Tíminn - 21.12.1949, Qupperneq 8

Tíminn - 21.12.1949, Qupperneq 8
3. árg. Reykjavík „Á FÖRMJM VEGI“ t DAG: JólavarningMr oy öfugkjjöftu- innflutningur 31. des. 1949 274. blaff Hin nýja Laugarneskirkja vígð af biskupi ^’yrsta fullg'erða þjóðklrkjan, sem vígð er Heykjavík. síðan Dóinkirkjan var víg'ð fyrir 100 árum Hin nýja Laugarneskirkja var vígff af biskupi landsins jrra Sigurgeir Sigurðssyni síðastliðinn sunnudag. Kirkjan ! cfir þó verið í notkun nokkurt skeið, en þetta er fyrsta ullgerða kirkja þjóðkirkjunnar sem vígð er í Reykjavík im 100 ára skeið. Sjálf vígsluathöfnin fór hátíðlega fram i g fluttu ræður Sigugreir Sigurffsson biskup og sóknarprest- rinn séra Garðar Svavarsson. ■ 'krúffganga presta. Áður en hátíðaguðþjónust- ; * hófst gengu 16 hempu- . tcrýíldir kennimenn í kirkju fjcldi annarra gesta. Fóru ; skup lanösins og vígslu- ; iákupinn séra Bjarni Jóns- . n fyrir skrúðgöngunni. .skupinn ræddi sérstaklega a. það í ræðu sinni, hve * kja þessi hefði átt iKlum vinarhug að mæta iicSal sóknarbarnanna og nara og því hefði reynzt . ð'veldar að koma henni upp i ella. Aðalræðuna flutti sóknar- resturinn séra Garðar Svav- .rsson. Flutti hann snjalla æðu enda er hann ágætur .ennimaður. Hann skýrði í æbu sinni frá því hvernig ■,1'ösþjónustur í sókninni xefðu hafizt i Laugarnes- kóia, þá á vegum dómkirkj- nnar. Fagnaði hann tilkomu xinnar nýju kirkju en lagði afníramt út af því að það æri ekki nóg að hafa stóra g skrautlega kirkju, sem umaði vel guðs orð, ef hjarta úm fólksins væri ekki fyrir uendi. »óknarbörnin bíða úti Kuldanum. Afleit ráðstöfun var höfð ið pessa kirkjuvígslu, sem kki ætti að endurtaka sig ið aðrar kirkjuvígslur, eða .uosþjónustur í landinu, þar em allir menn eru jafnir fyr r guði. Lógregluvörður var hafður 'ö kirkjudyrnar eftir há- Stjórnarskiptin í Ástralíu Vyja stjórnin vill ‘iamstarf við Vest- urvcldin Fprsætisráðherra hinnar ýjtr stjórnar í Ástralíu hélt ytstu ræðu sína i gær. Lýsti uann stefnu stjórnar sinnar utanríkismálum og kvað íana í meginatriðum verða vipaða stefnu þeirri er stjórn ærkamannaflokksins hélt ipph Kvað hann verða lagða negináherzlu á góða sam- dnmi og samskipti við Bret- ! and og nýienduríkin og svo 3andaríkin. í innanlandsmál uji lagði hann áherzlu á að aalda yrði niðri dýrtíðinni, lafnvel þó að verðlag á kaupi yrði gefið frjálst. des:i á sunnudag og varnaði fólki inngöngu í guðshúsið. Kom þetta sér sérstaklega illa þar sem á var kuldanepja en konur með börn og gamal menni voru komin að kirkju- dyrum þegar komið var á sið ustu klukkust. fyrir guðs- þjónustuna. Varð fólkið að híma úti í- kuldanepjunni og skjálfa úr kulda þar sem lög- reglan við dyrnar varnaði fólki að fara inn nema boðs- gestum iyrr en prestaskrúð- gangan hafði farið í kirkjuna ásamt öðrum gestum. Allir jafnir fyrir guði. Kom einn maður úr sókn- inni í skrifstofu Tímans í gær og var reiður vegna þessa fyrirkomulags sem hann seg- ir að mælist