Tíminn - 25.10.1949, Blaðsíða 3

Tíminn - 25.10.1949, Blaðsíða 3
228. blað TÓIIXN, þriðjudaghin 25 október 1949 3 í siendingajpættir Dánarminning: Jónas Benidiktsson, bóndi í Kotmúla Jónas Benediktsson var fæddur á Kollsstöðum á Völl- um í Fljótsdalshéraði 10. marz 1878. Foreldrar hans voru Benedikl Rafnsson, er um það leyti flutti að Höfða í sömu sveit og gerðist þá póstafgreiðslumaður, en þá var þar sett miðstöð póstaf- greiðslu fyrir Austur- og Norðurland, og Málfríður Jónsöóttir bónda og hrepp- stjóra á Keldhólum. Bene- dikt var fóstraður upp af afa sínum Benedikt Rafnssyni á Kollsstöðum. Drukknaði fað- ir hans Rafn Benediktsson í kil í Vallanesi er hann var enn ófæddur. í beinan karllegg var ætt hans komin frá Galdra-Rafni á Ketilsstöðum i Hlíð og Hús- ey, Jónssonar í Syðrivík, er var tengdafaðir Jóhanns þýzka á Egilsstöðum í Vopna firði, Rafnssonar í Skörðum í Reykjahverfi í Suður-Þing- eyjarsýslu Oddssonar. En Rafn í Skörðum ætla ætt- fræðingar að hafi verið kom inn af hinum fyrri Röfnum, er þá hétu Hrafnar, og voru lögmenn flestir, en komnir af Hrafni á Eyri í Arnarfirði (Sturlunga). Mcðir Benedikts Rafnsson- ar yngra var Þóra Árnadótt- ir Stefánssonar frá Litla-, Sandfelli í Skriðdal, en frá, Stefáni er komin svokölluð Litla Sandfellsætt og er marg j menn og merk ætt, og er móð , urætt Páls Ólafssonar skálds. j Af henni var og kominn síra; Jón Bjarnason í Winnipeg. í Skáld-Guðný var systir Þóru, en Halldór á Högnastöðum (Gríma 1949) bróðir. Móðir Þóru Árnadóttur var Hallgerður Grímsdóttir á! Seljalandi í Fljótshverfi! Ormssonar prests í Keldna-! þingum, og var Grímur bróð ir Vigfúsar prests Ormssonar á Valbjófsstað, en frá honum er komið margt af hinu merkasta fólki á Austurlandi. Langamma Hallgerðar var Ingibjörg, er átti Sæmund prest Jónsson í Miðdal, d. i, stórubólu 1707, en hún var ■ dóttir Erlings lögréttumanns, Eyjólfssonar í Blönduholti i Kjós, 56 ára 1703. Frá Er- lingi er komið margt af hinu merkasta fólki á Suðurlandi og víðar, svo sem Fjallsætt og Reykjaætt á Skeiðum, og ætt frá Magnúsi Andréssyni alþm. í Langholti. Erlingur Eyjólfsson var kominn af Þórdísi dóttur Eyjólfs Mókolls í Haga á Barðaströnd, systur Kristín- ar, er átti Gísli biskup Jóns- son, en þær systur áttu báð- ar barn með Gísla bróður sín um, en björguðust af sak- ferli sínu, og eru nú hinar mestu ættmæður í landinu- Kona Benedikts eldra Rafnssonar var Herborg Rustíkusdóttir frá Fossvöll- um, ein af nafnkenndum dætrum hans og Guðrúnar Jónsdóttur, hannyrðakon- unnar frægu. Voru þau hjón bæði af Njarðvikurætt, sem komin var af Hákarla-Bjarna sýslumanni, er átti dóttur Þorvarðar Loftssonar ríka á UM VIÐA VEROLD: Þinghald hjá Löppunum Grein sú, sem bér fer á eftir, birtist í sumar í danska lengri og viðari. Henni er blaðmu „Information." Er þar lyst lifshattum h3a Loppum belti8 er ekki um mittið) eins í Norður-Noregi og hinu árlega þinghaldi þeirra, sem fiáð ■ og við eigum að venjast, held . , . . ¥.,„ ur um mjaðmirnar. Afleiðing er i Alta. Hofundur greinannnar er Ulf Ekmon. Möðruvöllum. Rustíkus á Foss völlum átti og kyn að rekja til Ólafs Guðmundssonar sálmaskálds á Sauðanesi. Málfríður móðir Jónasar í Kolmúla var dóttir Jóns1 