Tíminn - 29.07.1950, Blaðsíða 3

Tíminn - 29.07.1950, Blaðsíða 3
163. blað TÍMINN, laugardaginn 29. júlí 1950 3 issögn leiðrétt Eftir séra Jakob Jónsson Herra ritstjóri! Góði vin! hans bauð og fyrir það bæri þeim engin sérstök laun. Samt sem áður þykir oss Slysið mikla á Brekku Eftir Krisiján Guðmnndsson, firekku í 133. tbl. Tímans frá 22. vænt um, að viðleitnin til júní skýri Þórir nokkur Bald slysavarna er metin og vinsson frá hörmuleu slysi, Eg get ekki að því gert, að mér finnst ég þurfa í fullri vinsemd að ’ gera athuga- __________ semd við það, hvernig Tíminn skiiiri; einnig af erlendum sem orðið hefir á bæ einum stutta ræðu, er ég t,rægrum vorum. i hér á landi síðastliðið vor. é t í boði hjá brezka sendi- | sérstaklega gleður það oss, ■ Ætla ég að nefndur Þórir erffn^m hér1 f®fr- Eg hafði 1 hvað fram hefir komið glögg- veiti forstöðu stofnun nokk- e ið að mér það hlutverk að ur Skiiningur & þeirri grund- urri, sem Teiknistofa land- þakka fyrir hönd Slysavarn- ^ vanarhUgsUn (principle), búnaðarins nefnist. Tildrög ar é agsins og þeirra einstak sem allt siikt starf hVíiir & slyss þessa eru þau, að mga, sem heiðraðir voru af j Vér jifum ^ tímum, þegar bræður tveir, sem teljast bú- ínum brezku fulltrúum. jjf einstaklingsins virðist ekki endur á jörð, sem Brekka aðamaður Tímans byrjar al, ávait vera sem mest metið. heitir og er á Ingjaldssandi, segir’ f? éE Stöðugt á sér stað eyðing réðust í það stórræði að ekkert hús áfast við hann. Ekki þarf ýkja mikið frost til af sementi í rúmmetra af að frosið sé við hann um fets sandi og möl. Af framansögðu lag af heyi’ og hafa Þó ehhi vil ég vara bændur við að homið skörp frost né langvar- fara 1 öllu eftir tilkynningu andi slðan Þær voru byggð- frá Teiknistofu landbúnaðar- ar- Gaman Þsetti mér að ins, þar sem gert er ráð fyrir koma 1 votheysturn þegar 20 2a sm. jafnri veggþykkt og stiga frost væri búið að vera blöndu 1:6 eða 270 kg. i rúm- nokkarn tima- metra | Við, sem verkað höfum vot- Þórir Baldvinsson segir, að hey’ vitum Það, að mikið er Ragnar sé myndar- og dugn- undir Því komið að hafa á því aðarbóndi og mun þaö eitt farg’ svo að Það verði gott og vera rétt af tilgátum hans. engar skemmdir í því. Sömu- ^ ^ i, ■ ■ HPI -■.........................____________ i „J _________________En eina synd drýgir Ragnar leiðis tn.að fá úr Því hitann, hafi komist svo að orði að mannsnfa i stórum stíl. Þess byggja sér votheysgryfjur í og flestallir bændur, að dómi hvi enSinn hægðarleikur er "1 É ------------------------ Þóris, og hún er sú, að þeir að gefa vothey’ sem hiti/r l- þátttakendur i björgun vinni vegna gleður það oss, að til „fornum“ stíl og komu ekki í skulu treysta á sitt eigið vit. e kl verk sitt 1 Þvi skyni að er j heiminum starfsemi, sem þær jafn miklu sementi og , a*.Vléur^enningU’ og nið. miðar að því að bjarga manns fyrgreind stofnun vill vera urlagið er sömuleiðis i bezta ^ iífum> og gengur tft frá því, láta. ------- .