Tíminn - 05.05.1950, Qupperneq 2
I
TIMINN, föstudaginn 5. maí 1950
97. blaff
Orá kafa til heiía
1 nótt:
Næturlæknir er í læknavarðstof-
unni, sími 5030.
Næturvcrður er í Lyfjabúðinni
Iðunni, s'mi 7911.
Næturakstur annast Hreyfill,
síini 6633.
Út^arpib
Ctvarnið i dag:
Fastir 1 íir eins og venjulega.
Kl. 20,20 Erindi: Fiskveiðarnar;
ástand og horfur (Davíð Ólafsson
fiskimálastjóri). 21,00 Dagskrá lista
mannaþingsins: 1) Tónleikar: a) j
Fjögur þjóðlog fyrir flautu og
píanó eftir Arna Björnsson (Árni
Björnsson og Gunar Sigurgeirsson,
leika). b)\íslenzkur dans fyrir píanó
eftir Hallgrím Helgason (Fritz
■Weisshappel leikur). 2) Maðurinn
cg lirtin (Ejörn Th. Björnsson list
fræðingur). 3) 21,40 Tónleikar:
Þi'jú sönglög e'tir Skúla Halldórs-
son (Gunnar Kr'stinsson, syngur).
4) 21,50 Upplcstur: Jón Helgason
skáld les kvæði. 22,00 Fréttir og
veðurfregnir. 12,10 Vinsæl lög (plöt
ur). — 22,30 Dagskrárlok.
Hvar eru skipin?
Ríkisskip.
Hekla var á ísafirði í gærkvöld
á norðurleið. Esja var væntanleg
til Akureyrar í gærkvöld. Herðu-
breið er á Breiðaíirði á vesturleið.
Þjrill var á Ve:. tfjjiðum á norður-
leið.
S I.S. — Skipadeild.
Arnarfell er í Oran. Hvassafell
er á Akureyri.
Eimskip
Brúarfoss er í Gautaborg. Detti-
foss er í Reykjavík. Fjallfoss fór
frá Halifax 3. april til Reykjavíkur.
Goðafoss er í Huil, fer þaðan til
Rotterdam og Antwerpen. Lagar-
foss er í Reykjav'k. Selfoss fór f
gærkvöld frá Reykjavík, vestur og
norður. TröIIafcss er í Reykjavík.
Vatnjökull er á leið frá Denia til
Reykjavíkur. Dido er 1 Reykjavík.
Úr ýmsum áttum
Hallgrímskirkju
í Saurbæ hafa bcrizt rausnar-
legar gjaíir frá Þorkeli Péturssyni,
bónda, Litla Eotni kr. 1000 og frá
Jór.i Þorkelssyni kr. 100.
Hjólreiðar.
Nú um 10 ára sks'ð hefir hjól-
reiðamönnum farið fækkandi á
götum bæjaiins og er það fremur
sjaldgæft að sjá ungling á reið-
hjóli, hvað þá ful'orð-ð fólk. Aft-
ur á móti er það algengt að sjá
hóp unglinga biða eítir strætis-
vagni í tíu mínútur til þess að
geta ferðart með honum vegalengd
sem hægt er að ganga á fimm
mínútum. í flestum borgum Norð-
urlanda eru reiðhjcl mikið notuð
af almenningi vegna þess hversu
ódýrt og hentugt farartæki þau !
eru. Á súmrin fara hópar yngri
sem eldri í skógartúra á reiðhjól-
um. Hjólreiðar eru hressandi íþrótt,
sem gefur fólki tækifæri til að
njóta útilofts og hreyfingar, auk
ánægjunnar af að ferðast. Hér á
myndinni sjást tvær mæðgur í
hjólreiðatúr. Hafa þær tekið sér
örstutta hvíld og njóta um ieið út-
sýnisins.
Afli á Kantinum.
Aðeins þrír bátar stunda nú línu
frá Reykjavík og eru það þeir
Skeggi, Skíði og Ásgeir. Flestir
bátanna eru nú farnir á togveið-
ar. Afli hefir verið í meðallagi.
