Tíminn - 23.12.1949, Blaðsíða 8

Tíminn - 23.12.1949, Blaðsíða 8
1-3. árg. Reykjavík „A FÖRlXmi YEGl“ t BAG: Hin íslenzha Síbería 23. des. 1949 276. blað ] págu æsknlýðsins (Framhald af 1. síðu) ftokum þaS með öllu og vilj m helzt eiga hann einir hér qið'úr frá. íln sjálfur kyntist séra Frið ik hinni kristilegu félags- ;arfsemi ungra manna fyrst Kaupmannahöfn. Vann -ann . þar að félagsstarfinu yxír meira en hálfri öld og jjt, síðar. i annað þúsund skumenn. K. F. U. M. var stofnað af dra Friðrik í Reykjavík um i amótin fyrir hálfri öld og mu ári betur. Siðan hefir élagsstarfið vaxið jafnt og >ett svo að nú mun mikið á unað þúsund æskumenn íeykjavikur á einhvern hátt -'i’gdir félagsskapnum. Fram væmdastjóri félagsins er nú era Magnús Runólfsson, en .ann hefir margt ágætra uanna sér til hjálpar við elagsstörfin. Auk samtak- nna í Reykjavík eru starf- ndi deildir í Hafnarfirði, /estmannaeyjum á Akranesi g undirbúningur að stofnun æildar á Akureyri. Séra Friðrik segist nú ekki .tjórna hinum daglegu störf- im, en drengirnir í K. F. U. A. eru jafnt eftir sem áður irengirnir hans og starfið . vrir þá er hans líf. Hann hef _r varið lífi sínu til að vinna ívrir æskulýðinn og hefir í; igzt méð þroska hans og . eð kynslóð taka við af kyn- ti jð. Nú eru komnir drengir, em eru sonarsynir fyrstu urengjanna hans, og honum þvKir jafn vænt um þá alla í-í þeim þykir öllum vænt iu 1 hann. En með starfi sínu hcíir hann unnið æskunni, em er að vaxa, og þeirri, em óx, gagn sem aldrei verð 1’ metið til fulls og hvergi í kráð i hagskýrslur þjóðar, heidur í hjörtu einstakling- aiLa. Htr tkar eru alltaf strákar. Mér finnst strákarnir, sem ru að alast upp, ekki vera •en c verri en strákarnir, sem ■luct upp um aldamótin, seg- :r ,.éra Friðrik. Stórborgar- oragsins er aðeins að byrja :tö gæta, og vitanlega eru við noriin í Reykjavík allt önnur :iu en þau voru þá, og líf itrákanna um leið. Þá höfðu -rai.kar eiginlega enga pen- . tigc. undir höndum, og sá pöttist nú maður með mönn an.; sem hafðí eignazþ 50 . iurc., fyrir að sækja hest upp . ö Hústöðum. En hvað um það, segir séra, Friðrik að lokum. Dreng :r eru alltaf drengir inn við oeinið, og það eiga þeir líka aö vera. Æskan er efniviður uinnar verðandi þjóðar. Keöið um augnatillit. Kn viðtalinu verður að ó Ijúka. Það kemur skriða r iður stigann og hópar stráka .—12 ára, koma hlaupandi. >e.r.sjá séra Friðrik á gang- inum, og tækifærinu er ekki , lepþt. Það þarf að klappa á . nargar herðar. Stöku kolli er ikið til, og allir fá að : ninnsta kosti augnatillit það, i em þeir voru að vonast eftir. En nokkru eftir að gangur- rm-i er orðinn tómur, koma úveir aftur. Þeir segja ekki neitt, en það hefir auðsýni- ,ÉG KVEIKI Á KERTUM MINUM' Margar góðar jólakvikmynd- ir á boöstólum Sýningar á jwlamymluni kvlkmymlahús- anna liofjast að venju annan jóladag' Eins og að undanförnu munu kvikmyndahúsin reyna að halda jólin hátíðleg með því að bjóða kvikmyndahús- gestum góðar og skemmtilegar jólamyndir, en sýningar á þeim hefjast annan jóladag. Blaðið hefir aflað sér upp- lýsinga um þessar myndir hjá kvikmyndahúsunum. Jólahátíð — hátíð barnanna — fer í hönd og allir reyna að gera börnunum þau sem ánægjulegust, þótt gert sé af misjöfnum efnum. Það er hátíðleg stund, þegar börnin fá að kveikja á jólakertunum til marks um það, að hátíð sé hafin. Þessar litlu stúlkur finna líka glögglega þýðingu þess hlutverks. — Gleðileg jól. Laugarneskirkja var ekki lokuö lengur en 15 mínútur í einu Öllnm var hleypt iim elns fljótt og við var kwmið. segir sókiiariiefnilin Menn úr sóknarnefnd Laugarnessóknar hafa komið á framfæri leiðréttingu vegna frásagnar blaðsins af kirkju- vígslunni á sunnudaginn. Blaðið biður aðstandendur kirkj- unnar og þá sérstaklega sóknarnefnd velvirðingar á rang- hermdi því er í frásögninni var. Hafði maður sá, er kom í skrfistofu Tímans og frásögnin var tekin eftir misskilið ráðstafanir þær sem sóknarnefndin hafði til að allt gæti farið fram með góðri reglu. Ævintýraheimar. Gamla bíó sýnir mynd sem heitir Ævintýraheimar og er það músík- og teiknimynd eftir Walt Disney, hinn al- kunna snilling og koma þar fram ýmsir kunnir leikarar svo sem Benny Goodman, Nelson Eddy, Dinha Shore og Andrew-systur. Er þetta mjög frumleg