Tíminn - 29.07.1950, Blaðsíða 8

Tíminn - 29.07.1950, Blaðsíða 8
„ERLfcTVT YFIRLIT« I DAG: Wrrffott Harris Walher 34. árg. Reykjavík „4 FÖR\IJM VEGI“ t DAGt Kóloradóbjjallan 29. júlí 1950 163. blað Vinna við hina nýju Sogsvirkjun er byrjuð | iwiinwMiinwimiiiiiiilwiiwnimnnnmfwiiHiiMH«i« I ; I Aflahæsta skipið í I I síldveiðiflotannm | Óþreytt lið Norður- ICóreu herðir sóknina Bvrjað er að byggja brú yflr »£ nauðisyiileg'a vegi tl! aðflntnin^a. Eiunig er iiafin byg'giiag' liaisa Sogsvirkjunin nýja er stærsla mannvirki, sem íslendingar íáðast í til þessa. Ileildarkostnaður er áætlaður 113 milljónir króna. Áætlaö er að verkinu muni Ijúka seint á árinu 1952. Hin nýja stöð mun i'ramleiða 32 þúsund kw. sem koma til viðbótar þeim 14300 kvv., sem Ljósafoss-siöðin framleiðir nú. Gunnar Thoroddsen borg- arstjóri, skýrði blaðamönn- um frá því í gær, að sarnn- ingar um framkvæmd verks- ins væru þegar undirritaðir og vinna hafin. Vélar og raf- búnaður verða keypt af tveim ban'darískum fyrirtækjum, Westinghouse og Internati- onal General Electric. Samn- ingur um kaup á túrbínum var gerður við sænskt fyrir- tæki, Karlstad Mekaniska Werkstad. Samningur um byggingu neðanjarðarstöðvar og neðanjarðarganga o. fl. var gerður við þrjú fyrirtæki í sameiningu, eitt danskt og tvö sænsk, A. B. Gravmask- inor, Östlunds Bygnads A.B. og E. Phil & Son. Samning- ur um byggingu tveggja í- búðarhúsa fyrir starfsmenn og eitt mötuneytishús var gerður við byggingameistar- ana Benedikt Sveinsson, Gissur Sigurðsson og Stefán Jakobsson. Fjáröflun. Til kaupa véla, rafbún- aðar, vinnuvéla og annarra áhalda hefir verið veitt lán frá Marshail-stofnuninni að yfir Suðvestur- og Suðurland. urlandagjaldeyri að| upphæð 19,1 millj. kr. er gert ráð fyrir að fá annað hvort frá greiðslubandalagi Evrópu eða frá Alþjóðabankanum.en bráðabyrgðalán hefir verið tekið í Danmörku og Sví- þjóð vegna þeirra útgjalda, sem til falla í ár. Innanlands fjársöfnun er með þeim hætti að Reykjavíkurbær leggur fram 12 millj. króna til fyr- irtækisins en tilætlunin er sú að annað innlent fjármagn verði fengið úr mótvirðls- sjóði Marshallframlaga. Mikil vinna. Gert er ráð fyrir að 150 til 160 manns fái vinnu við virkj unina þegar framkvæmdir eru komnar í fullan gang. Nú Bryggjugerð í Vopnafirði Tuttugu manns vinnur nú að lengingu bryggjunnar á Vopnafirði. Verður hún á iengd um tíu metra fram, en síðan sett þar á hana þver álma og bryggjuhaus, tíu m.. Skapast þá tuttugu metra viðlegupláss til viðbótar því, er fyrir var. Þessu verki á að ijúka í haust. í vetur má gera ráð fyrir að 50 manns verði þar i vinnu og jafnmargir við húsbygg- ingar, vega- og briiargerð. Tala islenzkra verkamanna vörubifreiðastjóra og iðnaðar manna verður nokkurnveg- in sú sama hverju tilboðinu sem tekið hefði verið. Aukin rafmagnsnotkun. Heildar raforkuaflið, sem Reykjavík hefir nu er um 25 þúsund kw. og er það langt fyrir neðan þörfina. Með nýju stöðinni verður orkan um 57 þúsund kw. Gert er ráð fyrir mikilli aukningu á rafmagnsnotkun bæði á heim ilum og til iðnaðar og má í því sambandi geta um hina væntanlegu áburðarverk- smiðju. Áætlað er að um 15% af orku nýju