„0—, „— lagi, en það litla, sem þar er að iíf hvers manns sé óendan siik mistök telur Þórir þurfa ekki að hugsa lengur. er á milli, er allt onnur ræða. iega mikUs virði En fargi er ekki hægt að en sú, sem ég hélt. Ég talaði Kristindómurinn þessi hörmuleg og óforsvar- . | ---------------- kennir anleg nú á tímum allsnægt- e kert um það, að það væri osg> að Skaparinn elski hvern anna. slvsavarrfarTóHcsinq^^^^prn í einaSt.a mann- Það er Þessi | Grein Þóris Baldvinssonar gerði samtök þess ’ í landinu 1 kærleikur . Guðs’ sem gefur a að vera svargrein með feit- svn stnrir Htnr n^cti.m hverJum einasta einstaklingi íetruðum ósannindum, sem hví nt sem P-rnhh ho aA áo- ðendanleSf °S eilíft gildi. Og eiga að vera tilraun til að geri alls ekki ráð fvrir að ketta Cr hinn sanni grund_ ‘ rangfæra og snúa út úr grein, !,„*___________________ ... i völlur, sem hægt er að byggja sem Ragnar bróðir minn . á allar fegurstu hugsjónir vor skrifar í Tímann 10. júni, og ar, þær sem vér metum mest nefnir Votheysgerð og vot- og gerir lífið í sjálfu sér heil- heysgeymslur, og er lýsing Ojæja, lágt eru nú íslenzkir koma við á tnrnnm °S ma Því bændur lagstir, þegar þeir gera ráð fyrir verulegum skemmdum ofan á þeim. En Eg tel að haldbezt verði fyrir, bmndur hafa verið hingað til okkur bændurna að hugsa og ! svo nytnir á hey’ að ekki munu þeir kunna við að blaðamaðurinn hafi ætlast til þess. Þess vegna verkaði þessi setning illa á mig. Og það sit ur sannarlee-a pkki á mór r»p i “wogcjmoiui, öðrum að grobba af ein &gt' Þ6tta 6r grundvollurmn a byggingu og efniskostnaði ao groböa aí ..ein" undir sönnu lýðræði, mann- á skærri hjartagæzku", þó að við styðjum slíka starfsemi lítils háttar. Hinum sem sjálf ir standa í verulegum harð- ræðum við björgunarstarfið á sjó eða landi, er heldur ■engi þökk í slíku. Þeir er enn þá síður hætt við að grobba en okkur, sem aðeins vinnum með munnnium. Vonandi tekur þú það ekki illa upp, þó að ég geri nú sjálfur tilraun til þess að rifja upp þráðinn í ræðunni, þó að vel megi vera, að eitt- hvað hafi skolast til í minni mínu, þar sem ræðan var haldin blaðalaust og á er- lendu máli, er heldur ekki um ■orðréttar setningar að ræða. Per þá ræðuþráðurinn hér á eftir: —Fyrir hönd Slysavarnar félags íslands og annarra, sem hér hefir verið veittur sérstakur heiður, vil ég leyfa mér að flytja þakkir. Er rætt væri við þá menn, .sem sjálfir taka beinan þátt í björgunarstarfi, eða við fólk Ið á sveitabæjunum, sem hlynnir að þeim, sem hraktir «ru, þá mundi það koma í ljós, að enginn teldi sig hafa gert meira en kristileg skylda vótheysgryf j um okkar réttindum og loks samhjálp bræðra. Og þar sem ég er einstaklinga og þjóða. Það er j annar eigandi þessa „mis- þessi hugsun, sem allt slysa- ] heppnaða“ fyrirtækis, sem varnarstarf byggist á, samtök: 0rðið hefir til þess að hálf- in um að bjarga mannslífum fyiia flest dagblöð landsins og varðveita þau. Björgun hinna ensku sjó- manna við Reykjanes, er tákn þeirrar miklu vonar, sem vér berum í brjóst um það að allar þjóðir samein- ist í því að bjarga og varð- veita líf. Að þessu verki unnu ekki aðeins íslendingar, held ur og Ameríkumenn og loks Englendingar sjálfir. Þannig vonum vér að allar þjóðir að lokum leggist á eitt, í öllu því starfi, sem miðar að því að varðveita og meta líf hvers einstaklings á jörðinni. Að lokum endurtek ég þakk læti vort til hinna ensku fulltrúa og bið þá að flytja kveðjur vorar til allra þeirra, er hafa átt þátt í að kveðja þá til þessarar farar. Og ég vil enda mál mitt á því að vitna til orða Gunnars á Hlíðarenda, er hann sagði