Tíminn - 21.03.1950, Blaðsíða 4

Tíminn - 21.03.1950, Blaðsíða 4
TÍMINN, þriðjudagnn 21. marz 1950 65. blað Engirm köttur hefir níu rófur Niðurlag. Það &em maður fær helzt út úr þessari grein Barða, er pað, að Njála sé skrifuð af' Þorvarði Þóarinssyni, sem varnarskjal til þess að rétt- iæta víg Þorgils Skarða.Hann oer víg Þorgils saman við víg Höskulaar Hvítanesgoða. Þar er Þorvarður sjálfur, að mér skilst, Skarphéðinn, Höskuid- ar er Þorgils Skarði og Þor- varður i Saurbæ í Eyjafirði, Mörður. Mikið er hugmyndaflugið "óg’ einhver hefir samið ó- .æerkara varnarskjal í máli heldur en Njálu. Enn fremur er sa,gí, að Njála hafi verið rituð fyrst og fremst vegna útkomu Þorgils sögu Skarða. Það 'sánnast þá hér sem oftar, að stundum veltir lítil þúfa þungu hlassi. En meginefni greinarinnar er lýsing á því, hvernig Þor- varður viðaði að sér efni í páttinn af Viga-Hrappi, og af þvi, að það er gaman að kynnast því, hvernig á að pví að fara að rita listaverk, ••eins og Njálu, veróa til, er pað ómaksins vert að staldra við hjá þeim félögunum Þor- /arði og Barða, meðan þeir rita þáttinn. Á blaðsíöu 22 í .grein Barða stendur þetta: „Svo sem kunnugt er, hefir -Njáiuhöfundur í fyrra hluta sögu sinnar stuðst við Lax- iælu. Þangað hefir hann vissulega sótt nafnið Viga- Hrappur.“ Eftir þessari setningu að iæma, er það freistandi að nalda, að Barði hafi aldrei "lésið Laxdælu. Að minnsta kosti hefir það alveg farið fram hjá mér, þetta sem höf- mdur Njálu hefir þangað sótt Það, sem sagt er frá í Njálu im viðskipti Hrúts Herjólfs- sonar og Rangæinga er allt íögulegt. Um þetta er aðeins *iin málsgrein í Laxdælu og hljóðar svo: „Hrútur kvong- aðist, og fékk konu þeirrar, er Unnur hét, dóttir Marðar gígju. Unnur gekk frá honum, ■þar af hefjast deilur þeirra Laxdæla og Fljótshlíðinga.“ 3vo er það auðvitað Hall- ' gerður Höskuldsdóttir og Gunnar á Hlíðarenda. Hvað greinir Laxdæla frá þeim? Haligerður einu sinni nefnd á nafn þegar talin eru upp oörn Höskuldar, en Gunnar á Hlíöarenda aldrei nefndur á nafrx. Ekki hefir höfund- ur Njálu getað sótt mikið í þessar upplýsingar. AÖeins er getið um það í báðum bókun- um, að kærieikar hafi verið á milli Hrúts Herjólfssonar ag Gunnhildar drottningar. En það er svo gjör-ólíkt, aö ég.held aö einu sinni Barði Guðmundsson geti ekki gert úr því samstæður. Ef Barði veit um eitthvað, sém óðrum hefir dulizt, þar sem hann sér það sem aðr- ir sjá ekki (samanber um- mæluin Guðm. Hagalíns), þá kemur það seinna í dagsljósið. Svn er annað í þessu sam- bandi. Hvaða líkur eru til þéss að Þorvarður Þórarirxs- son hati haft undir höndum fyrsta "okinnhandritið af Laxdælu? Þó ekki væri nema til þess að sækja þangað nafn 'ið á Víga-Hrapp. Fræðimenn telja, að Lax- dæla sé rituð vestur við Breiðafjörð, og benda helzt á að það hafi verið í klaustr- inu á Helgafelli. Það lítur því [Eftir Helga línraltlsson, Hrafnkellsstöðiini út fyrir, aö munkarnir hafi [látið það verða sitt fyrsta j verk eftir að þeir höfðu skrif- jað söguna á skinn, (sem er 'víst ekkert