Tíminn - 26.03.1950, Blaðsíða 5

Tíminn - 26.03.1950, Blaðsíða 5
9 : 69. blað TIMINN, sunnudaginn 26. marz 1950 Sunnud. 2*8. marz — ¦ " ..—¦I..— -¦-¦!— -— II, Verzlunarmálin Þó aS mikil ástæða og rík hafi verið til þess að gcra leið- réttingar á verzlunarmálun- um, er þó þörfin meiri og knýr fastar á eftir gengisfell- inguna. Það er hægt aö bæta almenningi upp að verulegu leyti þá kjararýrnun, seTn gengislækkuninni fylgir, ef verzlunarmálin eru tekin rétt- um tökum. Aðalatriði verzlunarmál- anna er sjálfsákvörðunar- réttur fólksins og frjálst val þess milli verzlana. Sá réttur er nú lítill, því að stjórnskip- aðar nefndir skipta vöruinn- flutningi milli verzlana, án tillits til þess, hversu hag- stætt það er almenningi. Þetta yita allir kaupsýslumenn og allur almenningur. Það getur enginn, nema almenningur sjálfur, framkvæmt að gagni það verðlagseftirlit, sem nauðsynlegt er, enda er oft svo mikill vandi að meta og gera upp á milli tegunda, að bezt er að láta neytendur sjálfa um það. Með því að gera almenningi það sem frjálsast að velja á milli verzlana, er honum veitt aðstaða til að hafa skipti þar, sem bezt kjör bjóðast. Þetta knýr verzlanir til sam- keppni, en það er staöreynd, að samkeppnin um hylli neyt- endanna skapar bezt verzlun- . arkjör. Þess vegna er það frumskilyrði göðrar verzlunar að skapa möguleíka til heil- brigðrar samkeppni. Það er vitanlegt, að frjáls verzlun tryggir slíka sam- keppni bezt, en eins og gjald- eyrismálum okkar nú er hátt- að, er engin von til þess að hægt verði að losna við inn- flutningshöftin fyrst um sinn. Meðan það ástand varir, verð- ur að reyna að beita höftun- um þannig, að neytendum sé skapað sem mest sjálfræði og þannig tryggð samkeppnin milli verzlananna. Fyrir Alþingi liggja nú tillögur frá Framsóknar- flokknum, sem stefna að þessu marki. Framsóknarflokkurinn er eini flokkurinn, sem lagt hefir fram jákvæðar tillögur um þessi mál. Afstaða hinna flokkanna hefir markazt af því einu, hvort þeir væru með eða móti tillögum Framsókn- arflokksins. Framsóknar- flokkurinn hefir þannig haft forustu um þessi mál, þó að hann hafi ekki komið tillögum sínum fram hingað til. Núverandi stjórnarflokkar haf a samið um það, að tillögur Framsóknarmanna fái þing- lega meðferð og afgreiðslu á þessu þingi. Þess er þvl að vænta, að það komi bráðlega í ljós, hver afdrif þingið veit- ir þeim málum. Framsóknarmenn hafa jafnan boðizt til að hlusta eftir öllum tillögum annarra til leiðréttingar þessum mál- um. Svo munu þeir gera enn. en vitanlega kvika þeir ekki frá stefnu sinni. Aðalatriði hennar er sú skoðun, að verzl- unin sé til fyrir almenning en almenningur ekki handa verzlunarstéttinni. Sam- kvæmt því eigi almenningur fullan rétt til að starfrækja sín eigin verzlunarfélög og flytja viðskipti sín milli verzl- ERLENT YFIRLIT: eopold Belgsukonungur JKJofuar belgíska ríkiði vegna deilunnar um koiiungiim? Konungsdeilan í Belgíu hefir i fékk að royna, var heimsstyrjöld verið helzta fréttaefni blaða og út- in fyrri. Leopold var ekki nema 13 varps undanfarið. Deila þessi virð- ára gamail, er Þjóðverjar ruddust ist nú hafa náð hámarki sínu og j inn í Beigíu og lögðu mestallt lanl- getur úrslitanna vart verið lengi að bíða, en þau geta orðið hin ör- lagaríkustu fyrir Belgíu og jafnvel leitt til þess, að belgiska ríkið sundrist. Hér á eftir verður reynt að gefa nokkurt yfirlit um deilu þessa og byrja þá á því að segja frá Leo- pold konungi sjálfum