Tíminn - 05.05.1950, Page 5

Tíminn - 05.05.1950, Page 5
97. blað TÍMINN, föstudaginn 5. maí 1950 5 Föstud. 5. maí AlþýðuMaðið rass- skellir sig og sína ERLENT YFIRLIT: Sagan um „Time“ Síðari g'rciii af tveimur um nmeríska vikuritið, sem að vmsu leyti markar nýj- an, athyglisverðan þátt í blaðamennsku EITT AF ÞVI,‘ sem einkennir Time er það, að þar eru notuð orð, sem ein sér tákna hið sama menn ! og fleiri orð áður. Frægust slikra I orða er tycoon, sem táknar iðn- Það má með ærnum rökum | aðarhöld- ™ er auðugur, áhrifa- segja, að Alþýðublaðið sé nú imikiU og valdamaður í stjómmál- um skeið flestum blöðum merkilegra, enda er stjórnar- andstaða Alþýðuflokksins mjög sérkennileg. Alþýðuflokkurinn er nýfar inn úr rikisstjóm eftir að hafa setið þar óslitið meira en 5 ár og þrjú seínni árin hafði hann stjórnarforust- una á hendi. Það er því ekki neitt um það að villast, eða deila að Alþýðuflokkurinn heflr um hálfan áratug verið með í ráðum um allar stjórnar- framkvæmdir á íslandi og stundum haft forustu um hin ar örlagaríkustu ákvarðanir. Hann hefir tekið allar þýðing armestu ákvarðanir um dýr- tíðarmál, fjárhagsmál og at vinnumál þjóðarinnar og þar með lagt þann grundvöll, sem afkomumál þjóðarinnar í dag og lífskjör fólksins byggist á. Þetta er staðreynd, sem einskis tvímælis orkar. Það hefir verið sagt urn A1' bílaverksmiðjum Cadillac þýðuflokkinn, að hann hafflaccení (Cadillac accent). setið í stjórn meðan öllu var eytt, sem hægt var að eyða, meðan allt var sært út að láni, sem fáanlegt var til láns, og auk þess dregið að borga og svikizt um að borga allt, sem hægt var að svíkj- ast undan. svo að lausaskuld ir og óreiðsuskuldir hlóðust á ríkissjóðinn. Þegar þessi leið skillítilla ó reiðumanna varð ekki farin lengur, þegar bátaútvegurinn var orðinn gjaldþrota og ný- sköpunartogararnir að kom- ast í þrot, missti Alþýðuflokk urinn allt í einu alla lyst til valdanna, þessa matarlyst, sem var þjóðfræg áður. Þetta valdarlystarleysi olli þvi, að flokkurinp hætti að sinna um. Orðið er leitt af kínversku orðunum ta, sem þýðir mikill og kium sem þýðir prins. Það var áður til í máli Ameríkumanna en það var Time, sem byrjaði að nota það í þessari nýju merklngu. Ann- að þekkt Timeorð er pundit, sem er dregið af indverska orðinu pandit og þýðir eitthvað svipað og heimsspekingur eða vitringur. SVOKÖLLUÐ TELESFOP-ORÐ eru líka nýjung Times. Þau eru skammstöfun úr tveimur orðum, stytting, þannig að stofnar orð- anna eru dregnir saman. Það er ty dæmis ekki talað um brasilíu- mann, sem er milljónamæringur heldur bara brasilionœr. Kinsey, upphafsmaður frægra rannsókna um kynferðismál, er kallaður sexpert en það er dregið saman úr sex expert. Sýnishorn af mál- inu eru þessi orð: Útvarpsstjórnandi radiorator (radio orator). Kvik- myndaleikarar — cinemactors (cinema actors). Starfsmaður frá cadill- vera aðaltilganur þeirra menn til að lesa þær. að ÞÁ NOTAR TIME allmjög sam- sett lýsingarorð við mannlýsingar f líkingu við það er Hómer talar um hina rósfingruðu morgungyðju. Time getur sagt, að menn séu ljósbindaðir, siéttkviðaðir, beri skeggtungu eða séu sölugarpar. Myndatekstarnir í Time eru þátt ur út af fyrir sig. Þeir verða aldrei þýddir og þá skilur enginn, sem ekki hefir lesið greinamar, sem þeir eru gerðir við. Það mun