Lögðu bátarnir allir upp afia sinn
s.l. laugardag og var afli þeirra frá
9 til 18 lestir. Helga kom með 25
lestir eftir stutta útivist og s.l.
laugardag kom Rifsnesið með 40
lestir, sem það hafði aflað vestur
af Skaganum. Afli er nú all mikill
á þessum slóðum og hafa togarar
fengið góða veiði þar. Botnvörpung
uiinn Fylkir fór á -veiðar, er frétt-
ist af aflahrotunni, en hætti við
að fara í slipp eins og staðið hafði
tli.
Markaðurinn i Englandi er nú
heldur að lagast, en hann hefir
verið mjög lélegur síðan um páska.
í apríl voru farnar 20 söluferðir til
Englands og var ísvarinn fiskur
seldur fyrir 143.025 sterlingspund,
sem nemur rúmlega 6.5 millj. kr.
í fyrra á sama tíma var seldur is-
varinn fiskur í Bretlandi og Þýzka
landi fyrir um 340 þús. pund, en
aflinn var þá helmingi meiri, eða
8 þús. lestir.
Bowling-keppni.,
Meistarakeppni í bowling fór
nýlega fram í Camp Knox. í henni
tóku þátt nokkrir áhugamenn og
hlaut Magnús Guðmundsson flest
stig eða 1582. Annar varð Guðni
Jónsson með 1574 stig og þriðji
Jóhann Eyjólfsson með 1523 stíg.
Alls voru þátttakendur 15.
Bowlíng er tiltölulega ný íþrótt
hér á landi, en bíógestum er íþrótt
in allvel kunn úr fréttamyndum,
sérstaklega amerískum. þar sem
bowling er ein af vinsælustu inn-
anhússíþróttum þar í landi og iðka
hana milljónir manna.
Leikurinn virðist í fyrstu vera
mjög einfaldur og fljótnuminn, en
þó tekur langan tíma að verða all
sæmilegur í bowling.
Leikurinn fer þannig fram, að
leikendur varpa knetti, sem er á
stærð við fótbolta, á keilur, sem
standa á enda 20 m. langrar braut- 1
ar. Stig eru gefin eftir því, hversu
margar keilur eru felldar með
knettihum.
Þar sem leikurinn er ekki nein
þrekraun, taka þátt í honum bæði
konur og karlar. Altitt er, að starfs
menn ýmissa fyrirtækja efna til
keppni innbyrðis eða við fólk úr
öðrum félögum eða fyrirtækjum.
t
ADALSKODUN
\-
bifreiða í Árnessýslu fer
fram að Selfossi svo
sem hér segir
1
M.s. Dettifoss
fer frá Reykjavík laugardag-
inn 6. þ.m. t:l Leith, Ham-
borgar og Antwerpen.
H.f. EimskiDafélag íslantís
Aðalfundnr
(Framhald. af 8. siðu).
Á stofnfundi Skógræktar-
fél. Suðurnesja afhenti Egill
Hallgrímsson kennari 1000
kr. til stofnunar Skógræktar-
sjóðs Suðurnesja og er ætl-
unin að hafa 1 framtíðinni
innsöfnunardag einu sinni á
ári í þann sjóS.
í stjórn voru kosnir: Frið-
rik Magnússon stórkaupm.,
formaður, og meðstjórnend-
ur Þorsteinn Bjarnason kenn
ari, Einar Jósefsson kaupm.,
Karl Vilhjálmsson loftskeyta
maður, Björn Benediktsson
netagerðarm., Þorbjörn Klem
enzson trésmiður og Jón
Guðmundsson verzlunarm.
■ förnunt veai —
Hallgrímskirkja í Saurbæ .
