Tíminn - 25.10.1949, Blaðsíða 5

Tíminn - 25.10.1949, Blaðsíða 5
228. blað TÍMINN, þriðjudaginn 25- október 1949 Þinghald hjá Löppunum Þviðjud. 25. okt. Innflutningsmálin eiga ekki að vera nein leyndarmál Síðustu dagana fyrir kosn- ingarnar fóru fram merki- legar umræður um skömmt- unarmál og neyzluvöruinn- flutning. Þó er fjarri því, að komizt hafi verið til botns í þeim málum. Enn er þar svo margt óvíst og á huldu, að almenningi finnst, að þar sé þörf mikillar athugunar enn þá. Viðskiptamálaráðherra tel- ur, að frá byrjun skömmtun- artímans til júníloka í sum- ar hafi verið til sölu í búð- um á íslandi vörur fyrir 74 milljónir króna til aö full-1 nægja skömmtunarseðlum fyrir 175 milljónir- Sam- j kvæmt opinberum skýrslum. hagstofunnar virðast þó inn fluttar skömmtunarvörur á þessum tíma hafa átt að nema að minnsta kosti 150 milljcnum króna að útsölu-! verði, þegar með eru taldar birgðir í verzlunum, er skömmtun hófst. Það eru enn atriði, sem! snerta þetta mál, að innlend, vefnaðarvara er lika skömmt uð út á þessa sömu seðla, drjúgur skerfur af ónotuðum seðlum var ógiltur (bláu seðl arnir) og mikið af seðlum j þessa árs er enn ónotað. Það liggur fyrir nokkurn- veginn skýlaust, að neyzlu- vöruinnflutningur hafi verið það mikill, að skortur nauð- synlegra tegunda þar sé ó- j þarfur, ef allt er með felldu' og ekki er flutt inn óheppi- lega mikið af einhverju öðru undir því yfirskyni, að það falli undir sama flokk. Þær hagskýrslur, sem al- menningi eru birtar um inn- flutningsmál, eru svo óljósar, að undarlega lítið er á þeim að græða. Vörur eru þar flokkaðar á þann hátt, að í mörgu tilfelli verður allt í rugli og óvissu fyrir þeim, sem á þessum skýrslum vill byggja. Meðan skömmtun er höfð í landinu, er það höfuðnauð- syn, að hún sé vel og heiðar- lega framkvæmd. Til þess eru vörur skammtaðar, að tak- markaður innflutningur dreif ist jafnt og réttlátlega. Sú framkvæmd fer öll í. handa- 1 skolum og skömmtunin verð I ur skrípalæti, ef ekki er sam-! ræmi milli útgefinna skömmt unarseðla og vörumagns þess, sem fáanlegt er. Það væri því ógilding á skömmtuninni að verulegu leyti, ef út væru gefnir tvöfalt meiri seðlar en vörur væru til fyrir. íslenzka þjóðin er stórhuga og vill vinna mörg verk til uppbyggingar og framfara í landinu. Daglega þarf hún að veija á milli eyðslu og fram- fara, neyzlu og fjárfestingar, eins og það er orðað nú á dögum. Þar velur hún sér veg innan vissra takmarka, sem ekki verður komizt yfir. Svo mikið er þó víst, að almenn- ur vilji mun vera fyrir því, að gæta hófs i innflutningi til daglegrar eyðslu. En það! verður því aðeins gert, að I (Framhald. aj 3. slOu). leggja á sig talsvert erfiði til þess. En ef maður spyr þá, hvort þeir ætli ekki inn og hlusta á ræðurnar, banda þeir með hendinni, brosa dá- lítið vandræðalega, stinga síðan pípunni í munninn og verða hugsi á svip. Ósjálf- rátt koma manni í hug lýs- ingar Johannes V- Jensen frá Himmerland. Nokkrar af persónum hans eru gæddar sömu sérkennunum, sömu rónni og sama virðuleikan- um. Það er auðséð, að fólk þetta á sér gamla og rót- gróna alþýðumenningu, sem erfitt er fyrir borgarbúann að meta að verðleikum og kanna til hlítar. Nóg af klögumáhim. Það segir sig sjálft, að það hlýtur alltaf að koma til á- rekstra, þar sem tveir