líka TIME ER SAMEIGINLEGT verk þeirra Haddens og Luces, svo að ekki verður sagt hvar annar hætti og hinn taki við, en þó eru stíl- brögðin fyrst og fremst runnin frá Hadden, sem einkum hafði les- ið kviður Hómers áður en hann hóf starf sitt við Time. Áhrif hins blinda forngríska skálds virðast ríkja í dálkunum í Time. VTÐ HJÁLP nokkurra góðvilj- aðra manna, — þar á meðal var Franklin Roosevelt, — tókst þeim félögum að koma fjárhagslega fót- um undir lítið biað til að gera tilraun með ætlunarverk sitt. Sjálf ir áttu þeir ekki nema nokkur hundruð dollara. Þeir komu sér saman um það, að hvor skildi vera ábyrgur ritstjóri og framkvæmda- stjóri árlangt í einu og þannig skildu þeir skiptast á. Hadden var ritstjóri fyrsta árið, en af sérstök- um ástæðum tók Luce ekki við af honum fyrr en árið 1928. Fyrstu árin fékk Time efni sitt að „láni“ frá dagblöðunum og þá einkum New York Times. Efninu úr þessum úrklippum var svo rað- að og það endursagt samkvæmt reglum hins nýja blaðs. Jafnvel þegar um bækur var að ræða, var öll þekking Times á verkefn- inu oft fengin frá öðrum blöðum. Að þessu leyti var það New York Times, sem hið nýja blað lifði á. Svo mikil brögð voru að því, að þegar ritstjórn þess var einu sinni flutt til Cleveland, svo að blaðið kæmi út nær miðju landi, 'hafði það nærri riðið Time að fullu. Þar vantaði ýtarleg dagblöð til að sækja efnið 1. Hið litla, fátæka vikublað, sem var að byrja feril sinn, hafði ekki enn þá efni á að kosta sjálft Hækkunin á síma- og póstgjöldum Um seinustu helgi var aug- lýst allveruleg hækkun á sím grjöldum og burðargjöldum undir bréf. Hækkun þessi var einkum rökstudd með gengis lækkuninni, en áður hafði þó verið búið að auglýsa hækk- un á símgjöldum, varðandi út lönd, vegna hennar. Verður því erfitt að verjast þeirri hugsun, að fleira liggi þess- ari síðari hækkun til grund- vallar en gengislækkunin ein. Það er kunnara en frá þurfi að segja, að Landsíminn er rrú JLuce, sem hefir verið nijög dýr stofnun í rekstri og manni sínum hjálpleg á marg!Það svo- f orðu£ er að hugsa _______________ au ser> að Þar hafi alltaf ver- á þingi Bandaríkjanna ið hirt um góða fjárgæzlu. Laun eru þar ýmist hærri en sína fréttaþjónustu með skeytum ' hjá öðrum ríkisstof nunum og er önnur fyrirsögn á forsíðu og þar við er bætt: „Stjórnar flokkarnir sýna enga viðleitni til að draga úr rikisbákninu“. Já. Hún» er hræöilega ljót þessi gengislækkun! Vitan- stjórnmálum eins og einn af iega á Alþfl. engan þátt í gáfuðustu fylgismönnum hans orðaði það. Og nú er þessi lystarlausi flokkur í stjómar andstöðu, og mun sú barátta lengi verða fræg. Stefán Jóhann er búinn að fá áhuga á að útrýma svört- um markaði, keðjuverzlun og milliliðagróða, þó að aldrei yrði vart við þann áhugaeld meðan flokkurinn fór með stjórn. En þetta afturhvarf fær sínar prófraunir, sem það væntanlega stenzt. En önnur skrif Alþbl. eru ennþá furðu legri en þessi endurreisn á- hugans. Það má til dæmis líta í þrjár greinar í Alþbl. í gær. Fyrirsögn aðalgreinarinnar á forsíðunni er þessi „Rík*ssjóð ur svo hlaðinn lausaskuldum, að þess eru engin dæmi fyrr.