Tíminn - 23.12.1949, Blaðsíða 2

Tíminn - 23.12.1949, Blaðsíða 2
TÍMINN, föstudaginn 23. desember 1949 276. blað Gleðiieg |ól Litir & Lckk Gieðileg jól! Gleðileg jól Prentmyndir h. f. 1 Sundhöllinn, Sundlccugarnar og Baðhús Reykjavíkur Gieðileg jél! Raflampanerðin, Suðurgötu 3 Gieðileg jóll Guðlaugur Magnússon, guílsmiður Gleðiieg jéi Tjamarkaffi Gieðileg jél Hótel Vík Gieðlleg jól’ Kolasalan h. f. Gleðileg jól Landsambands íslenzkra útvegsmanna Gieðileg jó: Fiskhöllin Gieðileg Jóll Verzlunin Fálkin Gieðileg jól! Þvottamiðstöðin Gieðileg jöl I Eiríkur Sœmundsson & Co. oriiinn neqi HIN ÍSLENZKA SÍBERÍA Eg efast um, að búzt hafi nýlega í ís'enzku blaði grein. sem vakið hefir öllu meiri athygli en frásögn Tímans af því, hvernig raunveru- j lega er áctatt meðal öreiga þessa bæjar. Eg efast um, að þorri fólks j hafi áður gert sér grein fyrir því, p.ð lier vreru í rauninni til öreigar 1 og það rnjög fjölmennur hópur. j ! En staðreyndin er ómctmœlanleg, ' svo ömur’.eg sem hún er. Hringinn í kringum bæinn að kalla eru ris- . in upp lirreðileg íátækrahveífj, og ' auk þess eyjar hér og þar. Þar býr fólk við kjör, sem erú neöan við | það, sem bekkzt hefir hér á landi á þessari öld, og heyir þar í út- íegð sinni og útskúfun úr mann- : félaginu vonlausa baráttu við alls- leysi, kulda og cjúkdóma. Sums staðar eru hálf eymdarhverfi byggð fólki, sem ætti að dvelja í sjúkra- húsum — áfengissjúklingum og j fast að því geðsjúklingum. Hið efha, sem höfuðborg íslands hefir þessu ’ fólki að bjóða, auk almennrar fyr- irlitn ngar vegna eymdar og vol- æðis, er aðbúð neðan við það, sem ; þekkist í norðlægum löndum, og verður ekki líkt við annað en sora- hve:fi r tórborganna eða borgar- hluta öreiga Svertingja í Vestur- heimi. | En ’ögmál tilverunnar eru hörð og miskunnarlaust. Þetta ástand mun ekki einung s bitna á fólkinu, sem er að dragast upp í fátækra- hverfum. bæði andlega og likam- lega, heldur mun samfélagið einn- ig uppskera þá hefnd, sem það á ckilio. Þær þjáningar, sem hinir útskúfuðu líða nú í þögulli beiskju eða í steinrunnu vonleysi, munu draga eftir sér dilk, sem kannske verður ekki úr sögunni á þessum mannsaldri. Börnin, sem alast þarna upp, vqrða brennd marki þeirra kjara, sem þeim eru búin. Þau verða ekki aðe'ns líkamlegir sjúklingar, mörg þeirra, heldur einnig and’egir, Þaðan mun koma drjúg^iðkoma því fólki, sem lög- reglsn kannast allt of vel við og h’á’.parstofnanir ýrnsar eiga fullt í fangi með. Það er sérstök mildi, ef bessi Síbería höfuðstaðar ís- lands, sleppir barni ósködduðu úr greipum sinum, ef það ástand á að haldast, sem nú er orðið. >Tú eru jólin a<5 ganga í garð. Það er fagurt og ánægjulegt, ef *ó k vi'.l nota þau að einhverju leyti til þess að minnast hinna útskúfuðu samborgara sinna — þe'rra, eem höfuðborgin hefir dæmt til Síberíuvistar. En lækningin sjálf retur í því einu verið fóígin, að útrýma fátækrahverfunum, sjá fólk inu fyrir einhverju, sem kallast meaa húsakynni og e’nhverjum j störfum, sem það getur lifað af á viðunanöi hátt. J. H>. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR Sýnir á annan dag jóla kl. 8: „Bláa kápan“ óperetta með ljóðum og lögum eftir Willi og Walter Kollo. — Leikstjóri: Haraldur Björnsson. — hljóm- sveit: Dr. Urbantschitsch. — Dansar: Ásta Norðmann. Söngvarar: Guðmundur Jónsson, Svanhvít Egilsdóttir, Birgir Halldórsson, Bjarni Bjarnason, Sigrún Magnús- dóttir, Ólafur Magnússon og Sigurður Ólafsson. — Aðgöngumiðar seldir í Iðnó á Þorláksmessu kl. 4—6 og á annafi dag jóla eftir kl. 2. — Sími 3191. t ♦*♦♦»♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦»♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦•♦»•♦»»♦♦♦♦♦•♦••♦♦♦•‘ Frá og með 1. jan. n.k. hættir Magnús Ágústsson, læknir, að gegna heimilis- læknisstörfum fyrir Sjúkrasamlagið. Þess vegna þurfa allir þeir, sem hafa hann fyrir heimilislækni, að koma 1 afgreiðslu samlagsins, Tryggvagötu 28, með samlagsbækur sínar, fyrir lok desember mánaðar, til að velja sér lækni í hans stað. Skrá yfir samlagslæna þá, sem velja má um, liggur frammi í samlaginu. Sjúkrasamlag Reykjavíkur Útvarpid Aðfangadagskvöld: Kl. 18,00 Aftansöngur í Dcm- kirkjunni séra Jón Auðuns'. 19,15 Jólakveðjur til skipa á hafi úti. 19,45 Tcn’eikar: Þættir úr óratóríinu „Elías“ eft:r ■ Mendelsohn (plötur) CO.n Crgelieikur og e'nsöngur í Dómkirkjunni (Páll ísólfsson og Þuríður Pálsdóttir). 20,30 Ávarp ; (séra Friðrik Friðriksson). 20,45 Orgpileikúr og cinsöngur í Dóm- kirkjunrú (Páll ísólfsson og ÞurfS- ur Pálsdóttir), 21,20 Jólnlög (piSeur) '22,Ó0 Véður’freg'nir. — Ðagskr3,ríök. ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦< -•♦♦♦♦♦♦♦♦♦<•-- Gleðileg jól! Friðrik Magnússon & Co. Heldverzlun og efnaðerð þakka viðskiptin Gleðileg jól! Járnvöruverziun Jes Zimsen h. f. Gleðileg jól! Skóbúð Reykjavíkur Gleðileg jól Ásgeir Ólafsson, Vonarstræti 12 Gleðileg jól

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.