Tíminn - 22.09.1949, Qupperneq 5

Tíminn - 22.09.1949, Qupperneq 5
201. blað TÍMINN, fimnitudaginn 22. sept. 1949 Fimmiud. 22. sept. Bændur og kosning- arnar Þótt margt' hafi mátt að núverandi ríkisstj órn ’ finna, verður það ekki af" henni haft, að hún hefir stórum bætt hlut bænda frá því, sem áður var. Á því sviði hefir hún á margan hátt unnið gott starf. Sú stjórn, sém fór með völdin á árúnum 1944—46, níddist á bændum á flestan hátt og ætlaði þeim miklu minni rétt en öðrum stéttum. Síðan núv. . stjórn tók við hefir mikil breyting á.þessu orðið. Þessu til sönnunar skulu nokkur ákveðin dsemi nefnd. Fyrrv. stjórn öfsótti" stétt- arsamtök bænda. Hún svipti þau allri aðild við fram- kvæmd afurðasölumálanna og fól stjórnskipaðri riefnd verð lagsvaldið. Lögunum um bún aðarmálasjóð var þannig háttað, að þau veittu Stétt- arsambandi bænda engan styrk og átti þannig að halda því máttlausu. í tíð núver. stjórnar hefir stéttarsámtök- um bænda verið falin fram- kvæmd afurðasölúlagánna og verðlagsvaldið að verulegu leyti, þótt en njóti þau þar ekki eins mikils réttar og þeim ber. Búnaðarmálásjóðs- lögunum hefir verið breytt þannig, að Stéttarsámband- inu er nú ómetanlegur styrk- ur að þeim og á það ekki sízt vöxt sinn og viðgang þeirri breytingu að þakka. Fyrrv. stjórn notaði hina stjórnskipuðu nefnd, sem fór með verðlagsvaldið, til þess að halda verðlagi landbúnað- arvara óhæfilega mikið niðri. Með .því að tfyggja aðild stéttarsamtaka bænda í verð lagsákvörðuninni og odda- aðstöðu hlutlauss embættis- manns hefir mikið unriizt til hagsbóta á þéssu sviði, þótt hér sé þörf enn fullkomnara og réttlátara skipulags! Þetta sést m- a. á því, að árið 1946 fengu bændur fyrir kjötkg. (1. fl.) kr. 6,06, en 1.947 kr. 8,55 og 1948 kr. 8,70. Fyrrv. stj órn- hafði óhemj u mikinn erlendan gjaldeyrir til ráðstöfunar, „en af honum fengu bændur sára. litið til vélakaupa, sem þeim-er þó hin mesta na,uðsyn. Síðan núverandi stjórn tók við, hef ir vélainnflutningur. landbún aðarins stóraukizt, þrátt fyr- ir stórum verri gjaldeyrisað- stæður. Fyrrverandi stjórm gerði ekkert raunhæft til að bæta úr lánsfjárþörf landbúnað- aðarins. Að vísu hafði hún látið samþykkja fyrir. kosn- ingarnar 1946, lög um auk- in fjárráð byggingarsjóðs, en hins vegar ekker-t gert til að tryggja framkvæmd þeirra. Efndir urðu því ekki.á þessu fyrr en nokkru eftir að núver. stjórn kom til valda, en jafn- framt setti hún einnig lög um aukningu Ræktunarsjóðs. Vegna þessara. aðgerða hafa lánveitingar. úr þessum sjóð- um getað, orðið. miklu meiri á árunum 1947^-49 en á öll- um starfstíma. þessara. sjóða áður. .... ' L___ " Þannig mætti lialda áfram ERLENT YFIRLIT: Evrópuþingið í Strasbourg Fyrrl Iiluti greinar eftir Bertil Oliliu um störf þingsins Fyrir nokkru síðan er lokið fyrsta fundi Evrópráðsins í Strassbourg, en þar mættu þingmenn frá 12 Evrópuþjóðum. Einn fulltrúinn þar var próf. Bertil Ohlin, formaður frjálslynda flokksins í Svíþjóð. Síðastliðinn mánudag birtist í danska blaðinu ,,Politiken“ yfir- litsgrein eftir hann, þar sem hann rekur störf ráðsins og fer fyrri hluti hennar hér á eftir, en niður- lagið birtist á rnorgun. Til frekari skýringar skal þess getið, að Evrópuráðið starfar í tvennu lagi. Fyrst er ráðherra- nefndin, sem er skipuð utanrikis- ráðherrum landanna og er hún mestu ráðandi. í öðru lagi er ráð- gefandi