Hér var í blaðinu í gær skýrt
frá höfðinglegri gjöf, sem aldrað-
ur merkisbóndi við Hvalfjörð færði
nýlega fyrirhugaðri Hallgríms-
kirkju í Saurbæ á Hvalfjarðar-
stiönd. Jafnframt var frá því
skýrt, að talsvert hefði verið unn-
ið að fjársöfnun til kirkjubygg-
ingarinnar síðustu misseri og veru
leg fjárhæð safn^gt.
Eins og kunnugt er var fyrir
mörgum árum gerð teikning af
fallegri, en ekki stórri kirkju, og
nokkru síðar grafið fyrir kirkju-
grunni og hann steyptur. Atvik
féllu svo, að þá var hættí við verk-
ið, og hefir ekki verið að því unn-
ið siðan.
Nú horfir svo þunglega um kaup
á byggingarefni, að ekki eru lík-
ur til, að hafizt verði handa á
4
næstu misserum. En samt sem áð-
ur er fullur áhugi fyrir því, að
þoka þessum málum áleiðis, eftir
því sem kostur er á og undirbúa
málið fyrir framtíðina. Leggjast
þar mörg viðhorf á eitt. En eitt
atriði, sem ekki er oft dregið fram
í dagsljósið, vildi ég leggja áherzlu
á.
íslenzkar sveitir þurfa að vernda
og hlynna að sínum merkisstöð-
um. Þær þurfa að eiga það, er
varpar á þær fjóma, treystir menn
ingarbaráttu þeirra og eykur hróð-
ur þeirra. Þær þurfa að eiga and-
leg höfuðból.
Saurbær á Hvalfjarðarströnd á
að vera andlegt höfuðból, seiuboð-
að vera andlegt höfuðból, er sam-
boðið sé fornri frægð. Til þess þarf
um ber. Hallgrímskirkjan verður
einn þátturinn í þeirri viðleitni.
J. H.
Mánudaginn 8. maí X^ 1- 50
Þriðjudaginn 9. — X- 51-100
Miðvikud. 10. , — X-101-150
Fimmtud. 11. — X-151-200
Föstudaginn 12. — X-201-250
Mánudaginn * 15. — X-251-300
Þriðj udaginn 16. — X-301-350
Miðvikudaginn 17. — X-351-400
Föstudaginn 19. — X-401-450
Mánudaglnn 22. , , — X-451-500
Þriðjudaginn 23. — X-501-550
Miðvikud. 24. maí X-551 og þar ;
i
i
9
♦
Skoðunin fer fram daglega ltl. 10—12 og kl. 1—5.
Bifreiðum skulu fylgja til skoðunar tilheyrandi
tengivagnar og farþegabyrgi.
Við skoðun skulu ökumenn bifreiðanna sýna fullgild
ökuskírteini og greiða öll áfallin bifreiðagjöld eða sýna
kvittanir fyrir greiðslu þeirra.
Vanræki einhver að koma bifreið sinni til skoðunar
á réttum degi, verður hann látinn sæta ábyrgð sam-
kvæmt biíreiðalögunum. Lögmæt forföll ber að til-
kynna skoðunarmönnum tafarlaust.
Sýslumaðurinn í Árnessýslu
4. maí 1950
Páll Hallgrímsson
1
L ö g t a k
Eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík og að undan-
gengnum úrskurði verða lögtök látin fram fara án
frekari fyrirvara, á kostnað gjaldenda en ábyrgð rik-
issjóðs, að átta dögum liðnum frá birtingu þessarar
auglýsingar, fyrir eftirtöldum gjöldum: Áföllnum og
ógreiddum söluskatti, veitingaskatti, skemmtanaskatti,
gjaldi af innlendum tollvörum, matvælaeftirlitsgjaldi,
skipulagsgjaldi af nýbyggingum, skipaskoðunargjaldi,
vitagjaldi, lestargjaldi, sóttvarnargjaldi, afgreiðslu-
gjaldi af skipum og tryggingariðgjöldum af lögskráð-
um sjómönnum.
Borgarfógetinn í Reykjavík, 4. maí 1950.
í
KR. KRISTJANSSON.