ólíkir þjóðflokkar eiga að búa hlið við hlið. Og Lapparnir hafa nóg af klögumálunum, til þess að ræða um. Það er nú t. d. skattamálið. Hver og einn einasti maður kvartar og kveinar undan hinum háu sköttum, og hvers vegna skyldu þá ekki Lapparnir gera slíkt hið sama? Þeir hafa einnig gildari ástæðu til þess en margur annar. Sann- leikurinn er sá, að ár hvert verða þeir aö greiða stóran hluta af tekjum þeim, er þeir vinna fyrir i sveita síns' and- litis, til þess að viðhalda menningu, sem þeir eiga ekk ert í og njóta lítils góðs af. Steinlagðar götur, glæsilegir, nýir skólar. atvinnuleysis- styrkur, sjúkratryggingar — þetta er allt saman gott og blessað, en Lappana varðar bara harla lítið um það. Það er mjög auðvelt að skilja það, að þeim renni stöku sinnum í skap, þegar rukkararnir koma til þeirra úti í skógun- um eða uppi í heiðunum og krefja þá um greiðslu á sköttum. Skólavandamilið. Svo ær það skólavandamál- ið. Norðmenn krefjast þess auðvitað, að börn Lappanna læri að lesa, skrifa og reikna eins og öll önnur norsk börn. En það er ýmsum erfiðleik- um bundið að kenna börnum hjarðmannanna. Vandamál- ið hefir verið leyst á þann hátt, að komið hefir verið á fót eins konar heimavistar- skólum. Nú er það alkunna, að Lappar eru hinar mestu barnagælur og hafa mikið yndi af börnum- Þar sem þeim er lítt um aga, reglu- semi og aðrar Prússadyggð- ir gefið, þá hættir þeim til þess að ala börn sín upp í helzt til miklu eftirlæti. Má yfirleitt segja, að þeir ali af- kvæmi sín upp í fullu sam- ræmi við kenningar ýmissa nútíma uppeldisfræðinga, þ. e. þeir gefa þeim óskorað frjálsræði. Það er því mjög sárt fyrir Lappana, þegar börn þeirra eru tekin frá þeim. Og börnin eru ekki að eins skilin frá foreldrum sin- um í bókstaflegri merkingu þess orðs, heldur og andlega, ef svo mætti að orði kveða. Þau læra að tala norsku, en margir hinna eldri Lappa skilja hana ekki. Það getur einnig farið svo, að þau verði hrifin af því, sem nútíma- menning hefir upg á að bjóða. Það er mjög skiljan- legt, að Löppunum sé ekki um slíkt gefið. Auk þess skyldi enginn halda, að börn Lappanna hafi ekkert lært áður fyrr, þegar þau voru ekki send í neinn skóla. Það er hreint ekki svo fátt, sem menn verða að kunna skil á, j ef þeir ætla sér að gæta hrein , dýra. En sú hliðin á uppeldi þeirra er algerlega vanrækt í hinum nýju skólum. Þess ber að geta, að þeir, sem veita skclunum forstöðu, komu fyrstir auga á þetta vandamál og hafa reync að gera það sem í þeirra valdi stendur til þess að leysa það. En viðbúið er, að endanleg lausn á því fáist aldrei. Hreindýraþjófnaðir. Annað það, sem Löppunum verður tíðrætt um, eru hrein dýraþjófnaðirnir. Hér áður fyrr höfðu Lapparnir sitt eig- ið réttarfar. Ef einhver mað- ( ur stal frá þeim, stálu þeir aðeins frá honum í staðinn, svo að hann átti að lokum ekki eftir eitt einasta hrein- 1 dýr. En hins vegar var rétt- 1 arfar þeirra mjög sveígjan-1 legt- Svöngum Lappa var ætíð lyeft að stela hreindýri, ef hann hafði ekki annað að borða og gat ekki séð sér og fjölskyldu sinni fyrir mat á annan hátt. Keimarafiindur Dagana 7. og 8. október s. 1, héldu kennarar af námsstjórr. Hinir norsku verðir laga og svæði Stefáns Jónssonar að- réttar taka vitanlega ekk- alíund sinn á Blönduósi. ert tillit til slíkra hluta. Það