Tíminn - 25.10.1949, Blaðsíða 2

Tíminn - 25.10.1949, Blaðsíða 2
2 TÍMIfíN, þriðjudaginn 25- október 1949 223. blað Frá hafi til heiha Hvar eru skipin? Eimskip. Brúarfoss kom til Leith 21/10. fer þaðan 25/10. til Reykjavíkur. Dettiíoss kom til Hull 21/10. frá London, fer frá Hull til Reykja- víkur 25/10. Fjalifoss er á Húsavík. Goðafoss fer frá Vestmannaeyjum síðd. í dag 224 10. til Antwerpen og Rotter- dam. Lagarfoss fer frá Reykja- vík kl. 21,00 í kvöld 24/10. til Hull og London. Selfoss fór frá Siglu- firði 20/10. til Gautaborgar og Þjóoleikhúsið Framhald af 8. síiJu. lofa hverju sœti á þær, þar sem ætla verður utanbæjar- fólki og öðrum gestum eitt- hvert rúm ef svo ber undir. Verð aðgöngumiða á frumsýn ingar verður 50% hærra en venjulega. I I f Verð aðgöngumiða. t Verð aðgöngumiða hefir | ekki enn verið að fullu ákveð- ' ið, en gera má ráð fyrir, að » það hækki ekki mikið frá því I sem verið hefir í Iðnó. Þar verða að vlsu sæti dýrari en í önnur mun ódýrari, en hér hefir þekkzt áður. Lysekil. Tröllafoss fór frá New York 19/10. til Reykjavíkur. Vatna jökull lestar frosinn fisk á norð- ur og austurlandi. Ríkisskip. Hekla var væntanleg til Reykja- vikur í morgun að vestan og norð an. Esja var á Akureyri í gær. Herðubreið er á Austfjöröum á norðurleið. Skjaldbreið fer frá Reykjavík til Breiðafjarðarhafna. Þyrill er norðanlands. Helgi fer frá Reykjavík síðdegis í dag til Vest- Lán fékkst til lúkningar byggingunni. Á s. 1. ári var byggingar- ) sjóður hússins þrotinn, en þá i tókst þjóðleikhússstjóra að fá um 3 millj. kr. lán til lúkning ar byggingunni. Greiðsla á því láni er tryggö með 25% af skemmtanaskattinum, sem á að renna til byggingarsjóðs unz húsið er fullbyggt. Rekstraráætlun. mannaeyja. Einarsson & Zoega. Foldin er á Austfjörðum. lest- ar frosinn fisk. Lingestroom er í Revkjavík. Úr ýmsum áttum Fundurinn í Stjörnubíó í írásögninni af fundinum í Stjörnubíó á laugardagskvöldiö féil niður nafn eins ræðumanns- ins, Steins K. Steindórs. Á þessu er beðið velvirðingar. Þjóðleikhússtjóri gat þess, að til þess væri ætlazt í lög- um og reglugerð um rekstur hússins, að það stæði að öllu leyti sjálft undir rekstri sín- um og fengi ekki annan styrk en 25% af skemmtanaskatt- inum. Hefði því verið gerð rekstraráætlun sem miðuð er , við það, og yrði verð aðgöngu miða miðað við það. Sam- ' kvæmt þeirri bráðabirgðaáætl un, sem gerð hefir verið verð- reksturskostnaður leikhúss- ins um 2 millj. króna. Trúlofun sú, sem allir í Eng- : .andl tala um nú, er opinber- un þeirra David Mighael, Mountbattens. . og hinnarj amerisku Romaine Pierce | Simpson, sem er 26 ára göm- ! ul. Ráðgert er, að brúðkaupið fari fram I Washinglon í nóvember. i Ftugferðir Loftieiðir. í gær var flogið til Vestmanna- eyja, ísafjarðar, Djúpavíkur og Hólmavíkur. í dag er áætlað að fljúga til Vfcstmannneyja, Akureyrar, Siglu- fjarðar, ísafjarðnr, Patreksfjarðar og Blönduóss. riugi'é'.ag Islands. í gær var flog.'