og fortíð hans. Forfeður Leopolds. Leopold III. var 48 ára gamall á síðastliðnu hausti, en í vetur voru liðin 16 ár síðan hann sett- ist í belgiska konungsstólinn. Lang- afi hans, Leopold I., var fyrsti kon- ungur Belgíu, en Belgía fékk sjálf- stæði sitt fyrst viðurkennt um 1830 eftir að hafa öldum saman verið háð yfirráðum erlendra þjóða, eins og Spánverja, Hollendinga, Þjóð- verja og Frakka. Leopold I. var vel látinn sem konungur, en þó varð sonur hans, Leopold II., enn vinsælli, því að undir stjórn hans lifðu Belgíumenn mikla uppgangs- tíma. Þá m. a. náðu þeir tangar- haldi á nýlendunum, sem nú eiga einn drýgsta þáttinn í góðri fjár- hagslegri afkomu þjóðarinnar. Son ur Leopolds II., Albert I., varð þó enn vinsælli en bæði faðir hans og afi, og þó einkum eftir framkomu sína á heimsstyrjaldarárunum fyrri, en hann barðist þá nær ó- slitið með belgiska hernum á víg- stöðvunum. Albert konungur var talinn vinsælastur allra konunga á sínum tíma. Hinar miklu vin- sældir, sem konungsættin nýtur í Belgíu, stafa ekki sízt af því, hve vel þessir fyrirrennarar Leopolds III. hafa reynst og stjórn þeirra þótt góð og happasæl. Af sömu á- stæðum nýtur konungsættin líka óvenjulegra vinsælda. Ólíkur föður sínum. Leopold III. var í barnæsku mjög samrímdur föður sínum, Albert I. og hefir jafnan sagzt vilja hafa hann sér til fyrirmyndar. Hins- vegar er hann um margt sagður ó- líkur föður sínum. Albert I. var maður alþýðlegur og samvinnugóð- ur, þótt hann væri fastur fyrir og einbeittur, er því var að skiptta. Bæði hann og fyrirrennarar hans ið undir sig á, skömmum tíma. Or- Iitlum hluta þess hé'du Banda- menn þó alla styrjöldina og þar barðist Albert I. nær öll styrjald- arárin með þeim heisveitum, er komust undan Þjóðverjum. Leo- pold vildi fá að fylgja föður sín- um og fékk því ágengt, að hann var nær strax tekinn í herinn og starfaði síðan nær óslitið í hon- um öll stríðsárin. Þetta óvenjulega uppeldi er talið hafa haft mikil áhrif á hann og gert hann alvöru- gefnari en góðu hófu gegndi. Snjóprínsessan. Eftir styrjöidina aflaði Leopold sér ýmsrar menntunar og árið 1926 gekk hann að eiga Astrid Svía- prensessu. Hún virtist hafa mjög góð áhrif á mann sinn, gera hann frjálslegri og glaðlyndari. Vinsæld- ir hans meðal þjóðarinnar fóru vaxandi á þessum árum, en þó varð Astrid enn vinsælli og munu þess fá dæmi, að kona hafi jafn fljótt unnið sér slíkar vinsældir í framandi landi og hún. Það mun- aði jafnvel minnstu, að vinsældir Snjóprinsessunnar, eins og hún var kölluð, jöfnuðust á við vin- sældir Alberts konungs. Árið 1934 hófst mótlæti Leopolds á ný. í febrúarmánuði hrapaði fað ir hans í fjalJgöngu og beið bana. Leopold settist þá í konungsstól- inn og hlutu hin ungu konungs- hjón óskiptar árnaðaróskir þjóð- arinnar. Samvistir þeirra urðu hinsvegar ekki langar éftir þetta, því að í ágústmánuði næsta ár beið Astrid bana í bílslysi. Leo- pold hafði sjálfur verið við stýrlð, en misst vald á bílnum, er hann þurfti að ná erfiðri beygju. Þegar hjálparsveit kom á vettvang, sat Leopold með hina látnu drottningu í fanginu. Fyrst á eftir var hann ekki mönnum sinnandi og þegar ráðherrar hans komu til að votta honum samúð sína og þjóðarinnar, gat hann aðeins sagt: Við vorum svo hamingjusöm. Þeim fannst það ráð vænst að hverfa sem fyrst aft- ur af fundi hans. Forvígismaður hlutleysis- stefnunnar. Þegar Leopold tók að sinna kon- Skattfrjáls spari- fjársöíniin Um það verSur ekki deilt, að