Tíminn - 28.12.1949, Qupperneq 5

Tíminn - 28.12.1949, Qupperneq 5
TÍMINN, miðvikudaginn 28. desember 1949 278. blað Miðvikud. 28. des. Ráðaleysi Sjálf- stæðisflokksins Á undanförnum árum hefir aldrei skort á yfirlæti og borg inmennsku hjá forkólfum Sjálfstæðisflokksins, e'r Fram sóknarmenn hafa hreyft að- vörunarorðum i sambandi við dýrtíðarmálin. Svör þeirra hafa verið þau. að áðvaranir Framsóknarmanna væru bar- lómsvæl og hrakspár einar og aldrei hefði verið bjartara framundan en einmitt nú, vegna hinhar miklu „nýsköp unar". Fyrst og fremst hafa það þó verið núverandi for- sætisráðherra og landbúnað- arráðherra, er borginmann- legast hafa talað um barlóms- væl Framsóknarmahna og ákafast hafa lofsungið ný- sköpunarbirtúriá, sefn væri framundan. Þá hefir ekki á það skort, að forkólfar Sjálfstæðisfloks ins lýstu því með sterkum orð um, áð þeir hefðu næg og fullkomin ráð á reiðum hönd um, ef svo færi að einhverjir erfiðleikar sköpuðust i sam- bandi við dýrtíðarmálin. For maður flökksins og núv- for- sætisráðherra hefir sagt, að úr slíku mætti auðveldlega bæta með einfcldu penna- striki. Vegna framangreinds áróð- urs forkólfa Sjálfstæðisflokks ins hefir verið stjórnað svo, sem gert hefir verið, á undan- förnum árum. Það ætti því ekki að hafa vérið erfitt verk fyrir þá að taka að sér eina stjórnina, þegar hin mikla ný sköpun átti éinmitt að fara að bera ávexti. Þá ætti og ekki að þurfa að öttast erfiðleika, sem verða kýnriu á veginum, þar sem sjálfur foringinn með pennastrikið skipar stjórnar- öndvegið. Eri nú er hins végar allt annað uppi á teníngnum hjá forkólfum Öjálfstæðisflokks- ins en áður var. Ein fyrsta yfirlýsing hins nýja stjórnar- formanns hljóðáði á þá leið, að ástandið væri miklu vsrra en hann hefði nokkurn tíma gert sér í hugarlund. í stað þess að koma' með penna- strikið, lýsti hann yfir því, að stjórnin sæi engin ráð til að tryggja rekstur bátaútvegs ins og yrðu því að taka sér miklu lengri umhugsunar- frest en hún lofaði í fyrstu. Á meðan bíður útgérðin að- gerðaíaus og rekstur hennar tefst tiltölulega jafníengi. Ekki eru þau heldur mikil- mannlegri tökin, sém hinn nýi fjármálaráðherra tekur á fjármálum 7 ríkisins, þótt hann hafi talað manna digur- barkalegast um ráðsnilli sína og kjark áður fyrr. Hans , fyrsta verk sem fjármálaráð- herra er að sitja hjá við at- kvæðagréiðslu7 þegár meiri- hluti þingmariná samþykkir 12 millj. kr. hækkun á launa- útgjöldum ríkisins, án þess að sjá fyrir tékjúm á móti og ofan á stórfelldan tekju- halla hjá rlMriu. Mun þessi hjáseta fjármálaráðherrans áreiðanlega einsdæmi og sýn ir bezt, að hann er annar á borði, en í orði í stuttu máli er myndin, sem nú blæir við af forustu^ ERLENT YFIRLIT: Rússneski einræðisherrann Híki Síalins Iiefir niáíasí isaeira af Iteiins- veldissíefmi keisaranna en Iius'sjónum Marx Lenins. Þann 21. þ. m. var óvenjulega mikið um dýrðir í löndunum auet- an járntjaldslns. Ti.efnið var það, að Jósef Stai.’n, e.nvaldsherra Sovétríkjanna, átti þá sjötugsaf- mæli. Þessa atburðar var ekki að- eins minnst í Sovétríkjunum sjálf- um með meiri viðhöfn en þar hef- ir nokkurn tima þckkst, heldur og í öllum leppríkjunum austan járn- tjaldsins. Ti'.gangurinn með því sð láta ieppríkin hylla einvald Sovét- rikjanna á sjötugsaímæli hans v rð ist augljóflega sá, að sýna sem fylista viðurkenningu þeirra á leið sögn og yfirráðum Sbvétrikjanna. í ieppríkjunum víreist nú óðum stefnt i