stöðvarinnar fari til sveitanna og nær kerfið yfir Suður- og Suðvestur- land. Prestar vígðsr Á sunnudaginn kemur mun biskup landsins vígja í dómkirkjunni í Reykjavík þrjá guðfræðikandidata. Eru það Gísli Kolbeins til Sauð- lauksdals, Kristján Róberts- son til Svalbarðsþinga og Magnús Guðmundsson til Ög- urþinga. Vígslan hefst klukkan hálf ellefu, og lýsir sér Halldór Kolbeins vígslu. Ásmundur Guðmundsson prófessor þjónar fyrir altari, en hann verður jafnframt vígsluvott- ur, ásamt séra Einari Stur- laugssyni, séra Pétri Sigur- geirssyni og séra Sigurjóni Þ. Árnasyni. Brezkur sepiimað- ur á fundi Títós Starfsmaður í utanríkis- ráðuneyti Breta, Ernest Dav- ise að nafni, mun innan skamms heimsækja Tító mar skálk. Á sendimaður þessi jafnframt að heimsækja for- ustumenn í Austurrlki, ítal- íu og Grikklandi. Daily Telegraph skýrir svo frá, að Davies muni hitta Ti- tó í sumarsetri hans í Bled, og verði einkaritari í för með honum. Brezka stjórnin stað- hæfir, að Davies takist þessa ferð einungis á hendur i sum- arleyfi sínu. Lang aflahæsta skipið á | í herstjórnartilkynningu frá McArthur í gær, segir að her síldveiðunnm er Helga frá f íteykjavík með um 3790 1 mál. Skipstjóri á henni er = Ármann Friðriksson frá jj Vestmannaeyjum. Ilelg'a hefir verið meðai f aflaliæstu skipanna á síld \ arvertíðuin aö undanförnu, f og á þorskvertíðum hefir | hún einnig skarað iram úr. f Ilelga er Svíþjóðarbát- = ur, 119 rúmlestir brúttó að f stærð, og því með stærri f sildveiðiskipunum. Hún er I eign lilutafclagsins „Ingi-1 mundur," en aðaleigendur f þess munu vera Sveinn f Renetliktsson útgerðarmað \ ur og skipstjórinn, Ár- f mann Friðriksson. Héraðshátíð Fram- sóknarmanna að Hrafnagili Frá fréttaritara Tímans á Akureyri. Hin árlega héraðshátíð Framsóknarmanna á Akur- eyri og í Eyjafirði verður haldin að Hrafnagili á morg- un. Verður hátíðin haldin eins og undanfarin ár í félags reit Framsóknarfélaganna að Hrafnagili og hinum rúm- góðu húsakynnum félagsins að Hrafnagili. Bernharð Stefánsson alþing ismaður stjórnar samkom- unni, en Steingrímur Stein- þórsson forsætisráðherra, flyt ur aðalræðuna. Aðrir ræðu- menn verða Þorsteinn M. Jónsson, skólastjóri og Árni Björnsson, kennari. Á milli ræðna syngur tvöfaldur kvart ett úr karlakórnum Geysi. Lúðrasveit Akureyrar leikur undir stjórn Jakobs Tryggva- sonar. Um kvöldið verður dansað. Norður-Kóreu tefli nú fram óþreyttu liði víðast hvar á víg- línunni. í gær tók N.-Kóreu-herinn borgina Iladong af Bandaríkjamönnum, en þeir höfðu áður tekið hana af Norð- ! ur-Kóreumöiinum. Harðir bardagar geysa yfir alla víglínuna og virðast N,- : Kóreumenn leggja allt kapp | á aö herða sóknina. Vígstað- an í gær var þó víðast ó- breytt nema hvað Noröan- mönnum á einum stað að koma fleyg í víglínuna á milli Sunnanmanna og Banda ríkj amanna. Er talið, að þessi aukna sókn stafi af því að afstaða Rússa geti eitthvað breyzt eftir að Malik tekur sæti aft ur í öryggisráðinu n. k. þriðju dag. Reknetaveiðar frá Keflavík Þrír bátar vciða bcltusíld «*í afla Frá Keflavík stunda þrír bátar reknetaveiðar, þegar gefur á sjó. Eru bátarnir byrj aðir veiðar fyrir nokkru síð- an og hafa