Tíminn - 28.12.1949, Blaðsíða 6

Tíminn - 28.12.1949, Blaðsíða 6
6 ---’T' TÍMINN, miðvikudaginn 28. desember 1949 278. blað TJARNARBiD STÓRMYNDIN Sagan af A1 Jolson Amerísk verðlanuamynd byggð á æfi hins heimsfræga söngv- ara A1 Jolson. Þetta er hrífandi söngva- og musikmynd tekin í eðlilegum litum. Aðalhlutverk: Larry Parks Evelyn Keyes Sýnd kl. 5 og 9, JÓLAMYNDIN 1949 I frska villirósin | Bráðskemmtileg og falleg | amerísk söngva- og gamanmynd, | tekin í eðlilegum litum. Dennis Morgan Arlens Dahl. Sýnd kl. 7 og 9. » r *' N Y J A B I □ JÓLAMYND Jólasvcinninn (Miracle on 34th Street) Falleg og skemmtileg amerísk f verðlatmamynd, er sýnir sér-1 kennilegt jólaæfintýri, sem lát ið ger gerast í stórverzluninni ,,Macy“ í New York og nágrenni hennar. Fyrsta flokks skemmtimynd fyrir fólk á öllum aldri. Aðalhlutverk: John Pyne Maureen O’Hara Edmund Gvenn Sýnd kl. 5, 7 og 9, 1 Gullæðið | Hin sprenghlægilega og spenn í andi ameríska gamanmynd með bezta grínleikara heimsins: CHARLIE CHAPLIN Sýnd kl. 5. GAMLA B I □ Ævintýralieiinar (Make Mine Music) Ný litskreytt músík- og teiknimynd gerð af Valt Disney í líkingu við „Fantasía". í mynd inni leika og syngja: Nelson Eddy Benny Goodman Andrew Sisters Dinah Shore King’s Men o. }l. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hafnarf jarðarbíó Þrjár röskar dætnr Skemmtileg ný amerísk söngvamynd í eðlilegum litum. Aðalhlutverk: Jeanette McDonald Jan Powell. Sýnd kl. 7 og 9. Simi 9249. VIP: SKÚlAfiOTUí & JÓLAMYND Fedora Framúrskarandi íburðamikil og læsileg ítölsk stórmynd, um stórbrotin örlög. Hljómlistin í myndinni er samin af hinum fræga ítalska tónskáldi Uberto Giordano. Danskur texti Sýnd kl. 7 og 9. Leynifarþegarnir Sprenghlægileg þýzk gaman- mynd með LITLA OG STÓRA. Sýnd kl. 5. BÆJARBID HAFNARFIROI | Gleym mér ei Hin mikið umtalaða og ógleym | anlega ítalska söngvamynd með 1 GIGLI Sýnd kl. 7 og 9. Syngið með mér (Cantata con me!) Falleg ítölsk söngva- og skemmti mynd með hinum heimsfræga tenórsöngvara GIUSEPPE LUGO ásamt Rubi Dalma Aríur úr óperunum Tosca, Rigo- letta og Stúlkunni úr vestri. — Danskar skýringar. Sýnd kl. 5, 7 og 9. TRIPaLI-BID IIans hágöfgi skemmtir sér (Hofkonzert) Afburða falleg og skemmtileg gamanmynd í hinum fögru Agfalitum. Aðalhlutverk: Elsie Mayerhofer Erick Dondo Hans Nielsen Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 1182. fJtflutningur . . . (Framhald af 3. slOu), því að ekki verður komizt hjá alþjóðlegum staðreyndum. Sökum vanrækslu íslenzkra gjaldeyrisyfirvalda er við- skiptajöfnuður andlegra verð mæta milli íslands og ann- arra landa nú mjög óhag- stæður fyrir oss. Hann væri sennilega þegar orðinn hag- stæður hefðu nauðsynlegar ráðstafanir verið gerðar í tæka tíð. Hann mun því fyrr verða hagstæður, sem skiln- ingur forráðamanna eykst skjótar í þessum efnum. Ekki verður til þess ætlast a'ð allir heimalningar hafi sama skiln ing á því, sem kunnáttumikl- ir erlendir veraldarmenn, að útflutningur andlegra verð- mæta er höfuðstoðin til álits- auka íslendinga og þeirra eina sjálfstæðisvörn, einnig öruggt en hægfara auglýs- ingatæki til að auka alla efnalega afurðasölu og vöru- verð- Sérhver heimalningur getur hins vegar skilið að hagstæð fjárviðskipti and- legra verðmæta eru æskileg. Þess vegna eru íslenzkir rétt- hafar neyddir til að leggja nú höfuðáherzluna á að sýna slíkar staðreyndir með aug- ljósum dæmum reynslunnar. Hér á landi hefir sú skoð- un náð fótfestu að listamenn séu oft draumóramenn eða fífl, — að þeir séu margir nokkurs konar Sölvar Helga- synir. Ef listamaður reynir hér að tala við menn í al- vöru, þá hlæja menn stund- um eins og ómenntaðir leik- húsgestir, sem skella upp úr við dýpstu speki og halda að sorgarleikur sé gamanleikur. Sumir okkar listamanna hafa tekið þann kostinn vænstan að látast vera fífl, að leika fífl, til þess eins að geta bet- ur þolaö nærveru þessara list- snauðu manna. Það er sorg- arlpikur. Reykjavík, 24. nóvember 1949 Jón Leifs. Erlent yfirlit (Framhald af 5. slðu). jafnréttis og lýöréttinda, sem Karl Marx og Lenin dreymdi um að skapa. Hln blinda foringjadýrkun minnir vissulega meira á ríki zar- anna og Hitlers en ríki sósíalism- ans. Fclur íhaldill fjár- hagsáætlunina . . . (Framháld al 5. siðuj. stjórnina. Og þá er það stór- felldur ávinningur að steypa einræði hlutaðeigandi flokks, þótt af því leiði samstjórn fleiri flokka. Ef menn gera sér grein fyrir þessu og bera saman reynsluna frá stöðum eins og Reykjavík og Akur- eyri, munu þeir vissulega sannfærast um, að það er kominn tími til þess að brjóta einræðisstjórn íhaldsins í Reykjavík á bak aftur- X+Y. ..........................................."