Tíminn - 05.05.1950, Page 3
97. blað
TÍMINN, föstudaginn 5. maí 1950
3
?ýý*sý«ýýýýýý*ýýýýýýýýýýýýýýýýýýýýýýýýýýýýýýýýýýýýýSýýýýýýýýýý-,ýýýs»ýg:
/s/enc/í’ngajbæííir
sssssýýsssssssssssýýss
Sjötug: Jóhanna Sveinsdóttir, Ijósmóðir .
Ég brá mér suður í Hafn-
arfjörð á sumardaginn
fyrsta. í litlu húsi á hamrin-
um hitti ég gamlan sveit-
unga, Jóhönnu Sveinsdóttur
ljósmóður, og rabbaði við
hana stundarkorn. Talið
barst m. a. að lífsferli henn-
ar og störfum. Hún varð sjö-
tug á síðastl. hausti, fædd
á Gunnfríðarstöðum í Lauga
dal 1. okt. 1879. Foreldrar
hennar voru Sveinn Jóhanns
son og Sigríður Jónsdóttur,
þú búandi þar. Sex ára gömul
fór Jóhanna með þe:'m að
Valdalæk á Vatnsnesi og ólst
þar upp til 14 ára aldurs.
Eftir það var hún í ýmsum
vistum unz hún, 22 ára göm-
ul. fór suður og lærði ljós-
móðurstörf. Fáum árum síð-
ar giftist hún Birni Bene-
diktssyni frá Bjargarstöðum
í Miðfirði. Voru þau fyrst í
2 ár á Hvassafelli í Norður-
árdal, en fluttust þaðan til
Reykjavíkur. Þau hjón, Björn
og Jóhanna, skildu. Börn
þeirra eru tvö, Sesselja, ekkja
í Hafnarfirði, og Jakob, bú-
settur í Reykjavík.
Árið 1914 giftist Jóhanna
öðru sinni, Jóni Guðmunds-
syni á Litlu-Þverá í Miðfirði.
Bjuggu þau þar í 10 ár, en
Jón andaðist árið 1924. Börn
þeirra eru þrjú, Oddfríður,
gift og búsett í Reykjavík,
Sigurður, á Efra-Núpi og Sig
mundur á Aðalbóli í Miðfirði.
Eftir lát manns síns, Jóns,
var Jóhanna til heimilis í
Miðfirði, til ársins 1944.
Jóhanna Sveinsdóttir
gegndi ljósmóðurstörfum í
35 ár, og var sérstaklega hepp
in í því starfi. Börnin, sem
hún tók á móti, eru mörg og
dreifð í allar áttir, eins og
gerist og gengur.
GAGNLEG BOK:
Búvélar og ræktun
Bókaútgáfa Menningar- um, heldur einnig almenn
sjóðs hefir fyrir nokkru síð-'saga um tækni til að breyta
Sveltur sitjandi
kráka, en fljúg-
andi fær
Eftir dr. Jón Dúnson
an gefið út bók, er heitir Bú- ] frumstæðum jarðvegi í arð-
Er aflaleysið á þessari ver- vélar og ræktun. Höfundur berandi ræktað land.
