Tíminn - 21.03.1950, Síða 1

Tíminn - 21.03.1950, Síða 1
Ritstjóri: Þ&rarinn Þórarinsson Fréttaritstjóri: Jón Hélgason Útgefandi: Framsóknarflokkurinn Skrifstofur í Edduhúsinu Fréttaslmar: 81302 og 81303 AfgreiBslusimi 2323 Auglisingasimi 81300 Prentsmiöjan Edda 34. árg. Reykjavík, þriðjudaginn 21. marz 1950 65. blao G engisskráningarlögin: Ríkisstjórnin mun ieita sam- komulags nm launaieiðrétt- ingar verkalýðsins Hið nýja gongi er ná: Stcrliusspuisd kr. 45.55 og Banclaríkjaflollar kr. (6.SS. Eins og skýrt var frá í síðasta blaði afgreiddi Alþingi geng- isskráningarfrumvarpið sem lög á laugardagskvöldið, og eru lögin birt hér í blaðinu í dag eins og frá þeim var gengið. Allar verðhækkanir bannaðar nema með heimild verðlags- yfirvaldanna I Dr. Sigfús Blöndal 1 bókavörður látiíir. Við síðari umferð frum-" varpsins í efri deild bar Al- þjýðuflokkurinn fram breyt- ingartillögu við greinina um vísitöluuppbætur, þar sem sagt er að launauppbætur greiðist ekki á launahækkan- ir stéttarfélaga á þessu tíma bili. Var tillagan svohljóð- andi: Þetta nær þó ekki til þeirra stéttarfélaga, sem nú búa við svo lágt kaupgjald, aö það sé neðan við meðallag kaups verkalýðsfélaga innan Alþýðusambands íslands, þótt þau eftir gildistöku þessara laga hækki kaupgjald sitt upp í kr. 2,90 í almennri dag- vinnu karla og í kr. 2,10 í tíagvinnu kvenna. Þegar tillaga þessi kom fram, lýsti Steingrímur Steinþórsson, forsætisráð- herra þvl yfir, að rikis- stjórnin mundi taka upp viðræður við stjórn Alþýöu sambandsins um þetta mál og reyna að ná samkomu- lagi við hana um viðun- andi lausn. Bað hann flutn ingsmenn að taka tillög- una aftur að fenginni þess ari yfirlýsingu. Neituðu flutningsmenn því og var tillagan þá felld meö 11 atkv. gegn 5. Frumvarpið var síðan samþykkt í heild með 11 atkv. gegn 5. Hin nýja gengisskráning. Tímanum barst í gær svo- látandi frétt um skráningu hins nýja gengis frá Lands- banka íslands: Gengisskráning i i Eysteœn Jénsson fjármálaráðherra rúmfastur Eysteinn Jónsson fjármála- ráðherra hefir verið rúm- fastur alla síðustu viku. Von- ir standa til, að hann geti aftur tekið fullan þátt í þing störfum að viku liöinni. Híiiissijérnin mmi gera sérstakar ráð- stafanir tif acS sjá uibi, að vcrðhækkunar < hanni á vtirum, scna nii cru lijá vcrzlun- Hiti, iniiffytjciicluni ííg iðnfyrirtækjum. vertii hlýtt. Ríkisstjórnin hefir sent blaðinu tilkynningu þess efnis að verðhækkun á vörum, sem nú eru til í landinu sé alger- lega bönnuð vegna hinnar nýju gengisskráningar, nerat með heimild verðlagsyfirvalda. Fer tilkynning ríkisstjórnar- innar hér á eftir: I j frá og með mánudegi 20. marz 1950. I Bandaríkjaþing samþykkir fjár- lagafrumvarp í dag samþykkti fjárveit- inganefnd Bandaríkjaþings fjárlagafrumvarp Trumans forseta, en samkvæmt því nema fjárlög næsta árs 30 milljörðum dollara, eða 30 þúsund milljónum dollara. Þar af eru 14 þúsund milljón ir ætlaðar til landvarna og 1000 milljónir ætlaðar til kjarnorkurannsókna og smíði kjarnorkuvopna. Fjárveiting vegna Atlanzhafsbandalags- ins er ekki talin með í frum- varpi þessu. ■■1111111111111111111111111 iii iiiimi iii iiiiiiiiiim ii ii mtiiiiiiii 1 | Fundur í Fram- j sóknarfélagi | Reykjavíkur j Dr. Sigfús Blöndal fyrrv. bókavörður í Kaupmanha- höfn andaðist í Kaupmanna- höfn í fyrramorgun. Hann var fæddur að Hjallalandi í Vatnsdal 2. okt. 1874. Hann lauk stúdentsprófi 1892 og síðar magister í grísku og lat- inu við Hafnarháskóla. Hann var mörg ár bókavörður við konunglega bókasafnið í Höfn og hætti því starfi 1939. Eftir hann liggja mikil vís- indastörf í málvísindum, en mestur árangur þeirra mun vera orðabók sú, sem hann lagði drýgstan þátt að og við hann er löngum kennd. Hann gaf einnig út ljóðabók fyrir skömmu. Eining Kaupgengi Sölugengi Sterlingspund 1 45.55 45.70 Bandr.dollar 1 16.26 16.32 Danskar kr. 100 235.50 236.30 Norskar kr. 100 227.75 228.50 Sænskar kr. 100 314.45 315.50 Finnsk mörk 100 7.09 Fr. frankar 1.000 46.48 46.63 Télckn. kr. 100 32.53 32.64 Gyllini 100 428.50 429.90 Belg. frank. 