Tíminn - 29.07.1950, Blaðsíða 7

Tíminn - 29.07.1950, Blaðsíða 7
163. blaff TÍMINN, laugardaginn 29. júlí 1950 7 SlysiíS mikla á Brckku (Framhatd a( 3. síðu..) byggja traustar og skynsam- legar votheysgeymslur í gömlum stíl, næstar vot- heysturnunum að gæðum, þar sem komið verður við þeiri hæð, sem um ræðir á Brekku. En Ragnar leitar ekki til fagmanna". Svo mörg eru þau orð. Ég vil spyrja Þóri Baldvinsson að því, hvar það standi í dæma eiga allar að standa hver út af fyrir sig og allar að steypast í einu, sem út af fyr- ir sig mætti gera athugasemd við, þá verða veggir þessara fjögra gryfja 276 flatarmáls- metrar og í þá eiga að fara 400 kg. af jámi. Þetta kalla ég, að ekki sé haldið sig alltaf á sömu „línunni,“ þó ekki sé meira sagt. 175 rúmfet af timbri er gert ráð fyrir að fari í þessar 4 gryfjur. Og orðrétt segir í „Frey“: „Hefir Teiknistofan „ * . , því aðeins tekið í reiknings- grem Ragnars, að enginn j dæmið það timbur> sem virki. fagmaður hafi verið við bygg ! lega er notað en ekki það, sem ingu þessara gryfja. Eg held af kann að vera og ég verði að biðja Þóri að éta k t hefir verið fram yfir ofan í sig ósannindm, agizk- j barfir « anirnar og rangfærslurnar, I P Skilst mér að þetta sé það sem hann setur í þessa . timhur sem endanlega er fest merkdegu grem sma sem á f byggingunni og ekki er not- að vera til að ófrægja verk hæft að henni lokinni Dreg okkar bræðra, eða heldur, é af þessu þa aiyktun> að hann kannske, að aðems emn , ekki gé aumingjalega viðað maður á Islandi hafi vit á sementshræru? Nei, svo er nú fyrir að þakka. Svo vill nú vel til, að byggingafróð- ur maður var við að byggja aðra gryfjuna og var hin byggð eíitir sömu reglu. Og var hann ekki valinn af lak- ara taginu, sennilega sá mað- ur, sem áunnið hefir sér þak og hleraumbúnaður á þessum gryfjum, þar sem ekki fóru nema 20 rúmfet í þak og hlera á okkar gryfjum. Eg vil taka undir með Þóri, að mikið atriði er að steypa v-otheysgryfjur með sem mest um hraða. Vil ég þvi taka Norræna stúdentamótið: Líkast ævintýri að koma til íslands Fjölmenni á samkomunni í dómkirkjjunni í gær settu stúdentar frá frændþjóðunum, meff hvítar og svartar húfur svip sinn á götur Reykjavíkur, og munu gera það næstu daga milli þess sem þeir taka þátt í fund- um og samkomum kristilega stúdentamótsins. Þeir eru yfir- leitt mjög hrifnir af því að vera komnir til íslands og iinnst þaff líkast ævintýri. Margt af þessu unga fólki, sem ílest er norskt hefir ekki komiff áður til annarra landa. En allt hafði þaff gert sér nokkurn veginn réttar hugmyndir um landið og veit hvað það vill sjá á íslandi. í sambandi við stúdenta- mótið eru haldnar almennar samkomur á hverju kvöldi í dómkirkjunni. Fyrsta al- menna samkoman var hald- in á fimmtudagskvöldið og talaði dr. med. Langvad, skurðlæknir frá Kaupmanna- höfn um efnið: Eitt er nauð- synlegt. Kirkjan var troðfull, þó á miðju sumri væri — og hlust að var með mikilli athygli á fram að hver okkar hlaða var hinn ákveðna kristniboðskap , . . .... , . steypt á rúmum sólarhrmg, h <- Rn-nrr,i TOn-scnn mesta traust og álit fynr er rétt hja Þóri> að okkur j vieslubiSuflítti -t’ husabyggmgar hér á Vest- ekk1 in r,-imfef f! vigslubiskup, sem flutti ut- dugöi eKKi íu rumiet ai, ðrátt úr ræðu læknisins á eft fjörðum, Bjami Þórðarson á Flateyri. Þykir mönnum nóg að vita, að nafn hans sé á einhvern hátt tengt við bygg- ^StorTrfð gúíað" notað‘við’ mgu. Þá er ekki spurt um að st tíu fjur eða traust og vandvirknl . meira og tel ég þvi ekki rétt. Ekki telur Þórir utilokað að mætt að reikna þann kostnað gryf j uskammirnar standx allan & eina gryfju. emhvern tima ef guð og lukk- , Þakka ég svo Þórir hans an fáxst til að styðja þær Vil ráðleggingar um að steypa timbri. En með því timbri, sem við notuðum við að steypa aðra gryfjuna