tíð sama eðlis og á aflaleys- bókarinnar er Árni G. Ey-] Búvélar og ræktun er mjög
isárum, sem Qft hafa áður lands, sem með löngu starfi (handhæg bók fyrir bændur
komið þ. e. tilviljun eða er hefir öðlazt góða þekkingu á og bændaefni um val búvéla
þetta afialeysi' nú byrjun búvélum. jog alla meðferð þeirra. Hún
þess, sem koma skal, strá- j Bókin ber þess vott að höf- j kennir þeim að vega og meta
dráps fiskistofnsins við ís- undur hefir víða farið og vélar, áhöld og vinnuaðferð-
land og umbreyting fiski. horft með glöggu gestsauga á j ir til lausnar daglegum vanda
grunna við Tsland í bjargar- þu.ð sem hefir gerst og er að málum. Hún er hvatning til
lausa crtröð? jgerast. bænda að notfæra sér nýj-
Það er enginn minnsti vafi 1 Bókin er í 12 aðalköflum, ustu tækni, bæði sem einstak
á því, að um þetta síðara er sem eru þessir: [lingar og i félagssamtökum
að ræða, en ekki hitt. Það er ] 1 Afl og vinna, II Grjótnám þeirra. Jafnframt því sem
voði almenns aflaleysis og girðingar, III Framræsla, ^höfundur telur alla tækni
bj^r^kysis sem nú ber á dyr IV Jarðvinnsla með hestum, nijög nauðsynlega, þá leið—
og það all’harkalega. |v Traktorar, VI Jarðvinnsla beinir hann um meðferð vél-
&Eru íslenzkir sjómenn og með taktorum, VII Ávinnsla, J anna og telur ekki minni þörf
útgerðarmenn undir það bún vm Heyskapur, Garðrækt og að gæta fengins fjár en afla
ir, að bjarga sér, atvinnuvegi kornrækt, X Gegningar, XI þess.
A starfstíma hennar voru Uerður það séð á neinu? Þótt
bifreiðaferðir ekki eins tíðar j íslendingar hafi fengið full-
og nú, heldur var gripið til komnustu skip og veiðiútbún
hestanna þegar skyndilega að, sem völ er á, haga þeir
sínum og allri þjóðinni yfir Búvélaeign og véiakaup, XII
þær hörmungar, sem eyðing 1 smiðjunm.
fiskigrunnanna boðar? Ekki Efni bókarinnar er fróðlegt
og skipulega framsett. Enn-
fremur eru í bókinni margar
þurfti að ná í yfirsetukonu
eða lækni. Mætti skrá margar
sögur af slíkum ferðum á öll
um tímum árs, yfir vegleysur
og slitrótta vegi, þegar svo
mjög reyndi á þol hestanna
og dugnað ferðafólksins. Marg
ar yfirsetukonur í sveitum
landsins á liðnum tímum
hafa ^erið daglega að ferðast
og Jóhana var ein í þeirra
hóp.
Jóhanna er,nú hjá dóttur
sinni og dótturdóttur í Hafn-
arfirði. Hún er enn vel ern
og hress. Margir af gömlu
sveitungunum líta inn til
hennar, þegar þeir eru á ferð
hér fyrir sunnan, og um leið
og ég kvaddi hana, bað hún
mig að bera kveðju norður
til Miðfjarðar og fólksins þar,
með ósk um gott og gleði-
legt sumar. Sk. G.
Dánarminning: Halldór Guðb'randsson
Haga í Holtum
Halldór Guðbrandsson fædd
ist árið 1885 í Hvolhreppi, en
fluttist barn að aldri til Hall-
dóru föðursystur sinnar, ljós-
móður í Saurbæ í Holtum og
ólst þar upp. Gerðist hann
snemma eljusamur vinnu-
maður og var annarra þjónn
frarff á fertugsaldur. Þá gift-
ist hann Jósabet Guðmunds-
dóttur, að vestan, og hóf bú-
skap í Pulu, við lítil efni. Kom
þá þegar í ljós mikil elja hans
og áhugi og reyndi hann þá
þegar að bæta jörðina. Litlu
síðar fluttist hann að Kvíar-
holti í Holtum og þar var
hann allmörg ár í tvibýli. Þar
vann hann nótt með degi, oft
ast einyrki, og þó ekki, því
konan hans reyndist forkur
mikill.
Fyrir nokkrum árum fór
Halldór svo að Haga í Holt-
um, hinum forna kirkjustað,
og kom þar að lágum burstum
og hrörnandi húsum flestum.
En þessi fyrrverandi vinnu-
maður, er fáir spáðu eitt sinn
miklum umsvifum eða skör-
ungsskap, reisti þessa miklu
jörð úr rúst á flestum svið-
um, auðvitað með atfylgi
rekstri útgerðarinnar enn í
aðalatriðum með sama hætti
og forfeður þeirra gerðu á
steinöld. Á steinöld voru ekki
til sjómenn, heldur staðbundn
ir landkrabbar, er fóru á sjó
ef afla bar að landi þar, sem
þeir voru. Ef fiskurinn kom
til þeirra, tóku þeir hann, en
þeir sóttu ekki sjóinn þangað
sem fiskurinn var á hverjum
tíma.
