Tíminn - 16.05.1950, Side 4

Tíminn - 16.05.1950, Side 4
4 TÍMINN, þriðjudaginn 16. maí 1950 106. blaff Austfirzkt leikritaskáld Austfirsk leikritaskáld: Jakob Jónsson frá Hrauni Sex leikrit. Haukadalsút- gáfan, Reykjavík, 1948. XIV, 307 bls. Forspjall eftir Sigurð Grímsson. .. Eftir að Guðmund Kamban leið, hefir ekki verið um auð ugan garð-að gresja leikrita- skálda á íslandi. Beztu leik- rit hinna nýrri munu vafa- laust vera Gullna hliðið eft- ir Davið Stefánsson og Upp- stigning eftir Nordal. Verður líklega að telja Davíð bezta leikritaskáld með þjóðinni nú, ef Jakotcskákar hinum ekki úr þeim sessi með þess- ari bók. Þar með vil ég ekki segja að neitt af leikritum Jakobs nái Gullna hliðinu eða Uppstigning. Sigurður Eggerz er kominn undir græna torfu og Lárus Sigur- björnssón skrifar meira um leiksögu og leiklist heldur en leikrit. Og er Guttormur nú ekki hættur að unga út sín- um einkennilegu andans fóstrum í leikmynd norður og niður á bökkum Vinnipeg vatns? Það þarf varla að kynna Jakob Jónsson Vestur-fs- lendingum þar sem hann var Eftir Síefán Eiihirsson prófossor. Öldur gerast í þorpi á Aust urlandi (Djúpavogi?) snemma á 20. öld. í því eru reynd þol- rif í ungum nokkuð reikulum lagastúdent, er verður á milli tveggja kvenna, óspilltrar fiskimannsdóttur og heimtu frekrar sýslumannsdóttur. Stúdentinn elskar að visu sjómannsdótturina, en hefir leiðst út í og leyft sér leik við sýslumannsdótturina, sem hann heldur að litil alvara fylgi. Henni er aftur á móti blá alvara og hún sér un) að hann sé skipaður sýslumað- ur í þorpinu í fjarveru föður hennar. Þegar þetta gerist, hefir hann nýverið pantað sér rauðavinstunnu af Flöndr urum, en sem sýslumaður þykir honum illt að þurfa að sekta sjálfan sig fyrstan manna fyrir áfengissmygl. Hann fær þvi sjómannsson- inn vin sinn til að róa út fyrir land og segja Flöndr- urunum að hafa sína tunnu. Sonurinn lendir í roki og myndi hafa farizt ef faðir hans, systir og stúdentinn hefðu ekki draslað honum í j land dauðum, að því er virt- , , „ . . _. ist. Þegar stúdentinn á að prestur þeirra Vatnabyggðar fara n ga hættuför manna um skerf fynr stríðið yerða um hann mim siðara og verra. Hann er, ____ . _____.,,. » ,, r TT ». » í .», .. ,r. i stulknaaina, sysliimannsdótt . Hoíi, ‘ Alfta(,rSi irin bannar honum a5 yfir- “14 St™ ffS sefa sig, hann reikar nokkuS, foreldmm sinum, séra J6ni en tekur ^ rétta 3tefnu sí3 i ar verður sýslumannsdóttir, sem er hjúkrunarkona, til Finnssyni, lengstum presti á Hrauni á Djúpavogi, og konu hans, Sigríði Hansdótt ur Beck frá Sómastöðum í Reyðarfirði (náfrændfólk R. Becks). Annars má vísa um æfi hans í Forspjall Sigurðar Grímssonar, skálds og Shake- speare-þýðanda. Þótt Jakob hafi gaman af því sem varð á vegi hans af leiklist frá því hann, strákur inn var að alast upp á Djúpa vogi, þar til hann fluttist úr Reykjavík sem nýbakaður guðfræðingur og aðstoðar- prestur föður síns, þá datt honum aldrei í hug að fást við leikritagerð, fyrr en hann setti saman fyrsta leik sinn, Stapann, fyrir áeggjan sókn arbarna sinna í Vatnabyggð um í Saskatchewan. Þetta gerðist á árunum 1938—39 og var leikritið sýnt í Winni- peg síðara árið við góðar und irtektir. Fyrir söfnuð sinn í Wynyard reit Jakob líka tvo trúarlega þætti á ensku, The Christmas Voice og The Light of the World er sýndir voru þar í kirkjunni sitt árið hvor. En árið 1940 samdi Jakob annað leikrit sitt, Öldur, og var það sýnt