Tíminn - 27.04.1950, Blaðsíða 7

Tíminn - 27.04.1950, Blaðsíða 7
91. blað TÍMINN, fimmtudaginn 27. apríl 1950 7 — Þjóðleikh.úsið (Framhald af 4. siðu.J kynslcðar, og hjá okkur átti hann að lifa. En það, að ég tala svo mik- ið um tóninn í Þjóðleikhús- inu, er af því, að hann er sál Þjóðleikhússins. Þegar við förum að þora að hugsa, þegar við eignumst leikritahöfunda, er í framtið inni vilja bera fram nýjar hugsjónir, gefa okkur kjark, er við bugumst, reka óttann á burt, berjast fyrir fullkomn uninni, fyrir heiðrinum, fyr- ir réttlætinu í þjóðfélaginu, þá er það hér í Þjóðleikhús- inu, sem við hcfum vopnið. Þegar við viljum hætta að iáta það sem er ekki vera, eða það sem ekki er vera„ þá er það hér í Þjóðleikhúsinu, sem við höfum vopnið. Og þegar ytil þjóð vill vera sjálfstæð, þarf hún að vera andlegt stórveldi til að halda frelsi sínu og sjálfstæði, og þá er það hér í Þjóðleikhús- inu, sem við mögnum þetta andlega stórveldi. Og þegar móðurmál okkar hið ríka og fagra á að helgast hinum djörfustu hugsunum, eða hinni blíðu og mildu ást til hins góða, þá er það hér, sem sú helgun fer fram. — Landsýn eftir langa s/ó/erð (Framhald af 3. siðu.) lega klausturbygging, en syðsta álman er auðsýnilega nýjasta byggingin, tveggja hæða steinhús með kassalagi og litlum gluggum. Uppi á byggingu, sem tengir saman álmurnar og kirkj'una, sem áföst er líka, rís sjálfur vit- inn ramger, en ekki ýkja hár sjálfur, því að sjálfur er klett urinn uppi undir 100 metrar að hæð upp úr sjónum. Allar eru klausturbyggingarnar hvítmálaðar, en málningin orðin snjáð. Fram á brún hengiflugsins voru munkar á ferð framan við klaustrið sitt og sumir þóttust sjá þá bera sig til við veiðar af klett unum, sem vel getur verið. þar sem kletturinn er snar- brattur og fiskur þarna í sjó. Einhver léttlyndur unglingur um borð hafði orð á þvi að sig langaði til að koma ís- lenzkum saltfiski á öngul munkanna. Ekki varð þó úr, að pilturinn kæmi þessu í verk og sjálfsagt geta munk- arnir á hinum heilaga Vin- centhöfða í Portugal saitað íisk sinn sjálfir. Fegurð næturinn tekur við. Klaustrið á höfðanum er horfið, nema hvað geislarnir af hinum heilaga vita munk- anna á Vincente bera við næturhimin langt í fjarska aftur undan skipinu. Uppi á stjórnpallsvængn- um ríkir næturkyrrðin, þar sem Arnór stýrimaður, sem á vaktina, virðir fyrir sér stjörnubjartan himininn. Það er nefnilega svo, þó ótrúlegt sé, að himinhvelfingin hér suður frá er öðru vísi en heima, eða öllu heldur hún er breytt. Karlsvagninn stend ur að vísu ekki á höfði eins og fyrir sunnan miðjarðar- hafsbaug, en nýjar og óþekkt ar stjörnur heima, hafa her skotið upp höfðinu. Stjörnu- himinninn er miklu bjavtari Vcrndarsvæðið (Framhald af 1. síðu.) arútvegsmálaráðuneytisins fyrir 1. júní 1950 og síðan fyr ir 15. maí ár hvert og til- greina í umsókn sinni, hvaða skip þeir ætli að nota til veið anna og hvers konar veiðar- færi verði notuð. Nú