Tíminn - 06.08.1950, Qupperneq 2

Tíminn - 06.08.1950, Qupperneq 2
TÍMINN, sunnudaginn 6. ágúst 1950 170. bla« I Ofá hafi til heiía Helgidagslæknir í dag er Harald Vigmo, Blöndu- hlíð 2, sími 6082. ~ Næturvörður er í Laugavegs apóteki, sími 1618. Næturlæknir á mánudagsnótt: Haukur Kristjánsson simi 5326. Útvarpib Sunnudag: 8.30—9.00 Morg- unútvarp. 10.10 Veðurfregnir. 11.00 Messa í Dómkirkjunni (séra Bjarni Jónsson vígslubisk- up). 12.15—13.15 Hádegisútvarp. 15.15 Miðdegistónleikar (plötur) a) Fiðlusónata (Djöflatrillan) eftir Tartini. b) Mansöngur til tónlistarinnar eftir Vaughan- Williams. c) „Grand Canyon“, svíta eftir Ferde Grofé. 16.15 Útvarp til íslendinga erlendis: Fréttir. 16.30 Veðurfregnir. 18.30 Barnatimi (Baldur Pálmason): a) Þáttur um Skúla Magnússon fógeta. b) Tónleikar (plötur). c) Framhaldssagan: „Óhappa- dagur Prillu“ (Katrín Ólafs- dóttir les). 19.25 Veðurfreginr. 19.30 Tónleikar: Píanólög eftir Chopin (plötur). 19.45 Auglýs- ingar. 20.00 Fréttir. 20.20 Ein- leikur á orgel (Eggert Gilfer): a) Hugleiðingar eftir Christian Cappelen um norskt sálmalag. b) „Jubilate“ eftir E. S. Hosmer. c) Humoreske og Bagatell úr op. 3 eftir Eggert Gilfer. 20.35 Er- indi: Úr Englandsför (Bjarni Ásgeirsson alþm.). 21.00 Tónleik ar: Cellokonsert eftir Lalo (plöt ur). 21.25 Upplestur: „Friðar- ráðstefna", smásaga eftir John Galsworthy (Þorsteinn Ö. Stephensen leikari). 21.40 Dans- lög: Vínar- valsar (plötur). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.05 Danslög (plötur). 23.30 Dagsskrárlok. Mánudag: 8.30—9.00 Morgun- útvarp. — 10.10 Veðurfregnir. 12.10—13.15 Hádegisútvarp. 15.30 —16.25 Miðdegisútvarp. — Veðurfregnir. 19.25 Veðurfregn ir. 19.30 Tónleikar: Lög úr kvik- myndum (plötur). 19.45 Aug- lýsingar. 20.00 Fréttir. 20.20 Dagsskrá verzlunarmanna: a) Ávarp (Guðjón Einarsson formaður verzlunarmannafél- ags Reykjavíkur). b) Ávarp Eggert Kristjánsson formaður Verzlunarráðs Islands). c) Tví- söngur (Egil) Bjarnason og Jón R. Kj artansson). d) Ræða (Björn Ólafsson viðskiptamála- ráðherra). e) Samtöl við verzl- unar- og kaupsýslumenn (Vil- hjáimur Þ. Vilhjálmsson talar við Daníel Gíslason, Sigurð Ein arsson og Guðmund Guðjóns- son). f) Upplestur. g) Leikþátt- ur. Ennfremur tónleikar af plötum. 22.00 Fréttir og veður- fregnir. 22.05 Útvarp frá hátíða höldum verzlunarmanna í Tí- vólí: Danslög o. fl. 24.00 Dags- skrárlok. Hvar eru skipin? Sambandsskip. M.s. Arnarfell losar timbur á Húnaflóa. M.s. Hvassafell lestar karfamjöl í Reykjavík. Útvarpið. Eimskip. Brúarfoss er í Kiel. Dettifoss er i Rotterdam. Fjallfoss er á Skagaströnd, fór þaðan í gær- kvöld til Raufarhafnar. Goða- foss fór væntanlega frá Rotter- dam í gær til Svíþjóðar. Gull- foss fór frá Kaupmannahöfn í gær til Leith og Reykjavíkur. Lagarfoss er í Reykjavík. Sel- foss fór frá Flekkefjord í Nor- egi 4.8. til Norðurlandsins. Tröllafos er í New York. Ríkisskip. Hekla fer frá Glasgow á morg un áleiðis til Reykjavíkur. Esja kemur væntanlega til Reykja- víkur seint í kvöld eða nótt að vestan og norðan. Herðubreið er í Reykjavík. Skjaldbreið er í Reykjavík. Þyrill var væntan- legur til Reykjavíkur í nótt. Ármann var á Vestfjörðum í gær. Úr ýmsum áttum