Tíminn - 30.06.1950, Síða 7
140. blað
TÍMINN, föstudaginn 30. júní 19S0.
7
Laiinalög'iii og’ . . .
(Framhald af 3. síðu.J
réttindi. Nei. Annað varð
uppi á teningnum. Formað-
urinn, Ólafur Björnsson próf.
flutti langa ræðu og gat ekki
bent á neinar leiðir aðrar en
að menn yrðu að sætta sig við
orðinn hlút. Ríkisstjórnin ætl
aðist að vísu ekki til þess að
unnið yrði lengur, þó vinnu-
tíminn lengdist, heldur ætti
að efna til allsherjar kaffi-
drykkju á hverjum vinnustað.
Mælti prófessorinn með þess-
ari lausn. Ýmsir urðu til þess
að andmæla prófessornum
og vildu ekki láta af hendi
mannréttindi þó títtnefndur
en torfenginn „þjóðardrykk-
ur“ væri í boði. Undirritaður
var í hópi þeirra. í grein sinni
tekur han nokkur til bæna og
erum við allir kommúnist-
ar að hans dómi. Mér er ekki
kunnugt um stjórnmálaskoð-
anir þeirra, sem próf. ræðir
um í grein sinni og hirði
’ekki um þær. Ég er nefni-
lega á sama máli og próf. er
hann segir á öðrum stað í
grein sinni að mikil nauðsyn
sé „að barátta hagsmuna-
samtakanna sé óháð flokka-
dráttum í stjórnmálum“ og
kveður það ..veigameira fyr-
ir«samtök opinberrá starfs-
manna en nokkur önnur sam
tök að slík regla sé virt.“ Er
lítt próf. virðir þessa reglu,
þeim mun leiðinlegra hve
sem honum er ljósari nauð-
syn hennar en öðrum. Pró-
fessorinn segir að fundir séu
haldnir til þess að „gagnrýni
komi fram og ábendingar um
það sem betur má fara hjá
stjórn bandalagsins." Það
sem við höfum unnið til saka,
sem mæltum gegn afstöðu for
mannsins, er það eitt að
koma með >,ábendingar um
það, sem betur má fara.“
Prófessorinn ætti að tala
varlega um „borgaraleg dreng
skaparsjónarmið“ meðan
hann grípur til jafn óvand-
aðra meðala og raun ber
vitni. í hans augum eru
„kommúnistar“ fyrirlitlegir.
Ef marka má skrif Morgun-
blaðsins hefir það sömu af-
stöðu. Hér skal enginn dómur
á það lagður, hver verðskuld
ar mesta fyrirlitningu, en
ætla mætti, að menn öfluðu
sér góðra heimilda, áður en
slíkum nafngiftum er beitt.
Einkum ætti prófessorinn
með sín „borgaralegu dreng-
skaparsjónarmið“ plús hugs-
anlegan vísindamannsheiður
að vera gætinn i þeim efnum
og taka frumheimildir frarn
yfir aðrar. Hamingjan hjáipi
ckkur. ef hagfræðilegir út-
réikningar próf. eru líka
byggðir á „munnmælum og
sögusögnum", en eiga enga
stoð í veruleikanum.
Tillaga Arngríms Kristjáns
sonar, sem próf. nefnir, þess
efnis, að „hinir einstöku
starfshópar ákveði viöbrögð
sín við reglugerðinni“ var
mjcg ófullnægjandi. í sam-
tökum sem þessum, verða
allar starfsgreinar að standa
saman og hrinda árásum sem
gerðar eru á eina. Prófessor
Ólafi, sem er stuðningsmað-
ur Atlanzhafsbandalagsins,
ætti að vera þetta ’jóst. Hann
hefir sinar skyldur við dr.
Salazar hinn portugalska, ef
á hann yrði ráðist. Hvers
vegna skyldi prófessorinn þá
ekki koma skjólstæðingum
sinum og samherjum til hjálp
ar og hrinda árásinni sem nú
er gerð á réttindi þeirra og
hans?
Miiiningarorð
E'.iiii um \asa . . .
Gnðimutikr Árnason frá Múla
(Framhald af 5. síðu.)