Fundinn sóttu yfir þrjá.tív er látið jafnt yfir alla þjófa starfandi kennarar á félags- ganga. — Hinsvegar eru svæðinu og nokkrir gestir. Norðmennirnir of vægir í I Á fundinum fluttu erindi dómum sínum. Hreindýra- Dr- Broddi Jóhannesson, un þjófnaðir eru því mjög alvar þreytu og áhrif hennar, Jónat legt mál fyrir Lappana. Þeir, B- Jónsson, fræðslufulltrú. sem kunnugir eru þessum um reikningskennslu í barna- málum, hafa haldið því fram, skólum, Þorsteinn Einarsson að þjófnaðirnir hafi verið svo þróttafulltrúi, um íþróttamá. miklir um eitt skeið, að allri og Stefán Jónsson námsstjón hreindýraræktinni hafi staf-,um bóklegt nám í barnaskól- að stórhætta af. Nú hefir um- þetta eitthvað lagast, en hins' í sambandi við umræður vegar er langt frá því, að um erindi Stefáns Jónssonar hreindýraeigendurnir geti var samþykkt með einróme. verið óhultir um hjarðir atkvæðum, svohljóðandi til- sínar. laga, borin fram af Guðmund; Björnssyni kennara á Akra- Þeim cr eðlilegt að nesi og Bjarna JónasSyhi standa saman. jkennara í Blöndudalshólum. Hér hefir aðeins verið drep 1 „Fundurinn skorar á, ið á fáein þeirra mála, er á fræðslumálastjórnina at dagskrá voru. Fundirnir eru gera bráðlega ráðstafanir tii. mjög langdregnir, þar eð þeir að bæta úr brýnni þörf barna fcru fram á tveimur málum,' skólanna á nýjum og bættuir. norsku og Kautokeino-lapp- kennslutækjum, svo serr. nesku. Lappar hafa aldrei átt landabréfum, íslenzkum nátf neitt skrifmál og munurinn úrufræðimyndum og myndurr.. á hinum ýmsu mállýzkum af merkum mönnum og sögu- þeirra er svo mikill, að þeir, stöðum hér á landi.“ sem koma að sunnan, skilja ! Á laugardaginn kl. 18 flutt: ekki þá, sem koma að norð- dr. Broddi Jóhannesson er- an. En enda þótt fundirnir indi í fimleikahúsi barna- væru langir, lauk þó ráðstefn skólans, sem hann nefnd; unni um síðir. Og það er „Afleiðing eða markmið" — meira en hægt er að segja voru áheyrendur um tvc um margar þær ráðstefnur, hundruð. sem haldnar eru víða um! Næsti fundarstaður er á- heim og blöðin ræða mest kveðinn í Stykkishólmi og um. En I-appar eru rólegir stjórn kosin: og auðmjúkir menn og ein-1 Þorgeir Ibsen, skólastjórí staklingarnir meðal þeirra Stykkishólmi, Bjarni Andrés- finna ekki hjá sér neina þörf son, Stykkishólmi, Þuríðui til þess að láta að sér kveða ! Kristjánsson, kennai’i, Stykkit á kostnað annarra. Þeim er hólmi, og til vara: Elimar það eðlilegt að standa sam- an. Tómasson, skólastjóri Grafai nesi, Jónas Þorvaldsson.skóia, stjóri, Ólafsvik, Kristjár. Gunnarson, skólastjóri, Hell- issandi. Fundarstjórar voru: Stein- (Framhald af 3. síðu). grímur Davíðsson, skólastjóri skeiði hinna umrótasömu | Blönduósi og Björn Bergmann DáiiantiiiiEiing. tíma, er nú hafa gengið yfir land og lýð. kennari, en fundar ritarar Bjarni Jónasson kennar. Arið 1913 fór Jónas að búa | Blöndudalshólum og Svein- á Hreinsstöðum i Hjaltastaða j björn Jónsson kennari þinghá. Húsaði hann þá jörð Snorrastöðum. og bætti að ýmsu leyti. Gerð ist hann brátt oddviti sveit- arinnar, en Hallur Björnsson á Kóreksstöðum, æskuvinur hans og frændi, var hrepp- stjóri. Þeir áttu Sigurð Þor- Fundarmenn sátu kaffiboð hj á hreppsnefnd Blönduóss í Kvennaskólanum á Blöndu- ósi. Á sunnudagsmorguninr.. bauð skólastjórinn á Höfða- kaupstað, skólanefnd 