við Njál forum og oft er vitnað til við slík tækifæri: „Góðar þykja mér gjafir þínar, en meira er verð vin- átta þín“. af viðyörunarauglýsingum til bænda frá Teiknistofu land- búnaðarins, um að taka ekki segja með Stefáni G.: „Löng- um var ég læknir minn, lög- fræðingur prestur”, o. s. frv. Ég held að einhverntíma yrði tafsamt hjá okkur einyrkja fleygja miklu, en skemmt vot’ney er einskis nýtt og ó- ætt fóður. Eitt er það, ef bóndi byggir einn turn yfir bændunum að hlaupa alltaf. allan sinn heyskaP °g gera suður á skrifstofurnar ’ í ma ráð fyrir einhverjum Reykjavík til að sækja okkur j ^yrnmSum á hverju voii og lagið til að stíga eftir i kring-! allverulegum’ ef góðir eru um ærnar okkar og kýrnar og i vetrar, þá verður hann að annað það, sem við verðum|fyrna sama.heyið.ár eftir ár að vera okkar eigin ráða- nautar í. Með þessu er ekki sagt, að ekki sé margt gott og gagn- legt af því, sem okkur bænd- unum er kennt af okkar ráðamönnum. Ekkert er fjarri mér en að amast við leiðbeiningum til okkar slík skrif alvarlega, og sum j bænda, og aldrei er nóg af blöð fengið áminningar og | Þeim. En ég tel, að við þurf- ávíttur fyrir ábyrgðarleysi að um gðða skilvindu til að skilja birta frásagnir af slíku, vil ég leggja hér nokkur orð í belg. Vil ég nú lítillega snúa mér þær allar í, og éta svo bara rjómann en hella undan- rennunni niður, því að hún er Fréttir frá íþróttasambandi íslands Heiðursfélagi ÍSÍ hefir Guð mundur Kr. Guðmundsson, skrifstofustjóri Reykjavík, verið kjörinn í tilefni af 60 ára afmæli hans, þann 20. júlí s. 1. Framkvæmdastjórn ÍSÍ hefir veitt Dansk Athletik Forbund veggskjöld ÍSÍ í til- efni af landskeppni Dana og íslendinga. Ennfremur hefir Sjællands Boldspil Union ver- Ið veittur veggskjöldur ÍSÍ í tilefni af knattspyrnukeppni þeirra hér í sumar. Finnska Handknattleiks- sambandið hefir sent ÍSÍ þakkarbréf fyrir hinar ágætu viðtökur, sem handknatt- leiksflokkur sumar. þeirra fékk í Staðfest íslandsmet í sundi: 500 m. frjáls aðferð 6:44,8 mín. Ari Guðmundsson (Æ), 11.6. 1950. 4x100 m. boðsund, frjáls aðferð 4:21,1 mín. Glímufél. Ármann 2.6 1950. (Ólafur Diðriksson, Rúnar Hjartarson, Pétur Kristjáns- son og Theodór Diðriksson) Skandinavisk Boldklub í Reykjavík hefir fengið þenn- an íþróttabúning staðfestan: Bolur grænn með félags- merki á brjósti. Buxur hvítar, sokkar grænir með hvítri rönd. að grein Þóris. Hann segir og ( sv° mikil, að við höfum ekk- feitletrar: „Þó hefði mátt vera ert að gera með hana. Ég á móti þessum járnskorti með heið að við yrðum ringlaðir því að hafa veggina þykka f höfðinu, ef við fylgdumst og steypuna sterka, en því var msð öllum heljarstökkunum ekki til að dreifa, því að vot- °g kollsteypunum, sem við heyshlöðuveggirnir á Brekku eigum að taka í okkar bún- voru aðeins 15 sentimetrar á aðarháttum. Minnist ég þykkt, og eftir sementsmagni þeirra stærstú og síðustu, sem því, sem notað var úr steypu- er súgþurrkunin og votheys- blöndu, sem var tæplega 1:7“» turnarnir. Hvorutveggja mun Hefði Þórir Baldvinsson bafa nokkuð til síns ágætis, ekki lesið grein Ragnars á- j en mikið má vera ef það leys- líka og fjandinn las biblíuna ir okkar stærstu vandamál í forðum, hefði hann hvergi framtíðinni og verður það eins og hjá Brandi gamla í sögunni „Gamla