fljótlegt) að senda hana austur um land til Þorvarðar Þórarinssonar, eins og til yfirlesturs. Senni- lega þá helzt til þess að vita hvort þeir væru alveg réttir í áttunum þarna við Breiða- fjörðinn. Þá er að halda áfram með þáttinn af Hrappi Nú varð að feðra krógann og það varð að vera frumlegt, og þar tókst þeim líka upp. Hann er nefni lega látinn vera undan hólma norður í Svarfaðardalsá. Þarna slógu þeir alla út. Jafn vel höfund Göngu-I-Irólfs- sögu. Hann lét þó Grím Ægi finnast í flæðarmálinu í Hlés ey. En áfram með söguna. Nú varð þessi merkispersóna að vinna sér eitthvað til frægð- ar. Jú! hann er látinn drepa mann, Örlyg Örlygsson Hróð- geirssonar hins hvíta. Þegar þeir fundu nafnið á þessum manni höfðu þeir í huga Ör- lygsstaði í Skagafirði og Ör- lygsstaðabardaga. Eftir þetta afrek leitar Hrappur á náð- ir Kolbeins Arnljótarsonar, til höfundur hefir haft 10 manna sveit í huga, er hann lýsti viðureign Hrapps og Þrándar. Því hann lætur einmitt fjóra menn koma strax eftir bardagann hlaup- andi til Hákonar jarls og Guð brandar, með fregnina af leikslokum. Þeir voru jarls- menn. Er vert að veita þessu athygli, því að flokkurinn, er sótti Ingimund heim að Reykjahamri, var sendur að tilstuðlan tveggja höfðingja, og tala mannanna hin sama í báðum tilfellum.“ Þetta seg ir nú Barði og við eigum að veita því athygli, að tala mannanna er hin sama í báðum tilfellum. Nú skulum við fletta upp Einmánuður byrjar í dag og og geri ég ráð fyrir að heima- sæturnar hafi verið snemma uppi í morgun, að góðum og gömlum sið til að bjóða Einmán- uð velkominn, og væntanlega verða þær góðar heim að sækja í dag. Það er víst margra siður að telja voiáð byrja með Einmán- uði, og víst er dagurinn orðinn langur. Og það getur svo sem vel verið, að Einmánuður verði ekki óblíðari núna en Harpa var í fyrra, og er gott að taka því, ef svo skyldi haldast, þó að ég kunni engu um það að spú. Þá er gengislækkunin komin á, og nú bíða menn átekta. Ekki vantar að illa hafi verið spáð í Njálu og athuga hvernig I fyrir þeirri framkvæmd og gætl f.agnfrfðÍngUr. !GL að ÞVÍ aðf orðið fullillt, þó að ekki rættist nema til hálfs. Óskandi væri nú, að jafnvægi gæti skapast, svo að gjaldeyrisskráningin yrði hagræða sannleikanum, ef1 hann þarf á að halda. — Þar segir svo frá Hrappi: „Hann gekk um akurlendi nokkurt. Þar spruttu upp sex menn með vopnum og sækja þegar að honum, en hann verst vel. Verða þær málalykt ir að hann vegur þrjá menn, en særir Þránd til ólífis, en eltir 2 til skógar, svo að þeir báru enga njósn jarli.“ Það er nú víða hægt að þess að komast utan. Raunar finna samstæður í sögum, ef segir Barði Guðmundsson að þannig er á málum haldið að Kolbeinn hafi ekki verið Arn- sex sé sama og tíu og sama ljótarson. En vegna samræm-(hvort þeir sem að sækja, is urðu þeir félagar að breyta drepa manninn, eða hann nafninu og kenna hann við . drepur þá, eins og hér á sér móður sína, vegna þess að Þor stað. gils Hölluson í Laxdælu var kenndur við móður sína. Það er munur að vera sagnfræð- ingur