Tíminn - 28.12.1949, Blaðsíða 3

Tíminn - 28.12.1949, Blaðsíða 3
278. blað TÍMINN, miðvikudaginn 28. desember 1949 O *.) Franskar vöfflur. 125 gr. smjörlíki 125 gr. hveiti V2 dl. vatn V4 tesk. edik Smjörlíkinu og hveitinu er blandað saman og síðan vatn inu og edikinu líka. Deigið er flatt mjög þunnt út og stráð á það sykri, og síðan er það pikkað með gafli. Vöfflurnar er hægt að stinga út með vatnsglasi eða skornar eft- ir sporöskjulöguðu pappa- spjaldi. Kökurnar eiga að fá góðan yfirhita og bakaðar ca. 8 mín. Úr þessu deigi fást ca. 20 kök ur. — Kökurnar á að leggja tvær og tvær saman með kremi á milli,\og það er bezt að hafa smjörkrem, þó að hægt sé að nota venjulegt kökukrem. SmjÖrkrem: 50 gr. smjörlíki 50 gr. flórsykur 1 eggjarauða Þetta er allt hrært vel og vandlega saman. Jólaterta. Tertubotnarnir: 3 egg 125 gr. (iy2 dl.) sykur 60 gr. (1 dl.) kartöflumjöl 50 gr- (1V4 dl.) hveiti safinn úr einni sitrónu eða sítrondropar 1 tesk. lyftiduft Eggjarauðurnar eru þeytt- ar með sykrinum og sítrónu- safanum. Hveitinú, kartöflu- mjölinu, lyftiduftinu og stíf- þeyttum eggjahvítunum er blandað saman við. Deiginu er skipt í tvo hluta og ann- ar helmingurinn litaður ljós- grænn með ávaxtalit en möndludropum bætt út í. Deigið síðan látið í tvö vel smurð tertumót og svo bakað í ca. 10 mín. Systrakaka. 300 gr. smjörlíki 200 gr. sykur 500 gr. hveiti V4 1. mjólk 3—4 tesk. lyftiduft 3 egg V? tesk. kardemommur 30 gr. pomeransbörkur 40 gr. súkkat 125 gr. rúsínur sítróndropar eftir bragði Fyrst er smjörlíkinu og sykrinum hrært saman, síð- an eggjunum bætt saman við, þá hveitinu og mjólkinni og að lokum kryddið látið sam- an við. Þetta er siðan látið í jólakökumót og bakað við góðan hita ca. 1 klst- Þessi kaka verður því betri, sem hún er geymd lengur. Kremið: V4 1. mjólk 2 matsk. hveiti 1 matsk. sykur 1 matsk. kakó 1 egg Suðan er látin koma upp á mjólkinni og hinu öllu bland- að saman og hellt út í, og suð an aftur látin koma upp. Tertan er lögð saman með dökku kreminu og þakin ut- an með flórsykri, sem hefir verið hrærður upp í örlitlu sjóðandi vatni. Mislitum skrautsykri (eða lituðum strausykri) dreift í brúnir tertunnar. Að lokum er tert- an þakin þeyttum rjóma að ofan e'ða steiktum hafra- grjönum (þ- e. hafragrjónum brúnuðum á pönnu með dá- litlu af sykri og smjöri). Þessi terta ætti að geta orð ið reglulega skrautleg á borði. Rúlluterta með smjörkremi 3 egg 125 gr. (2Vz dl.) sykur 60 gr. (1 dl.) kartöflumjöl IV2 tesk. lyftiduft Eggjarauðurnar eru hrærð ar vel og vandlega með sykr- inum. Síðan er kartöflumjcl- inu, lyftiduftinu og stífþeytt- um hvitunum blandað út í. Deiginu er helt á pappírsörk, sem brúnirnar hafa verið brotnar á, þannig að deigið renni ekki út af. Rúllutertan er bökuð í ca. 10 mín. og síð- an hvolft á sykurstráðan pappír og kæld. 100 gr. af smjörlíki er hrært saman við 100 gr- af flórsykri og 1 egg. Síðan er hægt að láta sítrónudropa eftir bragði eða kakó. Þegar tertan er orðin köld, er smjörkremið brætt í hana og síðan er