Tíminn - 28.12.1949, Blaðsíða 2

Tíminn - 28.12.1949, Blaðsíða 2
o TÍMINN, miðvikudaginn 28. desember 1949 278. blað Hvar e/a skipin? ííkisskip. Ssja íer frá Reykjavík í dag /estur um land í hringferð. Hekla fe frá Reykjavík á morgun aust- ijl um land í hringferð. Herðu- jreið fer frá Reykjavík í dag til Snæfellsness- og Breiðaf jarðar- nafna. Skjaldbreið fer frá Reykja- íik á föstudaginn 30. desember til aúnaflóa-, Skagafjarðar- og Eyja- jarðarhafna. iiimskip: irúarfoss kom til Reykjavíkur 'il. des. frá Hull. Dettifoss er í Hull. íjallfoss kom til Reykjavikur 21. ies. frá Gautaborg. Goðafoss kom il Reykjavíkur 24. des. frá New •'ork. Lagarfoss fór frá Hamborg íb. des. til Gdynia og Kaupmanna- 'iainar. Selfoss fór frá Leith 225. ie ;. til Reykjavíkur. Tröllafoss fór ra Reykjavík 25. des. vestur og íoiöur og til New Ýork. Vatna- , kull kom til Reykjavíkur 22. des. :ra Hamborg. Katla kom til New '.'•rk 22. des. frá Reykjavík. liinarsson, Zoéga & Co. roldin fór frá Reykjavík í gær- ■. vnldi vestur og norður, lestar fros- :nn fisk. Lingestroom er í Amst- •rOara. Skipadeild S. í. S. vl.s. Arnarfell er í Gdynia. Fer jaðan væntanlega í dag áleiðis til ikureyrar. M.s. Hvassafell er í Ála iiorg’. Árnað heilla lljúskapur. .ngfrú Oddný Þorkeisdóttir skrif ■oiumær og Jón Kr. Jónsson pípu agningamaður í Borgarnesi. Frú X!se Walimann frá Trave- iii nde og Guðmundur Árnason, ondi að Oddgeirshólum í Flóa. Jngfrú Hilde Werner frá Trave- núnde og Guðmundur Guðleífs- i . bondi að Langsstöðum í Flóa. Ujónaefni. v aöíangadag opinberuðu trúlof- ji sína ungfrú Þorbjörg H. Ás- ' jjornsdcttir, Hringbraut 45 og Sveinn Ágústsson, Ásum í Holtum. Fyrir nokkru opinberuðu trúlof- ji sína ungfrú Elísabet Gurk frá -t beck og Garðar Dagbjartsson, -seigþórugötu 2 í Reykjavík. Ur ýmsam áttum íliíug'Iaræktin iinarit Landssambands eggjafram eióenda, nóv.-des. hefti, hefir bor .i\ blaðinu. Efni þess er þetta: iænsnalús og útrýming hennar, jrænfóður handa hænunum. Varp i ænan — strittlan, Ljösið i hænsna jusinu, Hænsnin og lýsið, Hús- æóisruálið, Húsmæðraþáttur, Á ío og dreif og Meiri fjölbreytni í í amleiðslunni. Jolagjafir til blindra. N. N. 80 kr. Gömul kona 50 kr. < i G. 50 kr. V. H. 100 kr. Ónefnd 50 kr. E. B. 100 kr. Ónefnd 200 kr. ' P. 50 kr. H. áheit 50 kr. N. N. i0 kr’ Gömul kona 45 kr. N. N. 30 rr. K.K.K. 100 kr. Ester og Steingr. 00 kr. N. 50 kr. V. G. 50 kr. S. B. >0 kr. G.A.S. 100 kr. Á. H. 25 kr. á. 50 kr. Onefnd 25 kr. XJ. Ó. 500 , ;<r. X. A. 100 kr. B. J. 100 kr. S.Í.B. 5C kr. G. B. 100 kr. N. N. 100 kr. Kærar þakkir. Þ. Bj. 'ijaflr til Mæðrastyrks- ipfndar. Mgerðin Egill Skallagrímsson, • arfsf. 430 kr. V. S. 50 kr. Rafv. Rvík starfsf. 1210 kr. Jólagjöf Lauf . lar 100 kr. Sigurlína Daðadóttir 50 kr. M. J. 50 kr. N. N. 100 kr. 3. D. 25 kr. Sigurður Bjarklind 50 | tr. Ester og Steingrimur 100 kr. I svava Björnsdóttir 50 kr. Systkin, hafi tii heiía & 25 kr. Sighv. Einars & Co. 500 kr. ] A. A. 50 kr. L. F. 100 kr. N. N. 100 100 kr. Pípuverksmiðjan starfsfólk 110 kr. Árni Sigurðs 25 kr. Ólafur Ásgeirsson 40 kr. Sjóklæðagerðin starfsf. 