nefndin, sem er stórum fjölmennari og skipuð er þing- mönnum frá hlutaðeigandi iöui- um. Verkaskipting er ekki ólík og á milli stjórnar og þings, enda hef- ir ráðgefandi nefndin oft verið kölluð Evrópuþíngið. Það er frá störfum hennar, sem Bertil Ohlin segir í greininni. Hefst svo grein hans: Fyrsti fundur Evrópuráðsins tókst að mörgu leyti vel. Enginn gat vitað fyrirfram, hvernig mál lykust á þingi, þar sem fulltrúar 12 þjóða ættu sæti. Yrði þetta alþjóðleg samkunda af sama tagi og þær, sem haldnar hafa verið undanfarin ár? Eða yrði þessi sam- koma starfsöm og rökföst og ein- beitti sér að þeim verkefnum, sem sérstaklega féllu í hennar hlut, svo að hún fengi svip af raun- verulegu þjóðþingi? Reyndin hefir orðið svo gleðileg, að samkoman var þingleg og virðuleg. Svo sem kunnugt er, hefir hin ráðgefandi samkoma það verkefni aðeins, að gera tillögur og álykt- anir um þau mál, sem önnur deild Evrópuráðsins, ráðherranefndin, vísar til hennar, eða hún að eigin frumkvæöi fær samþykki ráðherr- anna til að fjalla um. Það er eng- in furða, þó að þessi ákvæði um völd ráðherranefndarinnar yfir umræðuefnunum vekti kröftuga andstöðu, og næstum einhuga á Evrópuþinginu. Stjórnmálaneíndin og þingið sjálft samþykkti líka til- lögu frá fyrrverandi fjármálaráð- herra Dana, Thorkil Kristensen, um að breyta reglunum þannig, að þingið sjálft ákveði dagskrá sína. í öðru lagi sýndi sig viðleitni í þá átt, að gera þingið sterkara gagn- vart ráðherranefndinni, þar sem önnur tillaga Norðurlandamanna var samþykkt, þess efnis, að ný ríki gætu ekki orðið þátttakendur í Evrópuráðinu, þó að ráðherra- fundurinn samþykkti það, fyrr en þingið hefði samþykkt þau. Þetta stafar ekki af því, að menn héldu að ráðherranefndin yrði helzt til fijót á sér að samþykkja þátttöku Þýzkalands. Þvert á móti var ráð- andi meiri hluti á þinginu með því að Þýzkaland, eins og Austur- ríki — ættu svo fljótt sem auðið væri að gerast þátttakendur. Störf þingsins voru merkileg og athyglisveVð frá upphafi. Full- trúar á þinginu voru glæsilegir þjóðskörungar, sem höfðu rétt og skyldu til að taka afstöðu til mál- anna samkvæmt sannfæringu sinni og stefnu og ástæðum þjóðar sinn- ar. Þeir voru engan veginn bundnir ' í sendinefnd, sem yrði að taka ^ ákveðna, samhljóða afstöðu eins og á þingi Sameinuðu þjóðanna. Þarna var ekki um að ræða nefnd- ir frá einstökum löndum, heldur ' fulltrúa. Það var gieðilegt að finna alls t staðar einlægan vilja á því, að komast hjá pólitískum flokka-1 dráttum. Jafnaöarmenn höfðu að vísu sameiginlegan fund fyrir sig í þingbyrjun, en þeir ákváðu að bindast engum nánari íélagsbönd- j um á þinginu. Sömu afstöðu höfðu aðrir flokkar. Ef til vill átti það þátt í þessu, eftir því sem heyra • mátti i göngunum, að jafnaðar- menn áttu ekki nema þriðjung fulltrúa á þinginu, svo að þeir áttu á hættu að tapa meira en á ynnist, ef til harðra flokkslegra átaka kæmi. Aöalástæðan var þó sú, að menn vildu ekki skipta þessu þingi í flokka eins og þjóðþingunum, enda hefði það ekki verið eðlilegt með tilliti til verkefnanna. Að hvað miklu Ieyti varð Evrópuþingið svið umræöna, sem ætlað var að hefðu þýðingu í stjórn málaátökunum heima fyrir? Það var einungis smávegis. íhaldsmenn frá Englandi neyttu stundum færis til slíkra upphlaupa, og siðar svör- uðu sumir fulltrúar verkamanna- flokksins brezka á sama hátt, og þá