Það þarf ekki að fara lengra
aftur í tímann en á þessa yf-
irstandandi vertíð, til að
bregða upp mynd af þessu
steinaldarviðhorfi í útgerð
vorri. Á fyrri hluta þessarar
vertíðar var mokafli út af
suðausturhorni landsins, —
máske af því, að djúpmiða.
fiskurinn þarna megin við
landið og á neðansjávar-
hryggnum milli íslands og
Færeyja hafi ekki verið eins
skýrar og góðar myndir.
Búvélar og ræktun er sögu
legt ágrip yfir þá tækni sem
mannsandinn hefir fundið
jupp og notfært sér til að
Búvélar og ræktun varpar
ljósi inn í heim framtíðarinn
ar, þegar æskan hefir tileink
að sér kjörorð höfundar er
hann segir: „Ræktun er kjör
orð hins góða bónda. Ræktun
jarðar, búfénaðar og mann-
gildis.
Verkefnin eru nóg, mýrarn
ar og móarnir bíða þess að
breyta mýrum í ræktað landiverða leyst úr þeim fjötrum
og þar með margfalda og sem þau eru bundin í og veita
bæta þann jarðargróður, sem klæði og fæði öllum þeim,
afkoma landbúnaðarins bygg
ist á og þjóðin þarfnast til
daglegrar neyzlu. Hún er ekki
aðeins saga um tækni islenzku
þjóðarinnar í búnaðarhátt-
nú t. d. afla sinn þangað, sem
fiskurinn er: suður að Mar-
okkó, norður í Dumbshaf
(Hvitahaf) og norður að Sval
barði og Bjarnarey, til ís-
lands, til Grænlands og Ný.
fundnalands, eftir því hvar
fiskurinn er og aflauppgripa
er von á hverjum tíma. Upp-
lýsingaþjónusta um beztu
aflamöguleika fyrir skipin á
hverjum tíma er orðin stór-
vægileg fyrir fiskiflotann,
strádrepinn af botnvörpung- þvj stórfiskiþjóðanna eru
sinnar dugmiklu konu og
barna, svo að nú er tekið að
verða „staðarlegt" í Haga.
Steinhús af grunni risið og
nálega öll útihús, túnið stækk
að og stórbætt.
Þessu fékk Halldór áorkað
og enn dreymdi hann um
meiri afrek. Þá kom dauðinn
og hvíldi hinn slitna búanda,
ef til vill í óþökk hans. En
enginn má sköpum renna.
Halldór var alkunnur fyrir
staka greiðvikni og hjálpfýsi,
svo að einhvern fjársjóð hef-
ir hann átt á himni, samkv.
trú kristinna manna.
Og það eftirmæli fær hann,
að pund líkamsorku sinnar
gróf hann ekki í jörð, en
stritaði veðurbarinn og
stjörnuskininn, seint og
snemma, og elja brást hon-
um ekki ásamt hjálp og upp-
örvun konu sinnar. Bcrn
hans lifa 6, öll mannvænleg.
Sr. Sveinbjörn á Breiða-
bólsstað söng hann til mold-
ar í grafreit Hagakirkju við
mikið fjölmenni.
Sá, er ritar þessi orð, þakk-
ar honum beina og ljúfmann
leg kynni. R. Ó.
um og djúpfiskurinn vestan
við landið á göngu sinni um
Djúpálsrifið milli íslands og
djúpmiðanna við Austur-
Grænland — en við Vestur.
land var aflalaust. Samt tóku
Vestfjarða- og Akranesbátar
ekki í mál að bregða sér í
útilegu suðaustur fyrir land.
