Tíminn - 06.08.1950, Side 8

Tíminn - 06.08.1950, Side 8
„ERIÆIVT YFIBIJT ' t DAG: Svar narshra rithöfundu 34. árg. Reykjavík „A FÖRWII VEGI“ t DAG: Dagleqt brauð 6. ágúst 1950 170. blað Ný bryggja byggð i Keflavík nú ■ sumar Framkvæimlir í sambandi v3ö landsliöfn* ina fyrirhug'aðar þar eg' í Njarðvíiunii í Keflavík á níi aö fara að byrja á byggingn nýrrar bry&líju. sem gerö í sambandi við iandshöfnina þar. Eiln- fremur veröur í sumar haldið áfram lengingu hafnargarðs iandshafnarinnar, sembúið er að steypa alliangt fram í NJarðvikum. Framkvæmdir við landshöfnina. í sumar er ákveðið, að unn ið verði við hafnarfram- kvæmdir í sambandi við hina fyrirhuguðu landshöfn í Keflavik og Njarðvíkum. Verð ur bráðlega byrjað á því að gera nýja bryggju í Kevlavík. Verður bryggja þessi reist á sama stað og áður var gömul trébryggja, sem nú er orðin ónýt. Þessi nýja bryggja í Kefla vík á að verða úr steinsteypu og vel til henar vandað. Er henni aðallega ætlað að leysa úr þörfum bátaflotans á ver tíðinni, enda ekki vanþörf á, þar sem mikil bryggjuþrengsl hafa verið í Keflavík undan- farin ár, enda gerðir þaðan út margir stórir bátar, sem þurfa mikið rúm við bryggj- urnar. Bátunum er ekki lagt út á legu í Keflavík, heldur hafðir við bryggju, þegar ekki er verið i róðrum. Lenging hafnargarðs- ins i Njarðvíkum. í sumar verður einnig unn ið að framhaldsbyggingu landshafnargarðsins í Njarð- víkunum. Hefir verið unnið þar nokkur undanfarin ár að byggingu þessa mikla hafnar garðs, sem verður mikið mannvirki. En þegar hann er kominn í þá mynd, sem hugs að er, verður þarna örugg og góð höfn. Sex þurrkunarhús í smíðum. í vetur og vor hefir verið unnið að því kappsamlega í Keflavík, að breyta hrað- frystihúsunum í saltfiskþurrk unarhús. Á síðustu vertíð fyrirsjáanlegt að grípa þyrfti til stórfelldrar saltfiskverk- unar, en hraðfrysting fisks minnkaði að sama skapi. Þetta varð til þess, að mikill áhugi varð í Keflavík og ann ars staðar, fyrir því að koma Brunavargur í upp saltfiskþurrkunarhúsum, svo hægt væri að afgreiða fiskinn þurrkaðan til mark- aðslandanna. Nú er svo komið, að til er í Keflavík fullbúið þurrkun- arhús, sem tekur í einu um 75 skippund af saltfiski til þurrk unar, og verið er að byggja sex önnur saitfiskþurrkunar- hús, sem samtals taka um , 200 skippund af saltfiski til þurrkunar í einu. 11 íbúðir í smíöum. í Keflavík eru í smíðum fimm búðarhús, sem sum eru langt á veg komin, og verða tilbúin til íbúðar fyrir haust- ið. Enn fremur eru í smíðum þrír verkamannabústaðir með tveimur íbúðum hvor. Annars er talsverður hús- næðisskortur í Keflavík, og margir fleiri myndu leggja þar í að byggja yfir sig, ef nauðsynleg leyfi og efni -feng ist til þess. Sjálfvirk umbúðavál tekin í notkun við fiskpökkun Sia'rsía Siraðfrystihíis landsins framloiðir nú meira fyrir Ilandaríkjjaniarkað og fjöl- liroyttari vörur oii nokkrn sinni fyrr Blaöamaður frá Tímanum átti nýlega tal við Ágúst Matthíasson, forstjóra Hraðfrystistöðvarinnar í Vestmanna- eyjum. Fyrirtæki hans er stærsta hraðfrystihús á landinu og vinnur nú að því að framleiða fjölbreyttar vörur úr íslenzkum fiski til sölu á bandarískum markaði. Sjómenn frá Hólma- vík hafa séð stökk- Færeyjum I sumar brann stærsta Stórviðri hefir verið hér úti í flóanum síðustu þrjá daga, og þeir tveir bátar, sem raunverulega stunda hér síld veiðar ,hafa legið inni. Síldargöngur þeirrar, sem skipverjar á Skjaldbreið sáu, hefir ekki orðið vart frekar, en sjómenn héðan höfðu áð- ur séð talsvert af stökksíld á svipuðum sióðum og alla leið inn undir Eyjasund. Má vera, að talsvert af síld sé komið í flóann, en engin vissa er enn um göngur hennar. F.inn af þekktustu smásagna- höfundum Bandaríkjanna, Will- iam Faulkner, hlaut nýlega Howells-verðlaunin, sem bók- mennta- og listaakademíið veit- ir. Þessi verðlaun eru veitt á 5 ára fresti fyrir bezta skáld sagnagerð á því tímabiii. Tii þeirra var efnt árið 1921 tii minn ingar um rithöfundinn Dean Hovvells. — Wiliiam Faulkner ^ liefir ritað fjölda stuttra skáid- sagna