heyið“, og er það ekki góð regla. Einhvers staðar las ég um sérstakar náttúrur eða efni, sem væru í „turna“-heyi, svo að það gæti ekki frosið, en ég get upplýst, að slíkt er ekki fyrir hendi í gryfjunum á Brekku’, enda ná þær ekki því máli að kallast turnar, og þar að auki byggðar með endem- um. Eg kem nú aftur að Þóri, sem heldur áfram og segir í grein sinni: „Hann (það er Ragnar) hefði skilyrðislaust átt að leita til ábyggilegra fagmanna áður en hann lagði út í það að reisa votheys- hlöður sinar, og þá hefði framkvæmd verksins orðið á allt annan hátt, eínislistin annar og greinin, sem hann skrifaði, hvatning, til þess áð (Framhala á 7. siðu.) fundið þetta í grein Ragnars. Þar er hvergi minnst á blöndun á efni, að- eins sagt frá kostnaði á að- keyptu efni. Sannleikurinn er, að veggþykkt á umrædd- um gryfjum er 25 sm. neðst og smáþynnist upp í 15 sm. efst og jafnframt eykst járn- binding sem ofar dregur og sver járn eru í kring um í- látningarop og tæmingarop. Þennan byggingarmáta tel ég að allir byggingafróðir menn samþykki, að láta veggina smáþynnast. Blöndun á efni er 1 af sementi á móti 5 y2 af sandi og möl og um 10—13 rúmmetrar var notað af grjóti í steypuna og telja byggingafróðir menn, að ekki þurfi að auka sement þótt grjót sé notað í steypu og mun það rétt vera, þvi oft sér maður, þegar brotinn er steyptur veggur, að fyr klofn- ar steinninn en brotnar utan af honum sé hann látinn hreinn í steypuna. En hér á Vestfjörðum er nóg af grjóti, sem kostar engan gjaldeyri. Og hafa þá farið um 286 kg, um 5 metra upp úr jörðu og inni. _________________________________.4’ «• r: Sérfræðingarnir, sem athuguðu ísienzka fiskiðnaðinn Amerísku sérfræðingarnir, Sumarið 1948 áttum við aliir að setja upp súgþurrkun. Sumarið 1949 var hún alls- endis úrelt og þá skyldum við allir byggja votheysturna. En nú er líklega svo komið, að sem hinSað komu fiá efna- við getum sagt með karlin- ! Iiagssaruvinmistofnun Mars- um, að sitt var að konu minni' hall-landanna og um er getið hverri, sem var búinn að eiga f forustugrein blaðsins í dag, þær þrjár og reyna kosti voru Þessir: þeirra og galla. Mr- Cooley, sérfræðingur í Nú mun lítilsháttar reynsla j fiskiðnaðarmálum og mark- komin á þessar framkvæmdir, I aðsmálum, forstöðumaður fyr sem spáir ýmsu um þær til irtækis, sem hefir tæknium- frambúðar. í fljótu bragði sjön með fiskiðjuverum. Var séð, munu turnarnir hafa fleiri ókosti. Ýmsar spurning- ar hafa bændur lagt fyrir þá um eitt skeið framkvæmda- stjóri eins stærsta útgerðar og fiskiðnaðar fyrirtækis á menn, sem þykjast hafa vit á Atlanzhafströnd Bandaríkj- þessum hlutum, en fengið anna. loðin svör og óábyggileg eins og þau, að ekki frysi í vot- heystumum meðan hitastigið færi ekki niðurfyrir frost- mark. En þetta tel ég nú þeirra höfuð ókost og það er frosthættan á heyjum. En fengin reynsla á þessum „frægu“ gryfjum okkar Mr. Chiaccio, sérfraiðingur í hraðfrystingu. Mr. Flowers, sérfræðingur í lýsisvinnslu og mjölvinnslu. Mr. Heriot, sérfræðingur í samhæfingu vinnuafls og véla. Erindi þessara manna var að segja álit sitt á fiskiðn- bræðra er sú, að einn vegg-! aði íslendinga og er nokkuð urinn á annari gryfjunni er vikið að því í forustugrein-

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.