ð til Nerkaup- staðar, Vestmannaeyja og Akur- Tvöfahlar fvljjj’i sitf i kaupstöðunum (Framhald at 1. siðuj Sjálfstæðismenn sigruðu með naumindum á Seyðisfirði. Á Seyðisfirði var kosinn Lárus Jóhannesson með 173 atkvæðum, Vilhj'álmur Árna- son fékk 50, Jóhann Fr. Guð- mundsson 123 og Jónas Árna- son 67. Árið 1946 fékk Lárus 200 at- kvæði, Barði Guðmundsson 153 og Björn Jónsson (sósíal- isti) 78. Sjálfstæðismenn hafa því tapað fjórðung atkvæða. Vestmanneyjar. í Vestmannaeyjum var.kos inn Jóhann Þ. Jósefsson með 768 atkvæðum, Helgi Bene- diktsson fékk 259, Hrólfur Ingólfsson 282 og ísleifur Höanason 467. Árið 1946 fékk Jóhann 796 atkv., Helgi 194, Páll Þor- bjarnarson 272 og Brynjólf- ur Bjarnason 483- Bæði Sjálfstæðismenn og sósíalistar hafa tapað fylgi, Alþýðuflokkurinn stendur í j stað, en Framsóknarmenn | juku fylgi sitt um nær 70 atkvæði. Borgarfjarðarsýsla. Kosinn var Pétur Ottesen með 782 atkvæðum, Haukur Jörundsson fékk 477 atkvæði, Benedikt Gröndal 453 og Sig- dór Sigurðsson 367. Árið 1946 fékk Pétur 788 atkvæði, Þórir Steinþórsson 367, Baldvin Þ. Kristjánsson 294 og Stefán Ögmundsson 187. Framsóknarmenn hafa þvl aukið fylgi sitt um meira en eitt hundrað atkvæði. Bæði Alþýðuflokkurinn og sósíalist ar unnu á, en Sjálfstæðisflokk urinn tapaði. ' eyrar. í í dag er áætlað að íljúga til Ak- ureyrar, Kópaskers og Vestmanna eyja. j Gullfaxi fór í morgun til Prest- wick og Kaupmannahafnar. Vænt- anlegur aftur kl. 18,00 ó morgun. | •» Ánglýsingasíml TIMAIVS er RlSfíO. FÁTáEKTIN í Við hælum okkur ctundum af því, að hað sé engin örbirgð til á ís- landi. Við gctum ekki komizt hjá því að viöurkenna þá staðreynd, að nú er svo knm'ð, að fimmtug- ur alls þjóðarauðsins sé eign ör- fárra manna, enda sýna skatta- framtöl, að svo er, þótt vitanlega gefi þau a!ls ekki rétta mynd. En hinu mun fólk yfirleitt trúa, að átakanleg örbirgð sé óþekkt f^'r- irbæri hér. Þetta er því miður rangt — al- rangt. Hér er til átakanleg ör- birgð. Og hér er eítt bréf um það: „Eg var e'n þeirra. sem lagði fram mitt lið í kosningunum í Reykjavík í gær“, segir bréfrit- ari. „Meðal annr.rs kom ég í suma braggana hérna í Reykjavík, kofa- rkrifli út um holt og hæðir, and- styggi’eg neðanjarðargreni 1 kjöll- urum gamalla húsa. Eg veit, að þorri Reykvíkinga veit ekkert, hvað þetta fólk, sem þarna býr, á við að stríða. Þess vegna þessar iínur. Sjálf hafði óg áður haft af þessu nokkur kynni. Eg kom í bragga, þar sem bjó ung og myndarleg kona með manni sínum heilsulausum. Þau búa í einni lítilli kytru, þar sem svoköll- uð ex-u þægindi er ekki um að ræða, REYKJAVÍK ^ rúmin Xleti á gólfinu — og konan átti hvorki sokka né skó á fæt- , urna. Allt nnnað eftir þes_u. Þetta kalla ég crbirgð — átakanlega ör- b'rgð — og það þjóðfélag sljótt j og ógsefusamt, er lætur s’íkt eiga j sér stað, mcðan nokkur hundr- j uð manna leika sér með slíkan auð, að einsdæmi er i íslandssög- unni. Eg gæti nefnt fleiri slík dæmi. Það rifjast t. d. upp fyrir mér, er einn af prestum bæjarins sagði ; mér einu rinni. Það var á stríðs j árunum. Hann kom til gamallar konu tii þess að segja henni lát dóttur hennar. Það var enginn gluggi á „íbúð“ gömlu konunnar,! neðanjarðar-myrkrastofu. Þetta mun hafa verið á Skólavörðustígn- um. Og svipað þessu hefi ég sjálf séð. | Eg hirði ekkí