Þessir molar um æfi hans
gefa nokkra hugmynd um
fjölhæfni þessa manns og
starfsorku. Ef vanda þurfti
að leysa innan sveitar hans,
var til hans leitað. Nú er
skarð hans opið og ófyllt og
mun verða tilfinnanlegt um
næstu framtíð.
Guðmundur var að ytra út
liti vart meðalmaður á hæð,
fagureygur og svipmikill, með
gáfulegt yfirbragð og bauð
góðan þokka. Ekki var hann
að jáfnaði Glaumbæjargest-
ur eða veizluhetja og í fjöl-
menni fremur hlédrægur, en
í fárra hópi var hann oft
harla glaður og málreifur.
Hann var greiðvikinn og
mun sjaldan hafa neitað um
lán og eigi alltaf gengið rikt
eftir vöxtum eða greiðslu.
Guð blessaði bú hans svo að
hann var langa hríð efnað-
ur maður og sveitarstoð.
Loks skal getið að Guðm.
var hneigður fyrir bækur og
fróðleik. Átti hann margt
góðra bóka. Hann reit og
talsvert er telja má til þjóð-
legra fræða, var það allt stíl-
fagurt og vandað um heim-
ildir og orðbragð.
Ég hefi áður vikið að
kirkjurækni hans og kirkju-
hollustu. Hann var trúhneigð
ur og leitaði oft út fyrir troðn
ar brautir. Snemma hneigðist
hann til dultrúar og varð
snemma fyrir guðspekilegum
áhrifum og gerðist þar ó-
háður félagi.. Þegar hann var
ungur maður í Skarði heyrði
hann eitt sinn ásamt öðrum
manni kirkjuklukkuna
hringja í vökulok, þótt engin
mannleg hönd væri að verki.
Þetta var honum jafn veru-
legt og söngur fuglanna eða
fossniðurinn og allt annað,
sem talið er ,náttúrlegt.“ Það
bjó grunur í sál hans um ó-
sýnilega heima, um „enda-
laus ógrynni dýrðar.“ Hann
trúði á réttlæti og gæzku
hinna miklu máttarvalda og
í þeirri trú mun hann hafa
sofnað frá jifessum heimi
þennan bjarta júnídag, 20.
þ. m.
Hann var alla æfi hraustur
maður unz hann fyrir fáum
árum tók að kenna sjúkleika.
Að læknisráði lét hann skera
sig upp, en eigi varð um þok-
að. —
Og nú er hann allur. Að
lokum kemur mitt skrifta-
mál: Guðmundar í Múla
sakna ég mest úr þessari
byggð, að undanteknum kær
um foreldrum. Finnst mér
nú ærið tómlegt. Oft kom ég
á heimili hans og hann var
og tíður gestur á mínu heim-
ili og ætíð var hann andlega
vekjandi og veitandi. Gott
þótti mér sálufélag hans á
gleði og sorgarstundum.
Grannar hans munu finna til
á svipaðan hátt. Ekki fjölyrði
ég um hversu kona hans hef-
ir mikið misst og aðrir ást-
vinir. Bið ég guð að græða
þeirra sár eins og sumarmátt
urinn lætur nú leiði hans
gróa 1 Skarðskirkjugarði.
Vertu sæll, kæri vinur, og
guð blessi þig!
Heillavin! Þú ert horfinn mér!
hniginn að bólstri dauða,
svíður mér sætið auða
söknuður að mér fer.
Oft hlaut ég beina við arin þinn
undi við drauma þína,
(FramluAd af 3. síðu.)
áður talið þetta fullvíst, eins
og ég hefi nú sýnt.
Þá skal ég víkja nokkrum
orðum að meðferð H. J. H. á
sannleikanum, en þar er af
svo mörgu að taka, að ég verð
að láta mér nægja að minn-
ast á fátt eitt.
H. J. H. minnist nokkuð á
aldur sinn í sambandi við
kynni sín af Narfastaða-
Kúfu. Niðurlagsorð hans þar
eru þessi: „Ég var þvi 18 ára
en ekki 6, eins og ungfrúin
staðhæfir, þegar ég sá Narfa-
staða-Kúfu síðast. Hér skrökv
ar ungfrúin bara svona um
300%. Bærileg frammistaða
það.“
Ég hefi aldrei sagt, að H. J.
