Tíminn - 26.03.1950, Blaðsíða 7

Tíminn - 26.03.1950, Blaðsíða 7
69. blað TÍMINN, sunnudaginn 26. marz 1950 Hiigleiðingar iim rVjáEu (Framhald af 4. síðu.) Páll biskup í Skálholti, Brand- ur Sæmundsson biskup á Hól- um. Norðan úr landi Kolbeinn Tumason og Guðmundur dýri. Af Vesturlandi: Sturlusynir allir. Af Suðurlandi: Þorvald- ur í Hruna, og að austan: Sig- urður Ormsson, Svínfellingur. Nú er Jón Loftsson kominn á áttræðisaldur og hættur að sækja þing. En þó er enn svo mikið álit á honum og svo mikil þörf fyrir hann á þingi, að maður er sendur gagngsrt að Keldum, til þess að sækja hann. Sá sem sendur var, *r frændi Jóns, Eyjólfur Halls- son f rá Grenj aðarstöðum, höfðingi á Norðurlandi. Jón er tregur að fara og svarar þessari málalcitan þannig: „Eigi em eg til þess færr, því að eg hefi aldrei fyrr átt um slíkt að mæla." Eyjólfur svarar þar til: „Eigi er sýnt, hver þá má gera, ef þú þykist eigi til fær." Það varð úr, að Jón fór tU þings, og varð sættum á kom- ið, og skyldi Jón einn gera ó- skorað allar sættir." Af þessu, sem nú er sagt, held ég að öllum megi vera ljóst hver maður Jón Lofts- son var. Nú ætla ég að kasta frau þeirri spurningu, hvort það þurfti ekki einmitt að vera svona maður, sem gat búið til snjöllustu setningarnar í Njálu. Jafn mikið afbragð annarra manna, eins og Njála er annarra bóka. Ekki þannig, að ég haldi, að Jón hafi skrif- að Njálu, heldur að hann hafi lagt efnið til, og búið það í höndurnar á fóstra sínum, Snorra Sturlusyni. Við vitum, að það er Jóni að þakka, að Heimskringla er til, og hvað er líklegra en frá honum séu sumar snjöllustu setningarnar í henni. Nú vil ég koma með þá til- gátu, að Snorri hafi skrifað Njálu upp eftir fóstra sínum, þegar hann er seztur að í næði á Keldum. Þá gæti nú sú skýr- ing verið nærtæk, af hverju Njála ber af, jafnvel því sem Snorri hefir ritað. Það er af því, að þar er með í spil- inu sjálfur meistarinn, sem kenndi Snorra listirnar. Þegar ég las bók, sem út kom nýlega og heitir í sálar- háska, þar sem Þórbergur Þórðarson skrifar endurminn- ingar séra Árna Þórarinsson- ar, og sá hvað aðdáanlega fellur saman frásagnarlist Árna og stílsnilld Þórbergs, þá varð mér að orði: Einmitt, svona hefir Njála orðið til. Snjall sögumaður segir sögur, sem hann hefir oft verið bú- inn að segja áður í kunn- ingjahóp, og meitla og fága, og svo tekur jafn þjálfað skáld við og ritar þær niður. Ég hefi heyrt menn halda því fram, að það geti hver meðalmaður hafa skrifað Njálu, og það væri óþarfi að vera að bæta því við frægð Snorra, hann hefði nóga frægð án þess, það væri nær að eigna þetta einhverjum öðrum, jafnvel öðrum eins stjórnmálavafsara eins og Þorvarði Þórarinssyni, sem Barði gerir. Þessu er þar til að svara. Það mætti þá með jafn mikl- um rétti halda því fram, að Símon Dalaskáld hefði ort þjóðsönginn en ekki Matthías. Það þyrfti fremur að bæta við frægð Símonar gamla, því Matthías verður þjóðskáld án þess að hafa ort þetta. í""r'ar f slcnoingaþættii* .. . (Framhald af 3. síðu.) átt sinn þátt, og hann traust an. í snyrtilegum