mynd í þáttum sem gerðir eru eftir þjóðkvæðum, gamankvæðum og ástaljóð- um. Músíkin í myndinni er frábær og mörg lögin mjög falleg. Hlj ómsveitarstj óri er Charles Wolcott. Jólasveinninn. Nýja Bíó sýnir mynd er nefnist Jólasveinninn og er hún amerísk. Aðalleikendur eru m. a. Maureen O.Hara og John Payne. Þetta er skemmtileg mynd sem gerist í New York rétt fyrir jól og ske þar ýmis skemmtileg ævintýri. Bongo. Stjörnubíó sýnir Bongo ævintýramynd Disneys um litla sirkus-björninn og leika þar Edgar Bergen og Dinah Shore. Þetta er eitt af snilld- arverkum Disneys, sem gleð- ur bæði unga og gamla og Kirkjan var opnuð klukkan eitt. Var þá hleypt inn öllum, sem komnir voru. Fylltust þá I kirkjubekkir, nema sæti þau sem ætluð höfðu verið prest- unum og öðrum gestum. Strax á eftir var hleypt inn öllum sem komust í hliðar- ganga og bakganga kirkjunn ar en miðgangi og forkirkju var haldið auðri. Skrúðganga prestanna kom klukkan hálf tvö, og þegar hún var komin, fylgdi fólkið lega gleymzt að klappa á þeim kollinn. En þegar þeir hafa fengið ósk sína upp- fyllt, halda þeir ánægðir heim. Okkur langaði til að sjá þig aftur, segja strákarn- á eftir og fylltist þá kirjan alveg. Ekki var unnt að hafa aðra tilhögun, enda sú sem bent var á í fyrri greinni að vera ætti. Lögregluþjónar voru við staddir eins og algengt er við þar sem búast má við óvenju lega mikilli aðsókn. Sameinaða skiptir um skip M/s Dronning Alexandrine fer nú þurrkví til hreinsunar og viðgerðar og mun því ekki koma hingað fyrr en í marz —apríl. S/s A. B. Bernstorff ir við séra Friðrik, um leið . kemur í stað Drottningarinn- og þeir kveðja. I ar á meðan og fer skipið frá gþ. I Kaupmannahöfn 5.—6. jan. Jólamessur Hallgrímssókn. Aðfangadagskvöld kl. 6 s.d. Séra Sigurjón Árnason. Jóla- dag kl. 11 árd- Séra Jakob Jónsson. Jóladag kl. 5 síðd. Séra Sigurjón Árnason. Ann- an jóladag kl. 11 árd. Séra Sigurjón Árnason. Annan jóladag kl. 1,30 barnaguðþjón usta. Séra Jakob Jónsson, 'og sama dag kl. 5 síðd. Séra Jakob Jónsson. Fríkirkjan. Aðfangadagskvöld kl- 6 s.d. aftansöngur. Séra Sigurbjörn Einarsson. Jóladag kl. 2. Séra Sigurbjörn Einarsson. Annan jóladag barnaguðþjónusta kl. 11 f. h. Séra Sigurbjörn Ein- arsson. Laugarnesprestkall. Aðfangadagur jóla, aftan- söngur kl. 6. Séra Garðar Svavarsson prédikar. Á jóla- dag verður guðþjónusta kl- 11 f. h. og kl. 2,30 e. h. Séra Garðar Svavarsson prédikar. Þann dag verður einnig mess að í Fossvogskapellu kl. 4,30. Séra Garðar Svavarsson pré- dikar. Á annan jóladag verð- ur barnaguðþjönusta kl. 10, og almenn guðþjónusta kl. 2 e. h- Séra Garðar Svavars- son prédikar. þarf varla að kynna hana frekar. írska villirósin. Austurbæjarbíó sýnir írsku villirósina, sem er amerísk söngvamynd i eðlilegum lit- um. Þar leika m. a. Dennis Morgan, Arlene Dahl og Andrea King. Myndin gerist um síðustu aldamót og lýsir ævintýralifi ■' söngvarans Chancey Olcott. || Sagan áf A1 Jólson. Þetta er jólamynd Tjarnar bíós og er það amerísk verð launamýnd i eðlilegum litum byggð á æviferli ameríska söngvarans A1 Jolson. Fjöldi vinsælla og alkunnra laga eru sungin í myndinni. Larry Parks ieíkur A1 Jolson en Evelyn Keyes . leikur konu hans. f Fedora. Jólamynd Hafnarbíós er Fedóra og leika þar aðalhlut verk Luisa Fereda og Amee- dao Nazzari. Myndin gerist bæði ;í St. Pétursborg og París. Hún er stórbrotin og áhrifamikiL Barnamynd Hafnarbiós nefnist Leynifar- þegarnir með Litla og Stóra í aðalhlutverkum. Hans hágöfgi skemmtir sér. Svo nefnist jólamynd Tripoli-bíós og er það fálleg þýzk mynd I Afgá-litum og eru leikendur þar m. a. Elsie Mayerhofer og Erich Danto. Er það söngvamynd. Þrjár röskar dætur. Hafnarfjarðarbió sýnir þessa mynd og eru aðalleik- endur Jeanette Mac Donald, Jose Iturbi og Jane Powell. Þetta er söngvamynd í eðlileg um litum og; gerist í New York. Mörg kunn lög eru sungin i myndinni. Samið um vopna- afgreiðslu til At- lanzhafsríkja Acheson utahfikisráðherra Bandaríkjanna skýrði frétta mcnnum frá því í gær, að samríingar um afhendingu vopna til Atlanzhafsríkjanna frá Bandaríkjunum gengju greiðlega. Hefði nú verið sam ið um þetta í aðalatriðum og mundi bráðlega verða geng- ið frá fyrstu samningum um þetta.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.