Tíminn - 17.11.1949, Blaðsíða 7

Tíminn - 17.11.1949, Blaðsíða 7
247. Síað TÍMINN, fimmtudaginn 17. nóvember 1949 7 KemlngasigHr FraniKÓknarEtianna (Framhald af 4. siöu). kosningaúrslitunum í Barða- strandarsýslu. Þó að Gísli Jónsson næði að vísu endur- kosningu í þetta sinn er nú mjög af honum gengið, mið- að við það, sem áður var. Nú er það öllum ljóst að í næstu kosningum stendur baráttan milli Framsóknarflokksins og Sjálfstæðisflokksins og eru miklar líkur til að Framsókn arflokkurinn sigri þá í þeirri viðureign. Það er og öllum1 góðum mönnum mikill léttir, að nú viröist sem því sé mjög að létta, að sú aðferð, sem Gísli Jónsson hafði til að vinna þingsætið, að lofa bæði mögulegu og ómögu- legu, hafi nokkur áhrif á það hvernig atkvæði falla. Akureyri er stærsti kaup- staður landsins utan Reykja- víkur, þar jók F'ramsóknar- flokkurinn stórum fylgi sitt. Ef frambjóðendur verkalýðs- flokkanna beggja hefðu hald ið sömu atkvæðatölu og síð- ast, að öðru óbreyttu, hefði dr. Kristinn náð kosningu. Þó að svo yrði ekki að þessu sinni, fer þvi þó alls fjarri að segja megi, að fylgi Fram sóknarflokksins sé einskorðað við sveitirnar, eftir að fyrir liggja úrslit eins og i Reykja vík, Akureyri og Suður-Múla- sýslu. Enn eru nokkur kjördæmi þar sem Framsóknarflokkur- inn bætti hag sinn mjög, þó að hann standi fjarri því að vinna þar þingsæti. Þar má nefna Gullbringu- og Kjósar sýslu og Borgarfjarðarsýslu. Sigur Framsóknarflokksins í þessum kosningum er undir búningur að fullnaðarsigri vinstri stefnu í stjónrmálum íslands. Framsóknarflokkur- inn rauf stjórnarsamstarf við Sjálfstæðismenn vegna þess, að hann krafðist ráðstfana sem tryggðu almenningi lausn undan aukasköttum til fjárgróðavaldsins. Alþýðu- flokkurinn valdi sér sátta- semjara starf í þeirri deilu og tapaði fylgi. Eftir því sem hann og Sóíalistaflokkurinn gera sig lengur óvirka í átök- unum mun þeim stöðugt fjölga, sem fylkja sér undir merki Framsóknarflokksins, af þVí þeir treysta honum bezt til að stjórna með hagsmuni almennings í huga. Þjóðin sér að hin eina vinstri stefna, sem til er í landinu, er stefna Framsókn- arflokksins. Það er sú stefna, sem hlýtur að sigra. Aðrir flokkar gera það upp við sig, hvort þeir ganga á vald ógæfu sinni með því að berjast gegn þeirri stefnu, eða hvort þeir vilja heldur treysta framtíð sína með því að ganga þar til samstarfs. Neðarlega á Vesturgötunni tapaðist seint í fyrrakvöld lítill bhkkbauk- ur með 2 úrum í. Finnandi vinsamlega beðinn að skila úrunum til Hannesar Páls- sonar Lönguhlið 9 eða Jónasar Snæbjörnssonar Vesturgötu 9 gegn fundarlaunum. Bergur Jónsson Málaflutningsskrifstofa Laugaveg 65, sími 5833 ESeima: Vitastíg 14. Málefni I rainsókn- armanna ’ ,.r-«Xy ■ ■ _ ... (Framhald af &. síðtt), fjármálarekstiítíútn, ■ 'fiækk- uðu rekstrargjí}i.