Leiðrétting. Það er landssamband bland- aðra kóra, en ekki Landssam- band íslenzkra karlakóra, er efnir innan skamms til happ- drættis, þar sem dregið verður um flugvél. HöfðakaupstaHíar- IlÖfll (Framhald af 1. síðu.) aldraður maður í Höfðakaup stað, Karl Berndsen, segir, að faðir sinn hafi stundum minnzt á skip, er hleypt var í strand við Höfðakaupstað og hcggvið upp á fyrri hluta nítjándu aldar. Gæti kannske hugsazt, að þetta séu leifar þess. f „Annál níjándu aldar“ segir við árið 1827: “Skógar- strandarkaupfar sleit upp og j brotnaði. Menn komust af og . flestu af farmi var bjargað.“ | 1834: „Þiljubátur sökk á i Skagstrandarskipalegu og , komust menn nauðulega af.“ af.“ Lenging hafnar- garðsins. ' Lenging hafnargarðsins í Höfðakaupstað er gerð með U ppsker ulior f ur (Framhald af 1. siðu.) N' - spurn varð mun meiri en und anfarin ár. Vegna þess verður géng- ið hart eftir því, að þeir, er ekki sýna tilhlýðilega hirðusemi og haga um- gengni í samræmi við sett- ar reglur, sleppi garðlöriö- um sínum í hendur ann- arra. Sennilega veldur margt þessari auknu eftirspurn eft- ir garðlöndum, meðal ann- ars minnkandi atvinna" og vilji fólks til þess að búa að sínu. Reykvíkingar una ékki fremur en aðrir, að til iengd- ar sé eytt dýrmætum gjald- eyri til kaupa á erlendum kart öflum. Nýju garðlcndin við Rauða vatn reynast vel, og verður reynt á næsta vori að full- nægja eftirspurninni, þótt Reykjavikurbær hafi sem kunnugt er yfir litlu góðu ræktunarlandi að ráða. Vélskólinn í Reykjavík verður settur 1. október 1950. Þeir, sem ætla að stunda nám vlð skólann, sendi skriflega umsókn, ekki síðar en 10. sept. þ. á. Um inntökuskilyrði, sjá „Lög um kennslu í vélfræði, nr. 71, 23. júní 1936.“ og Reglugerð fyrir Vél- skólann í Reykjavík nr. 103, 29. sept 1936. Þeir utan- bæjarnemendur, sem ætla að sækja um heimavist, sendi umsókn til húsvarðar Sjómannaskólans fyrir 10. sept. þ. á. Nemendur, sem búsettir eru í Reykjavík eða Hafnarfirði koma ekki til greina. Skólastjórinn. iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiinii I = Fjárhagsráð | hefir ákveði, í samræmi við ákvörðun ríkisstjórnar- 1 innar, sbr. 11. mgr. 1. gr. laga nr. 70 frá 1947, að eftir- | taldir vöruflokkar skuli undanþegnir ákvæðum um | innflutnings- og gjaldeyrisleyfi, frá og með 7. þ. m. i að telja: KORNVÖRUR: i Hveiti, heilt og malað, rúgur, heill og malaður, Hafra- mjöl. (Tollskrá 10. kafli 1. og 2., 11. kafli 1., 2. og 10.). keri því, er laskaðist við geymslu þar í höfninni og, var að lokum hlutað í tvennt!- Er búið að koma því fyrir og unn ið að því að steypa í þaðhVið þetta lengist hafnargarð.ur- inn um sextíu metra, og batn ar aðstaðan vafalaust til muna við það. VÚreiíit TímahH fo ornum vec^i DAGLEGT BRAUÐ Maður, sem nýkominn er heim úr ferð um Norðurlönd, hitti mig að máli í gær og vildi reifa hér í blaðinu mál, er mjög varð- ar almenning. „Hvernig í ósköpunum stend- ur á því, að brauð og kökur úr íslenzkum brauðgerðarhúsum eru eins og raun ber vitni um?