einkum Dalton, sem flutti fj'rsta flokks heimapólitíska framboðs- ræðu. Hitt var þó reglan, að menn Sigurvönir Fram- sóknarfi okksins í Reykjavík Af þeim fjórum - flokkum sem bjóða fram lista í Reykja vík, gengur enginn til þeirra með jafnákveðna sigurvisst og Framsóknarflokkurinn. Framboð Alþýðuflokksint og Sjálfstæðisflokksins sýna að þessir flokkar reikna báð- ir frekar með því að tapa ers að vinna á. í seinustu kosning um höfðu þeir aðalleiðtogt sína í svokölluðu baráttusæt- um, því að þeir treystu þá á, sigurvonir sínar. Nú hafa þeii forðuðust slíkt. Meðal Norðurland- flutt þá upp og sett í baráttu- amanna fann ég engan, sem slíkra sætin þá menn, sem þein tilhneiginga gætti hjá. Yfirleitt finnst minna skipta, þótt þei? höfðu fulltrúar Norðmanna og nái ekki kosningu. Svía samstöðu, þó að Wistrand, | Um kommúnista er það vit sem árum saman hefir uniiið kapp anlegt, að þeir munu stór- samlega fyrir Evrópu hreyfinguna, tapa. Það, sem þeir ættu at og tveir eða þrír dönsku fulltrú- geta unnið á andstöðu vit BERTIL OHLIN anna gengu lengra og vildu hafa víðtækara samstarf. ríkisstjórn, sem margt hefir misheppnast, hafa þeir tap- að á fylgi sínu við Moskvu Horfur og líkur fyrir nánara línuna og raunar miklt. fjárhagslegu og stjórnmálalegu meira. Þetta tap sitt hafa þei? samstarfi lýðræðisrikjanna í Ev- J fullkomnað með því að taka rópu eru vitanlega bundnar við Moskvumanninn Brynjóli almenningsálitið heima fyrir. Það t Bjarnason heim frá Yest- er ekki víst, að þeir fulltrúar, sem sendir voru á fyrsta þing Evrópu- ráðsins, gefi rétta hugmynd af ríkjandi almenningsáliti þjóða mannaeyjum, þar sem menr vildu hann ekki lengur, og Iáta Katrínu Thoroddsen og Sigfús Sigurhjarstarson víkja sinna. Þeir, sem eru vantrúaðir og , fyviv honum niður í vonlau hikandi hafa farið sér liægt og ekki gengið i’ berhögg við bjart- sýna áhugamenn um bandalag Ev- rópu á þessu fyrsta þingi. En þrátt sæti. Það fylgi, sem flokkn- um græddist á því 1946, aí Brynjólfur var ekki á listan um, tapaðist nú alveg. Það e? fyrir þetta, að áhugamennirnir Því öldungisvíst, að kommún- létu meira á sér bera, er það þó, istar munu tapa miklu fylgi ?. athyglisvert, hvaða andi kom fram þessum kosningum. á þinginu í Strassbourg. Það sýndi sig, að um það bil helmingur fulltrúanna var reiðu- búinn að undirskrifa tillögu um að stíga fyrstu sporin að stofnun tollabandalags og sambandsríkis, svo fljótt sem veröa mætti, en það er strax á árinu 1950. Næstum allir fulltrúar frá Frakklandi, Grikk- landi, Ítalíu og Tyrklandi voru (Framhald á 6. síðu) og nefna fleiri slík dæmi, en þessi nægja til að sýna það, að landbúnaðurinn hefur á allan hátt notið betri aðstöðu í tíð núv. stjórnar en fyrrv. stjórnar- Skýring á þessari breyttu og bættu aðstöðu landbúnað- arins er einföld og augljós. Framsóknarmenn áttu engan fulltrúa i fyrrv. stjórn, en þeir hafa átt fulltrúa í núv. stjórn. í fyrrv. stjórn fór Sjálfstæðismaður með land- búnaðarmálin, en í núv. stjórn fór Framsóknarmaður með þau. Framsóknarflokkurinn setti það, sem ófrávíkjanlegt skil- yrði fyrir þáittöku sinni í núv. stjórn, að aðstaða land- búnaðarins yrði bætt og hon um tryggt jafnrétti. Vegna þessarar afstöðu Framsóknar flokksins hefur hlutur bænda og landbúnaðarins verið stór bættur á seinustu árum. (K Hí Mi I-'I f i á' . ’ l ‘ •*. 