hún undin saman. Tertan þarf helzt að standa dálitla stund, svo að kremið verði stíft. B. II. Mbl. meðgengur Morgunblaðið hefir nú étið ofan í sig fyrri skrif sín út af ummælum mínum um níð- skrif Björns Kristj ánssonar um samvinnufélögin. Segir svo í sunnudagsblaði Morg- unblaðsins: „Hæstíréttur tók til greina krcfur S. í. S. út af aðeins 9 ummælum og fékk B. K. 100 kr. sekt fyrir“. Blaðinu finnst þetta lítill dómur og miklast af því, að hann hafi ekki verið hærri. Er þétta að vonum. Almenningi þeirra tíma þótti rétturinn ótvírætt draga taum ríkisbubba i þessu máli. Eigi að síður dæmdi hann höfund ummælanna fyrir skrif sín. Hér er því spurning, sem hinir andlegu launþegar blekkingavaldsins við Morg- unblaðið hefðu gott af að spreyta sig á: Hversu mörg ummæli einn- ar ritgerðar þarf hæstiréttur að dæma dauð og ómerk og hversu háa sekt þarf höfund- ur slíkra ummæla að greiða, til þess að slíkt rit heiti níð- skrif á íslenzku? Hannes Jónsson. Eldurinn gerir ekki boð á undan sér! Þeir, sem eru hyggnir tryggja strax hjá Sam.yLn.nutryggLn.guin Utflutningur andlegra verðmæta Eftir Jón Lcifs. íslendingar flytja nú and- legar afurðir svo að segja ein- göngu inn eri ekki út, og svo hefir veriö lengi. íslenzk tón- ! list til um það bil eitt hundr- uð klukkustunda flutnings liggur óhagnýtt að mestu, ó- prentuð og ófjölrituö, óupp- tekin á plötur eða bönd og þar af leiðandi að mestu leyti , óflutt innanlands og utan Nótnaprentsmiðjur eru ekki útvegs og landbúnaðar. Þeir hugsa sem svo: „íslenzk list, — það eru svo fáir fiskar. Ekki getur munað mikið um þá.“ — Þessir menn gæta þess sem forstjórunum þóknast ac' láta þeim í té. Hér á landi virðast menn. hins vegar hugsa eins og: forðum þegar fluttur var sandur frá Danmörku til húsagerðar á íslandi, af þv£ eigi að efnaleg verðmæti eru, íslenzkur sandur var tal tortímanleg, en andleg verð- inn óhæfur. Tslenzk tónlist er mæti ekki. Það sem í askana; vitanlega enginn sandur, er.. er látið, er horfið um leið og aHflest íslenzk tónverk geta það er etið, en andleg verð- | verið. aiÞjóðleg verzlunarvara. mæti aukazt við afnotin og, an tillits til listgildis. Mestu gefa oft vaxandi og mjög há- j bstaverkin þurfa auðvitat til hér á landi og engir ar tekjur er frá líður. Það er; lengstan tima til útbreiðslu ® ® I I Ur. TTAVtiX r.ATM trívi ( ekki undir því komið hve oft og hvernig þau eru hag- nýtt, hve „upplagið“ er hátt, hve oft þau eru margfclduð eða flutt. Mönnum veitist erf af erlendum landi. verkum hér á ' nótnatejknarar á alþjóðleg- um mælikvarða. Upptöku- tækni er hér einnig ófullkom- in og hljómsveitir og söng- flckkar fyrir erfiðari hlut- verk ekki til. Útvarpið skopp- ar plctum af útlendri vernd- aðri gervitónlist og örfáum íslenzkum lögum, mest sömu verkunum ár eftir ár, og not- ar ekki svo að nokkru nemi aðstöðu sína til að útbreiða íslenzka list erlendis. Þannig malast gull í myllu útlendra rétthafa, en íslenzk tónskáld fá ekki að hagnýta sin í öðr- um lcndum, nema að fram- selja megnið af