búrekstri Tökum að okkur allskonar og góðri afkomu heimilisins, raflagnir önnumst eihnig 'meðan hún var heil heilsu. En húsfreyjan frá Böðvars- hverskonar viðhald og gerðir. við- hólum hefir um mörg undan farin ár verið sjúklingur, fjarri heimili sínu, og er nú á Landspítalanum í Reykja vík. Þrálátan og erfiðan sjúk dóm hefir hún borið með dæmafáu þreki og æðruleysi. | Bcrn þeirra Konráðs og Ingveldar eru fjögur, öll upp (Framhald af 3. síðu.) komin, þrjár dætur og einn viður, þang og fleira þess hátt sonur- Ein af dætrum þeirra ar mvndar. Öðrum megin við Þorbjörg, veitir nú heimil- inu forstöðu með föður sín- um. Raftækjaversl. LJÓS & HITI Sími 5184. Laugaveg 79, Reykjavík Um ví$a veröld þetta band er sjórinn græn- leitur á litinn en hinum meg in dökkblár. Mosley segir frá því að einu sinni mældi hann sjávarhit- ann við báða stafna skipsins þar sem það lá á þessum tak *«** i sveit sinni. Hann er I Konráð hefir lengi átt sæti í hreppsnefnd og stjórn búnaðarfélagsvns, og fieiri trúnaðarstörfum hsfir hann einlægur samvinnumaður, og hefir á síðari árum komið verður mikill ís að vatni. Mosby segist hafa séð 50 m. háa jaka bráðna á sex dög- um. Loftskeytatæki skipa hafa mikla þýðingu gagnvart ís- hættunni. Gagnkvæmar frétt ir um hafísjaka á siglinga- leiðum berast stöðugt milli skinanna. Þokur eru oft á Nýfundnalandsbanka. Verstur er þó maímánuður, en þá er gert ráð fyrir 23 eða 24 þoku dcgum. Þá er líka mest um fsinn á þeim slóðum. Líkur til að vórff- urinn haldist. Það hefir verið reynt á síð ustu árum að eyða ísjökum með nútíðartækni, svo sem sterku sprengiefni en af því er lítill árangur. Og þrátt fyr ir alla siglingatækni eru fullar líkur til þess, að enn um skeið verði veður- bitnir sjómenn á verði í Norð urhöfum til að tryggja far- sæla flutninga hanna miklu verðmæti, sem stöðugt er ver ið að sigla með um Norður- Atlantshaf. mörkum. Þá var einnar gráðu hiti við skutinn en 13,3 grá.S- ur við stefni. Það munaði Við so§u kaup elagsms i sysl því 12,3 gráðum á einum 30 unn1' sem íul tru\ * ^" ™~+ a k „, „,,»„„ um bess og nu deildarstjon metrum. A þessum sloðum , * .. ¦ . ,., , .., í ÞverarhreppsdeUld felags- ins. Hann er maður tillögu- góður og sanngjarn við lausn ir mála, og nýtur almenns trausts í sveit og sýslu. Sveitungar og kunningiar Böðvarshólabcndans komu þangað á sextugsafmæli hans, til að færa honum árn aðaróskir og þakkir fyrir unnin störf. Einn þeirrrx, Valdimar bóndi á Ægissíðu, flutti honum afmæliskvæði, 14 hringh'endur, vel kveðnar.: Skal hér að lokum tekið und i ir góðar óskir, sem þar voru | færðar þessum sextuga heið ursmanni. Á. S. AUGLÝSING um námsstyrki vegoa gengis- breytingarinnar Vegna lækkunar á gengi krónunnar og þar af leið- andi hækkunar á námskostnaði erlendis í krónutali, hefir ríkisstjórnin ákveðið að hækka styrki til þeirra, sem njóta styrks frá menntamálaráði. Auk þess hefir verið ákveðið að veita nokkurn styrk cðrum námsmönn um, sem illa eru staddir fjárhagslega, til þess að þeir geti stundað nám út þetta skólaár. Sá styrkur verður einungis