“ Mikil eru þau ósköp! Þeim hlýtur að bregða við, lesend- um Alþbls. að heyra þessa ó- skaplegu skuldasöfnun ríkis- sjóð síðustu vikurnar. Vitan- lega á Alþfl. engan hlut að því, að þessar dæmalausu lausaskuldir hafa myndast! „Gengislækkunin setur sitt á flestaliði fjárlaganna,“ henni. Hún er bara stráks- legt uppátæki, sem vondir stjórnmálamenn hafa fundið upp á þessar síðustu vikur. Hví gat ekki útflutnings- framleiðslan borgað 3 til 4 sterlingspund fyrir dags- verkið, þegar Bretar borguðu sínu fólki eitt. Og ríkisbáknið þá! Við skulum ekki tala um það, hvaða flokkur muni eiga flesta þá menn, sem rað að hefir verið að ríkissjóðs- jötunni síðustu fimm árin. Við skulum heldur ekki nefna hverjir það eru, sem láta nota stimpil, svo að undir- skrift þeirra komist á em- bættiskjöl að þeim sjálfum fjarverandi. En Alþfl. hefir víst ekki átt neinn þátt í út þenslu ríkisbáknsins. Og svo er þessi orð höfð eft ir Finni Jónssyni á öftustu síðu: „Nefndi hann sem dæmi störf skilanemndar bátaútvegsins, sem á annað hundrað bátar bíða eftir og væru nú aðkallandi ef nokk- ur skip ættu að stunda síld- veiðar á komandi sumri.“ Mikið er að heyra hvernig bátaútvegurinn hefir sokkið í skuldir þessar fáu vikur sið an gengislækkunin var gerð, svo að útflytjendur fá 46 krónur fyrir hvert sterlings- pund í stað 26 króna áður. — Annars rámar menn nú eitt- hvað í það. að fyrir tveimur árum hafi verið samþykkt lög, sem bönnuðu mönnum að innheimta skuldr hjá bátaút vegnum. Það er bent hér á þessi endæmis skrfi, sem Alþbl. birt ir á einum og sama degi, til þess eins að vekja athygli á þeim, en enginn endist til að eltast daglega við allan þvæt inginn. En vitanlega er gjaldþrot bátaútvegsins bein og blá- köld afleiðing af ráðandi stjórnarstefnu meðan Alþfl. fór með völd. Vitanlega er gengislækkun in uppskurður á sjúku fjár- málakerfi, hættuleg lækninga tilraun og sársaukafull og því miður nokkuð tvísýn. Vitanlega er kjaraskerðing in óhjákvæmileg afleiðing af óstjórn undanfarinna ára. Vitanlega er embættafarg- an ríkisbáknsins spilling stjórnarhátta liðinna ára. Alþbl. hamast við að rass- skella sig og sína, því að þess menn sátu í ríkisstjórn í 5 ár samfleytt og lögðu þá þann efnahagsgrundvöll, sem við stöndum nú á. og sendimönnum. Nú kostar Time j sérstaklega er þó aukavinna milljónum dollara til a8 ná sjálft, mikil. Samkvæmt athugun- um fjárveitiganefndar verð- ur reksturkostnaður Land- símans á þessu ári sem hér segir (talið í þúsundum króna): Kostn. við aðalskrif- stofu landsímans .... 941 Ritsíminn i Reykavík 2 734 Loftskeytast. í Rvik. .. 307 Stuttbylgjust. í Rvík. .. 342 Bæjarsíminn í Rvík. og Hafnarfirði ........... 4 809 Áhaldahúsrð ............. 308 Ritsíminn á Akureyri 603 Ritsíminn á Seyðisfirði 317 Ritsíminn á ísafirði — 356 Símstöðin á Borðeyri 226 Símstöðin í Vestmanna eyjum ................... 324 Símstöðin á Siglufirði 491 Til annarra símastöðva og eftirlitsstöðva .... 5 524 Samtals gerir þetta um 14.300 þús. kr. Hér eru nær eingöngu taldar launagreiðsl ur, því að sér er talinn kostn aður eins og viðhald, fyrning, vextir, eyðublöð, prentkostn- aður og ritföng. Þegar það er allt talið með verður kostn aðurinn 25.7 millj. kr. og er þar af 7.2 millj. viðhald á stöðvum og símalínum. Þeirri hugsun verður naum í fréttirnar og ganga úr skugga um áreiðanleik þeirra. Hvert einasta orð í blaðinu kostar að fram- leiðsluverði 1 dollar og 48 sent eða hér um bil 24 fslenzkar krónur. SÚ AÐFERÐ, SEM höfð var