Tíminn - 25.10.1949, Blaðsíða 7

Tíminn - 25.10.1949, Blaðsíða 7
228. blað TÍ3IINN, þriðjudaginn 25- október 1949 7 ♦#♦»♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦»♦♦♦♦ GÚD B0KAKAUP Úrvalsbækur sem áður kostuðu 50—60 krónur fást nú fyrir kr. 25. Bækurnar eru þessar: Þeir gerðu garðinn frægan 1—2 bindi og Dáðir voru drýgðar Saga Nolseyjar-Páls og fleiri afreksmanna. Þeir geröu garðinn frægan er ævisaga. Þættir 69 h eimsfrægra manna og kvenna, skrifuð með þeim snilldarbrag, að ekki er á færi nema afburða rithöfunda, en er Dale Cornege löngu orðinn heimsfrægur fyrir bækur sínar. Þættirnir eru um eftirtalda menn og konur. Marconi Mary Pickford Walt Disney Upton Sinclair Mahatma Gandhi Wladimir I. Lenin Benito Mussolini Lowell Thomas Thomas A. Edison A1 Jolson Wolfang Mozart Mark Twain Greía Garbo Jack London John A. Sutter Richard Byrd Johan Gottileb Wendel O. Henry Fyrra bindi Albert Einstein Somerset Maugham Enrico Caruso Demanta-Jim Brady Hetty Green H. G. Wells Theodore Roosevelt Woodrow Wilson Martin Johnson Harold Loyd John D. Rockefeller Sinclair Lewis Bazil Zaharoff Mayobræðurnir Ilelen Keller Andrew Carnegie Chic Sale Rudolf ríkisarfi Joshephine Síðara bindi Eddie R’ickenbacker Christopher Columbus OrviIIe W'right Nizaminn of Hyderabad Charles Dodson Vilhjálmur Stefánsson Katrín mikla Johan Law Zane Grey Edward Bok María stórhertogaynja Cornelíus Vanderbilt Nikulás annar Charles Dickens Frú Lincoln P. T. Barnum Carry Nation Theodore Dreiser S. Parkes Cadman Mary Roberts Reinhart Wilfred Grenfell Brigham Young Lousia May Alcott O. O. Mclntyre F. W. Woodworth Evangeline Booth Robert Falcon Scott Bill Sunday Moward Thurston Leo Tolstoy Robert Ripsley Heimili Póststöð Sendist í pósthólf 1044. i:c mawmimiiaaiiaiaa Saumastúika - Herbergi Útlærð saumastúlka með sveinsbréfi getur fengið at- vinnu nú þegar herbargi get- ur fylgt. Ekki svarað í síma. HENNY OTTÓSON Kirkj uhvoli Þökkum hjartanlega auðsýnda samúð við andlát og jarðarför eiginkonu og móður ÞÓRUNNAR BERGÞÓRSDÓTTIR Ártúnsbrekku Sveibjörn Jónsson og börn Plötur á grafreiti Útvegum áletraðar plötur á grafreiti, með stuttum fyrir vara. — Upplýsingar á Rauð- arárstíg 26 (kjallara). Sími 6126. Köld borð og hcUnr velzlninatiir sendur út um allan bæ. SlLD & FISKUR tlthfeiiií YífttáHH Maðurinn minn JÓN ÓLAFSON Vindási í Kjós andaðist 24. þ. m. í st. Jósefsspítala. Kristín Jónsdóttir ♦♦♦♦♦♦♦»♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦»•♦♦♦♦♦*♦< I FolaSda- og Tryppakjöt af nýslátruðu I heildsölu hjá Sambandi ísl. samvinnufélaga H I :: ♦♦ ♦♦ H ♦♦ ♦♦ H a S a g a m a n n s d a n s Dáðir voru drýgðar er bók við allra hæfi, og þó sérstaklega fýsileg ungu fólki. — í henni segir frá margvíslegum ævintýrum, mannraunum, svaðilförum og hetjudáðum. Sumar sög- urnar gerast á hinum nyrztu slóðum jarðarinnar, þar sem endalaus hjarnbreiða liggur yfir öllu og margra vikna ferð er milli Eskimóaþorpanna, aörar við fjalla- vötnin í Sviss og sumar við sólheitar strendur Arabíu, þar sem Múhameðstrúar-pílagrímar krjúpa á kné og snúa andliti sínu til Mekku, er þeir bera bænir sínar fram við Alla. í sumum er sagt frá háskaferðum um jökla og háfjallalönd, eins og t. d. Tibet, í öðrum hermt frá hættum þeim, er yfir farmönnum vofa, bæði norð- ur við klettastrendur Færeyja og austur á Rauðahafi. Bókin er í stóru broti hátt á þriðja hundrað síður. Þeir sem óska eftir að kaupa þessar bækur fylli út eftirfarandi pöntunarseðil. Undirrit..... óskar eftir að fá sendar í póstkröfu: Dáðir voru drýgðar. fyrir samtals kr. 25.00 Þeir gerðu garðinn frægan -f- burðargjald. Nafn ................................................. EFTIR PRÓF. ÁGÚST H. BJARNASON. Menningarsaga rituð handa íslenzkri alþýðu. Fróðlegasta mannkynssagan. Vinsælustu fræðibækurnar. 1. bindi: Forsaga manns og menningar. Heft kr. 24. — í bandi kr. 35. — 2. bindi: Austurlönd. Heft kr. 60. — íb. kr.75. Þetta er lýsing á andlegu lífi og listum kynslóðanna, saga heimsmenningarinnar, trú- ar, heimspeki og vísinda, frá því hinar fyrstu mannverur rísa úr rökkri aldanna og fram til þessa dags. Þetta er mannkynssaga, rituð frá sjónarhóli andlegarar menn- ingar en ekki styrjalda eða valdastreitu höfðingja. Þetta er hið stærsta sögurit, sem skrifað hefir verið á íslenzku. — rit, er opnar lesendum útsýn yfir viðfangsefni heimsmenn- ingarinnar í fortíð og nútið. Það er tímabært rit, rit, sem vandlátur lesandi ekki aðeins les einu sinni, heldur mun hverfa til aftur og aftur — lesbók allra aldursskeiða og handbók, sein æ eftir æ mun reynast þörf á að fletta upp í. — Þetta er menntandi rit, sem hvert menntað heimili hefir stöðuga ánægju af. — Ritið verður í sex bindum 1. FORSAGA MANNS OG MENNINGAR 2. AUSTURLÖND 3. HELLAS 4. RÓM 5. VESTURLÖND 6. NÍTJÁNDA ÖLDIN Ritið má panta frá bóksölum eða beint frá forlaginu. Hlaðbúð Frestið ekki lengur, að gerast áskrifendur TÍMANS Auglýsingasími Tímans 81300 Pósthólf 1067 — Reykjavík Gjörið svo vel og sendið mér Sögu mannsandans jafnóðum og hún kemur út Bækurnar greiði ég við móttöku. Bækurnar óskast innbundnar, óinnbundnar. Nafn og staða HLAÐBÚÐ Heimili

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.