Skútukarlarnir gömlu mundu
ekki hafa vílað fyrir sér að
gera slíkt. En nú á þessari
20. öld er sjórinn hér við land
sóttur á 100 tonna vélbátum
með sama hætti og á opnum
árabátum um aldamót, og út-
gerðin er eins staðbundin eins
og hún var á steinöld fyrir
mörg þúsund árum síðan.
Sjómenn taka nú fiskinn, ef
honum þóknast að koma að
þeirri verstöð, en sækja hann
etcki þangað, sem hann” er á
hverjum tíma, hvað sem á
dynur.
íslendingar eru einsta stór-
fiskiþjóð við Atlantshaf, sem
enn hagar útgerð sinni eins
og steinaldarmenn. Og verði
þessu ekki bráðlega breytt,
verður það dauðadómur yfir
íslenzkri útgerð. „Sitjandi
kráka sveltur en fljúgandi
fær“. En útgerð vor er í harðri
samkeppni við útgerð er»
lendra þjóða er hafa yfirgef-
ið steinaldarfyrirkomulagið.
Brezk og norsk skip sækja
orðin haffær, og geta hæg-
lega farið landa á milli og
veitt á hvaða miðum sem er
við allt norðanvert Atlanz-
haf. Og utan íslands mun
volgt bólið hvergi metið meira
en aflahluturinn.
Án þess, að háttum íslenzku
útgerðarinnar verði breytt og
íslendingar gerist haffiski.
þjóð á þeim hluta fiskiflot-
ans, sem haffær er, fær ísl.
útgerð ekki staðist. Og það
getur aldrei blessast að haga
rekstri haffærra skipa einsog
árabáta. Og við getum gerst
haffiskiþjóð án þess að ganga
á mið annarra þjóða, þar
sem Grænlandsmiðin öll eru
vor eigin eign. En þar er fram
tíð íslenzkrar útgerðar.
Fiskitilraunin við Græn-
land s. 1. sumar gaf góða bend
ingu um þetta. Þótt íslenzku
skipin kæmu ekki til Græn-
lands fyrr en í júlí, er afla.
hrotan þar var gengin um
garð, öfluðu þó þau skipin
sem höfðu allt í lagi, fyrir
kostnaði, þrátt fyrir fullkom-
inn ókunnugleika á miðun-
um. Og haft er fyrir satt, að
aflahluturinn á stóru Akra-
nestrillunni er var í Súðar.
leiðangrinum, hafi um þessa
rúmu 2 mánuði verið 7 þús-
und krónur.
Jón Dúason.
sem hafa öðlazt það mann-
gildi að vilja leggja starfs-
krafta sína í að rækta, klæða
og byggja landið.
Ég vil hvetja alla til að
lesa og helzt eignast bókina
Búvélar og ræktun, því þar er
að finna fróðleik sem bænd-
ur og búalið geta hagnýtt
sér. Þar er einnig að finna
brennandi áhuga, þrunginn
af skáldlegum hugleiðingum,
sem gerir bókina skemmti-
lega.
Ég vil þakka höfundi fyrir
þá miklu vinnu sem hann hef
ir lagt í bók þessa, jafnframt
þvi sem ég þakka þann mikla
fróðleik sem þar er skrásett-
ur öllum til gangs og gamans.
Bókaútgáfa Menningar-
arsjóðs hefir vissulega unnið
þarft verk með því að ann-
ast útgáfu þessarar bókar og
kann ég henni þakkir fyrir.
Ásgeir Bjarnason
Fasteignasölu-
miöstöðin
Lækjargötn 10 B. Sími 6530
Annast sölu fastelgna,
sklpa, bifreiða o. II. Enn-
fremur alls konar trygging-
ar, svo sem brunatryggingar,
lnnbús-, líftryggingar o. fl. 1
umboði Jón Fijnnbogasonar
hjá Sjóvátryggingarfélagi ís-
lands h. f. Viðtalstími aUa
virka daga kl. 10—5, aðra
tíma eftir samkomulagi.
Bergur Jónsson
Málaflutningsskrifstofa
Langaveg 65, sími 5833
Heima: Vitastíg 14. ]