skoðanir eins full- trúa kvenþjóðarinnar. Það opnar honum nýja inn- sýn í viðfangsefnin. Svo uppgötvar Stella allt í einu, að þau eru komin 1 á Stóratorg. Vagninn, sem hún á að fara með, er einnig að koma. Hér ber henni, sem sjálfstæðri og staðfastri stúlku, að kveðja förunaut sinn og þakka honum fyrir skemmtunina, halda heim og grúfa sig yfir spænsku málfræðina.En nú tekur samtalið nýja og óvænta stefnu. — Fyrirgefið ókurteisi mína, segir hann allt í einu. Ég hefði auðvitað átt að spyrja um það fyrst af öllu: Ungfrú Gústafsson - hefir vonandi batnað fótarmeinið fljótlgga? — Hvaða fótarmein? spyr Stella undrandi. \ — Ungfrú Lind hringdi til mín, þegar ég var ný- kominn heim úr fríinu, og þakkaði mér fyrir hjálpina, og hún sagði.... — Æ—já, það batnaði eins fljótt og það kom, svarar Stella hlæjandi. En með sjálfri sér hugsar hún: Jæja, var bölvuð tófan þá svo frek að hringja á hann — hún hefir auðvitað verið búin að því, þegar hún talaði við mig. Hvað skyldi hún hafa haft upp úr krafsinu? — Þér hafið þá hitt hana, segir hún gætilega... Jæja — ekki það? Hún hringdi bara ... Já, einmitt... Næsti vagn néJxtur staðar, en ekki fer Stella heldur ; með honum. Skrifarinn hefir meiri tíðindi að segja. — Það var afbragðsmynd, sem tékin var okkur — þessi, sem ungfrú Lind tók ... — Jæja. svarar hún — þetta hafði hana undir eins grunað, þegar Dagný sagði, að einmitt sú mynd hefði ; ónýtzt. En svo við snúum okkur að öðru: Er ekki kom- ; inn tími til þ.egs að bjóða góða nótt? Kannske við snúum okkur samt aðeins að kvikmyndinni í kvöld, áður en við bjóðum hvort öðru góða nótt... — Fyrirgefið, segir hann. Gætum við ekki lokið þeim umræðum yfir tebolla? Það er svo bráðskemmtilegt að tala við yður um kvikmyndir. — Eiginlega.,Æetti ég að vera komin heim og farin að læra spænsku. Það er minn góði ásetningur að læra spænsku í haust, segir hún laundrjúg. En það er freistandi, þegar manni er boðið upp á te að aflokinni frumsýningu, svo að ég get ekki annað en þekkzt boðiö.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.