látiö reka nokkrar nætur vestur í Jökuldjúpi. Afli hefir verið heldur lítill, en þó misjafn. í mörgum lcgnurh hefir aflazt 30—50 tunnur á bát og mesti afli sem fengizt hefi reru 90 tn., sem vélbáturinn Gunnar Há- mundarson fékk fyrir um það bil viku síðan. Undanfarna daga hefir ekki gefið á sjó vegna storma. Síldin, sem veiðst hefir, er fryst til beitu. Fleiri bátar munu ætla að stunda rek- netaveiðar frá Keflavík, þeg- ar líður á sumarið. Malik tekur aftur sæti í Öryggisráðinu Um næstu mánaðamót á fulltrúi Rússa í öryggisráðinu að taka þar forsæti. Hefir Malik, fulltrúi Rússa, tilkvnnt að hann muni aftur hefja störf í öryggisráðinu. Boðar hann til fundar á þriðjudag- inn kemur. Ýmsar getgátur eru uppi um, hvað Rússar muni nú hyggjast fyrir. Hefir þess ver ið getið til, að þeir muni krefjast viðurkenningar handa fulltrúa núverandi Kínastjórnar, beita neitunar- valdi sínu í Kóreumálinu eða leggja fram málamiölunartil- lögur. * Oeirðir aukast í Belgíu Deilurnar í Belgíu harðna. Verkföll breiðast út., og í gær kom víða til óeirða og mik- illa átaka. Lögreglumenn og hermenn, er kvaddir voru á vettvang, beittu kylfum, byssuskeptum og táragasi, og í nágrenni við konungshöll- ina var skotið af vélbyssum. Er látinn einn maður, er í þeirri hríð lenti.i Kapphlaup um hráefnin „Yndislegt, íslenzkt bros" Frásögn „Politiken“ er Mar- grét Guðmundsdóttir kom til Kaupmannahafnar „Hin ljúfa og: heillandi, unga, íslenzka flugþerna, ungfrú Margrét Guðmundsdóttir, var í gær í Kaupmannahöfn í fyrsta skipti, eftir að hún var í London fyrir tíu dögum valin fiugþerna ársins 1950 úr hópi fulltrúa frá fjórtán þjóð- um“, segir í danska blaðinu Politiken á miðviktidaginn. — En dönsk stúlka, Birthe Lund, varö önnur í röðinni i þessari keppni. „Ungfrú Margrét var í hin- um snotra einkennisbúningi íslenzka flugfélagsins,“ segir blaðið ennfremur, “og húfan hallaðist fallega út í annan vangann, er hún birtist bros- andi í dyrum „Geysis“ eftir lendinguna í Kastrup. Fín- legt andlit með brún, greindarleg augu hló við blaðamönnunum og Ásbirni Magnússyni, forstjóra.“ Siðan fer á eftir viðtal, er blaðamaðurinn frá Politiken átti við Margréti og lýsing á verðlaunagripum þeim og heiðursgjöfum, sem hún hlaut. Háttsettur maður í þjón- ustu Bandaríkjastjórnar hef- ir látið svo ummælt, að til- laga Trumans um tveggja miljarða dollara fjárveitingu til kaupa á hráefnum, er mikilvæg eru í hernaði, muni leysa dollaravandræðin í öðr- um löndum. Vestur-Evrópulöndin muni ná hagstæðum verzlunarjöfn uði, því að Bandaríkin muni kaupa öll hráefni, er þau fá, svo að þau lendi ekki hjá Rússum. Benti hann á það sem dæmi, að í síðasta stríði hefðu Bandaríkjamenn keypt portúgalskar hrávörur til stál iðnaðar við geypiverði, svo að þær lentu ekki í höndum Þjóðverja. Einkum er nú bú- izt við, að mikið kapphlaup um tin og gúm hef jist á heims markaðinum. Sennilegt þykir, að Vestur- Evrópuríkin muni aftur, þeg- ar gjaldeyrisástæður þeirra batna, kaupa mikið af iðn- aðarvörum frá Japan og Þýzkalandi, og allar vörur til herbúnaðar frá þessum lönd- um munu Bandarikin tryggja sér.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.