Marteinssonar hreppstjóra á' Keldhólum og Ragnhildar Finnbogadóttur, af ætt Ólafs prests hins gamla á Refstað Sigíússonar prests í Hofteigi — Barna Fúsa — hins kyn- sæla. Marteinn faðir Jóns var vopnfirzkur að ætt, Bjarna- son Arngrímssonar Jónsson- ar frá Skógum, en framætt lítt kunn. Þeir íeðgar komust allir nokkuð á tíræðisaldur, voru annáluð hraustmenni og afburða skapstillingar- menn. Kona Marteins Bjarnason- ar siðast á Keldhólum og móðir Jóns hreppstjóra var Málfríður Sigurðardóttir bónda í Vatnsdalsgerði í Vopnafirði, f. 1727. Er Sigurð ur nú einn hinn kynsælasti maður, þeirra er á því skeiði fæddmst. Af honum voru komnir mjög margir af hrepp stjórum og öðrum fyrirsvars- mönnum sveita á Austur- landi á 19. öld og fram á þenn an dag. Sigurður var sonur Þorgríms bónda í Krossavík Oddssonar lögréttumanns í Syðrivík Jónssonar prests á Hofi í VopAafirði Ögmunds- sonar. Móðir Jóns prests var Þor- björg dóttir Torfa sýslu- manns Þorsteinssonar sýslu- manns í Hafrafellstungu Finnbogasonar lögmanns Jónssonar, en kona Jóns prests var Málfríður dóttir Björns á Laxamýri Magnús- sonar, en móðir Björns á Laxamýri var Þuríður dóttir séra Sigurðar á Grenjaðar- stað Jónssonar biskups Ara- sonar. Kona Odds lögréttu- manns var Guðrún Þorvalds- dóttir Skúlasonar á Eiríks- stöðum í Svartárdal, en Skúli átti Steinunni laundóttur Guðbrands biskups á Hólum. Jónas gekk ungur í Eiða- skóla, er Jónas Eiríksson var þar skólastjóri. Hét hann eft- ir honum og var hann hálf- bróðir bróðir Benedikts föður hans Sóttist honum nám í betra lagi. Næstu ár var hann kennari í sveitum og einkum í Eiða- og Hjaltastaðaþing- há, og Egilsstöðum í Vopna- firði hjá Jónínu systur sinni, þar sem hann dvaldi að mestu árið 1903. Haustið 1909 gekk Jónas að eiga Guðnýju Guðmundsdótt ur frá Heiðarseli í Tungu- Voru þau nokkuð skyld að frændsemi, því Guðmundur i Heiðarseli var dóttursonur Benedikts Rafnssonar eldra, en kona Guðmundar og móð- ir Guðnýjar, Ragnhildur Þor- steihsdóttir frá Sigmundar- húsum, var dóttir Guðrúnar Marteinsdóttur systur Jóns hreppstjóra á Keldhólum. Lifir Guðný mann sinn. Er hún hin mikilhæfasta kona og ein af þeim íslenzku kon- um, sem reyndist því betur, sem meira lá við. Þurftu þau hjón oft á því að halda, á (Framhald á 5. siðu) .Eitt það fyrsta, sem maður dýrahjarðir sinar, en að sumr lærir í Lappiandi er það, að inu flytja þeir sig niður til það má ekki kalla íbúana strandarinnar. Mælikvarðinn „Lappa“. Sömu söguna er að . á auðæfi þeirra er sá, hve segja frá Grænlandi, þar sem • mörg hreindýr þeir eigi. Það ekki má kalla íbúana ,,Eski- J er þess vegna talin vera lítil móa“. Og þaö er í raun réttri. kurteisi að spyrja Lappa, hve lærdómsríkt um efnahagsigea; mörg hreindýr hann éigi. En og þjcðfélagsstöðu þessara þjöða, að það hefðbundna nafn á þeim, sem forfeður vorir notuðu og við höfum notað fram á þennan dag, sumir þeirra eiga allt að 3000 hreindýr. Og eins og nú standa sakir eru tekjurnar af hverju hreindýri nær 150 krónur, svo að sá, sem á 3000 skuli hafa fengið niðrandi j hreindýr, á 500.000 krónur og aukamerkingu. Það má sem sagt ekki kalla fólkið í Lapp- landi „Lappa“, heldur Sáma — og af þei meru til marg- ar tegundir. „Sjó-Sámarnir“. Það eru m. a. „Sjó-Sám- arnir“, sem einnig eru kall- aðir ' „Fiski-Sámar.