Tíminn - 27.04.1950, Side 5

Tíminn - 27.04.1950, Side 5
91. blað TÍMINN, fimmtudaginn 27. apríl 1950 5 Fimtntud. 27. apríl Nýja verðlagslög- gjöfin ERLENT YFIRLIT Leynivopn kommúnista Signrvonir komiiiiiiiista í Ysíu byggjast okki slzt á skæruhernaði oj* leynistarfsrmi Frumvarp Framsóknar- manna um verðlag og verð- lagseftirlit var afgreitt í fyrradag sem lög frá Alþingi. Með samþykkt þess hefir ver- ið ákveðið að gera verulegar breytingar á verðlagseftirlit- inu og eru'þessar þær helztu: 1. Verðlagsstjóri, sem hér eftir heitir verðgæzlustjóri verður ekki tilnefndur af stjórnarvöldunum, heldur skipaður af nefnd, þar sem fulltrúar eftirfarandi sam- taka eiga sæti: Alþýðusam- bands íslands, Farmanna- og fiskimannasambands ís- lands, Kvenfélaga sambands íslands, Landssambands iðn- aðarmanna, Landssambands ísl. útvegsmanna og stéttar- sambands bænda. Ennfrem- ur skal verðgæzlustjóri ráða alla starfsmenn sína i sam- ráði við nefndina. Hlutverk verðgæzlustjóra er að sjá um, íxS verðlagsákvæðum, sem Fjárhagsráð ákveður, sé fram fylgt. Ennfremur skal hann gera samanburð á íslenzkum og erlendum iðnvörum og fylgjast vel með því, hvaða íslenzk iðnfyrirtæki standa sig bezt 1 samkeppninni. Þá skal hann sjá um, að fylgt sé því banni, sem sett er í lög- um gegn keðjuverzlun, og að vörum sé ekki haldið úr um- ferð til að fá hærri verzlun- arhagnað af þeim síðar. 2. Mál, sem rísa út af brot- um á verðlagslöggjöfinni, skulu hér eftir dæmd af sér- stökum verðlagsdómi, en hingað til hafa þau verið dæmd af hlutaðeigandi hér- aðsdómara. í verðlagsdómi skulu eiga sæti hlutaðeig- andi héraðsdómari og með- dómari, sem tilnefndur sé af áðurgreindri nefnd stétta- samtakanna. Dómþing verð- lagsdómara skulu vera opin- ber. 3. Sektir fyrir verðlagsbrot eru stórlega þyngdar. Fjár- sektir mega nema allt að 200 þús. kr. og til viðbótar getur komið svipting atvinnuréttar og allt að fjögurra ára fang- elsi. Eins og sést á framansögðu er það meginbreyting, sem verður samkvæmt hinum nýju lögum, að samtök neyt- enda fá miklu meiri íhþrtun um verðlagseftirlitið en áð- ur. Þau tilnefna þá menn, sem eiga að sjá um eftirlitið, og fá jafnframt fulltrúa í dómstólum þeim, sem dæma eiga verðlafsbrot. Breyting þessi er byggð á þeirri skoðun, að slík íhlutun neytendasamtakanna eigi að gera verðlagseftirlitið örugg- ara og fullkomnara, þar sem neytendurnir eiga hér mest í húfi og hafa mestra hags- muna að gæta í þessu sam- bandi. Dálítið brosleg er gagnrýni sú, sem haldið hefir verið uppi gegn þessari nýju verðlags löggjöf af hálfu „verkalýðs- flokkanna“ svonefndu. Þeir fárast nú t. d. mikið út af því, Frá ýmsum löndum Asíu berast fregnir um vaxandi leynistarfsemi kommúnista og þá sérstaklega um aukna starfsemi skærusveitanna í þeim löndum, þar sem þevm hefii verið komið á fót, t. d. i Indo-Kina og á Malakkaskaga. Starfsemi skæruliðanna á Malakkaskiga er Bretum nú mikið áhyggjuefni, þar ?em þeir töldu sig vera búna að hefta hana að mestu, en reyndin sýnir nú, að hún er að færast í aukana á nýjan leik. í danska blaðinu „Information“ birtist nýlega grein, þar sem rætt er um þessa starfshætti kommún- ista. Grein þessi fer hér á eftir: EINN AF FORUSTUMONNUM kommúnistaflokksins í Rússlandi, Bulganin marskálkur, lét nýlega falla orð, sem