fyrstu árin, var fyllilega rétt. Luce og Hadden höfðu orðið að athlægi meðal blaðamanna þar sem þeir höfðu vakið máls á hugmyndum sinum, að taka fréttir eftir öðrum blöðum. En sá hlær bezt, sem síð- ast hlær. Reynslan hefir sýnt, að þeir vissu hvað þeir sögðu, þegar þeir héldu þvi fram, að fréttir væru nýjar þangað til menn hefðu til- einkað sér þær. Hadden var alþýðlegur í stil og styrkur hans lá ef til vill mest i hárnæmum skilningi á miðstétt- arfólki Bandarikjanna. Sjálfur til- heyrði hann miðstéttinni. Takmark hans var að verða ritstjóri, milljóna mæringur innan við þritugt og fræg ur kappleikandi 1 baseball. Hann varð bæði ritstjóri og milljónamær- ingur, en hann jafnaði sig aldrei til fulls vegna vonbrigðanna yfir því, að vera alveg gagnlaus til þátttöku í knattleiknum baseball. HANN GAT látið séreinkenni starfsmanna sinna við blaðið hverfa og látið þá skrifa eins og hann llus3U11 vcluul I1*u,“ vildi. í því lá styrkur hans sem ast varist- að Það sé ekkl vel á haldið, þegar launagreiðsl- ur landsímans nema yfir 14 því lá styrkur ritstjóra. Hann hélt sér strang- lega við þá undarlegu ákvörðun að skrifa ekki nokkra linu í blaðið sjálfur. Busch hafði aðstöðu til, ,. , að kynnast þessu, þar sem hann an helstu kaupstaðma ekkl millj. kr. á ári. Þó er kostnað urinn við allar símstöðvar ut vann við Time, og han lýsir vinnu Haddens við ritstjórnina. Blýant- ur hans var ef til vill skyldari taktstokk en ritfæri í notkun. Með honum lét hann i ljós vanþóknun og óánægju er hann las handrit blaðamanna yfir og krotaði á þau stuttorðar athugasemdir, sem lögðu grundvöllinn að Timestil þeim, sem nú er orðinn hefðbundinn. Ef hann var óánægður með einhverja grein var hann vís til að fela öðr- um verkefnið til úrlausnar, og nema 2.5 millj. kr. og gefur það ljóst ’til kynna, að starfs fólk þar setur við lægra borð 1 en í Reykjavík. Það virðist I ekki djúpt áætlað, að með ' aukinni ráðdeild í rekstri j Landsímans hefði mátt seinustu símgjalda- hækkunina. Um reksturskostnað pósts- ins er það að segja, að hann er í stórum dáttum áætlaður þessi: Póststjórnarkostnaður ....... , ,360 þús., póststofan í Reykja þannig máttu elztu og reyndustu ^ 2 g()0 þús > önnur pósthús samstarfsmenn hans búast við, að|17Q0 m Qg póstflutningur einhverjum reynslulausum nýiiða %þús Um fyrsta liðinn má það segja, að hann virð- is mega spara að mestu með i því að gera póstmeistarann í Reykjavík að póstmálastjóra og láta skrifstofu hans ann- ast þau störf, er skrifstofa landsímastjóra fer með nú. Það er orðið glöggt, að sam- ein. á yfirstjórn pósts og síma hefir ekki fylgt neinn sparn aður, heldur aukin eyðsla. fyrir gagnrýni Haddens á Luce, en pósturinn hefir auk þess liðið þar sem gegnrýnin^varð að sam- yið sameininguna> þvi að hann hefir verið litli bróðir í samstarfinu. (FramhaM á 6 . siOu.) yrðið falið að vinna verkið eftir hann. Þegar Luce tók við byrjaði Hadden að gefa út ritið Tide, sem átti að hafa hliðstæða þýðingu f viðskiptaheiminum og Time hafði á hinu almenna frétta- sviði. Time kom þá út í 140 þúsund eintökum I stað 25 þúsunda, sem byrjað var með. í raun réttri átti þó Tide að vera vettvangur rýimaslt hlittle^si blaðpins hvarf hann að því ráði að reyna að (Framhald á 6. slðu.)

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.