(J,j:ikfeip.3 ár- ið 1947 um Í85i‘'millj. króna, sem var afleiðing þess, að ekki var.fylgt.., heinni gætni í lagasetningum, sem hlutu að verða fjáxfrekár 'l ftam- kvæmd einsýpg; ;t. th trýgg- ingalögin. en’~þessum auknu útgjöldum vSf' mætt með' nýjum álögúnfX þjóðina. Og enn verður áð 'íres'ta fram- kvæmd tryggingarlaganna. munu nú vera um 67% af anna á tíma „nýsköpunar- þjóðinni, þar með talið fólk, stjórnarinnar“ og hún hygg- sem þeir hafa á framfæri ur enn á réttláta hefnd fyrir sínu, eða félagsmenn rösk- j öll þau svik við sig og þjóð- lega 27 þús. og er þá enginn j ina. Hún veit að það má með talinn nema í einu félagi. Af j einungis einu móti takast og þessum dæmum sést, að það það er að efla Framsóknar- fer mjög fjærri því, að sam- vinnufélögunum sé tryggður réttlátur innflutningur eða neytendum sanngjörn verzl- flokkinn sem mest í kosning- unum 23. október. Alþýðan verður að fylkja sér um hann til að fyrirbyggja áframhald- unarkjör, því að kaupfélög- I andi fjárplógsmennsku in eru samtök fjöldans til að burgeisanna hjá þjóðinni. tryggj a það. Málefni Framsóknarflokks- Á meðan innflutningshöft- ’ ins eru málefni almennings- únum verður haldið við, en Hann einn flokka leggur þau er ekki unnt að afnema fr™ raunhæfar rrlausnir á ..... U'náinni framtíð, verður verzl vandamáium þeim. sem mest að nokkru ISyíi, fyrir Það, ‘únaröngþveitið ekki upprætt, kveður að, en það eru dýr- hvernig búið var að þeim í pema með því að tryggia tiðarmálin. verzlunar- og upphafi. .... frjálst val neytendans. En fjárhagsmáiin og eru stefnu- Þegar Framsóknarflokkur,-.úg má takast me5 ageins atriði flokksins varðandi þau inn hafði Uj^rmálastj órniná “etnu móti eða með því að þessi helzt: Neytendum sé' gætti hanri jaman-þecT9', a.^játa skömmtunarmiðana og Sefið fullt frelsi að velja milli engin lög váéru sett, er ekkí fjárfestingarleyfin gilda sem verzlana, þótt innflutnings- væri hægt áðþýTgfa Í fram- kvæmd af f|áfþágsastáéðuni. Þá var engín glæfrapólitík innflutningsleyfi. j höftum sé beitt, gerðar séu Stefna Sjálfstæðismanna víðtækar ráðstafanir til að . • , v hefir í verzlunarmálunum ver fyrfrbyggja húsaleiguokur, rekin. HinJBgft, sem ég ið sú að afskipta s. í. S. sem m- a- með setningu laga um minnist á eru einungis papþ7 j megt með innflutning gem að hámarkshúsaleigu og sam- írsgögn, enda svo til ætlagt (]an mestu leyti bitnar á , tökum leigjenda gert fært að af íhaldinu, þvi að hefði þetifi. fólki út um land og j sveit_ fylgjast með framkvæmd verið alvará^méíT áð frani- unum gn þess í stað er mik-I ^eirra. Settur sé upp verð- fylgja lógunum var þeim otf- -ð af vörum & markaðinum I, lagsdómstóll og refsingar við urauðvelt að sja rikissjóði -Fievkinvik sumt á udd- gjaldeyris- og verðlagsbrot- fyrir fé tíl’ framkvæmdanná, Þegar svo nýsköpúnartríölð hafði spilá&sþotrirriri úr fjár-' hagskerfi þjóðarinnar vofú bræðraböndin .skyndilega. slit in. Það voru sárá’r'kvatir fyr- ir Bjarna Ben- þégar haf^i allt í einu missfi fó.stur sitt, þar sem kommúnistnr voru. Kom þá tíl kasta Frámsókn arflokksins að bjarga því sem bjargað yrði eftir ,öll ósköp nýsköpunaráranna. Að frum kvæði hans var mörkuð ný stjórnarstefna. Feíst hún eink um í því að fram fengjust loforð um: að stöðva dýrtíð- ina og draga því næst úr henni eftir því, sem fært bætti, að koma skipulagi á f járfestingarmáRn. að tryggja beim forgangsrétt til innflutn ines, sem bezt ýerzlunarkjör biðu, að koma "á’eignakönn- un, að samfok bænda fengju afurðasölumálinj sínar hend ur og verðlagningu þeirra. Þessu atriði'brást íhaldið þó, begar til lagasetningarinnar