gengislækkunin er til- finnanleg fyrir allar stéttir landsins, en enga leikur hún þó jafn grálega og sparifjár- eigendurna. Afleiðingarnar af verðbólgustefnu seinustu átta ára hafa bitnað með mestum þunga á þeim, sem lagt hafa fram veltuféð til atvinnustarfseminnar og framkvæmdanna með spar- neytni sinni og hófsemi. Það má að vísu segja, að hlutur þeirra sparifjáreig- enda, sem allra verst hafa verið Ieiknir, hafi nokkuð verið bættur með sparifjár- uppbótum þeim, sem ákveðn- ar eru í gengisskrárlögunum. ; Þó er þar ekki bætt nema . örlítið af því tapi, sem spari- | f járeigendur hafa orðið fyrir. i Sú grálcga meðferð, sem um, sem Leopold lét til sín taka sparifjáreigendur hafa orðíð á þessum árum, og hann gekk oft fyrir af völdum verðbólgu- feti framar en títt var um þjóð- stefnunnar, vekur að vonum höfðingja í þingræðislandi. Til op- þann ugg> ag mjög hljóti að inberra árekstra kom þó ekki milli draga ur aHrj sparif jársöfn- LEOPOLD III. hons og ríkisstjórna þeirra, sem með völdin fóru, en stundum mun {jó hafa verið grunnt á því góða. M. a. fékk Leopold því til vegar komið 1936, að Belgía lýsti fyrir- fram yfir hlutleysi sínu, ef til stór- veldastyrjaldar kæmi, og varð Belgía þannig fyrsta ríkið í þjóða- bandalaginu, er gaf slíka yfirlýs- ingu, en síðan komu hin smárík- in á eftir. Síðar beitti Leopold sér fyrir því, að komið var upp sam- tökum smáþjóðanna í Norðvestur- Evröpu, Oslóbandalaginu svonefnda, er skyldi vera óháð stórveldunum og reyna að miðla málum milli þeirra. Seinast í ágúst 1939 birti hann avarp til stórveldanna í nafni þessara samtaka og bað þau að gæta friðarins. í nóvember sama ár, þegar styrjöldin var skollin á, bauðst hann til að reyna að miðla málum milli stríðsaðilanna, ásamt Vilhelmínu Hollandsdrottningu, en tilboði hans var engu sinn. Uppgjöfin 1940. Hálfu ári seinna fékk Leopold að reyna, að hlutleysissteínan var smáþjóðum lítil vernd. Þjóðverjar réðust þá inn í Belgíu og brutu nið ur allar hervarnir landsins á örfá- um dógum. Leopold hafði sjálfur tekið að sér yfirstjórn hersins og það var nú hans að ákveða, hvað gera skyldi, er hér var komið mál- um. Bandamenn hans hvöttu hann' Þá hefir verið stungið upp til að halda sem lengst út og rík- (a ríkisábyrgð á sparifé en isstjórn hans ráðlagði honum þaðjríkið virðist nú vera bújð að sama. Hann taldi hinsvegar á-1 &efa nóS af slíkum pappírs- un, ef spariféð nýtur ekki meiri tryggingar en átt hef- ir sér stað hingað til. Afleið- ingin af slíku yrði hin óheppi legasta fyrir fjármálalífið. Verðbólgan yrði ekki stöðvuð, ef enginn vildi eiga peninga, en keppzt.væri við að breyta þeim í einhver önnur verð- mæti. Atvinnurekstur og framkvæmdir myndu dragast saman í stórum stíl vegna lánsfjárskorts. Það hlýtur því að vera eitt höfuðatriði allrar raunhæfr- ar fjármálaviðreisnar, að gerðar verði ráðstafanir til að auka trúna á gildi spari- fjár og glæða áhugann fyrir sparif jársöfnun. Þennan þátt vantar alveg í þær aðgerðir, sem þegar hafa verið gerð- ar til viðréttingar. Nokkuð hefir verið um það rætt, hvaða ráðstafanir myndu koma hér helzt að gagni. Ýmsir hafa stungið upp á, að sparifjáreigendum yrði tryggð uppbót, ef geng- isskráningunni yrði aftur breytt. Þetta getur orðið erf- itt í framkvæmd, enda getur sparifé orðið fyrir stórfelldri rýrnun, þótt gengisskráningin sé óbreytt, eins og reynsla undangenginna ára hefir sýnt gættu þess jafnan að fylgja vel . ungsstörfum á ný, mátti brátt