100 32.56 32.67 Sv. frankar 100 372.50 373.70 Canad. dollar 1 14.79 14.84 I Framsóknarfélag Reykja- I i víkur heldur fund í Eddu- | I húsinu við Lindargötu I i annað kvöld og hefst hann i | kl. 8,30. | Framsögumaður verður | i Steingrímur Steinþórsson, i I forsætisráðherra. I Þar sem búast má við | fjölmenni á fundinum, | munu verða gerðar ráð- | stafanir til þess að fá há- I i talara, svo að hægt sé að 1 fylgjast með í öðrum stof- | um hússins. ii iiiii 11 im iiiiiii iiiiii m igi iiii n n ii n t iii iimm i ii 1111111111 Norðmenn fá hálfa aðra milj. tunna af hvalolíu Oslóarútvarpið skýrir svo frá, að á síðustu vertíð hafi Norðmenn fengið rúmlega 1.540.000 tunnur af hvalolíu. Það er ujn 5000 tunnum minna en á hvalvertíðinni í fyrra og rúmum 15.000 tunn- um minna en á vertíðinni í hitteðfyrra. Málfundahópur F.U.F. Fundur verður i kvöld kl. 8,30 i Edduhúsinu. Rætt verður um hvort sé betra að vera í sveit eða kaup- stað. — Frummælandi verð ur Leopold Jóhannesson. Mætið stundvíslega. Stjórnin. í sambandi við þá breyt- ingu á skráningu krónunn- ar, sem nú hefir gengið í gildi, vill ríkistjórnin taka fram, að bannaðar eru all- ar verðhækkanir á aðflutt- um vörum, sem nú eru í verzlunum eða hjá inn- flytjendum og verðlagðar hafa verið með samþykki verðlagsyfirvaldanna áður en gengisbreytingin gekk í1 gildi. Sama gildir um vör- ur íslenzkra iðnfyrirtælija og má cngin hækkun á er- lendum vörum eða inn- lendum iðnaðarvörum eiga sér stað, nema heimild sé gefin til þess af verðlags- yfirvöldunum. Ríkisstjórnin mun gera sérstakar ráðstafanir til að sjá um að þessum fyrir- mælum sé fylgt og að fullri ábyrgð sé komið fram gegn öllum er tilraun gera til að ná óeðlilegum og ólög- legum hagnaöi í sambandi við verzlunarálagningu, vegna gengisbreytingarinn ar. Yegna þeirra takmörk- uðu vörubirgða, sem nú eru í landinu, skorar rík- isstjórnin á vcrzlanir og iðnfyrirtæki um allt land að dreifa þessum vörum sem jafnast til neytenda og sjá svo um, að vöruaf- hendingu til einstaklinga sé stiilt svo í hóf, að hver og einn fái sinn skerf, eft- ir því sem frekast er unnt, meðan verðlagið er aö ná jafnvægi. Ríkisstjórnin beinir enn- fremur þeim eindregnu tilmælum til almennings, að hann sýni hófsemi og stillingu í þessum efnum og öðrum er varða á- kvæði hinna nýju laga um gengisskráningu o. fl., með an efnahagsástandið í land inu er að leita jafnvægis í samræmi við þau lög. Þjóðin á nú öll sem einn maður lífsafkomu sína und ir því, að gengisskráningar lögin nái tllgangi sínum. Hver sá er torveldar eðli- lega framkvæmd laganna, bregst því skyldum sínun. gagnvart samborgurun: sínum og sjálfum ser. Ekkert samkomulaf frönsku stjórn- arinnar Bidault, forsætisráðhem Frakklands, hefir haldið þrjt fundi með ráðuneyti sínu urr. helgina um launamálin og: enn hefir ekkert samkomulag náðst. Petche fjármálaráð- herra telur, að ekki sé unm að leyfa meira en 5% launa- hækkun, þar sem verðlag muni ella fara upp úr cllr valdi, en hinsvegar eru nokki ir ráðherrar fylgjandi því, ai launahækkunin nemi 7—8% Starfsmenn Renault-bii reiðaverksmiðjanna komu tl vinnu í morgun, en þeir hafs verið í verkfalli undanfarnai íjórar vikur. 250 þús. málm iðnaðarmenn hafa verið verkfalli undanfarið, en tai- ið er líklegt, að verkfallk muni leysast innan skamrm Svíar byg^ðu 64 hatr- skijs i fyrra. Á siðastliðnu ári byggðv, sænskir skipasmiðir 64 haí skip, samtals 300.000 smálesi- ir, auk margra fiskiskipa tlllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll4IICIIIII4llllllllllA11. | | | Fundur Framsókn | armanna á i Selfossi • s | Almennur Framsóknar- i | mannafundur verður hald- i I inn í Iðnskólanum á Sel- j 1 fossi n. k. sunnudagskvöld. j j Hefst hann kl. 9 e. h. j Verður nánar sagt frá j j þessum fyrirhugaða fundi I j í blaðinu á morgun. ij Illlllllt»MIIIIIIIIIIIIIIII*MIIIIIIIIII«**UIIM«lllllllllllllllir J

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.