illa fyrir meðal sóknarbarna að minnsta kosti þeirra sem úti urðu að bíða í kuldanum. Sagði hann að það hefði verið ömurleg sjón að sjá börn og gamalmenni bíða þarna skjálfandi i kuldanum við kirkjudyrnar og vera varn að inngöngu af lögregluverði. Hafa menn hingað til haldið að kirkjurnar væru þó meðal þeirra fáu staða þar sem allir ættu jafnan aðgang og jafn- an rétt til. Hefði verið hægt að taka bekkina frá. ' Er líka í sjálfu sér torskilið hvers vegnj, ekki var hægt að hafa þann hátt á að hleypa fólkinu inn í kirkjuna jafn- óðum og það kom að henni og hafa lögregluvörðinn heldur inn í kirkjunni til að gæta þess að auðir bekkir væru til handa boðsgestum og prestum þegar þeir kæmu. Hefði sá háttur áreiðanlega verið skemmtilegri, og er frá þessu sagt hér til að benda á, að svona fyrirkomulag er ekki heppilegt frá sjónarhóli alþýðu manna og ekki til eftirbreytni. Hins vegar er þó ástæðu- laust fyrir fólk að erfa þessi mistök eða láta þau koma í nokkru fram við kirkju sína í framtíðinni, enda má full- víst telja að sóknarprestur- inn Garðar Svavarsson er manna ólíklegastur til að halda upp á slíka siði. Trygve Lee vill hætta Tryggye Lie aðalritari Sam- einuðu þjóðanna h#fir lýst því yfir, að hann muni «kki sækja I um endurkjör sem aðalritari S. Þ. er hinn ákv#ðni fimm ára ráðningartkni hans renn ur út í janúar 1951. Rætt ura starfsemi Évrópuráðsins Mehmet Shehu, sem hér er til vinstri á myndinni er kallað hinn nýi „sterki maður“ Albaníu. Hann er hershöfðingi og dyggur Moskvu-þjónn. Taliff er aff hann hafi undanfarna mánuði sölsað undir sig meiri og meiri völd með lagi úr I höndum Hbxha hershöfðingja, sem hér sést til hægri. n Þurri-föstudagur New York sr I Mikill vatnsskortur í borgmni o<> taka vorður dpp skömnttun, cf aðvaranir (luga ekki. „Verið skeggjaðir i dag — skegg er heiðursmerki dags- ins“, sögðu blöðin og útvarpið í New York s. I. föstudag. bann dag hafði verið ákveðinn „burri föstudagur“ í New York aff tilmælum borgaryfirvaidanna- Ástæffan til þess, að tilmælum þessum var beint til almennings, var sú, að mikil vatnsþurrff hefir verið þar undanfarna daga, svo aff til vandræða horfði, ef ekki tækist að hækka í vatns- geymunum. Eng'ar tillög'ur (Framhald af 1. síðu) láta það vera fyrsta verk sitt að biðjast lausnar. Lengi má þingið ekki bíða eftir því, að stjórnin geri ann aðhvort: Leggi fram ákveðn- ar tillögur eða biðjist lausn- ar. Þetta er talið vera í fyrsta sinn, sem alvarlegt vatnsleysi herjar New York. Stafar það af langvinnum þurrkum. Reynt var að fara fyrst þá leið að hvetja almenning til ýtrasta vatnssparnaðar, og talið að auka mætti vatnsforð ann um 200 millj. gallona A einum degi með þeim ráðstöf unum ef allirxværu samtaka. Herferðin var hafin í blöð- um og útvarpi. í morgunút- varpinu kvað sífellt við: „Ger ið svo vel að raka ykkur ekki í dag, herrar mínir — skegg er heiðursmerki dagsins'. „Konur, gerið svo vel að fela rakhnífana