02 nauðsynjar séu látnar sitja í fyrirrúmi, en síður þarfar og óþarfar vörur mæti afgangi. Þess vegna er það fyrsta atriði þessara mála allra, að þau séu skýrð og rakin hreint og glöggt, svo að þjóðin viti, hvernig innflutningsmálun- um hefir verið og er stjórn- að fyrir nana. Það hefir kom ið ljóst fram í kosningaum- ræðunum, að mikið skortir á, að undirstöðuatriði þessara þýðingarmiklu mála liggi svo ljóst fyrir, að hægt sé að tala um þau eins og augljósar og viðurkenndar staðreyndir. Meðan svo er, mun reynast erfitt að fá góða og heil- brigða stjórn á þessi mál og það er líka ósköp hætt við því, að hin pólitísku átök á þessu sviði verði með öðrum hætti en heppilegast væri. Það virðist ekki þurfa neinna sérstakra kostnaðar- samra aðgerða með til að hafa þessi mál á hreinrr, svo að vita mætti nokkurnveg- inn, hvað mikið magn af þeim vörum, sem skammtað- ar eru á hverjum tíma, á að vera á boöstólum í landinu. Og áreiðanlega er ekkert fjær því að skapa heilbrigt ástand í þessum atriðum verzlunarmálanna en að hafa yfir þeim hulu og leynd og flækja þau, svo að almenn ingur geti hvergi áttað sig á þeim- Þaö á að lofa þjóðinni að sjá og vita, hvernig málum hennar er ráðið. Ef bundið er fyrir augu fólksins, er lýð- ræðið þar með dæmt til að snúast upp í skrípaleik. Hvaðan sem þessi mál eru athuguð frá almennu sjón- armiði, fer bezt á því og er hollast að þau liggi sem ljós- ast fyrir, en á því er nú mik- ill misbrestur. j A fundinum, milli þess er á ræður voru haldnar og i grímsson í Vatnsdalsgerði nokkrum fleiri kennurum úi fyrir langalangafa. JÞótti þá í Höfðakaupstaö. Var bærinr rösklega séð fyrir málefnum og umhverfið skoðað og kaff: þeirrar sveitar. (drukkið, og ræður fluttar. Arið 1920 lá leið Jónasar burt af æskustöðvunum Héraði. Gerðist hann bóndi veizlunum, stjórnaði Friðrik: á Vattarnesi við Reyðarfjörð Hjartar, skólastjóri á Akra- sunnanverðan, en flutti eftir nesi, söng með miklu fjöri nokkur ár að Kolmúla litlu! innar á ströndinni, þar sem ■ hann bjó æ síðan. Skipti nú og Ameríku, fyrir verk sín, og á ýmsan hátt blöðum í ævi ritgerðir í þágu blindramála, Jónasar, og var hið nýja um- Hún andaðist árið 1941, þrí- hverfi honum erfitt, ýmislega,! tug að alclri. Þau hjón gáfu enda hinir örðugustu tímar. Blindravinafélagi íslands Þau hjónin eignuðust 5 tæki hennar. Voru raunir og börn og lifa 4 þeirra: Ragnar barátta þessarar gáfuði. bóndi á Vattarnesi, Benedikt stúlku æviraun þeirra hjóna, og Jónas bændur í Kolmúla,! Systkini Jónasar voru Þór- og Jóna gift í Reykjavík. Elzta'arinn fyrv. alþm. í Gilsár- barn þeirra hjóna var Mál- j teigi, Halldór nú á Siglufirði, fríður. Var hún frábærlega Björg húsfreyja á Víðilæk : vel gefið barn, en misti sjón- Skriðdal, d. um 1920, Marta, ina 9 ára gömul. Lét hún það er drukknaði í Selfljótil91i; ekki á sig fá og sótti fram ógift og Jónína Hildur móðn til náms og þroska utanlantís mín d. 1935. Var hún nokkri og innan. Náöi hún fram til elzt þeirra systkina. Kemui slíks þroska, andlega og verk- nú af þeim ástæðum ekki . lega að öllum var undrunar- minn hlut að segja meira ai efni. Hlaut hún og miklar Jónasi Benediktssyni. viðurkenningar og þó einkum utanlands, á Norðurlöndum Benedikt Gíslason frá Hofteigi.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.