um að nefna fleiri dæmi um fátækt og hræðilega að- búð. En nú eru kosningarnar um garð gengnar. Nú kemur að því, að þeir, sem kosnir voru, sýni hvað þsir vilja og hvað þeir geta gert fyiir fólkið. Eg vcna, að þcir gleymi ekki þeim, sem búa við algerða ör- birgð hér í Reykjavík. En þeir eru nokkuð margir *. J. H. JÚLABÆKUR vorar eru þegar farnar að berast bóksölum úti um land og aðrar koma með næstu skipsferðum. Meðal þeirra bóka, sem ýmist eru komnar í hendur bóksala eða eru væntanlegar með næstu ferðum, skulu þéssar nefndar: I»eg’ar ungtir ég var Heillandi skáldsaga eítir Cronin. Saga þessi hefir farið sigurför um veröldina, bæði sem bók og kvik- mynd. Allir beztu eiginleikar Cronins sem skáldsagna höfundar njóta sín með ágætum i þessari sögu, sem verða mun lesendum lengi minnisstæð, ekki síður en Eorgarvirki og önnur ágætustu verk þessa ástsæla höfundar. Silkikjólar og’ glæsimoimska Þegar skáldsaga þessi kom fyrst út fyrir hartnær þrjátíu árum var nafn höfundarins, Sigurjóns Jóns- sonar, þegar í stað á allra vörurn. Hér kvað við nýjan tón í íslenzkum sagnaskáldskap og ádeila sögunnar var bitur og hvöss. Margir hneyksluðust, en allir lásu söguna. — Það er ekki ósennilegt, að Silkikjólar og glæsimennska veki enn nokkurn úlfaþyt, þegar bók- in kemur nú út á nýján leik. Og eitt er a. m. k. víst: Hana vilja allir lesa ekki siður nú en þegar hún kom fyrst út. Ásí Ssarónsins Spennandi saga um ýturvaxinn sænskan barón, gull fallega danska greifadóttur og margar aðrar eftir- minnilegar persónur. Mjög skemmtileg ástarsaga- — Ást barónsins er níunda sagan í skáldasgnaflokknum U Gulu skáldsögurnar. Þær sögur eru allra skáldsagna ♦♦ vinsælastar og seljast alltaf upp áður en varir. iiæknir eða eijjinkona n :: Spennandi og áhrifamikil saga um unga kven- :: lækni, sem ann starfi sinu og heldur sig geta virt að || vettugi köllun sína sem eiginkona og móðir. — Þetta I er 15. saga í skáldsagnaflokknum Draupnisssögur. Ást en ekki liel H Heillandi ástarróman eftir'Frank G, Slaughter, höf- :: und bókanna Líf í læknis hendi og Dagur við ský. Skáld II sögur Slaughters eru ákaflega eftirsóttar og vinsælar \\ og er aldrei.unnt að prenta nægilega stór upplög af ** þeim. — Ást en ekki hel er 16. Draupnissagan. 8 Fjölskyldan I Glauankæ :| Þetta er áframhald af hinni vinsælu unglingabók Ethel S. Turner. Systkinin í Glauijibæ. Bækur þessar í| eru löngu heimsfrægar, enda í röð beztu unglinga- ♦| bóka, sem ritaðar hafa verið og lesnar jafnt af ung- um og gömlum. Töfrasíafupiim Skemmtileg og þroskandi ævintýri handa börnum, prýdd myndum. Höfundurinn, Anna Wahlenberg er víðkunn fyrir ævintýri sín og stóran hóp lítilla og þakklátra lesenda. Og foreldrar og aðrir aðstandend- ur barna hafa fyrir löngu sannreynt, að nafn hennar er trygging fyrir hollu og góðu lesefni handa börnum. Kaupið jólabækurnar tímanlega. Reynslan undan- farin ár sannar, að eftirsóttustu bækurnar seljast upp löngu fyrir jól. Draupnisútgáfan Iðunnarútgáfan Pósthólf 561 — Reykjavík i 1 !! »• ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦•

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.