Tíminn - 23.12.1949, Blaðsíða 6

Tíminn - 23.12.1949, Blaðsíða 6
6 TÍMINN, föstudaginn 23. desember 1949 276. blað TJARNARBiD STÓRMYNDIN — B s Sag'an af A1 Jolson Amerísk verðlanuamynd byggð á æfi hins heimsfræga söngv- ara A1 Jolson. Þetta er hrífandi söngva- og musikmynd tekin í eðlilegum litum. Aðalhlutverk: Larry Parks Evelyn Keyes Sýnd annan jóladag kl. 3, 6 og9 — GLEÐILEG JÓL — >- a ' r s > N Y J A B I □ JÓLAMYND Jólasveinninn ■ (Miracle on 34th Street) | Falleg og skemmtileg amerisk verðlaunamynd, er sýnir sér- kennilegt jólaæfintýri, sem lát ið ger gerast í stórverzluninni ",,Macy“ í New York og nágrenni hennar. Fyrsta flokks skemmtimynd fyrir fólk á öllum aldri. Aðalhlutverk: John Pyne Maureen O’Hara Edmund Gvenn Sýnd anan jóladag kl. 3, 5, 7 og 9. Sala hefst kl. II f. h. — GLEÐILEG JÓL — Hafnarf jarðarbíó I»r jár röskar dætur » Skemmtileg ný amerísk ^söngvamynd í eðlilegum litum. Aðalhlutverk: Jeanette McDonald Jan Powell. Sýnd annan jóladag kl. 7 og 9. * Gög og Gokke syrpa Þrjár gráthlægilegar grín- j 'myndir alla leiknar af Gög og Gokke Sýnd kl. 3 og 5. — Sími 9249. f ; — GLEÐILEG JÓL — | Sextugur (Framhald af 5. siöu). myndaverksmiðj a á hans veg um, heldur gerir hann mynd ir sem telja má listaverk, eins og góð ljósmynd á líka að vera. Eins og að líkum lætur hafa myndir Bjarts flestar orðíð af skipum og lífi sjó- manna. Það heflr verið hans braut, sem snúið hefir að myndagerðinni og lífinu sjálfu. En einmitt vegna þess eru ljósmyndir Bjarts gerð- ar af lífinu sjálfu og náttúr- unni bæði þegar hún fer ham förum og eins þegar kyrrðin og fegurðin snýr að þeim sem lifa á sjónum. í fórum Guðbjarts er því ekki sjaldgæft heldur ein- stakt safn listaverka, ljós- mynda af skipum og lífi sjó- manna í blíðu og stríðu. Þetta safn er svo merkilegt, að hinu opinbera ber í rauninni skylda til að láta menntastofnanir eignast eitthvað af þessum JÓLAMYNDIN 1949 írska villirósin Bráðskemmtileg og falleg amerísk söngva- og gamanmynd, tekin í eðlilegum litum. Dennis Morgan Arlens Dahl. Sýnd annan jóladag kl. 5, 7 og 9 Gnllæðið Hin sprenghlægilega og spenn andi ameríska gamanmynd með bezta grínleikara heimsins: CHARLIE CHAPLIN Sýnd annan jóladag kl. 3. Sala hefst kl. 11 f. h. — GLEÐILEG JÓL — <S> * » JÓLAMYND | Fcdora Framúrskarandi íburðamikil og læsileg ítölsk stórmynd, um stórbrotin örlög. Hljómlistin í myndinni er samin af hinum fræga ítalska tónskáldi Uberto Giordano. Danskur texti Ilieynifarþegarnir Sprenghlægileg þýzk gaman- ; mynd með LITLA OG STÓRA. | Sýnd annan jóladag kl. 3 og 5. i Sála hefst annan jóladag kl. 11. 