stjórnarlögum og stjórnarvenjum merkja, að hann var breyttur mað ' framhaldandi vörn vonlausa og á- | loforðum, þótt ekki sé aukið landsins. Leopold III. var hinsveg- j um. Hann umgekkst fáa menn og j kvað því að gefast upp, þar sem j *H þau. ar strax einráður og átti heldur kaus að ráða ráðum sínum sem það væri líklegast til að draga | Af þeim tillögum, sem fram erfitt með að samlagast öðru fólki. mest einsamall. Hann virtist nú Þetta hefir ágerzt í seinni tíð og á sennilega sinn þátt í því, hvern- ig komið er. Ýmislegt mótlæti, sem hann hefir reynt, er talið hafa ýtt undir þetta, og gert hann sérrænni og stíflyndari en hann áður var. Ungur hermaður. Fyrsta mótlætið, sem Leopold III. telja það eitt skyldu sína að helga sig málum þjóðarinnar og vera leið togi hennar, en hins gætti hann síður, að í þingræðislandi eru hend ur þjóðhöfðingjans bundnar og honum ekki ætlað slíkt verkefni, nema undir óvenjulegum aðstæð- um. Það var einkum í utanríkismál- ana eftir því sem honum sjálfum sýnist ástæða til. Það er þessi sjálfsákvörð- unarréttur, þetta frelsi al- mennings í verzlunarmálum, sem Framsóknarflokkurinn vill láta fullnægja. Það telur hann einu öruggu trygginguna fyrir góðri verzlun. Menn eru orönir langeygir eftir leiðréttingum í verzl- unarmálum, og er það að von- um. Nú ætti þó að fara að styttast til þess, að þar verði einhver böt á ráðin. Alþingi daufheyrist væntanlega ekki lengur við kröfunum um rétt og frelsi neytendanna. Það ætti að minnsta kosti ekki að þurfa að kvíða því, að verkalýðsflokkarnir verði til þess að hindra og tefja rétt- lætismál alþýðunar, eftir því, sem blöð þeirra eru skrifuð um þessar mundir. Það ætti því ekki að bregðast; að þeir leggðu lið sitt til að koma fram öðru eins umbótamáli og verzlunarfrumvarp Fram- sóknarflokksins er. úr þjáningum þjóðarinnar. Hann «afa komið í þessu sambandi, lét Þjóðverja jafnframt taka sig virðist sú einna raunhæfust til fanga sem æðsta mann hersins | °S Mklegust til árangurs, að og var þannig hindraður frá að^ey45 sé skattfrjáls sparifjár- gegna þjóðhöfðingjastörfum og .söfnun- Þa ei^a sparifjáreig- koma nokkuð opinberlega fram endur ekki undir högg að meðan styrjöldin stóð yfir. Fyrir ''sækja með einhverja uppbót þessa uppgjöf hersins var hann eða a»yr«» ef*** a- Þa fa Þeir mjög sakaður á sínum tíma, þvi j "PPbótina strax. að hann þótti hér hafa brugðist Skattfrjáls sparifjársöfnun bandamönnum sínum. í deilunnl, yrði vitanlega að vera bund- nú gætir þessa atriðis þó ekki veru lega, því að fyllri upplýsingar, sem nú liggja fyrir, þykja styrkja þá ákvörðun Leopolds að láta herinn gefast upp. Fyrir hitt er honum nú einkum legið á hálsi, að hann skuli hafa brotið gegn þeim til- maelum og fyrirmælum stjórnar sinnar að fylgja henni úr landi, líkt og Hákon Noregskonungur gerði síðar. Með því að neita þess- aii ákvörðun ríkisstjórnarinnar er konungurinn talinn hafa brotið gegn hefðbundnum venjum þing- (Framhald á 7. slðu.) in því, skilyrði, að féð væri fest til einhvers ákveðins tíma, t. d. 5—10 ára. Lána- starfsemi með þetta skatt- frjálsa sparifé mætti ekki vera háð geðþótta banka- stjórnanna, því að sú forsjón hefir gefist misjafnlega, held- ur ætti að verja því til ákveð- inna framkvæmda, eins og t. d. íbúðabygginga í sveitum, verkamannabústaða, sem- entsverksmiðju og áburðar- verksmiðju. Með því væri tryggt, að það rynni ekki til (Framhald á 6. síðu.)

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.