verð eru athygli með tilliti th heimsmálanna, og þá ekkl sizt rnálefna Austur-Asíu. Hann skýrði frá því, að Ráðstjórn- arríkin hefðu ,á valdi sínu nýtt ,,leynivopn“, sem þau gætu notað án þess að um styrjöld væri að ræða. Þar með átti hann við leynd an stuðning, nájiar tiltekið leyni- starfsemina og skæruhernaðinn, sem komið hafa. kommúnistum til valda í Kína og sennilega bráðum í Indo-Kina líka, og ef til vill við- ar i nálægum lijndum. Gegn þess- um nýju baráttuaðferðum komm- únista kunna vestrænar þjóðir eng in ráð ennþá. Nú hefir maðut, sem ætla mætti að vissi allra manna bezt skil á þessum gfnum, skrifað um þau bók. Hann heitir F. O. Miksche og er tékkneskur að þjóðerni. Hann vann með de Gaulle á stríðsárunum og stjórnaði skipulagsmálum. Seinna var hann hermálafulltrúi í föðuv- landi sinu, en lét af þeim störf- um eftir byltinguna 1948. Hann er herforingi að mgnntun og hefir skrifað ýmsar bækur um liernað- arleg efni á striðsárunum og eftir þau, og hafa þær vakið mikla at- hygli í Frakklandi og Englandi. MIKSCHE á þó erfitt með að gefa nokkur hagnýt ráð um varn- ir gegn undirróðri og ofbeldi kom- múnista. Þjóðverjar höfðu sinar aðferðir og hann telur þær upp. Þeir tóku gisla og líflétu þá, nauð- ungarvinnu, hópmorð og eyðingu heilla þorpa og héraða. En það leyn ir sér þó ekki, að þrátt fyrir allt voru aðgerðir nazista ekki einhlít- ar. Miksche heldur því fram, að einkenni á skæruhernaði flokks- manna sé einmitt það, að áföllin hendi ekki flokksmenn sjálfa nema að litlu leyti. Reynslan sýn- ir, að þeir, sem reka skæruhernað og halda sig i fjöllum og skógum, verða fyrir tiltölulega litlu tjóni. Því verri sem kjör almennings verða og fleiri ósköp, sem yfir fólk dynja, — því meiri er freistingin til að halla sér að skæruliðunum.! Aukið fjárhagsöngþveiti og minnk- að réttaröryggi er vatn á myllu andstöðuhreyfingarinnar. MIKSCHE UEGGUR líka áherzlu á það, að skæruhernaður er stétta- barátta, eins og Karl Marx vissi líka. Skæruliðarnir eflast af verka- mönnum og fátækum bændum, þar sem hinir, sem hafa einhverj- ar eignir að missa, haldast hlut- lausir í lengstu lög. Þess vegna berj ast skæruliðar yfirleitt í tvöföld- um tilgangi: að hnekkja valdi and stæðinganna og að koma á nýjum félagsháttum. Það er líka regla, að skæruliðar verða að eiga hugsjón til að berjast fyrir, svo að þeir verði ekki blátt áfram að ræn- ingjaflokkum. Af þessu öllu er það skiljanlegt, að kommúnistar eigi létt með að nota sér skæruliða og aðferðir þeirra, og þó einkum þeg- ar það bætist við, að flokkur kom- múnista er að skipulagi eins og til þess skapaður að hafa slíkra hreyfinga. Maður hverfur HO CHl MINHi foringi skæruliða kommúnista í Indó-Kína. þau ósigrandi. En þar sem árekst- ur verður á milli þeirra, er það venjan, að þjóðernisstefnan sigrar, svo sem kunnugt er. ANNAÐ ATHUGUNAREFNI er það, að hvað miklu leyti Vestur- veldunum sé unnt að snúa skæru- hernaðinum gegn kommúnistum. Miksche gerir sér ekki miklar von- ÞAÐ ER ÞVI nokkurn veginn ó- hætt að segja, að eftir að skæru- hernaður sé opinberlega hafinn, sé orðið of seint að gera nokkuð. Grikkland virðist að visu vera dæmi um hið gagnstæða, en sér- staða þess kemur af því, að þar mynduðu skæruliðar skipulegan her og hættu að vera skæruliðar. Það er