275 kr. Sjgga, Maggi og Matti 500 kr. E. J. 15 kr. H. H. 25 kr. Friðrik Bertelsen og starfsf. 650 kr. Þ. J. 50 kr. Samband ísl. útvegsmanna starfsfólk 75 kr. Foss- berg 500 kr. Hallur Hallsson 200 kr. Hulda Hallsdóttir 20 kr. Kona 30 kr. Herbert 50 kr. Ónefnd 50 kr. H. Ólafsson & Bernhöft 200 kr. Ónefnd 50 kr. Áheit 50 kr. Símon Símonars. 50 kr. Marta 45 kr. Þ.S. 40 kr. S. J. 50 kr. H. K. 100 kr. N. N. 130 kr. F’rá Ingu 100 kr. A. H. 100 kr. 4 systkini 40 kr. P. E. 50 kr. Þorbjörg Siguröard. 15 kr. Aðalheiður 100 kr. Sjómaður 20 kr. Frá 777 200 kr. Ingibjörg og Eirík- ur 125 kr. Gubbi 500 kr. Þ. M. J. 12 kr. S. S. 100 kr. Þorgeir 50 kr. Helga Smári 100 kr. Inga Þ. 30 kr. M. M. 100 kr. Elías Halldórs 200 kr. B. J. 100 kr. Sella 100 kr. Árni Jónrson heildv. 500 kr. Ásgeir Þor- steinsson 300 kr. Litir & Lökk starfsfclk 215 kr. Vega 40 kr. G. Erlings 30 kr. Gömul kona 20 kr. Elding Trading & Co. 200 kr. Mál- arinn 100 kr. Chemia 100 kr. N. N. 200 kr. S. H. 200 kr. Jón 50 kr. Guðrún 100 kr. K. G. 50 kr. G. Ó. áheit 500 kr. Kærar þakkir. Nefndin. Peninfjagjafir til Vetrarhjálparinnar. Starfsfólk hjá Sjóvá 450 kr. Ó. H. 50 kr. N. N. 50 kr. Árni Jónsson 50 kr. Sigríður Gíslad. 100 kr. Þ. J. 20 kr. J. G. 20 kr. T. Á.'j. 600 kr. K. B. 25 kr. Ónefndur 100 kr. N. N. 50 kr. Timburverzl. Völundur 500 kr. Guðbjörg og Gísli 100 kr. Þ. G. 25 kr. Veiðarfæraverzl. Verðandi 500 kr. Reykjavíkur Apótek 1000 kr. E. E. 100 kr. Agó 50 kr. Harald Faaberg h.f. 500 kr. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f. 500 kr. Eyjólfur Gíslason 70 kr. Ónefnd 15 kr. Þ. Kr. 15 kr. E. Br. 100 kr. H. Ólafs- son & Bernhö.t 500 kr. x. 50 kr. Skúli G. Bjarnason 50 kr. Gunnl. Ingvason 40 kr. Verzlun O. Elling- sen h.f. 500 kr. Mjólkurfél. Reykja- víkur 300 kr. Frá þakklátri konu 50 kr. Ónefndur 500 kr. Skátasöfn- un í Austurbæ 16. des. kr. 25.602. — Kærar þakkir. — F. h. Vetrar- hjáiparinnar í Reykjavík, Stefán A. Pálsson. Jólin hafa fært henni góða stjöf — það er gaman að bjóða góða nótt og taka þennan nýja vin með sér í rúmið. — Gleðileg jól. Fasteignasölu- - miðstöðin Lækjargötu 10 B. Sími 6530 Annast sölu fasteigna, skipa, bifreiða o. fl. Enn- fremur alls konar trygging- ar, svo sem brunatryggingar, innbús-, líftryggingar o. fl. í umboSÍ Jón Finnbogasonaj hjá Sjóvátryggingarfélagi ís- lands h. f. Viðtalstími alla ,virka daga kl. 10—5, aðra tima eftir samkomulagi. /liiglýsið í Tím:<nuni. Jf,. ormun Eru að verða Það hefir oft verið um það rætt undanfarin misseri, hversu mikill fjöldi manna hér á landi virtist orðið lítt kunna með peninga að fara. Þótt mikils væii aflað oft og tíðum, væri eyðsla margra slík, að iiess sæi lítinn stað. Sífailandi gildi pen'nganna og óvirsan um það, hvað við tæki hefir sjálfsagt ýtt undir þetta, auk alls annars róts, sem orðið hefir, frá þvi heims styrjöldin hófst. Þetta ástand