kom og krafðist. þess að hag- stofustjéri yrði^ oddamaður um verðákvö’rðun ef ágrein- Reykjavík, sumt á upp sprengdu verði í búðum, en mikið meira á svörtum mark aði. Þetta er verzlunarfrels- ið, sem Sjálfstæðismenn við- halda; frelsi kaupmannsins er fjötur neytandans.. Um tima hafði formaður Sjálfstæðisflokksins hljótt um sig. Margir bjuggust við að forustuhlutverki hans væri með öllu lokið bæði innan flokksins og í þjóðmálum svo gæfulegt, sem það var. Sein ast, þegar hann lét þjóðina til sín heyra, bað hann hana að gleyma fortíðinni og hef- ir hann þá sjálfsagt haft í huga sínar eigin misgerðir. Líklegt þótti að nú væri sam vizka hans að vakna, að nú myndi hann biðjast fyrir- j gefningar á framferði sínu öllu. En rétt í sömu andrá og hann lætur bænarorðin frá j sér fara rís hann upp for- j hertari og ófyrirleitnari en nokkru sinni fyrr. Bænir til þjóðarinnar um gleymsku var undirbúningur fyrir nýtt glæfraspil. Á sama tíma og stofnað er til stórfelldra gjald eyrisskulda erlendis lætur anum, krefst flokkur hans; meiri innflutnings á þeim vör um. í sama mund og flokkur- inaur yrði í verðlagsnefnd- fiokk sinn heimta inni Góð vim:^mmr^&lsgí verzlun. Á sama tíma svndir. Raunin h'éfjþ :..©rðið i og neyzluvörurnar hlaðast sú, að stjórnarsáttnÍáHhn hef upp öutieystar á hafnarbakk ir að langflestú^ fáylf yerið svikinn, að un.dþnskrlrtúm beim málúfn;rse8H.ftié£t£ lánd bunaðinn. eins og bezt páð- j hans samþykkir nýjar álögur ist samkomulag- úfti-þáú • ÍÚ'á þjóðina j hvers konar mynd '-tjf rnarsamningnum. Alvar- UITlj krefst hann þess að l^gust eru þó svikin i yerzl-' skattar séu lækkaðir. Flokk_ unarmalunum. Hafa þau að urlnn krefst þess að stöðva mestii bitnað á kaupfélögun- byggingarframkvæmdir en um. TH að sanna rangláta lofar þó fleiri hundruðum skmtmgu ínnflutningsins til ibúða á ari S. í. S. annars vegar og kaup j Kröfuna um lækkun skatta m_a^a AV^ar’ SkUlU Þess(byggja þeir á því, að sam- | vinnufélögunum sé íþyngt og verðlagsbrot um þyngdar. Lagður sé stór- íbúðaskattur, er renni i sjóð, sem veitir ódýr og hentug lán til íbúðarhúsabygginga. Lagð ur sé á sérstakur stóreigna- skattur, er notaður sé til að greiða niður ríkisskuldirnar. Framsóknarflokkurinn hefir einn flokka þetta stefnuat- riði. Þessar ráðstafanir er eini lykillinn, sem getur opn- að almenningi leið til vel- megunar í landinu, úr ófremd arástandinu, sem nú ríkir, ásamt samskonar framfara- hug og stjórnaröryggi er ríkti í þjóðmálunum árin 1927—,38. BÆKUR Saga mannsandans eftir Ágúst H. Bjarnason, þetta er vinsælasta sögu- ritið- saga menningarinn- £ar, fróðlegt og alþýðlegt rit. Menntandi rit sem hvert heimili hefir varanlega á- nægju af. Bætið því í bókasafn yðar. Lítið til bóksalans eða þantið bækurnar frá for- laginu. Hlaðbúð ar tölur nefndar Árið 1940 fékk S. í. S. af með þá meira en nú er, sbr. leyfum til verzlaná: Vefnaðar skrif Morgunblaðsins s. 1. vet vöru 32,78%, skðfatn'áð 21,5% 1 ur og vor, jafnframt því sem búsáhöld og verkfæri 38.5V%- J Þeir hyggjast lækka þá á há- Á „nýsköpunarstjórnar-árun- J tekju og stóreignamönnum, um 1945—’47 Var hlutur sbr. fund fésýslumanna, hald S. í. S. af fraiftangreindum inn i Reykjavík á útmánuð- vöruflokkurri, af