veittur þeim, er að dómi menntamálaráðs stnnda nauðsynlegt nám erlendis. Styrkveiting kemur aðeins til greina til þeirra, er við þröngan fjárhag búa, og nær aðeins til næstu þriggja mánaða. Umsóknir sendist menntamálaráði fyrir 5-. apríl n. k. með nákvæmum upplýsingum um fjárhag námsmanna eða vandamanna þeirra, ennfremur um námsgreinar, námstíma og núverandi dvalarstað. Sérstök eyðublöð undir umsóknirnar fást í skrifstofu menntamálaráðs. Þeir, sem sótt hafa um menntamálaráðsstyrk, þurfa ekki að sencla nýjar umsóknir. ? Menntamálaráðuneyrið 25. marz 1950 3 I Erlent yfirlit (Framhald af 5. slðu.) bundinnar konungsstjórnar, og telja andstæðingar hans þetta brot svo stórvægilegt, að ekki megi fela honum völdin aftur, því að það skapaði fordæmi, sem væri hættu- Iegt þingræðinu og frelsi þjóðar- innar. Konungur færir sér það nú sem fyrr til málsbóta, að hann hafi talið sér skylt að yfirgefa ekki her sinn og land sitt á hættunnar En það sannast hér sem stund. Hann hafi með því að ^ oftar, að það eru ekki nema gerast fangi Þjóðverja, sýnt að. þeir fáu útvöldu sem til greina Þjóðin ætti enn í styrjöld við þá I og með því gefið henni fordæmi. Andstæðingarnir segja hinsvegar, að hann hafi með þessu útilokað sig frá því að veita þjóðinni nokk- ura forustu eða leiðsögn, eins og Hákon Noregskonungur og Vil- helmína Hollandsdrottning hafi gert, jafnframt því sem hann hafi með þessu brotið stjórnskipunar- reglur ríkisins. geta komið. Svo vil ég að síðustu skora á þá ágætu menn, sem mest hafa lagt sig til að rannsaka bæði Njálu og verk Snorra, þá doktor Einar Ól. Sveinsson og próf. Sigurð Nordal, að leggja eitthva>5 til málanna, fyrst þetta er orðið blaðamál. Ég vil segja við þá eins og Gunnar sagði við Njál: Seg þú frá, Njáll. Þér munu allir trúa. Samþykkja þessir menn með þögninni meðferð Barða Guömundssonar á Njálu? Sízt vil ég trúa því um þá mætu menn, að þeir temji sér þau þöglu svik að þegja við öllu röngu. Kæmi hins vegar eitthvað fram, sem afsannar þetta, sem ég hefi verið að bolla- leggja, bæði í gamni og alvöru, og annað sennilegra kæmi upp úr kafinu, þá skal enginn verða til þess fúsari en ég að hafa það heldur er sannara reynist. Fyrirgefið svo rausið, land- ar góðir. Það hefir orðið miklu lengra en ég ætlaði í fyrstu. Hrafnkelsstöðum 11/3 }95Q. Helgi Hctraldssotfs ; Óheppileg gifting. Aðaldeilan snýst nú sem sagt um þetta atriði, en minna er nú rætt um það en áður, að konungur hafi verið um of hliðhollur Þjóðverj- um. Það þykir hafa sannast, að hann hafi í skiptum við þá haldið fram rétti þjóðar sinnar og kom- ið ýmsu fram til hagræðis fyrir hana. Nokkuð var og það, að Þjóð- verjar fluttu hann til Þýzkalands og höfðu hann þar í haldi eftir að innrásin var gerð í Prakkland. Andstæðingar Leopolds benda hins vegar á, að hann hafi lengi vel látið það óspart í ljós, að hann tryði á sigur Þjóðverja, og hann hafi til viðbótar orðið fyrir óheppi- legum áhrifum, er hann giftist Mary Lilian, dóttur Baels ráðherra, en flestir ættingjar hennar voru fylgjandi Þjóðverjum. Gifting [þessi varð