þá átt, að haett sé að dylgja hin raunverulegu yfirráð Kússa. Fordæmi Júgóslava hefir sannfært Rússa um, að öll tilslökun og sýnd- armennska í þessum efnum getur haft slæman dilk í för með sér. Ævistarf Jósefs Stalíns hefir ann ars verið með þeim hætti, að sjö- tugsafmæli hans er vissulega þess vert, að menn staldri v ð og reyni að gera sér grein fyrir því og af- leiðingum þess. Hvað, sem um Stalín kann að verða sagt, verð- ur því ekki neitað, að hann hefir á sínum tíma haft mikil áhrif á gang heimsviðburðanna. Hann er einn þeirra manna, sem hafa mern- að að byggja upp voldugt og víð- lent stórveldi, Við það starf hefir hann sýnt skipulagsgáfur, klók- indi og þrautseigju, sem í fram- tíðinni mun tryggja honum sess meðal áhrifamestu manna sögunn- ar. Tvær leiðir. Þegar Stalín hófst til valda við fráfall Len;ns fyrir um aldarfjórð- ungi síðan, hafði hann um tvo vegi að velja. Önnur var leið h!nna fyrri rússnesku valdhafa, ívars grimma, Péturs mikla og Katrínar miklu, er höfðu einbeitt sér að því að gera Rússaveldi víðlent og vold ugt. Hin var leið þeirra Marx og Lenins, fem fólst i framkvæmd hinna sósíalistisku hugsjóna. Við ' síðari leiðina höfðu margir menn bundið vonir og það engu síður ýmsir þeirra, sem ekki voru sósíalistar. Frjálslyndum mönnum ógnaði á þessurn tíma kúgun og yfirdrottnun einvalda og auðstétta og þráðu nýja þjóðfélagshætti. Þegar hinni rússnesku keisarastjórn var hrundið úr stóli af alþýðustétt- um landsins, spurðu því margir, hvort hér væri von á því, sem koma skyidi. Því kvað Stefán G. svo um bosévismann: Er hann heims úr böli boginn, blóðugur að rísa og hækka, múginn vorn að máttka, stækka? Fvrstu verk h nna nýju vald- hafa Rússlands, bentu eindregið til þess að hér væri eitthvað nýtt á íerð. í stað landvinningastefnu zaranna, viðurkenndu hinir nýju valdhafar rétt og frelsi ýmsra smá- þjóða, er áður höfðu lotið yfir- crottnun Rússa. Kappsamlega var unnið að því að uppræta hvers- konar rangláta stéttaskiptingu og að jp.fna kjör manna, Á mörgum sv ðrm var að vísu gengið hart ti! verks, cn við öðru var ekki að buast. Stjórnarsk'pulag lösisaranna hafði byggst á ofbeidi og þvi var ekki hægt að steypa nema með of- beldi. Það hlaut að uppskera, eins það hafði sáð. Rússland nútímans. Þegar Lenin féll frá, stóðu mál- efni Rússlands þannig, að þar voru bersýnilega á ferð nýjir skipulags- hættir, sem enn var að vísu ekki séð, hvernig myndi farnast eða hvaða form myndu taka að lok- um. Fyrir eítirmenn hans var um það að velja að halda hinni stór- brotnu lilraun hans áfram eða hverfa aftur yfir á hina troðnu slóð zaranna. Þegar nú er svipast um í ríki Stalíns eftir aldarfjórðungsstjórn hans, leikur ekki um það neinn i vafi, hvern veginn hann hefir val- | ið. Það er arfurinn frá Pétri mikla 1 og Katrínu, en ekki þeim Marx og Lenin, er setur svipmót sitt á Rússland nútímans. Sjálfstæði smá þjóðanna, sem Lenin viðurkenndi, hefir aftur verið gert að engu og landvinningastefnunni, er keisar- arnir höfðu mótað, hefir verið fylgt út í yztu æsar hin síðari ár. Stétta skiptingin hefir hafist að nýju og er nú jafnvel enn meiri en hún áður var, og sama á við um alla tekjuskiptingu. í stað aðalsins er komin ný yfirstétt, sem er raunar ennþá voldugri en hann var, en það eru stjórnendur og forstjór- ar hinna ýmsu ríkisstofnana og fyrirtækja. Pólitísku frelsi og sam takafrelsi er sist sniðinn rýmri st3kkur en áður. Enn vofir þrælk- un og