nálega samtím- is í Vatnabyggðum, Winnipeg og Reykjavík, en sumarið 1940 fluttist Jakob heim og gerð- ist Hallgrímssóknarprestur í Reykjavík. Og tók hann þá að hugsa fast til Tyrkja- Guddu, húsfreyju sr. Hall- gríms, viðaði hann að sér efni i leik um hana á þessum árum og var Tyrkja-Gudda fullbúin 1945. Síðasta leikrit Jakobs Hamarinn var a. n. 1. byggður á drögum, sem Ja- kob hafði gert á stríðsárun- um, en hann vann úr þeim og þess að bjarga lífi hins „drukknaða“ með björgunar- aðferð sinni. Opnast henni einnig þar vegur til að láta eitthvað gott af sér leiða fyr ir aðra og lifa ekki eingöngu fyrir sig sjálfa. Annars er sjálfselska hennar afsökuð með uppeldinu; hún hafði misst móður sína í æsku og siðan allt látið eftir henni. Sjómaðurinn, kona hans og börn eru hetjur, sem aldrei bregðast, sjómanninum er vel lýst með ákafa hans og vinnu semi. Bæði hann og kona hans eru trúað fólk. Mannlýsingar eru góðar og Jakobi er aug- sýnilega sýnt um að skapa dramatísk samtöl. Og leik- ritið hefir mikið idylliskt við sig af því það er lagt í æsku- umhverfi höfundar. Hamarinn gerist lika i sjáv arþorpi, en á allra siðustu (og verstu) tímum, enda er idyllinn þar fokinn út í veð- ur og vind. f fyrra leikritinu var aðeins tæpt á áfengis- smygli. Hér er drykkjuskap ís lendinga og hverskonar spill ingu stríðsáranna lýst í dökk um litum. í þessum leik er það brúð- gumi, pólitískur leiðtogi jafn aðarmanna í þorpinu, sem gef ið hefir brúöi sinni kaup- mannsdóttur þorpsins, heit um það að smakka ekki á- fengi framar. Allt er í lukk- unar velstandi: brúðguminn er kominn á þing, og faðir brúðarinnar gefur honum hálft ríkið á við sig þ. e. hálf an kaupstaðinn í brúðargjöL Inn gengur Mefistó leiksins, gamall kærasti brúðarinnar, sjálfúr núllunum við, og skil ur að lokum við hann í rúmi aumrar gistihússstúlku, og þar finnst hetjan morguninn eftir. Eftir þá útreið fer hann enn fremur á þriggja mánaða túr. Þessa þrjá mánuði notar Mefistó til að búa allt undir sölu þorpstorfunnar til út- lends flugvallarfélags, er starfar með islenzkum lepp- um. Var i ráði að rífa mikið af húsum þorpsbúa og byggja þau upp aftur, eins og gert var með Reykjavíkurflugvöll á stríðsárunum. Þorpsbúar fá ekki rönd við reit og allt velt ur á Oddi brúðguma, sem ekkert man. Þá kemur í höfn sjómaður, kærasti Júllu á gestihúsinu. Hann segist eigi aðeins eiga krakkann sem Júlla gangi með (menn höfðu kennt hann Oddi) heldur man hann líka, hvernig Mef- istó stýrði hönd vinar síns til að undirskrifa víxilinn fræga. Virðist nú allt ætla að ganga á hina réttu hlið, en Oddur treystist þó ekki til að halda virðingu sinni, held ur veltist hann úr konung- dómi og gerist óbreyttur járn smiður, það ætlar hann að vera þangao til honum t ey fiskur um hrygg svo hann geti tekið þar sem fyrr var frá horfið. Þetca virðist efni í beisk- ustu ádeilu, og ádeila er það á margan hátt, en ekki allan. Það sem dregur úr áhrifum ádeilunnar er, að fólkið virð ist ósnortið og óspiilt af tíð- inni. Flest fólkið er blátt á- fram bezta fólk, kaupmaður- inn og hans frú, foreldrar Odds brúðguma, reffilegur karl, sem alltaf liggur undir eilífum ákúrum af hinni „dönnuðu“ konu sinni. Verka mannafulltrúinn, að maður tali nú ekki um hina ágætu og staðföstu brúður. En jafn vel Mefistó þótt illur sé virð- ist hafa sínar taugar og artir þar sem brúðurin á í hlut, hún þarf ekki annað en líta á hann til þess að fá hann til að meðkenna