-I 84. dagur Gu.nn.ar Wiclegren: Greiðist við mánaðamót ungi, sem mér geðjast að. Og þetta er kornungur mað- ur. En hann skaut hinum öllum ref fyrir rass. — Hvað heitir hann? spyr Stella. — Að spyrja mig um nöfn á fólki, segir faðir henn- ar hlæjandi. En hann var haltur — það man ég. Stella sprettur upp með ópum og írafári, þegar hún hefir rýnt í póstinn, sem kom á laugardagsmorgun- inn. Hún fær bréf með stimpli hersins, og það er frá Herbert. Kristinn Kuhlhjelm hefir séð um, að hann fengi að vita hið nýja heimilisfang hennar. Þetta bróf getur varla haft nema eitt að færa henni. Hún vegur bréfið í hendi sér. Hana langar til þess að fleygja því ólesnu. En freistingin verður yfirsterk- ari. Samt sem áður rífur hún það ekki upp að sinni — hún stingúr því í tösku sína. Hún vill ekki lesa það, fyrr en gott og öruggt næði gefst. TUTTUGASTI OG SJÖUNDI KAFLI. „Herbert! Ég hefi fengið bréfið frá þér. Þú baðst um svar taf- ! arlaust. Ég hefi ekki haft tíma til þess að svara því, | fyrr en nú eftir tvo daga. En þú hefir látið mig biða i tvo mánuði eftir svari við þeirri spurnnigu, sem þú nú leggur fyrir mig. Mér finnst því ekki koma að sök, þótt ég hafi ekki brugðið undir eins við. Þú hefir sagt skýrt og skorinort, hvers vegna ég varð að bíða. Þú þurftir að sigrast á andstöðu móöur þinnar, og andstaða hennar varð harðari og langvinn- ari en ella, sökum margháttaðra misbresta í fari móð- ur minnar. Nú hefir móðir þín loks sagt, að það sé ekki gegn hennar vilja, þótt þú kvænist mér. Hún hefir fengið bréf frá vesalings móður minni, sem biður þess sáran, að misbrestir hennar verði ekki mér að fótakefli. Móðir þín hrærðist til meðaumkunar, þegar móðir mín vitnaði til guðs og miskunnsemi hans, og telur nú, að það sé guðs vilji, að leiðir okkar liggi sam- an. Það var fallegt af móður minni að hugsa um mig og framtíð mína. En það hefði þó verið betra, ef hún hefði minnzt þess fyrr, að hún átti dóttur, sem naut hennar eða gait. Ég vil ekki ræða meira um það, sem liðið er. Milli línanna í bréfi þínu sé ég, að það muni vera skylda mín að vera þakklát fyrir það, sem lífið hefir mér að bjóða við hlið þér. Þess vegna á ég að taka þér fegins hendi. En ég afþakka þá hamingju. Herbert. Ég segi nei. Ég vil ekki giftast þér. Þú ert of huglaus. Þú þorðir ekki að fara þínu fram gegn vilja móður þinnar, þótt ég stæði þér til boða. Þú vildir vera viss um að hreppa hvort tveggja — mig og Hamarsheiði. En fyrst og fremst þó Hamarsheiði. í þeirri von, að þetta mætti takast léztu mig bíða og bíða. Og ég lét blekkjast. Þú bjóst við, að ég stæði alltaf kyrr á hillunni, og þú þyrftir ekki annað en rétta út höndina, þegar þér væri haganlegast. Manstu, hvað ég skrifaöi þér einu sinni? Hugsaðu aldrei um þau orð? Ég skrifaði þau til þess að reyna karlmennsku þína og hugrekki — ég vildi vita, hvort þú þyrðir að voga og vinna. En þú kaust fremur krókaleiðirnar, kænskuna, og þóttist vera að sækja að settu marki. Kænska þín hefir líka borið þann árangur, sem þú væntir. En markið, sem þú sóttir að — það er ekki lengur þar, sem það áður var. En þetta hefði getað endað á annan veg. Það var meira að segjá enn tækifæri, þegar þú skrifaðir mér síðast. Vissulega vaknaði í brjósti mínu rödd, sem sagði nei, þégar ég las það. En samt var ég reiðubúin til þess að auðmýkja mig, ef þú stóðst mér til boða. Ég mundi, hve umhyggjusamur þú hafðir alltaf verið, og ég vildi njóta umhyggju þinnar alla ævi. Því miður er það stundúm svo um okkur konurnar, að við gleym- um stolti okkar oft, þegar mest liggur við. Ég beið þess yegna og beið — eftir tækifæri til þess '< að segja já- En svo gerðust þeir atburðir, sem styrktu mig og efidu, þegar ég var að því komin að gera ; stærstu skyssuna, sem mér hefði getað orðið á. Ég ; sannfærðist um sviðinn og sárindin, er sátu mér fyrir brjósti, meðan þú hélzt að þér höndum og þagðir, stöf- uðu ekki af ófullnægðri ást. Það var bara hégóma- 2 girnd, sem þarna var að verki. Mér sárnaði það, að

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.