í einu, ég nú nota tækifærið og bjóða Þóri Bald;vinssyni hingað járnsteypu utan um hlöður okkar, því að ekki er víst að heim, til þess að ég geti horft okkur’hafi dottið það j hug á hann „plokka“ steypuna í fyrr en stykkin fóru að detta í höfuðið á okkur úr þeim. En gott var það að afmán þessi skyldi verða til þess að . . . , . . , sprengja upp úr honum það, *ve* *innl að spyfja *vað sem bændur þurftu að vita sundur með sinum skrifstofu- fingrum, ef hann á annað borð þyrði svo nálægt þeim. Svo kemur svarið, ef ein- hefði átt að fara mikið efni í umræddar votheyshlöður? í marzhefti „Freys“ í vetur eru birtar upplýsingar frá Teikn- stofu landbúnaðarins um ir, kvað það kirkjusögulegan viðburð, að skurðlæknir kæmi fram í dómkirkjunni með ákveðinn kristinn boðskap. í gærkvöldi talaði dr. theol. Martti Simojoki frá Helsingfors um efnið: Eg trúi á Jesúm Krist og á laugar- dagskvöldið talar Gústav Adolf Darnell, dósent, um efn ið: Það er fullkomnað. Að lokn umum almennu samkomun- um safnast stúdentar og aðr- ir við fánana hjá dómkirkj- unni og syngja þjóðsöngva Norðurlanda, um leið og fánarnir eru dregnir niður. í gær hófst dagurinn með morgunbæn í dómkirkjunni og kl. 9,30 hafði dósent Dar- nell biblíulestur í K.F.U.M. um „Endurfæðinguna“. Á eft ir voru hópfundir fyrir þátt- takendur og ætlast til, að þeir kynnist nánar á litlum fundum en fjölmennum. Kl. 4 talaði Ólafur Ólafsson kristniboði erindi um kristni- boðið, sem hann nefndi: Opn- aðar og lokaðar dyr. í gær voru dönsku og fær- eysku þátttakendurnir í stú- dentamótinu, ásamt nokkrum íslendingum i boði hjá danska sendiherranum. En fulltrúum hinna þjóðanna mun verða boðið heim til sinna sendi- herra og aðalræðismanns áð- ur en mótinu lýkur. í dag fyrir hádegi flytur Dr. Simojoki frá Finnlandi erindi um vöxt kristninnar. Að því loknu verða hópfundir. Kl. 16,00 flytur biskupinn í Björgvin erindi. M.s.„Gullfoss“ fer frá Reykjavík laugardag- inn 29. júlí kl. 12 á hádegi til Leith og Kaupmannahafnar. Tollskoðun farangurs og vega bréfaeftirlit byrjar í tollskýl- inu vestast á hafnarbakkan- um kl. 19,30 f. h. og skulu all- ir farþegar vera komnir í toll skýlið eigi eíðar en kl. 11 f.h. Ákveðið hefir verið að síðasta áætlun arferð m. s. „Gullföss“ frá 1950 til Kaupmannahafnar 29. okt. falli niður. H.f. Eimskipaf élag íslands Hcyskapartíðln (Framhald af 1. slðu.) náð inn, en þeir, er fyrst byrjuðu slátt, litlu einu. Er enn norðaustanátt á þessum um efnisþörf og efnisblöndun í votheyshlöður og annað, sem ég tel að stöðu sinnar vegna hafi hann getað látið ZtnlsÞÖIL[± V°Íhey^!Zf.j_Ur; hannnydhaUfi \inhvemtfmann °g tví' gert það, sem ég þori ekki að fullyrða um, þá þarf að end- urtaka það og halda mönnum vakandi við ekki veigaminna atriði en þetta er. , . . ... f. i Hvað blöðunum viðvíkur þá tel eg að þeirra abyrgðarleysi sé mest fólgið í því að birta hæpnar og kannske hættu- legar kenningar ábyrgra Er þar birtur samanburður á efnisþörf og stofnkostnaði eins votheystums og fjögra lítilla votheysgryfja. Á sá samanburður að vera til að enginn fari að álpast til að heldur turn.' En fyr má nú rota en dauðrota, og væri það efni í merkilega blaðagrein að tæta þær endileysur í sundur, . , . sem þar eru birtar. En ut í . ’. , það skal ekki farið hér. Þórir segir, að flatarmál veggjanna á votheyshlöðum okkar sé 206 fermetrar og lætur það nærri, ef ekki er gert ráð fyrir ílátningar- né tæmingaropum, sem við höfðum þó vit á að hafa á þeim, og dragast þau þá frá þessum 206 m2. Þessir 206 flatarmálsm. verða 41 rúm- metri, ef gert er ráð fyrir 20 sm. þykkum veggjum, og ef gengið er út frá 270 kg. af sementi í rúmmetra, hefði átt að fara í þær rúm 11 tonn af sementi, ef ekkert grjót er notað, en ekki rúm 13, eins og Þóri hefir reiknast. Svo er það járnið. í okkar gryfjur telúr hann ekki for- svaranlegt að nota minna en 800 kg. í upplýsingum frá teiknistofunni, sem birtist í Frey um útreikning á efnis- leiðbeiningar fjöldanum. En þótt þau eyði lítilsháttar af prentsvertu til að segja frá pukri eins og eins karls ein- hvers staðar út á landshorni tel ég ekki hættulegt og ætti 1 ekki að vera til að valda bylt- ingu í heilu þjóðfélagi. Brekku, 7. júlí 1950. Kristján Guðmundsson. Baðstofnhjal (Framhald af 4. síðu.) Htmdar og tófur eru óvinir. Því segir í visunni: „Nú er eins og hundur hund hitti á tófugreni.