vafasamt, að þeir hefðu nokkurntíma orðið sigraðir, ef þeir hefðu ekki gert þá heimsku. Ef eitthvað á að gera, segir Miksche, Verður að gera það áður en málin hafa þróast svo, að komið sé til skæruhernaðar. Það er til dæmis nauðsynlegt að gera fjárhagslegar endurbætur í nýlendunum, svo að bændurnir eigi jarðir sínar og hafi þar af leiðandi eitthvað að missa. En það er þó engan veginn nægi- legt. Það er jafnframt nauðsyn- legt að láta nýlendurnar fá svo mikla sjálfsstjórn, sem auðið er. Þjcðerniskenndin er sú ein hugsjón sem getur haldið jafnvægi móti marxismanum. Þar sem þjóðern- iskennd og marxismi fylgist að, eru Lýst eftir Þórbergi Þórðarsyni. Þórbergur Þórðarson rithöf undur skrifaði merkilega grein í Þjóðviljann nokkru eftir stúdentafundinn í vetur, þar sem umræður stóðu um andlegt frelsi. Þórbergur kom þarna fram klæddur í línserk lífsspekinn- ar undir traustum kufli djúp- hyggjunnar. Þetta var hans píslarsaga. Þar var því lýst næsta fjálglega hversu hin sannleikselskandi sála sið- spekingsins hryggðist og þjáð ist af félagsskap og návist svo vondra og vanþroskaðra manna sem sumra þeirra, er á stúdentafundinum töluðu. Og spekingur tók sér í hönd svipu siðameistarans og ávít- aði harðlega ýmsa fundar- menn, svo sem Gylfá Þ. Gisla- son, sem hann bar hinum verstu brigzlum um falsanir og annan óvanda. í tilefni af þessari grein ir í þvi sambandi, því að þær stett- , Þórbergs bað ég hann að segja mér, hvernig eins flokks kerfi Rússa og aðrir stjórnarhætt- ir að þeirra sið mættu verða okkur farargreiði á þeim vegi helgunarinnar, sem hinn siða vandi og margþjáði meistari talaði um. Hugði ég þar komið að kjarna málsins. Þórbergur brást hinn versti við og þótti mér maðurinn yfirráðasvæði hvorki meistaralegur né höfð inglegur. Hann skrifaði aftur í Þjóðviljann og var nú stríð- ur í máli í minn garð. Sagði hann grein mína mora af sögu legum villum. Þótti honum það ekki samboðið sinni tign og virðingu að eiga orðastað við mig, sem ekki væri gædd- ur þeim hæfileika siðaðs manns að geta hugsað heið- arlega á pólitískum vettvangi. Nú þótti mér leitt að liggja undir þvi að ósekju, að ég væri kallaður sögufalsari og siðleysingi í málflutningi, þó að einn af þjóðfrægum gáfu mönnum og fremstu ritsnill- ingum þjóðar minnar sletti þeim sleggjudómi. Það er líka skoðun mín, að ekki dugi and ríki, gáfur, stílsnilld né lær- dómur til að leyfa sér í mál- ‘ flutningi hvað sem er, ef þar fylgir einn lösturinn, sem spillir öllum kostunum, eins ir, sém einkum hafa hug á því að steypa kommúnistastjórnum, eru yfirleitt ekki þess háttar fólk, sem legst út 1 skóga til að stunda skæruhernað. En þó geta viðhorf- in breytzt og einkum ef kommún- istar herða á því að þvinga sam- yrkjubúskap fram og eyða smábýl- um. Þá gæti farið svo, að Vestur- veldin fengju tækifæri til að end- urgjalda kommúnistum og styðja á forustu gkæruhernað þeirra. En það skal enn tekið fram og áréttað, að skilyrðin fyrir skæru- hernaði eru ekki einungis óánægja með þjóðfélagsmál eða herskár þjóðernishugur. Það þarf líka hug- sjón og takmark, svo að óánægjan geti orðið slík baráttuhvöt. Og það er vafasamt, hvort hægt er að kom ast svo langt með áróður okkar megin við járntjaldið. Raddir nábúanna að Fjárhagsráð skuli hafa valdið til að ákveða álagning