“ Þeir búa niður við strendur Finn- merkur og lifa á fiskiveiðum. Þeir hafa, af ýmsum orsök- um, snúið baki við hinum gömlu atvinnuvegum lands- ins, og einnig hinum fornu lífsvenjum. Þeir eru mjög fá- tækir og hafa ekki sem bezt orð á sér. í gamalli lýsingu á héruðum Noregs segir um þá, að þeir séu: „lýgnir, latir, ó- er því ekki á flæðiskeri stadd ur. Hann getur látið slátra 750 dýrum á ári og það eru 112.000 kr- árstekjur fyrir hann,. í beinhörðum pening- um. Það gæti verið verra. Það eru því til Sámar, sem bæði eiga glæsileg hús og iúxus- bíla. Maður nokkur, sem ég veit að fer ekki með fleipur, sagði mér, að hann hefði einu sinni séð stóra hreindýra- hjörð koma yfir fjall, og á undan henni og til beggja hliða hlupu geltandi hundar og hóandi smaladrengir, en eigandinn ók með, niðri á veginum, í sínum splunku- nýja lúxusbíl. Þannig á hj arðmannalíf á áreiðanlegir og mjög ósiðleg- i tuttugustu öldinni líklega að vera. Hinsvegar verður þetta vitanlega að teljast til und- antekninga. Flestir „Fjalla- Sámanna" eiga aðeins 100— 200 hreindýr og lifa sama lífi og forfeður þeirra hafa gert frá aldaöðli. ír . Þessar fullyrðingar eru jafn óréttmætar og skaðlegar og þær eru villandi- Og þær eru einkum skaðlegar vegna þess, að vanmáttarkennd þessa fólks eykst og erfiðleik arnir á því að laga sig eftir hinum nýju aðstæðum marg faldast, er það fær vitneskju um það, að svona álit hafi „menn“ á því. Það er nefni- lega enginn vafi á því, að fólk þetta er á lægra menn- ingarstigi en íbúar nokkurs annars Jandshluta í Norgei. Það hefir snúið baki við hinni fornu menningu hjarð- mennskunnar, en hinsvegar hefir því ekki tekizt að til- einka sér norsk-skandínav- iska menningu í staðinn. „Skégar-Sániar“. Svo eru það „Skógar-Sám- arnir“, sem einnig hafa snú- ið baki við lífi hjarðmanns- ins. í stað þess að setjast að niðri við strendurnar, hafa þeir orðið kyrrir inni i skóg- unum, þar sem þeir hafa hver örlítinn jarðarskika. Flestir þeirra eiga fáein hreindýr. Þeir lifa því á kvik fjárrækt og akuryrkju, og stunda einnig fiskiveiðar í vötnunum. Þeir hafa ekki komizt í eins náin kynni við Norðmennina og kynbræður þeirra, er fluttu niður til strandarinnar, og þess vegna hefir þeim tekizt að varð- veita flefri af hinum fornu siðum. Lappa-milljónamæringar. Loks eru það „Fjalla-Sám- arnir“ eða „Hreindýra-Sám- arnir“, og þeir flytja sig stað úr stað og lifa hj?vrðmanna- lífi því, sem við höfum les- ið um í landafræðibókum okkar. Að Vterinum halda þeir sig inni í landinu með hrein- Ráðstefna í Alta. í byrjun júlímánaðar héldu þessir ,,Fjalla-Sámar“ ráð- stefnu í bænum Alta, sem er fyrir sunnan Hammerfest. Á meðan á ráðstefnunni stóð var bærinn fullur af Löppum. Þeir eru yfirleitt lágvaxnir og þéttvaxnir, en ekki feitir. Þeir virðast mjög blandaðir bæði Finnum og Norðmönn- um, svo að vart er um að ræða nokkur sérstök kyn- þáttareinkenni hjá þeim. Nokkrir þeirra eru ljósir á hár og rauðleitir, eins og norskar stúlkur, en flestir þeirra eru dökkir á hörund og svarthærð ir. Þeir eru kringluleitir, aug- un lítil og dálítið skásett, nefið stutt og oft