Síberíuvist yfir hverjum þeim. sem dirfist að sesja styggð- aryrði um stjórn'na. Yfir þessu mönnum Sjálfstæðisflokksins, þessi: Þeir hafa á undan- förnum árum hagað sér eins og svefngcngumenn, sem höfðu ekki hugmynd um, hvert þeir voru að fara, en töldu sér trú um, að þeir væru á réttri leið og sinntu því engum aðvörunum. Þeg- ar þeir hafa komið öllu í ó- efni og eiga að fara að glíma við vandann. vakna þeir fvrst við vondan draum- Þá standa þeir uppi ráðalausir og kjark iausir og berja sér á brjóst og hrópa, að þeir hafi ekki gert sér ljóst, hvernig komið var. Þjóðin fær hér örugaa stað festingu á því, hve hollt það hefir verið að fylgja ráð- um Sjálfstæðisflokksins, en hafna aðvörunum Framsókn arflokksins. Hún fær líka að sjá, hve haldsóð osr trau-t forusta Sjálfstæðisflokksins er, þegar komið er út í vand- ann. Hún fær hér áþreifan- legar sannanir fyrir því, hvorum þessara aðalflokka landsins megi betur treysta til ábyrgrar og giftusamlegr- ar forustu. Framsóknarflokkurinn hef- ir ekki hlífst við að vara við verðbólgustefnunni, þótt slíkt væri vanbakklátt verk. með- an gróðavíman 'var mögnuð- ust. Framsóknarflokkurinn 1 hefir bent á, að viðreisnin J yrði erfið, ef þjóðin stöðvaði ’ sig ekki í tíma á verðbólgu- , brautinni. Aðvaranir hans ! hafa vissulega reynst réttar. í Enn er þó mcguleiki til við- i reisnar, ef réttlátlega er að unnið og sérhver er látinn , hlutfallslega taka á sig þá byrði, er viðreisnin hefir í för með sér. Til þess að hafa for- ustu um slíka viðreisn, er eng inn flokkur fær. nema Fram- ! 'óknarflokkurinn. Það sýnir ! revnsla liðinna ára bezt og I gleggst. Þetta er mynd af frímerki, sem tékkneska stjórnin gaf út í tilefni af sjötugsafmœli Stalins. öllu saman drottnar svo einvald- urinn í Kreml, ennþá voldugri og áhrifameiri en nokkur hinna gömiu keisara var. Svo mikið sem keisara dýrkuninni var haldið að almenn- ingi í fyrri daga, er þó rekinn enn öflugri áróður fyrir dýrkun hins nýja valdhafa, eins og ljósast sást á sjötugsafmæli hans. I Stjórn Rússlands er þannig aft- ur orðin um flest keimlík því, sem hún var fyrir byltingu Lenins, þótt í orði kveðnu hafi þjóðnýting leyst einkarekstur af hólmi. Fram- kvæmdinni hefir verið háttað þann ig, að aðeins hefir orðið breyting á formi, en ekki innihaldi og mark miðum. Starfshættir Stalíns. Því fer fjarri, að þessi breyting á stjórnarháttum Sovétríkjanna síðan Lenin leið, hafi gerzt með snöggum hætti. Stalín hefir verið nógu klókur til þess að fara ekki þá leið. Hann hefir þokað málun- um í hið fyrra horf hægt og hægt. Fyrsta skrefið var að losna við hina gömiu samverkamenn Lenins. Flestir þeirra hafa fallið fyrir böð- ulshendi, dæmdir sem landráða- menn og svikarar við þær hug- sjónir, sem þeir höfðu helgað krafta sína. Þannig hefir hin stórbrotna tilraun Lenins drukknaði i blóði samstarfsmanna hans. Hinir nýju stjórnendur Rúss- lands hafa líka verið nógu hyggn- ir til þess að viðurkenna ekki frá- fall sitt frá hugsjónum Marx og Lenins. Þeir halda því hiklaust fram, þrátt fyrir alt, sem gerzst hefir, að þeir séu að framkvæma þær. Þeir halda þessu ekki aðeins fram í heimalandi sínu, heldur reka öflugan áróður um víða ver- öld fyrir þessari kenningu sinni. Margt fákænna manna trúir því þessvegna enn, áð í Rússlandi sé raunverulega verið að framkvæma sósíalismann, og ganga því erinda hinna rússnesku valdhafa í blindni trúarhitans. Þessvegna eru komm- únistaflokkarnir