og vita upp á hár hvern ig hvaðeina á að vera, til þess að allt standi heima. Svo gef ég Barða orðið um stund. Á blaðsíðu 23 stendur þetta: „Um 1190 bjó á Tjörn i Svarfaðardal maður að nafni Sumarliði Ásmundsson. Fjallar einn af þáttum sögu Guðmundar dýra um Sumar- liða og Ingimund nokkurn frænda hans. í upphafi þátt- arins er greint frá kvenna- málum Ingimundar og víga- ferlum, sem af þeim hlutust. Heimild þessa hefir höf- undur Njálu þekkt og haft í huga, þá er hann samdi þátt- inn af Hrappi. Ingimundur er orðaður við tvær konur, svo og Hrappur. í báðum tilfellum er önnur konan ekkja, sem á gifta dótt ur.“ Þarna var nokkuð alveg sérstakt og merkilegt, að maður væri orðaður við tvær konur.. Þarna var hæfileg fyrirmynd, fyrir Hrapp, hvern ig harm átti að haga sér í kvennamálum. Samt er nú aðalrúsínan eftir. — Þegar Ingimundur í Sturlungu hafði flutzt að Reykjahamri, þá var það eitt sinn snemma morguns, að óvinir hans sóttu hann heim við tíunda mann og drápu. Hvað segir svo Sírak hér um? Barði fær nú orðið og heldur áfram með Hrapp á þessa leið: „Á morgunsárinu dag nokk urn heppnast svo Þrándi og mönnum hans að finna Hrapp. Lauk þeirra viðskipt- um þannig, að Hrappur veg- Vitanlega gerir Barði það með vilja að sleppa því úr, að mennirnir eru 6, sem að Hrappi sóttu, til þess að megi skilja það eins og hinir 4, sem komu hlaupandi til jarls ins, hafi verið í flokknum, en komizt undan á flótta. En nú slær Njáluhöfundurinn ein- mitt þann varnagla, að þetta er ekki hægt, þar sem hann segir um þá 4 að þeir voru jarlsmenn. Því það gefur að skilja, að ekki hafa jarls- menn verið með Þrándi, þar sem jarl ér þarna gestur. Ég er öldungis fleytifullur af aðdáun yfir þessum bók- menntum og mikið undur ver aldar er Hrappur gamli orð- inn allt í einu, manni dettur næstum í hug vísan, sem ort var um skyrtuna hans Örvar- odds: Serkinn frá ég í Sogni og í sjö stöðum gerðan erm á írlandi, önnur norður með Finnum. Svo kveðjum við Hrapp með virktum. Næst tek ég mér í munn orð Barða, þegar hann þykist hafa sannað einhverja vitleysuna. „Það verður ekki annað sagt en máí þetta liggi nokkurn- veginn ljóst fyrir.“ Þorvarður hefir verið að smala saman efni i þáttinn af Hrappi, þeg- ar hann villtist óg varð átta- villtur heima hjá sér á Hofi í Vopnafirði. Á blaðsíðu 36 í áminstri grein, stendur þessi einstæða setning: „Frá sjónarmiði höfundar séð, er höfuðhlutverk Njáls- sona í söguni það að drepa Höskuld fóstbróður sinn.“ Hverjum, sem svona um- mæli hefði haft, hefði Skarp- rétt, og gjaldeyrisverzlunin færi þar af leiðandi fram í bönkun- um en ekki manna á milli á miklu hærra verði í trássi við lög og rétt. Hvað sem menn vilja segja, hefir gjaldeyrir verið seld- ur á frjálsum eða svörtum markaði í stórum stíl og það hefir ekki verið nein nýlunda að heyra menn biðja að útvega sér gjaldeyri á þann hátt. Ekki ætla ég að spá neinu um það, hvort hér verði haldið á- fram á gengislækkunarleið undanfarinna ára, eða hvort nú verði veitt viðnám og gengis- fallið stöðvað. Þó virðist