“ Enginn hundur er með blíðu- svip á þeim slóðum! sýnt, hvort ekki vætir. Á Flj ótsdalshéraði mun lít- ið sem ekkert hafa náðzt i gær, og talið hætt við rign- ingu. Verði hins vegar þurrk ur á morgun, mun mikið náðst. Á þessu svæði, og svo og niðri á fjörðunum, hafa j heyi sums staðar. framan af mánuðinum var góð heyskapartíð. Um Borgarfjörð, Snæfells- nes, Breiðafjarðarbyggðir og Vestfirði hefir verið sæmileg og sums staðar góð heyskap- artið og hey yfirleitt náðzt með ágætri nýtingu. Á þessu svæði hafa menn mjög viða lokið túnaslætti, en aðrir mjög langt komnir. Um norð- urhluta Dalasýslu og víðar var stormasamt i fyrri viku, og jafnvel svo, að lítið eða ekki var hægt að hreyfa við Enginn íþróttaunnandi getur verið án Sportsblaðsins, sem flytur nýjustu fréttir frá öllum löndum. Einnig birtast í blað- inu innlendar og erlendar grein- ar um íþróttrr. Sportblaðið kemur út einu sinni i viku og kostar árgangurinn 30,00 krón- ur. Gerizt áskrifendur. Nafn ....................... Heimili .................... Staður ....................... SPORTBLAÐIÐ, Vesturgötu 34, Reykjavík. verið stórrigningar, og hefir iáglendið í Hj altastaðarþing- há lengi verið eins og hafsjór yfir að líta. Á fjörðunum hefir nauða- lítið náðzt inn, nema það sem Við Húnaflóa hafa þokur verið tíðar, en ekki rignt stór lega. Á köflum hefir verið allsæmilegur þurrkur, tals- vejrt komið inn af töðu, en ann staðar í sæti. Nokkur veður- Fasteignasölu- miöstöðin Lækjargötu 10 B. Sími 6530 Annast sölu fasteigna, skipa, bifreiða o. fl. Enn- fremur alls konar trygging- ar, svo sem brunatryggingar, innbús-, líftryggingar o. fl. í umboði Jóns Finnbogasonar hjá Sjóvátryggingarfélagi ís- lands h. f. Viðtalstími alla virka daga kl. 10—5, aðra tíma eftir samkomulagi. allra fyrst var slegið, en nokk munur hefir þó vitanlega ver- uð komst i sæti, er tveggja I ið á þessu svæði, og lakara í gerði þar, útsveitum. ! ars staðar í sæti. Nokkur veð- °g urmunur hefir þó vitanlega verið á þessu svæði, og lakara í útsveitum. í skagafirði hefir heyskap- artíð verið dágóð. í austursveitum Skagafjarð ar hefir heyskapur gengið vel, og nýting verið góð. í Eyjafirði hefir verið vot- viðrasamt, og stundum stór- rignt og miklar þurrkaleysur í sveitunum út með firðinum, daga þurrkfiæsu sums staðar. Á suðurfjörðunum Skaptafellssýslum báðum hef ir fram að þessu verið að kalla óslitin vætutíð i þrjár vikur eða rúmlega það. En þar var fyrr byrjað að slá, og voru sumir búnir að ná inn talsverðu af heyi, áður en brá til vætu, einkum í Mýrdal. Um austanvert Rangárþing hefir verið þurrklaust í full- an hálfan mánuð, og er þar Sagan segir, að séra Hall- grímur hafi hveðið tófu í hel á stólnum. En flestir bændur myndu óska þess, að þetta ó- lánsdýr hefði aldrei komið hér þörf í fjórar votheysgryf j ur, á ianci. _ sem eftir efnisþörfinni að I Gestur. því talsvert úti, og tíminn en f innsveitum var nokkuð notast íl a. I vestustu sveitum , hirt áður en rigningakaflinn sýslunnar hefir tíð verið öllu hðfst hagstæðari. í Árnessýslu og um Suðvest urland hefir verið votviðra- samt um skeið, en þó hafa menn getað þurrkað nokk- uð með mikilli fyrirhöfn, og Auglýsingasími Tímans cr 81300.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.