4 ' ■ í Hér gildir þó máltakið, að betur má ef duga skal. í kosn ingunum, sem nú eru fyrir höndum, þurfa bændur að tryggja sér aðstöðu til að koma fram þeim hagsmuna- málum sínum, er enn hafa ekki náð fram að ganga, og festa það í sessi, sem áunn- ist hefur á siðari árum. Með því að líta á reynslu sein- ustu ára, ættu bændum að vera auðvelt að sjá, hvernig þeir tryggja þetta bezt. Það er Framsóknarflokkurinn einn, sem barist hefur fyrir jafnrétti þeirra og hagsmun- um, en hinir flokkarnir hafa þröngvað kost þeirra á flest- an hátt, ef þeir hafa getað, eins og framkoma fyrrverandi stjórnar sýndi bezt. Þessvegna treysta bændur bezt rétt sinn og hag með því að efla Framsóknarflokkinn og auka þannig áhrif hans á stjórn- arstörf komandi ára. Raddir rLábúanna Mbl. ræðir í forustugrein í gær um afstöðu kommúnista til gengislækkunarinnar og segir meðal annars: „Stjórnarandstaðan ís- lenzka tók því sem gerðist líka eins og vænta mátti. Hún ærðist og æpti um „kjara- skerðingu.“ — Kommúnistar kröfðust að togaraflotinn yrði þegar bundinn í höfn og rekstur hraðfrystihúsanna um land allt stöðvaður. Það var skerfur þeirra til þess að halda við mannsæmandi lifs- kjörum í þcssu landi. Ef til vill sýnir ekkert betur hið gjörsamlega samvizkuleysi fimmtuherdeildar kommún- ista en einmitt þessi afstaða hennar. Með henni er því bókstaflega slegið föstu að kommúnistar vinna að því leynt og ljóst að eyðileggja íslenzkt atvinnulíf og leiða hungur og volæði yfir la?an- þega og allan almenning.“ Það væri fróðlegt að heyra skýringu Þjóðviljans á því, hvernig ætti að reka sjávar- útveginn eftir að búið væri að lækka fiskverðið um 30%, eins og flokkur hans hefir nú lagt til. Þá skýringu ætti Þjóðviljinn vissulega að gefa áður en þeir Áki Jakobsson og Aðstaða Framsóknarmanns er nú allt önnur en hinns flokkanna. Við undanfarnai ltosningar hefir flokknun ekki tckist að ná öllu því fvlg sem hann hefir raunverulega átt, því að andstæðingunun hefir tekist að skapa trú á vonleysi hans. Aukin félags starfsemi flokksins i bænun; er aldrei hefir verið blómlegr en nú, mun nú koma í veg’ fyrir þetta, jafnhliða stór- aukinn trú á sigur flokksins Það skiptir þó mestu máli að fylgi flokksins hefir stor aukist hér í bænum allra seii ustu árin, eins og hin mikla aukning félagsmanna í flokks félögunum ber Ijósast merk: um. Seinustu misserin og aí- veg stérstaklega seinusti mánuðina hefir flokknun bæst margt frjálslyntíra manna, sem áður hafa fylgl Alþýðuflokknum og Sosilista- flokknum, en hafa orðið fyríi’ eðlilcgum vonbrigðum af stor) um þessara flokka- Alþýðu- flokkinn hafa þeir yfirgefið vegna þjónustu hans vif íhaldið, en Sosialistaflokk- inn vegna þjónustu hans vic Moskvu. Þessir menn sjá, ae Framsóknarflokkurinn er traustasti og einbeittasti íhaldsandstæðingurinn, eins og árásarskrif Mbl. sýna lika bezt. Fylgi Framsóknar flokksins muri af þessúin a stæðum eiga eftir að' stor- aukast enn í kosningáhríð inni. Það styður svo stórlega sig • urvonir Framsóknarflokksins að Rannveig Þorsteinsdóttir er skipar efsta sæti liétans nýtur mikils trausts og viður kenninar fyrir gáfur sínar og dugnað og mun því margt manna kjósa listann til ao tryggja kosningu henitar. Af þessum ástæðurrí ög' ýms Lúðvík Jósefsson auglýsa sig meira sem vini og velunnara Um fleiri hefir FranisÖknar . sjávarútvegsins.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.