tekjum sínr um fyrirfram, þar til 50 ár eftir lát sitt, í hendur út- lendra fyrirtækja. íslenzk tónskáld geta sem sagt tæp- lega verið búsett í sínu eigin' unda séu svo lítils virði, landi. Jafnvel umsóknum Þau Seti aldrei gefið mikið þeirra um lítilfjörleg gjald- af sér. Sannleikurinn er hins eyrisleyfi fyrir nótnapappír vegar sá, að verzlunargildi en þau geta verið sem vín £ kjallara, er verður því betra. sem frá líður, unz þau verða, að lokum meira virði en gull- ið sjálft. Rikissjóðir og ríkis- itt að skilja það, en einmitt ðankar erlendis kaupa, seœ. þetta sýnir að möguleikarnir kunnugt er, heldur viður- til gjaldeyrisöflunar fyrir ís- kennci listaverk til trygging- land eru mörgum sinnum ar veltu sinni, en gull mec fleiri, en tekjumöguleikarnir sífallandi verði. Undirritaður hefir nú £ Markaðurinn á Islandi er , hátt á þriðja ár verið að I reyna að sýna forráðamönn- um gjaldeyrismála hér aö til svo óendanlega litill, en mark sé eitthvað, sem heitir inn- aðurinn erlendis óendanlega stór. Allt þetta skýrist nú senni- lega fyrir mönnum, ef þeir gefa sér tíma til að athuga flutningur og útflutningur andlegra afurða, samfara töluverðum gjaldeyrisviðskipt um. Hann hélt að hér á iandi mætti fara sömu leiðir og I það, en þá hugsa þeir sem j öðrum löndum og sannfæra svo, að verk íslenzkra höf- að andlegra afurða mótast ekki af listrænum sjónarmiðum- Alþjóðlegir farvegir og sam- bönd skapa „umsetninguna“ eins og á „rennibandi" og það sem látið er á bandið gefur til að skrifa upp verk sín hefir á seinustu árum hér verið neitað. íslenzk tónskáld vilja þó vera fslendingar og búa í sínu eigin landi- íslenzkir höfund- _ , ^ ar hafa sjálfir stofnað sitt arð> Þvort sem það er lelegt útflutningsforlag og með að stoð góðra manna safnað til eða ekki. Yfirgnæfandi meiri hlutinn af þessari verzlunar- þess nnkkru fé, en yfirvöldin vöru er frá iistrænu sjónar- hafa ekki heldur veitt þessu miði léleSur> °S stund' um er ekki einu sinni að þvi spurt, hvort það, sem látið er fyrirtæki gjaldeyrisleyfi fyrir svo mikið sem einni einustu krónu til prentunar tónverka eða fjclritunar þeirra, til upptöku, né heldur til þess að kaupa erlend réttindi og afla með því gjaldeyristekna, eða draga úr gjaldeyriseyðslu. Öllum tillögum menntamála- ráðuneytisins í þá átt hefir verið hafnað. á „bandið“ sé neytendunum að skapi. Menn kaupa af „bandinu,“ án þess að vita nokkuð um það fyrirfram, menn með rökum, tölum og alþjóðlegum staðreyndum, en menn hafa margir aðeins hlegið, horft út um gluggann eða í síma rekið einkaerindi sín meðan á viðtalinu við gestinn stóð. Undirritaður lét einskis ófreistað til.að ’ipp- lýsa forráðamenn, en jafnvel langar greinargerðir með aug ljósum teiknidæmum og skýrslum varðandi reglur um innflutning og útflutning andlegra verðmæta virðast hafa l>gið ólesnar. Öllum til- lögum til að skapa viðskipta- jcfnuð íslandi til gagns í þess um efnum var hafnað. Fyrir bragðið er óhjákvæmilegt að fara öfugu leiðina í viðskipta málum andlegra verðmæta, (Framh. á 