una, enda þótt þeim þætti hliðstæð skipan hin æskileg- asta meðan þeir áttu sæti í ríkisstjórninni. Allra spaugi- legast er þó það, þegar Stef- án Jóhann fer að flytja til- lögur um að banna keðju- verzlun í sambandi við sauma skap, þar sem hann hefir um undanfarið þriggja ára skeið verið oddviti ríkisstjórnar, sem hélt hlífiskildi yfir slíkri starfsemi. Um Stefán má því segja, að batnandi er manni bezt að lifa. Það leikur ekki neinn vafi á því, að þessi nýja löggjöf er stóraukin trygging fyrir bættu verðlagseftirliti frá því, sem verið hefir, þótt vafalaust geti sitthvað staðið enn til bóta. Því mega menn heldur ekki gleyma, að þótt opinbert verðlagseftirlit geti verið til bóta, er það aldrei fullnaðar trygging fyrir heil- brigðu verðlagi. Bezta verð- lagseftirlitið verður alltaf neytendurnir sjálfir, en til þess að geta b§itt því til fulln ustu, þurfa þeir að geta not- ið frjálsræðis til að velja á milli verzlana. Þessvegna felst mesta endurbótin, sem hægt er að gera í þessum roál um, í verzlunarfrumvarpi Framsóknarflokksins, en þar er einmitt stefnt að því að tryggja neytendunum sem mest frjálsræði til að velja á milli verzlana meðan ekki er hægt að losna við innflutn- ingshöftin og gefa verzlun- ina alveg frjálsa. Mbl. ræðir í forustugrein í gær um undirbúning 1. maí hátíðahaldanna og varar við, að reynt sé að nota þau í þágu eins eða annars flokks. Það segir m. a.: „Launþegasamtökin eiga að vera opin fólki, hvar sem það stendur í stjórnmálaflokki. Þau eiga að vera til vegna hagsmuna launþeganna sjálfra, en ekki.og sagt var að verið hefði í vegna pólitískra spekúlanta. Það á þess vegna hvorki að nota þau til þess að berjast fyrir fram- kvæmd Moskvalínunnar í örygg- ismálum íslendinga né til þess að hressa upp á hið hripleka flokksskrifli kratanna. Fólkið innan launþegasamtakanna til- heyrir öllum stjórnmálaflokkum. Það er þess vegna móðgun við það, að einstakir stjórnmála- flokkar merki sér samtök þess og Kolmúla forðum. Gekk ég því á meistarann og óskaði þess, að hann léti það koma í ljós að „hann sé þess umkominn að ræða þau mál. sem hér eru til umræðu og beuda mér á einhverjar hinar sögulegu villur, sem hann eignar mér.“ Jafnframt þessu færði ég þó rök að skoðunum mínum, en ég ætlaðist enn til þess beiti þeim fyrir stríðsvagn sinn“. rnanndóms af meistaranum, Það er vissulega f ull ástæða að þegar hann hefði kallað til að vara við misnotkun [ menn siðlausa og óheiðarlega falsara léti hann fylgja því einhverja röksemd, eí um væri beðið. Það sýnist ekki til mikils mæJzt, þegar beðið er að benda á eina villu, þar sem roorar af þeim, en svo hafði Þörbergur lýst skrifum mín- > um. Þetta er þó meira en meistaranum þóknast að veröa við. Það er engu líkara en garp- urinn hafi gufað upp eins og blávatn úr grautarpotti. (Framhald á 6. síðu.) launþegasamtakanna, eins og bæði kommúnistar og Al- þýðuflokksmenn hafa hvað eftir annað gert sig seka um. Hátíðahöld verkamanna ættu því að einkennast af því að þessu sinni, að þar væru born ar fram kröfur um raunhæf hagsmunamál þeirra, eins og atvinnuöryggið, bætta verzl- un og byggingu verkamanna- bústaða, í stað þess að ein- hliða sé tekið undir ábyrgð- arlaus yfirboð pólitískra spekúlanta.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.