ýmis- lfgt benda til, að fyrri leiðin verði farin, meðan það þykir góð og gild fræðimennska, að kaup manna eigi að hækka í sam- ræmi við hækkaðar þjóðartekj- ur. Það er þó tvennt annað, sem kemur þar til athugunar: Kostn- aður við að afla þessara tekna annar en vinnan og mannfjölg- un þjóðarinnar. Það er enginn grundvöllur fyrir kauphækkun, þó að þjóðartekjurnar hafi vax- iö um 50 milljónir, ef þessar 50 ndlljónir ganga allar til að borga aukinn kostnað við erlendar rekstursvörur. Fyrst verður að borga rekstursvörurnar af ó- skiptum tekjum þjóðarbúsins. Svo skiptist hitt milli manna; en þó að sá hluti vaxi um 10% á sama tíma, sem þjóðinni fjölg- ar um 10%, er það enginn grund- vóllur fyrir kauphækkun, því að það er þá jafnframt orðið í fieiri staði að skipta. Þið fyrirgefið þó að ég verði svona margorður um þetta. Mér heyrðist einhver vera að tauta um þjóðartekjur og kauptaxta af takmörkuðum skilningi. Rauphækkun er að vissu leyti alltaf gengislækkun. Spariféð þitt rýrnar til dæmis að gildi við hverja kauphækkun. En þessi rýrnun, þessi gengislækkun er eðlileg, ef sú breyting hefir orð- ið á framleiðsluháttum þjóðar- innar, að kauphækkun sé eðli- leg, og í þá átt hefir þróunin hnigið í aðalatriðum. Minni framleiðslukostnaður breytir hlutfalli verðlags á vöru og vinnu og kemur annaðhvort fram sem verðlækkun, gengis- hækkun peningsins gagnvart vörunni, eða kauphækkun, geng- islækkun peningsins gagnvart vinnunni. Það getur vel verið, að mönn- um finnist, að þeir þurfi þetta og þetta, en það eru bara engin rök fyrir því, hvaða kaupgjald atvinnuvegirnir beri. Vandinn er einmitt sá, að finna leiðir til þess, að það sem atvinnuvegirnir gefa af sér, dugi mönnum til að láta fara vel um sig og lifa menningarlífi. Að því þarf nú að vinna með öflugum samtökum eins og alltaf. Og einn þáttur- inn í því er sá, að almenningur hjálpi til að gera verzlunina heilbrigðari og vaki yfir því, ef þar koma fram óeðlilegar verð- hækkanir. Á því sviði er mikið að verja og margt hægt að gera. Starkaður gamli. ur þrjá menn, en særir Þránd j héðinn nú goldið rauðan belg til ólífis, en eltir tvo til skóg- fyrir gráan, ef öxi hans hefði ar, svo að þeir báru enga njósn.“ Af framhaldi frásagn arinnar má ráða, að Njálu- náð til hans. Ég fæ nú ekki skilið orð- (Framhald á 7. síðu.) —..... Móðir mín elskuleg, MARGRÉT KRISTÓFERSDÓTTIR frá Köldukinn, til heiinilis á Þórsgötu 8, Reykjavík, andaðist í St. Jó- sefs-spítala 19. þ. m. Jarðarförin fer fram frá Fossvogskirkju á föstudag- inn kemur, 24. þ. m., kl. 1,30 e. h., og verður athöfn- inni útvarpað. Baldur Pálmason. Tillögur kjörnefndar um fulltrúa og varafulltrúa á aðalfund Kaupfélags Reykjavíkur og nágrennis 1950, liggja frammi ásamt kjörskrá í skrifstofu félagsins dagana 21.—27. marz að báðum dögum meðtöldum. — Á sama tíma hafa hverjir 10 félagsmenn rétt til að gera tillögur um íull- trúa og varafulltrúa, samkvæmt 20. grein félagslaga. Reykjavík, 20. marz 1950, Kjörstjórn KRON

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.