telur sjávarútvegsmála ráðuneytið, að um ofveiði verði að ræða, og getur það þá í byrjun veiðitímabils eða sfðar takmarkað fjölda veiði skipa og hámarksafla hvers einstaks skips. Aflaskýrslur skulu sendar Fiskifélagi íslands á þann hátt, sem fyrir er mælt í lög- um nr. 55 frá 27 júní 1941, um afla- og útgerðarskýrsl- ur. 4. gr. Með ákvæðum reglugerðar þessarar er ekki heft siglinga frelsi skipa á hafinu, enda sé löglega um veiðarfæri þeirra búið, sbr. lög nr. 33 19. júní 1922. 5. gr. Framkvæmd á reghigerð þessari skal hagað þannig, að hún sé ávalt í samræmi við milliríkjasamninga um þessi mál, sem ísland er aðili að á hverjum tíma. 6. gr. Brot gegn ákvæðum reglu- gerðar þessarar og reglum og auglýsingum, sem settár verða samkvæmt henni, skulu varða sektum frá 1000,00 til kr. 100.000.00. Þó fekulu réfsi- ákvæði gildandi laga um bann gegn botnvcrpuveiðum og dragnótaveiðum haldast ó- breytt varðandi hafsvæði, sem þau hafa verið miðuð við. 7. gr. Reglugerð þessi öðlast gildi 1. júní 1950. Reglugerð þessi er hér með sett samkvæmt lögum nr. 44 5. april 1948. um vísindalega verndun fiskimiða land- grunnsins. Sjávarútvegsmálaráðu- neytið, 22. apríl 1950. Ólafur Thors, Gunnl. E. Briem. hér en heima, svo að miklu lleiri stjörnur sjást hér með berum augum. Og tunglið hlær. ... Þegar tunglið kemur upp fyrir hafsbrúnina aukast töfr ar næturinnar á hafinu og stöku sinnum mætir.Hvassa- fell í tunglsljósinu ókunnug- um skipum frá fjarlægum þjóðum. Á einum stað voru tveir spanskir fiskibátar að veiðum. Þetta voru nokkuð störir vélbátar, og voru skip- verjarnir að glíma við drag- nótaspilin, þegar Hvassafell for fram hjá í lítilli fjar- lægð. Tunglið varpar gliti sínu á gáraðan hafflötinn, og stefni Hvassafells greiðir glitvefnað þess í sundur, þar sem strik- ið liggur í gegnum. Sjálfur gægist máninn á milli siglu- toppanna og hlær til þeirra, sem leggja á sig vökur til aö dást að íegurð næturinnar og stjórna ferðum Hvassaíells með saltfiskinn til Ítalíu. gþ. Sektaðir fyrir verð- lagsbrot Undanfarið hafa eftirtald ir aðilar verið sektaðir fyr- ir brot á verðlagslöggjöfinni og nemur sekt og ólöglegur ágóði samtals eins og hér seg ir: Sápuhúsið, Austurstræti 17 kr. 2156.00. Lúllabúð, Hverfisgötu 61 kr. 495.00. Guðjón Símonarson, Fram- nesvegi 5 kr. 400.00. Verzl. Krónan, Vesturgötu kr. 516.80 Veitingastofan, Þórsgötu 14 kr. 344.50. Breiðfirðingabúð, Skólavörðustíg 6B kr. 600.00. Verzlunin Olympia, Vestur- götu 11 kr. 600.44 Verzlunin Goðaborg, Óðinsgötu kr. kr. 500.00 Herrabúðin, Skóla vörðustíg 2 kr. 691.30. Verzl. Sæborg, Samtúni 11 kr. 2900.00 Sápuverksmiðjan, Mjöll kr. 2500.00 Verksm. Skírnir kr. 2505.07. Eiríkur Kristjánsson kaupm. Akur- eyri kr. 1305,95. Verzl. Esja, Akureyri kr. 150.00. Gupnar Steingrímsson kaupm. Akur eyri kr. 1312.60. Gjafabúðin, Akureyri. Snjókonia í Brct- landi í fyrrinótt snjóaði í Bret- landi og í gærmorgun var hiti þar víða um