5 — GLEÐILEG JÓL — Mikki og bauagrasið | | Ný ævintýramynd í litum eft | | ir konung teiknimyndana Walt § S Disney um bangsann í sam- I | nefndu ævintýri Sinclar Lewis. \ Söngvari: Dinah Shore I Búktalari: Edgar Bergen | Sýnd annan jóladag kl. 3, 5, 7 og 9. Sala -hefst kl. 11 f. h. Sími 81936 I — GLEÐILEG JÓL — f 3 B 3 I 3 5 uiubuimiDHhkiuiinuiwiinnr.nMft <<iv.fiKU>«iii»*fma listaverkum, mönnum til fróð leiks. Mætti þarna fá til dæmis merkilegt safn af skugga- myndum til að sýna í barnaskólum af lífinu á sjón um eins og það er sannast og gera þannig kennsluna ekki eins þurra og lausa við allt líf og oft vill verða. En Guðbjartur Ásgeirss. og hin ágæta kona hans, Herdís Guðmundsdóttir, hafa í sam- einingu afkastað miklu dags verki fyrir þetta fámenna þjóðfélag, með því að koma upp stórum hópi framúrskar andi mannvænlegra barna. Þau hafa alls eignast ellefu börn og eru sjö þeirra á lífi, allt hið efnilegasta mann- dómsfólk. Auk þess hafa þau alið upp fósturson, sem komst til fullorðinsára en lézt fyrir fúum misserum af völdum erfiðs sjúkdóms. Heimili þeirra hjóna Her- dísár og Guðbjarts í Hafnar- firði, ber með sér þá snyrti- mennsku og reglusemi, sem einkennt hefir íslenzkar hús GAMLA B! □ g Ævintýraheimar | (Make Mine Music) Ný litskreytt músík- og teiknimynd gerð af Valt Disney í likingu við „Fantasía“. í mynd inni leika og syngja: Nelson Eddy Benny Goodman Andrew Sisters Dinah Shore King’s Men o. fl. Sýnd á annan jóladag kl. 3, 5, 7 og 9. — GLEÐILEG JÓL — BÆJARBÍÚ ! HAFNARFIROI j i Gleyna mér ei | Hin mikið umtalaða og ógleym j I anlega ítalska söngvamynd með | r z GIGLI | Sýnd annan í jólum kl. 7 og 9. \ N 8 Sitt af hverju | Fjölbreytt skemmtimyndá- | safn. ...t 3 C Sýnd annan jóladag kl. 7 og 9. j Sími 9184. — GLEÐILEG JÓL — I * MMiinminiiwiiiii ———. -11111 TRIPaLi-BIÚ llaiss hágöfgi skemmtir sér (Hofkonzert) Afburða falleg og skemmtileg gamanmynd í hinum fögru Agfalitum. Aðalhlutverk: Elsie Mayerhofer . Erick Dondo Hans Nielsen Sýnd annan jóladag kl. 3, 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 11 f. h. Sími 1182. — GLEÐILEG JOL — mæður í þúsund ár og verið aðalsmerki þeirra, umfram margar aðrar þjóðir. Það er áreiðanlegt, að Bjarti eru sendar margar hlýjar kveðj- ur í dag frá miklum fjölda vina. Sem stendur er hann einhvers staðar úti á Atlants hafi með Goðafossi á leiðinni til íslands frá Bandaríkjun- um. En hann er væntanlegur heim á jóladag. gÞ- Eldurinn gerir ekki boð á undan sér! Þeir, sem eru hyggnir tryggja strax hjá SamvLnnutryggLngum Mlver fylgist með tímunum ef ehhi LOF Tl/R? * Gleðileg jól! Kexverksmiðjan Esja Gleðileg jól! Ofnasmiðjan h. f. Gleðtleg jól! 0,. Sanitas h. f. . “V '' ’ Gleðileg jól! ■\- " , Sœlgœtisqerðin Víkincjur GieðíSeg jól! Verzlunin Fell, Sími 2285 Gleðíteg jól! ■ .>§£■' rRafall, Vesturgötu 2, Sími 2915 _________ Gleðileg jól! Gísli J. Johnsen, Hafnarhúsinu Gleðileg jól! '\JX\ Barónsbúð, Hverfisgötu 98. Gleðileg jól! Verzlun Axels Sigurðssonar Gleðileg jól! Verksmiðjan Sunna Gleðileg jól! Verzlunin Olympía

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.