leýfurii til unum 1948 og kröfur hans. vprzlana innan við 20% ó'g f Flokkurinn ætlar auðsjáan- af sumum þessára vöruflokka lega að draga svo úr fjár- innan við 10% Fyrir harð- festingu, að hún rétt hrökkvi vítuga baráttu Framsðknar- til brýnasta viðhalds. Allar manna fengúst á þessu nokkr blekkingar íhaldsins, eins og ar leiðréttingar. þarinig, að kosningarávarpið, eru bornar árið 1948 er hlutur S. f. S. af fram af fulltrúum auðstétt- leyfum til verzlariá þessi: arinnar og afætulýðsins til Vefnaðarvara 26%, skófatri- að fela hið rétta andlit sitt. aður 19,6%, búsáhöld og verkfæri 24,8%'.''*’ Félagsmenn káupfélagarina Kosningar á Alf)ingi (Framhald af 1. síðu) bal Valdimarsson, Steingrím- ur Aðalsteinsson, Gísli Jóns- son, Sigurður Ólafsson. Iðnaðarnefnd: Rannveig Þorsteinsdóttir, Hannibal Valdimarsson, Steingrimur Aðalsteinsson, Gísli Jónsson, Sigurður Ólafsson. Heilbrigðis- o g fjárhags- málanefnd: Rannveig Þor- steinsdóttir, Haraldur Guð- mundsson, Finnbogi R- Valdi- marsson, Gísli Jónsson, Lár- us Jóhannesson. Menntamálanefnd: Rann- veig Þorsteinsdóttir, Páll Zóphóníasson, Finnbogi R. Valdimarsson, Sigurður Ól- afsson, Þorsteinn Þorsteins- son. Alisherjarnefnd: Hermann Jónasson, Hannibal Valdi- marsson, Brynjólfur Bjarna- son, Lárus Jóhannesson, Þorsteinn Þorsteinsson. Neðri deild. Fjárhagsnefnd: Skúli Guð- mundsson, Einar Olgeirsson, Ásgeir Ásgeirsson, Jón Pálma son, Jóhann Hafstein.. Samgöngumálanefnd: Jón Gíslason, Lúðvík Jósefsson, Ásgeir Ásgeirsson, Sigurður Bjarnason, Stefán Stefáns- son. Landbúnaðarnefnd: Stein- grímur Steinbórsson, Ásgeir Ásgeirsson, Ásmundur Sig- urðsson, Jón Pálmason, Jón Sigurðsson. Sjávarútvegsnefnd: Gísli Guðmundsson, Lúðvík Jósefs- son, Pétur Ottesen, Finnur Jónsson, Sigurður Ágústsson. Iðnaðarnefnd: Ásg. Bjarna son, Sigurður Guðnason, Sig- urður Ágútsson, Gylfi Þ. Gíslason, Gunnar Thorodd- sen. Heilbrigðis- og félagsmála- nefnd: Páll Þorsteinsson, Jón as Árnason, Kristín Sigurð- ardóttir, Gylfi Þ. Gíslason, Jónas Rafnar. Menntamálanefnd: Páll Þorsteinsson, Ásmundur Sig- urðsson, Kristín Sigurðar- dóttir, Gylfi Þ. Gíslason, Gunnar Thoroddsen. Allsherjarnefnd: Jörundur Brynjólfsson, Áki Jakobsson, Jóhann Hafstein, Björn Ól- afsson, Finnur Jónsson. Fasteignasölu- miðstöðin Lækjargötn 10B. Sfml 6530. Annast «ölu fastelgna, sklpa, bifrelða o. fl. Enn- fremur alls konar trygglng- ar. svo lem hnmatrygglngar, lnnbús-, Uftrygglngar o. fl. I umboSl Jóns Flnnbogasonar h]á Sjóvátryggingarfélagl ís- lands h.f. Viðtalstiml alla vlrka daga kl. 10—5, aðra tima eftlr samkomulagl. I Fríraerkjaskipti I Sendið mér 100 íslenzk frí- merki. Ég sendi yður um hæl 200 erlend frímerki. JÓN AGNARS, Frimerkjaverzlun, P. O. Box 356, Reykjavík. Eldurinn gerlr ekkl boð & undan sérl Þelr, sem eru hyggnlr, Þeir vita sem er, að alþýðan tryggja strax hj* er enn minnug gjaldeyris- stuidanna og faktúrufaisan-15amvLnnutryggingum Hrelnsum góllteppi, einnlg bólstruð húsgögn. Gólfteppa- hreimsnnla Barónsstig—Skúlagötu. Slmi 7360. „ERA” rottukex Drepur rottur og mýs aðeins. Er óeytrað mönnum og hús- dýrum. Kr. 3.50. Póstsendum. SEYÐISFJARÐAR APÓTF.K

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.