uppbrett að framan, fæturnir stuttir, og allmargir eru hjólbeinóttir. Þeir lyfta sér margir hverjir upp á tærnar, þegar þeir ganga, og stafar það göngu- lag sennilega af því, að þeir eru vanir að ganga á ósléttu landi. Þeir bera auðæfi sín utan á sér, eins og hinir fornu höfðingjar. Konurnar skrýð- ast skarlatsrauðum og himin bláum silkisjölum og dýrind- is skartgripum. Ein þeirra bar svo marga þunga gullhringa á fingrum sér, að hún gat varla lyft höndunum- Klæðnaður karlmannanna. Karlmennirnir berast einn- ig mikið á í klæðaburði. Þeir klæðast flestir í úlpu úr gróf gerðu vaðmáli, og er hún ekki ósvipuð úlpu þeirri, er rússn- eskir bændur klæðast í, að öðru leyti en því, að hún er in er sú, að efri hluti líkam- ans virðist óeðlilega stór, bor ið saman við fæturna. Úlpan er skreytt með litfögrum böndum, á ermunum, krag- anum og niður eftir bakinu. Það er hægt að þekkja Lapp- ana frá Karasjok á því, hve böndin á úlpum þeirra eru breið og hárauð. Búningur þeirra er fallegur og einfald- ur. Þeir, sem eru frá Kauto- keino, eru miklu skrautlegar búnir. Þeir hengja svo mikið af litskrúðugum böndum ut- an á úlpur sínar, að það sér vart i þær. Þeir, sem til þekkja, segja, að búningur þeirra beri vott um úrkynj- un. Hinsvegar búa þeir á stað, þar sem áhrifa norskrar menningar gætir meir. Sum- ir láta undan og tileinka sér hina norsku menningu, aðr- ir reyna að berjast á móti, t. d. með því að klæðast of- angreindum búningum. Miðdegisverðurinn við hendina. Utan yfir úlpunni bera Lapp arnir skinntösku, og í henni geymá þeir þurrkað hrein- dýrakjöt. Miðdegisverður þeirra er þvi ætíð við hend- ina og í belti þeirra hangir þungur, beittur hnífur, til þess að borða með- Peninga sina geyma þeir venjuleg'a í litlum poka, sem hangir fram an á brjóstinu. Til þess að verjast mýflugunum á sumr in og kuldanum á vetrum, vefja þeir fætur sína með sútuðum hreindýraskinnum. Þeir reyna yfirleitt að hylja eins mikið af líkamanum og mögulegt er. Kraginn á úlp- unni er mjög hár og skýlir hnakkanum að mestu. Og höfuðbúnaður Koutokoime- Sámanna er mjög undarleg- ur og minnir á höfuðföt þau, er hirðfífl notuðu á miðöld- unum. Það vantar auðvitað aðeins bjöllurnar tvær. — Lappar frá öðrum héruðum virðast ekki berast eins mik- ið á í klæðaburði, og hafa margir þeirra alls engin höf- uðföt. Fara sér hægt. Lapparnir virðast yfirleitt ekki fara sér að neinu óðs- lega. Þeir athuga vel sinn gang, og virðast ófáanlegir til þess að flýta sér. Fund- irnir byrja í fyrsta lagi ein- um klukkutíma á eftir áætl- un. Þeir eru haldnir í kvik- myndahúsinu, sem er geysi- stór „bragga“-bygging og virðist geta rúmað íbúa heils kaupstaðar. En það er aðsins setið á fremstu bekkjunum — hinn stóri salur er að mestu auður. Sannleikurinn er sá, að aðeins nokkur hundruð Lappar hafa haft tíma til eða efni á að koma til ráðstefnunnar í Alta. Og ekki nærri allir,. sem komu til bæjarins, sækja fundina. Margir þeirra eldri sitja í smá hópum á jörðinni, rétt fýrir utsn innganginn 1 kvik- myndahúsið. Það hsfir rsnni lega fcosSað þá iag'sgan skild ing að koma hingaö og þslr hafa áreiðanlega orðið að (Frar.ihald á 5. siðu)

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.