H. hafi síðast séð Narfastaða-
Kúfu, er hann var sex ára j
gamall, heldur aðeins að hann I
hafi sagzt hafa séð hana sex,
ára gamall. Hér gerir hann!
eins og áður sín orð að mín- I
um og fer síðan að berj ast!
við þau af kaí)pi. Síðan f?r j
hann út frá þessum tilbúnn i
forsendum að reikna út skrök I
vísi mína í hundraðshlutum. j
En hvernig tekst H. J. H. nú
prósentureikningurinn? Dæn ,
ið er svona: Sannleikurinn -r
18, en sagt er 6. Reiknast 'r.
J. H. þá, að sannleikanúm rú
hallað um 300%. Hér skiát’-
ast H. J. H. í reikningnum.
Sé sannleikurinn 18, en 1 þe:s
stað sagt 6, er skrökvað uri
12. Hlutfallið: ósannindi á
móti sannleika er þá 12:1^.
Það eru % eða 66%%. Reikn-
ingsskekkjan er því 233’
Svona tekst H. J. H., þemr
hann þarf að reikna auöve’d-
asta dæmi í prósentureikn-
ingi.
H.J.H. segir og tvítekur það,
að ég hafi borið hann oar f’eiri
því illmæli, að þeir hafi f -nr’’-
uð upp og breitt út, að Ma'f-*-
hías Jónsson hafi beinlínls
rænt eða stolið folaltíi frá
mér. Þetta er hugarburð-'r
einn. Mér hefir aldrei tíottið
slík fjarstæða í hug. Tlann
, segir, að Matthias hafi átt að
gera þetta að mér forsnurðri.
I Um hvað hefði Matthías é f
I að spyrja mig? Hvenær unfl
I ég sagt, að ég hafi átt iTesu
! Það ár, sem þetta hafði átt að
I gerast? Mér hefir aldrei tíott-
ið í hug að segja slíkt. Matt-
■ hías Jónsson átti Blesu þeíl'a.
I umrædda ár og hafði há á t
j hana árum saman. Hév - av
! því frá engum að r-ra r 5a
, stela. Hefði Blesa f o’ -
| ald sama vor og Nar f"títííst,
hefði Matthías verið f -'’kor.-'-
inn heimildarmaður að h-J,
, því að hann hefði rá siá’f-r
, verið eigandinn. Þetta r "1i ég
sannað með nægr— - í'--' —
, ef þurfa þætti. Það er því
! fjarri öllu lagi, að br'--.
kynnu að vilja ba'da iv-í
fram, að Matthías baf: e’.rið
folald undan Blesu á '''""m
árum, séu þar me* að bera
honum nokkra óráð.-end"i á
brýn. Matthías -a- sjá’fuv
eigandinn, og hefð' ’-a n bví
gengið þar að sinn' —■~n.
Ef H. J. H. ætia- r,5 afsaka
vanþekkingu si-n r
rétti á Blesu með b í 'ún
hafi verið nefnd £-:i íðra'-
léztu mér ljósin b:n :k::ra
er lýstu í sál már Itm.
Hafðu nú þökk fyrir Hós og líí!
launi þér faðir bæ”a
unni þér æðstu cæla
í elskunnar heim bú srif!
R. Ó.
(Framhald af S. siðu.)
Þín raun var hörð, að líta svöðusár,
er tandanornin breytti mörk í flag
en svo var skjótt að glitra gleðitár,
við gisin strá er spruttu næsta dag.
Þín hrifning var svo heit og sönn og tær,
við háleit fjöll, og blóm, og lítið orð,
cg hugargeimur eins og opinn sær,
með innsigling’ á mannkærleikans storð.
Nú heyri ég bezt þín fögru undraorð,
og allt þitt ljúfa spakmannlega tal,
}:éc var svo tamt, að bera mildi um borð,
cg bregða ljóma yfir þvcran sal.
í sárttm harmi þinn ég þráði fund.
og þínu tali gerði’ ég una mest,
j ín milda rödd og hugarhreina lund,
I'-jartans r.ndir græddu allra bezt.
Iljá þér ég fann, hið trygga vinartraust
cg trú er kvíða mínum hrinti á braut.