fyrir mönnum yð- ar“. Fólki var líka bent á að ekki væri nauðsynlegt að þvo sér eða baða þennan eina dag. Veitingahús og skemmti- staðir gerðu sitt til að stuðla að sparnaðinum. Vinsælasti næturklúbburinn við Fifth Avpnue veitti ekki cðrum karl mönnum aðgang en þeim, sem höfðu dálitla skegg- brodda. Lögregluþjónar gengu allir um órakaðir. Margir veit ingastaðir festu upp svohijóö andi auglýsingu: „Sparið vatn ið eins og Frakkar — drekkið meira vín“. ! Framleiðendur rafmagns- rakvéla létu heldur ekki tæki færið ónotað til þess að mmna á, að það er hægt að raka sig án vatns, og að þeir hefðu á boðstólum aldeilis fyrirtaks tæki til þess. Flestir rakarar lokuðu rakarastofum sínum- Þá þarf ekki að geta þess, að allur stórþvottur var bannaður þennan dag og einn ig mátti ekki þvo bifreiðar. I Árangur þessarar sparnað- arherferðar mun hafa orðið allgcður, en þó vofir vatns- skorturinn enn yfir New York. Gert er rðð fyrir að taka upp vatnsskömmtun í borginni, ef fólk hlýðir ekki sparnaðar j tilmælunum eða ef vatns- magnið til borgarinnar eykst ekki. I " ISókmeitntafélag's- bapkurnar ! (Framhald af 1. síðu) verskar fornbókmenntir eftir Jóhann Hannesson, Um Sylgisdali eftir Holger Öberg, Eddusmælki eftir Stefán Ein arsson, Ferðaþættir frá ír- landi eftir Einar Ólaf Sveins- son, og sitthvað fleira. — Rit stjóri Skírnis er dr. Einar Ólafur Sveinsson. Tillögur um aukna samvinnu lag’ðar fyr- ir mcsía þing þoss Um þéssar mundir stendur ýfir fundur fulltrúa þjóða þeirra, sem þátt taka í hinu svok'allaðá Evrópuráði- Er fundtírinn að undirbúa til- lögur, sem lagðar verða fyrir næsta þ'xng ráðsins og fj alla eiga um aukna samvinnu þjóðá þeirra er aðild eiga að ráðinu. * Utflutningurinn til Bandaríkjanna jókst Útflutningur Breta í októ- bermánuði fór all mikið fram úr áætlun. Varð útflutning- urinn í þessum mánuði mun meiri en í sama mánuði í fyrra. M#st munaði um auk- inn útflutning til Bandaríkj- anna en hann varð 35 millj. sterlingspundum meiri nú en í sama mánuði fyrir ári síðan. Villi Valsvængur „ISláa hokiu” 1949 „Bláa bókin“ 1949 er komin út. Er það Villi valsvængur eftir Edmund Walden í þýð- ingu Ólafs Einarssonar. Viffl valsvængur er, eins og hinar bláu bækurnar“, drengjasaga. Bókin ber nafn aðalsöguhetjunnar, sem er Indíánadrengur. Hann ratar í mörg ævintýri og miklar hættur. Bókfellsútgáfan gefur bók- ina út. Hún er yfir 220 bls. að stærð. Skákl hoiðrað (Framhald af 1. siðu) fæddur 15. desember 1878, en öðrum 5. desember. En nú er þriðjl dagurinn kominn í spil ið, 21. nóvember, og þess vegna var þetta samsæti hald ið' þann dag. Nýlega hefir kom ið í leitirnar kirkjubók séra Jóns Bjarnasonar frá prests- þjónustuárum hans í Nýja- íslandi, þegar Guttormur fæddist þar. Er í henni skráð skýrum stöfum, að Guttorm- ur sé fæddur 21. nóvember 1878, en skírður í heimahúsum 1. desember sama ár. Má ætla, að það sé rétt.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.