syndaregistrið og fara í steininn. Svo að þrátt fyrir allt sem af göfl- um gengur virðist höfundur hafa það á tilfinningunni að ekkert sé í ólagi með fólkið. Framh. fullgerði leikinn 1947. Auk .fjárglæframaður og fantur. þessara þriggja leikrita eru i bókinni tveir útvarpsleik- þættir, og einn fyrir drengi (skáta 1946). Hann freistar brúðgumans tii að drekka og hverfur svo með hann, lætur hann skrifa und ir víxil, þar sem hann bætir Fasteignasölu- miöstööin Lækjargötu 10 B. Síml 6530 Annast sölu íastelgna, sklpa, bifreiða o. fl. -Enn- fremur alls konar trygging- ar, svo sem brunatryggingar, lnnbús-, liftryggingar o. fl. 1 umboði Jón Finnbogasonar hjá Sjóvátryggingarfélagi ís- lands h. f. Viðtalstími alla virka daga kl. 10—5, aðra tlma eftir samkomulagi. Bergur Jónsson Málaflutningsskrifstofa Laugaveg 65, sími 5833 ■eima: Vitastig 14. ÞENNAN DAGINN höfum við kveðjuorð frá Hinriki á Merkinesi. Bréfið hans er á þessa lund. „SÆLT VERI blessað fólkið". Þar sem hið ágæta heimilisfólk í Baðstofunni hefir aftur tekið upp þann þjóðlega skemmtiþátt að lofa okkur að heyra ýmsar vísur, sem margar eru prýðilega snjallar, þá vona" ég að ekki verði álitið sem oflæti, þó ég sendi hér nokkr- ar stökur þrátt fyrir að þær vanti alla snilld, en ef einhver gæti brosað, er tilganginum náð. ÖLL MUNUM við eftir lestri Helga Hjörvars á Bör Börson. Þeg- a rseinna bindi kom út lánaði 'kunningi minn einn mér það með þeim orðum. aðð þetta væri' bölva bull. Þegar ég skilaði bókinni lét ég þetta fylgja: engan má því undra — bræður ögn þó flestu taki ég af. Fyrst að guð mér gaf að meta get ég ekki skammast mín- þó að gott mér þyki að éta þiggja koss og drekka vín. Enginn skilji orð min þannig að óhófinu mæll bót, en dárlegt er að dæma manninn þó drottins gjöfum taki mót. Yfir mig þó árin færist ennþá met ég blíðuhót, meðan hjarta í brjósti bærist bragða ég vin og kyssi snót. Eg hef lesið allan „Bör“ er þar fleira en bullið, þegar hann átti enga spjör ofan í datt hann gullið. Misjöfn eru manna kjör, margt er görótt fullið, sumir láta frelsi og fjör fyrir rauða gullið. Fátæktar á skakkri skör skvampa ég heims um sullið, ég hef lifað eins og „Bör“ en aldrei fundið guilið. Ýti ég seinast einn úr vör eftir hinsta fullið, þá mun ekkert þyngja knör, þá er mér sama um gullið. Himins upp á háa skör heyri ég mammons bullið, hlæ ég þá að þéi; og „Bör“, þið megið eiga gullið.------ SVO ER HÉR JÁTNING: Alfaðir sem öllu ræður ilman, smekk og sjón mér gaf Með beztu kveðjum til bónda og Þórarins á Skúfi“. Refs KRISTJAN H. BREIÐDAL send- ir okkur hérna þrjár vísur, sem mér skilst að séu pólitískir veður- þankar vestan af Snæfellsnesi. Fyrst kveður hann svo: Hafa landsmenn hlotið skell af hugsuðu viðreisninni, þú getur séð, er gengið féll, götin á hagfræðinni. SVO ERU ÞESSAR stjórnarstök- ur frá Kristjáni: Að nýju boðar nýja fórn Nýsköpunin okkar lands Fer á ný hin nýja stjórn í nýju fötin keisarans. Heldur margiu- hægt um vik að hefta stjómmálanna ryk. Eftir glatað augnablik — aðeins draga pennastrik. FLEIRI HIRÐSKÁLD komast ekki í baðstofuna í dag. Starkaður gamli. í tonnatali verffur það tekið úr reyk næstu daga • Hangikjötiö góðkunna • Hvítasunnan nálgast — pantiff í tíma. \ Pantanir afgreiddar í símum 4241 og 2678. £atnbaiut tit AamtiiMufalaga Frestið ekki lengur, að gerast áskrifendur TÍMANS Auglýsingasími Tiinans 81300

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.