líisa- á annan hátt ó- háepífe^^ fconUngY^ um hluta þjóðarinnar fannst það konungi ósamboðið að giftast konu af ótignum ættum, og með því ó- virti konungur líka minningu Astrid drottningar. Meðal Flæm- ingja varð þessi gifting þó kon- ungi heldur til styrktar og talið er, að þetta síðara hjónaband hans sé engu síðra en hið fyrra. Deilan um heimkomu Leopolds. Þegar stríðinu lauk, dvaldi Leo- pold í Þýzkalandi. Útlagastjórnin, sem tók við völdum í Belgíu, mælti gegn heimkomu hans og fékk sam- þykkt lög í þinginu, þar sem á- kveðið var, að hann ætti ekki aft- urkvæmt, nema þjóðin samþykkti það sérstaklega. Jafnframt var Karli bróður hans falið að fara með þjóðhöfðingjavaldið meðan mál þetta væri óútkljáð. Heita má, að síðan hafa staðið yfir sífelldir samningar við konung, sem tekið hefir sér bólfestu í Sviss, og hafa þeir einkum beinzt að því að fá hann til að segja af sér og fela Baudoin syni sínum að taka við konungsembættinu. Þessu hefir konungur neitað og gert þá kröfu, að þjóðin fengi að taka afstöðu til þess, hvort hún vildi fá hann aft- ur eða ekki. Þessum vilja sínum fékk hann framgengt 12. þ. m., er þjóðaratkvæðagreiðsla fór fram um heimkomu hans og 57% þeirra kjósenda, er atkvæði greiddu, lýstu sig henni fylgjandi. Leopold og fylgismenn hans krefjast nú sam- kvæmt því, að þingið afnemi lög- in, er leggja bann við valdatöku hans, en andstæðingar hans búa sig undir að hindra heimkomu hans með öllum ráðum, er við verður komið. Landið' er nú stjórnlaust vegna þessarar deilu og vafasamt er talið, að það geti fe>jgið þinglega lausn, án nýrra kosninga, því að báðir aðilar eru nokkurn veginn jafnsterkir í þing- inu. A þessu stigi er næsta óger- legt að spá um úrslitin, en slíkt er ofurkapp beggja máls aðila, að ýmsir erlendír fregnritarar óttast, að til borgarastyrjaldar geti kom- ið, einkum ef sú yrði niðurstaðan, að Leopold tæki við konungdóm- inum á ný. Ágreiningur Flæmingja og Vallóna. Það gerir þetta deilumál enn erfiðara, að það er ekki aðeins kappsmál tveggja aðalflokka lands- ins, þar sem kaþólski flokkurinn styður Leopold, en jafnaðarmenn vinna gegn honum. Þetta er jafn- framt orðið deilumál þeirra tveggja þjcðflokka, er byggja Belgíu. Norð urhluta landsins byggja Flæmingj- ar, sem eru germanskir að ætt- um og tala mál svipað hollenzku, en suðurhlutann byggja Vallónar, sem eru rómanskir og tala franska tungu. Flæmingjar hafa jafnan verið konungsættinni enn hollari en Vallcnar, enda er hún þýzk að uppruna. Þeir hafa og oftast stað- ið nær Þjóðverjum en Frökkum í deilumálum þessara þjóða og því hefir stefna Leopolds notið meira fylgis meðal þeirra. Vallónar ógna nú mjög með því, að þeir muni heimta sjálfstjórn og jafnvel full- an aðskilnað, ef Leopold tekur við völdum á ný. í þjóðaratkvæðagreiðslunni á dög unum fékk Leopold yfir 70% at- kvæðanna í flæmsku héruðunum, en ekki nema um 40% í vallonsku héruðunum. Sýnir það, að meiri- hlutinn er andvígur honum þar. Gerist áskrifendur að ^Jímanum Askriftasímar 81300 og 2323

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.