Tíminn - 23.12.1949, Blaðsíða 4

Tíminn - 23.12.1949, Blaðsíða 4
4 TÍMINN, föstudaginn 23. desember 1949 276. blað Þegar tránabarmenn fólksins taka til máls um kugbarefni sín hlustar öll jb/óðm með óvenjulegri athygli kom í bókabúðir í gær með 30 ritgerðum eftir þjóðkunna íslenzka lækna Engir menn hafa eins náin og persónuleg við- skipti við fólk og læknarnir. Það má með mikl- um sanni segja, að þeir séu trúnaðarmenn þess. — Engir menn fylgjast eins vel með sorgum fólks og áhyggjum í veikindum sem öðrum raunum og engir menn hafa tækifæri til þess að fylgjast eins vel með gleði þess og fögnuði. Það er því ekkert undarlegt að fáum mönn- um notast betur af hæfileikum sínum til rit- starfa og læknum, enda má segja, að margir kunnustu rithöfundarnir gegni eða hafi gegnt læknisstörfum i lifinu. íslenzkir læknar eru engin undantekning. — í þeirra hópi er fjöldi manna, sem hafa vakið alþj óðarathygli fyrir ritstörf sín. Síðasta verk Guðmundar heitins Hannessonar prófessors var að ganga frá formála að þessari bók, sem hlotið hefir nafnið LÆKNABÓKIN og eingöngu er skrifuð af læknum. — í þessari bók kennir margra grasa, því að læknar skrifa eklii aðeins um sjúkdóma, jáfnvel margir hverjir miklu fremur um eitthvað annað, en þekking* þeirra á manneskunum jafnt sjúkum og heilum, kemur þeim að jafngóðu haldi, um hvað sem þeir skrifa. Þetta er ekki bók gefin út til þess að gefa í jólagjöf í staðinn fyrir einhvern hlut, sem ekki fæst í svipinn. Þetta er bók handa yður til að lesa á jólunum. FALLEGAR BÆKUR GLEDJA GÓÐA VINI GLÆSILEGT ÚRVAL HJÁ £Lr,

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.