hefir vakið ugg margra, og ekki að átæðulausu, Skynsamleg meðferð fjármuna hef- ir veiið og er dyggð, og sé þeirri dvggð fvrir borð kastað, er alvar- leg hætta á ferðum. En því mla, sem rá'.eysið hef- ir verið í meðferð peninga, þeim mun meiri ánægja er það, ef aft- ur er tekið að' bóla á betri með- höndlun fjármuna. Nokkur próf- steinn á þarflitla eyðslu er það. hversu mikið er keypt af áfengi. straumhvörf? Við athugun kemur í ljcs, að á þessu ári hefir Áfengisverzlun rík- isins selt áfengi fyrir lægri upp- hæð heldur en árið 1948, og varð þó hækkun á áfengisverði á árinu — líklega sem nemur um átta af hundraði. Mjög mikil er breyting- ip að vísu ekki, en þó sést. að í fyrsta skipti um langt skeið eru íslendingar farnir að minnka við sig áfengiskaup. í desembermánuði var til dæmis selt áfengi fyrir 4.363 þúsundir króna, en í fyrra fyrir 4.399 þús- undir. En munurinn er í rauninni meiri, þegar tillit er tekið til verð- hækkunar og aukins fólksfjölda. I Ýmsir verziunarmenn munu lika hafa þá sögu að segja, að fólk hafi nú fyrir jólin framar venju | leitað eftir gagnlegum hlutum ti! j jólagjaía. Þetta hvort tveggja bend í ir á auknn forsjálni, og mega allir | fagna því. J. H,- | LISTSÝNING Sýning; á erlendum málverkum í íþróttahúsi Jóns Þor- steinssonar við Lindargötu, (bak við Þjóðleikhúsið). Þessi einstæða sýning veitir yður tækifæri til að kynn- ast vinnubrögðum og verkum sumra helztu málara í Evrópu um fjögra alda skeið. || Lesið sýningarskrána um leið og þér skoðið sýninguna, það borgar sig áreiöanlega. Og gefið yður tíma til að tefja, því að baki hverrar myndar leynist merkileg saga. OPIÐ 2—4. OPIÐ 2—4. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR sýnir í kvöld kl. 8 „Bláa ii óperetta með ljóðum og lögum eftir Willi og Walter Kollo. — Leikstjqri: Haraldur Björnsson. — hljóm- sveit: Dr. Urbantschitsqh. — Dansar: Ásta Norðmann. Söngvarar: Guðmundur Jónsson, Svanhvít Egilsdóttir, Birgir Halldórsson, Bjarni Bjarnason, Sigrún Magnús- dóttir, Ólafur Magnússon og Sigurður Ólafsson. — Aðgöngumiðar seldir í Iðnó frá kl. 2 í dag. Sími 3191. Frá sjúkrasamlaginu: Frá og með 1. janúar n. k. hættir Sigurður Samúels- son, læknir, að gegna heimilislæknisstörfum fyrir Sjúkrasamlagið. Þess vegna þurfa allir þeir, sem hafa hann fyrir heimilslækni, að koma í afgreiðslu samfagsins, Tryggva götu 28, með samlagsbækur sínar, fyrir lok desember- mánaðar, til að velja sér lækni í hans stað. Skrá yfir samlagslækna þá, sem velja má um, liggur frammi í samlaginu. Sjúkrasamlag Reykjavíkur il í: »4 5 Afgreiðsiur vorar verða lokaðar 2. janúar n. k. Víxlar, sem falla 29. og 30. þ. m., verða afsagðir 31. Útvegsbanki íslands h.f. Búnaðarbanki íslands STÚLKA óskast í Tjarnarcafé nú þegar. H Hjartans þakkir til allra þeirra, sem sendu mér skeyti « ♦♦ ♦♦ « eða glöddu mig á annan hátt á níræðisafmæli mínu :| 21. nóvember s. 1. Ólöf Jónsdóttir Guðlaugsvík. ««««

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.