6. slðu.J Athyglisverð sýning Þrátt fyrir þaö hefir þessu félagi, sökum þess öryggis ec felst í nöfnum forráðamanna og list'nöfunda, tekizt að ná hagkvæmum samböndum og samningum erlendis. Þessir menn hafa þrátt fyrir allar hindranir þegar sparað fs- landi hundruð þúsunda króna í erlendum gjaldeyri og sett sín eigin réttindi og væntanlegar gjaldeyristekjur af verkum sínum, sem trygg- ingu fyrir samningum. Gjald eyrisyfirvöldin hafa þó ekki ennþá tekið upp samvinnu um ráðstafanir til gjaldeyris- sparnaðar í þessum efnum. Þau leyfa og styðja innflutn- ing listlausra andlegra af- urða í stórum stíl, en loka fyrir útflutningsverzlun and legra verðmæta frá íslandi. Margur lesandinn mun spyrja, hvort íslenzkir hag- fræðingar skilji í raun og veru ékki svo einfaldar ástæð ur. Sumir þeirra skilja þetta ef til vill nú, af því að. stað- reyndirnar hafa byrjað að láta til sín taka, en margir viðskiptafíæðingar hér á landi virðast ekki sjá annan útflutning, en afurðir sjávar- Lega íslands í hinu mikla Atlantshafi er þannig, að haf- j straumar og vindar skola hér furðulegum reköldum á land. Þar á meðal kjörviðarbolum frá fjarlægum löndum. Ekki verður því heldur neitað, að margt verðmætið hefir flotið héðan og lent í fjarlægum löndum. Þar sem limbjörkin skreytti víðar lendur, er nú auðn — gróðurmoldin fokin til hafs. Þar sem menntasetur efldu handritasöfnin eru nú hrörleg úrþvættiskot, hand- ritiri lent í fjarlægum lönd- um og mörg þeirra brunnin. Það er helzt eftir mikinn veðraham að fróðlegt er að ganga á reka. Og það er ekk- ert smáræði, sem umhleyping- ar stríðsáranna hafa borið hér að landi, illt og einkisnýtt, gott og nytsamlegt. Meðal þéss bezta, sem hingað hefir flotið á seinustu árum verð ég að telja listaverk þau, sem Slg- urður Benediktsson sýnir :ui í íþróttahúsi Jóns Þorsteins- sonar. Það eru hvorki meira né minna en snilldarverk frá snilldartímum snilldarþjóða. Svona gripir verða hér býsna nýstárlegir eftir allar tlzku- sýningar undangenginna ára„ Þegar hafáttin hefir borið góða spítu að landi, þá bjarg- ar hver sæmillegur small trénu úr flæðarmálinu á þurri; Þess vegna vil ég spyrja: k ísland enga svo góða þegna að þeir vilj i taka höndum sam an og bjarga þessum göða reka á þurrt sem hér er um að ræða. Þetta gæti orðið skin andi visir að klassísku hsta- safni. Að færa þessi verx rík- inu að gjöf, væri myndartak, en ekkert kraftaverk íyrir þá, sem hafa í ríkum mæli nötio blessunar landsins og þeir eru | sem betur fer margir. | Kíki maður í skrár hinna stóru safna menningarþjoð- anna, þá sér maður aö ílesi; verkin eru gjafir frá einstakl ■ ingum. En hvernig er þessu háttað með okkar listasalt ‘ Nokkrar gjafir frá útlenduu mönnur.1 allt og sumt. Ert, börn ísíands ræktarlausari ei börn annarra landa? Ao lokum: Hvernig á list < þroskast 1 landi voru ef listr- ' mannaefriin sjá ekkert fy-;.lv. ! sér annað en það sem óvaldis menn pranga inn á þau? Ásgeir Bjarnþórssona j

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.