frostmark. Snjókoma var svo mikil, að hún olli torfærum á. vegum, og símálímur slitifuðu og skemmdust. Ávaxtatré og ann ar gróður í görðum mun hafa beðið tjón af. Pípulagningameistarar. Aðalíundur Innkaupasambands pípulagninganíeistara var haldinn þann 28. marz s.l. Mjög hefir þrengt að kosti pípulagningamanna und- anfarið, og á síðastliðnu ári skorti mjög efni til allra hluta í þessari iðngrein, jafnvel til nauðsynleg- ustu viðgerða. Pípulagningameist- arar leggja ríka áherzlu á, að eitt- hvað rakni úr þessum málum, og samþykktu því svohljóðandi á- skorun til Fjárha^sráðs: „Aðalfundur Innkaupasambands pípulagningameistara skorar á Fjárhagsráð að veita Innkaupa- sambandinu gjaldeyris- og inn- flutningsleyfi fyrir ríflegri upphæð á yfirstandandi ári, þar sem vönt- un á efni er nú mjög tilfinnanleg | hjá pípulagningameisturum". | í stjórn Innkaupasambandsins voru kosnir^ Runólfur Jónsson for- j maður og meðstjórnendur Gísli Halldórsson, Haraldur Salómons- son, Jóhann Sigurgeirsson og Sig- urður L. Jónasson. ELDURINN ?erlr ekki boð á undan sérl Þelr, sem eru hyggnir tryggja strax'hjá SamvinniLtryggingiim Frímerkjaskipti Sendið mér 100 íslenzk frí- merki. Ég sendi yður um hæl 200 erlend frímerki. JÓN AGÍÍARS, Frímerkjaverzlun, P. O. Box 356, Reykjavík. Bergur Jónsson Málaflutningsskrifstofa Laugaveg 65, sími 5833 Heima: Vitastíg 14. Nýir kaupendur Þeir, sem gerast nýir á- skrifendur að Tímanum fá blaðið ókeypis til mánaða- móta. —wt’ Áskriftarsími 2323. — Útbreiðið TlMANN. Köld borð og heit- ur matur sendum út um allan bæ SILD & FISKITR. Nýja fasteignasalan Hafnarstræti 19. Sími 1518 og 81546, kl. 7,30 til 8,30 e. h> Annast sölu fasteigna, skipa, bifreiða og verðbréfa. Við- talstími kl. 10—12 og 1—6 virka daga. Gerist áskrifendur að Zjímaniun Askriftasímar 8130H og 2323 'ÚtAcluA taðirHir í (Zeijkjatík Vesturbær: Vesturgata 53 Fjóla Vesturgata Veitingast. Vesturg. 16 Miðbær: Bókastöð Eimreiðarinn- j ar. | Tóbaksbúðin Kolasundi Hressngaskálinn Söluturninn við Kalk-! ofnsveg. Austurbær: Bókabúð Kron. ísbúðin Bankastræti 14 Gosi Skólavörðustíg Óðinsgata 5 Laugaveg 45 Veitingastofan Vöggur Laugaveg 64 Veitingastofnan Stj arn an Laugaveg 86 Söluturnin við Vatns- þró Verzlun Jónasar Berg- manns Háaleitisv. 52 Verzl. Krónan Máva-ij hlíð 25 Verzlunin Ás Laugaveg 160 Matstofan Bjarg Lauga veg 166 JVogar: IVerzlunin Langholtsveg; 174 Verzlunin Nökkvavog i3. ; . ------------------------J J Rauði kross íslands Stofnfundur Reykjavíkurdeildar R. K. í. verður haldinn í 1. kennslustofu Háskólans, fimmtudaginn 27. apríl kl. 8,30. — Þess er vænst að menn fjölmenni. — Framkvæmdaráð R.K.Í. .ADALFUNDUR- 2 ♦ ♦ Skóræktarfélags Reykjavíkur verður kl. hálf níu í ♦ ♦ kvöld í Félagsheimili verzlunarmanna í Vonarstræti 4 ♦ Ágætt t ♦ saltað tryppakjöt í heilum og hálfum tunnum. ^ i i £a)rnkaH<{ til. Aatntiimufelaqa Sími 2678. J

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.