fyrst og fremst fimmtuherdeildir hinnar rússnesku einræðisstjórnar. Hylling foringjans. Hvað, sem Um starfshætti Stal- ins verður annars sagt, verður hinu ekki neitað að til þess að leysa starf hans af hendi hefir þurft mikil klókindi og þrautseigju. Eng- um meðalmanni hefði verið það fært að brjótast þannig til valda og ná traustari völdum og víðtæk- ari yfirráðum en nokkur zarinn hafði áður haft. Á sjötugsafmæli sínu hefir Stalín getað horft yfir þann árangur af ævistarfi sínu, að Rússaveldi er nú víðlendara en nokkru sinni fyrr og að enginn einvaldur þess hefir verið hylltur með meiri hátiðleik og íburði en hann. Slík hylling einvaldans mætti þó vera ýmsum aðdáendum hans nokurt umhugsunarefni, því að hún á ekki saman við það ríki (Framh. á 6. síðu.) Felur íhaldið fjár- hagsáætlunina frani yfir kosningar ? Það er eitt af höfuSrökun Sjálfstædismanna fyrir þvi, að þeir eigi að halda áfram völdum í bæjarstjórn Reykjz víkur, að stjórn bæjarins myndi fara mjög illa úi hendi, ef einn flokkur hefð þar ekki meirihlutann Eins og ástatt er, hefir ekki ann- ar flokkur en Sjálfstæðis flokkurinn möguleika á þv að ná hér hreinum meirí hluta í bæjarstjórnarkosmng unum, er fram fara í næsti. mánuði. Samanburður á stjórr' Reykjavíkur og ýmsra ann arra bæjarfélaga, sem ekki lúta meirihlutastjórn neins ákveðins flokks, hrindir íull- komlega þessari kenningi Sjálfstæðisflokksins. •Lítið dæmi um þetta ev það, að siðan Pétur Halldórs- son var borgarstjóri hefir bæjarstjórnarmeirihlutinn hér aldrei komið því í verk að ganga frá fjárhagsaætlur bæjarins fyrr en langt het'ir verið komið fram á fjárhags árið, en vitanlega á að vera gengið frá henni fyrir ára mót. Sýnir þetta glöggt þanr slóðaskap, er yfirleitt ein kennir stjórn íhaldsmein hlutans Nú er komið að áramótuti um, en þó er enn ekki tekií að bóla neitt á f járhagsáætl- un Reykjavíkurbæjar fyrír næsta ár. Ef að líkum lætui verður hún sennilega ekki sýnd í bæjarstjórninni fyrr er eftir bæjarstjórnarkosningai Veldur því bæði slóðaskapui forráðamannanna og ótti þeirra við að sýna fyrirætl anir sínar rétt fyrir kosning arnar. Á Akureyri var fjárhags áætlunin fyrir næsta ár lögt fram í bæjarstjórninni fyrri miðjan desember og heíii x þegar verið lokið fyrstu um ræðu um hana. Horfur vhó ast því á, að hún verði at greidd um áramótin eð;. nokkurn veginn á tilsettun tíma. í bæjarstjórn Akureyrar ev þó ekki neinn flokkur í meír; hluta og verður því stjórn bæjarins að byggjast á sam starfi fleiri flokka. Það e»’ ekki aðeins framangreim dæmi, heldur fjölmörg önn ur, sem leiða það glöggt í ljós að þetta samstarf flokkanna hefir tryggt Akureyri rniklu betri stjórn en Reykjavík hei ir búið við, þótt þar hafi eini flokkur farið m.eð völdin. Það getur nefnilega bæð haft bjartar og dökkar hlið ar að fela einum flokki völd in. Ef flokkurinn er réttsýnr og athafnasamur, tryggir þa< oftast betri stjórn en ef fleírr flokkar þurfa að vinna sam an. Sé flokkurinn hinsvegar ranglátur og óduglegur, gei ur leitt hina verstu og skaö legustu stjórnarhætti af em ræði hans. Reynslan fia Þýzkalandi og Rússlandi sýn ir vissulega, að það er ekki alltaf fengur, að einum flokh séu tryggð völdin. Þessara atriða þurfa mem vel að ræta. hc'ar verið að hampa þeirri kenningu að það tryggi bezta íriiórn aó fela einum flokki völdin. Þaö' getur líka tryggt versxt .<•/ (Framh. á 6. skfi.) \

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.