Ég virsi sizt að væri iífs þíns haust,
er vorblóm andans, féllu mér í skaut. ,
Þitt óskafley að björtum ströndum bar,
og bjartar vonir stýrðu þirpii för,
með himinglæfu hvert sem litið var,
og hvaðanæfa streymdu óskasvör.
Þi'.t hérað missti höfðingja og vin
hvernig fyllast þau hin miklu skörð?
Vér kveðjum andans eðalborna hlyn
í ósk og von, um nýja menn á vörð.
Landsveit prúð með liknarfaðminn sinn
laufaskraut og rauða Hekluglóð,
í faðmi geymir fallna soninn þinn
svo flytur Þjórsá eilíf vögguljóð.
Ríkarður Jónsson.
BJesa og ég liafi nefnt hana
Blesu mína, þá er það hald-
lítil vörn. Algengt er, að hross,
sem skipta um eigendur, séu
kennd við fyrri eigantía. Þann
ig var um Blesu. Hún var oft
ræfnd, rftir að Matthias eign
aðist hana, Sveinfríðar-Blesa
eða Blesa hennar Fríðu. í
samrærri vid það sagði ég
auðvitað Blesa mín, þvi að
mér þótti ætið vænt um hana,
alveg cins þó að ég ætti hana
ekki. Til sönnunar slíkum
nafngiftum hrossa, nægir að
nefna hinn fræga gæðing
Taða. í Snóksöal. Hann hét
I.'arkúsar-B’-únn, cg hefi' ég
þó engan vitað efast um, að
I aði hafi átt hánn, enda ó-
trúlegt, að siíkur höfðingi
hafi árvra saman riðið láns-
hes i.
Ég verð að iáta, að ég veit
rklci, h- að H. J. II. á við, þeg-
ar hann er að tala um PapýJa.
Hverjir voru Papýlar? Ég hefi
aldrei heyrt þá neinda fyrr.
Ef hann á við íra þá, er voru
á íslandi, áður en norrænir
menn r.árnu hér land, þá hétu
þeir Fapar. Ef hann trúir mér
ekki, getur hann séð það í
Landnámabók. Ekki veit ég,
hvaSan hann hefir Papýla-
r.afniS. Það skyldi þó ekki
rera, að örnefnið Papýii rugi-
aði hann. Það orð er hvorug-
kyrs og hcfði þá hjá honum
breytzt i karikyn og staður-
inn crðið að mönnum. Sn
h' ovt sern það er eða ekki, er
r.afiið capýlar tilbúningur
hnns. Má því segja, að sögu-
þekking hans sé á svipuðu
shvi o? reikningskunnútian.
Ég nenni svo ekki aþ eltast
við f'.eira í hinnu löngu grein
l H. J. H., þó'tt mörgu fleiru
væri þörf að svara, eins og
því, hve miklar líkur séu, til,
að hann hafi verið svo alls
staðar nálægur Narfastaða-
Kúfu árum saman, að hann
geti nokkuð um það borið,
hvort eigandi hennar hafi
lánað mér hana. Ég læt þetta
nægja. Það gefur fullljósa
hugmynd um, á hve traustum
grundvelli hin langa grein
hans er byggð.
Ef H. J. Hólmjárn ætlar að
stefna mér, þá ræður hann
því að sjálfsögðu. Ég bíð ró-
leg þeirrar ste.nu. En stefni
hann mér fyrir dómstól, skal
hann vita, að þar skal hann
ekki mælast við einn. Þá skal
hann”'fá að svara fyrir stór-
yrði sin, þar sem hann segir.
að ég beri á sig rakalausa lygi
og sé opinber ósannindakona
og rógberi og fleira af því
tagi. Þá skal hann fá að fara
aftur yfir reikningsdæmi sitt
og sanna sannleiksgildi þess.
Þá skal hann fá að finna stað
þeim orðum sínum, að ég hafi
borið þáð á hann eða nokkurn
annan, að þeir hafi ásakað
Matthías Jónsson um rán eða
stuld. Sést þá, hvort meira
má sín, hinn sigldi og hálærði
maður eða vinnvkonan frá
Viðvík.
Sveinfriður Sveinsdóttir,
frá Skatastöðum.
ELDURINN
:rni -kki r«)ú 'incian serl
Þ^ir, sem eru hyggnir
tryiígja sirax nja
Sarnv innu.tr vggingum