“ sagði hann. „Miðað við það, sem gerist á Norðurlöndum finnst mér þessi vara nauða-léleg og allt annað en girnileg, svo að ekki sé á það minnzt, að í brauð- búðir hér eru ekki enn komnar tengur handa afgreiðslustúlk- unum til þess að taka með kök- urnar, eins og gerist í menn- ingarlöndum, heldur verða þær að grafla til skiptis í mat og óhreinum peningum. Væntan- lega er þó notað hér til brauð- gerðar sams konar rúgmjöl og hveiti og í Danmörku og Svíþjóð til dæmis, og að minnsta kosti geta húsmæðurnar sjálfar bak- að þannig úr þessu, að gott sé. Fyrir nokkrum árum var hér reist stórhýsi til brauðgerðar, búið fyrsta flokks vélum frá Sví- þjóð, svo að ekki ætti því að vera um að kenna, að tækin séu ófullkomin. En hvernig sem því víkur við, þá er hveraseydd brauð austan úr Hveragerði, er verzlun Halla Þórarinssonar á Hverfisgötu sel- ur, eina brauðið úr brauðgerðar- húsi, sem ég hefi orðið var við, að sótzt sé eftir eða heyrt fólk hæla. Þetta er sannarlega hart að- ! göngu, og mér léki forvitni á því, hvað eiginlega veldur þess- um álögum, er mér finnst íslenzk I brauðgerðarhús hneppt í, miðað 1 við það, hvernig mér smakkast , framleiðsla þeirra?" i „Það mætti í öðru lagi minn- , ast á kjötiðnaðinn hér,“ sagði 1 þessi maður ennfremur.. „Beri • hver sem vill saman kjötvörur þær, sem á boðstólum eru í 1 Kaupmannahöfn og Reykjavík, jafnvel þótt fábreytninni sé sleppt. Mér þykir sá maður ekki kalla allt ömmu sína, sem getur nefnt pylsur sumt af því, ér með : því lagi er í matvörubúðunum hérna. -Jl-i, \ Hvað veldur? Er orsökln virki- lega sú sama og kemur fram um sumt af fiskiðnaðinum í áliti amerísku sérfræðinganiia er hér voru — að varan sé illa með- höndluð og höndunum kastað til verksins? En hvað sem veldur, þá vil ég vona, að á þessu megi breyting verða, og þess vegna leita ég til blaðanna." Vilji hlutaðeigendur svara þessari ádeilu í ekki lengra máli, er þeim rúm til reiðu. J. H. ! : VEIÐARFÆRI: I Netjagarn, hampur, manila og sisal, hampgarn, fiski- | línur, öngultaumar, kaðlar úr hampi, síldarnætur og | síldarnet, togvörpur heilar og í stykkjum, þorskanet | og dragnætur, kaðlar úr vir, önglar. (Tollskrá 48. kafli | 6, 49. kafli 2, 8 og 9, 50 kafli 12, 13, 18 og 19, 63. kafli I 27 og 84. kafli 9). BRENNSLUOLÍUR: I Hráolía alls konar, smurningsolía. (Tollskrá 27. kafli I 14 17 og 18). KOL: { (Tollskrá 27. kafli nr. 1). r r SALT: { (Tollskrá 25. kafli nr. 10). S JÓGÚMMÍ STÍG VÉL: 1 sem teljast til 54. kafla tollskrár 6, samkv. nánari skil- | greiningu ,sem gefin verður tollyfirvöldunum síðar. VINNUFATAEFNI: I (deninni), sem telst til 48. kafla tollskrár nr. 17, samkv. | nánari skilgreiningu, sem gefin verður tollyfirvöldun- | um síðar. GIRÐINGANET OG GADDAVÍR: I 63.. kafli, 28 og 31. Athygli innflytjenda skal vakin á því, að óheimilt | er að flytja vörur til landsins, nema greiðsla sé tryggð í eða varan sé greidd, sbr. reglugerð nr. 106 dag. 12. I júní 1950. Reykjavík 5. ágúst 1950 Fjárhagsráð. Mysuostur HifkemiHh Samband ísl. samvinnufélaga Sími 2678 = s = s IIIllllllllllllIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIHIIIIIIIIIIIIIN111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111II • itlliliiiiliitiiiíiliiiiililliliiiiitiíliiiiiiiiíiiilíiiiíiíiiíiiiliiiiíiiiiiiliiiíiiiilíiiiiiliiiitiiíiiiiiiiltliiiiiiiiiittiiiénl

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.