og smásagna, og meðal, þeirra bóka hans, er komið hafa ' út fimm síðustu árin, eru t. d. „Intruder in the Dust“ og „Knight’s Gambit“. Hann er 53 ára að aldri, ættaður frá Nýju- Albaníu í Missisippi-fyiki. Unnið að lausn þjónadeilunnar Bundiiiiiii skipuiii fjölgar Að undanförnu hefir verið unnið að lausn vinnudeilu þeirrar, sem stendur yfir hjá matreiðslumcnnum og þjón- um á skipunum. Hafa deilu- aðilar haldið fundi með sátta semjara. í fyrrinótt stóð sam ingafundur til klukkan 2.30 og í gær hófst aftur fundur klukkan 2,30 síðdegis. Ekki var útlit fyrir, er blaðið fór i prentun í gær, að samningar myndu takast á þeim fundi. Enda ber allmikið á milli. Skipum fjölgar nú í höfn- inni sem líklegt er að bundin verði um sinn af völdum verk fallsins. Strandferðaskipið Esja er væntanlegt til bæjar- ins í dag. Nýjar umbúðavélar. Ágúst sýndi tíðindamanni blaðsins nýja vél, sem frysti- húsið er búið að fá frá Banda ríkjunum. Setur hún umbúð- ir utan um fiskpakka. Eru umbúðirnar, prentaður, glær, pappír í þremur litum, hinar fallegustu. Get- ur vélin látið slíkar umbúðir utan um 100 pakka á mínútu, með því að tveir menn vinni við hana. Annar maðurinn, sá sem tekur á móti, hefir þá líka tíma til að raða fiskpökk- unum, sem látnir eru aðal- lega í eins punds umbúðir, niður í stærri kassa, sem var- an er send í á erlendan markað. Umbúðir geta haft áhrif á söluna. Það er alkunna, að umbúð- ir og útlit þeirra getur haft mikil áhrif á það, hvernig sala vörunnar tekst. Hingað til hafa íslenzkir framleið- endur hraðfrysts fisks verið allt of tómlátir um þetta at- riði. Nú er að verða á þessu nokkur breyting. Nýlega er búið að gera mjög fallegar umbúðir fyrir hraðfrystan fisk, sem selja á í Bandaríkj- unum, og er byrjað að pakka inn -í þær umbúðir í hinni nýju vél í Vestmannaeyjum, eins og áður er sagt. Margar tegundir frystar fyrir Ameríkumarkað. Hraðfrystistöðin vinnur nú að frystingu margra fiskteg- unda fyrir markað í Banda- ríkjunum. Aðallega er i sum- ar unnið að frystingu á ýsu, flatfiski, karfa, steinbít, öfug kjöftu og langlúru. Frysting (Framhald á 7. síðu.) Bretar viðbúnir kjarn orkuárás á land sitt Brezka stjórnin hefir gert ýmsar ráðstafanir til varnar ar og hjálpar, ef land hennar sætti kjarnorkuárásum. Meðal annars hefir verið komið upp víðs vegar um landið sveitum gistihús Færeyja til kaldra| fóiks, sem á vera tii taks á svipstundu, ef kjarnorkuárás ber að höndum. kola, og um svipað leyti varð eldsvoði á Þinganesi. Þóttu þessir eldsvoða grunsamlegir. Nú hefir danskur- maður, Bjarne Christensen, játað á sig að vera valdur að þessum brunum báðum. Segist hann hafa kveikt í frakka, er hékk á gangi skammt frá almenn- ingssímanum í gistihúsinu. Hann hefir einnig meðgeng ið að hafa kveikt í hermanna búðum í Holbæk í Danmörku. Þessar sveitir verða búnar hraðskreiðum farartækjum, svo að þær komizt sem allra fyrst á vettvang, ef aðstoðar þeirra gerist þörf. Jafnframt er brezkur al- menningur fræddur mjög rækilega um þær hættur, er af kjamorkuárás stafa. Hefir meðal annars verið gefin út handbók með formála, skrif- uðum af sjálfum försætis- ráðherranum, þar sem fólki eru veittar fyllstu leiðbein- ingar um áhrif kjarnorku- sprengingar og hversu fólk getur bezt varast þau. Eru þessar ráðleggingar meðal annars byggðar 4 þeim rann- sóknum, sem gerðar voru við Hiróshima. (Framhald á 7. síðu.) Norrænir verkfræð- ingar á ráðstefnu á íslandi Samvinnunefnd norrænna verkfræðingafélaga hefir set íð ár ráðstefnu hér í Reykja- vík síðan 2. ágúst s. 1. Á ráð- stefnunni sátu 9 fulltrúar er lendir ásamt 9 fulltrúum héð an. Frá Svíþjóð voru: Óskar Akerman verkfræðingur og Sven A. Hansson ritstj. Verk fræðingablaðsins. Frá Finn- landi: Verkfræðingarnir Gunnar Hernberg, Ilmar Voionmaa og Erik Eedman. í Finnlandi eru tvö verkfræð- ingafélög og voru fulltrúar frá báðum félögunum. Frá Noregi: Hakon E. Hendriksen formaður norska verkfræð- ingafélagsins og Bjarne Bassoe aðalritari félagsins. Danmörk: P. E. Malmström formaður danská verkfr. fé- lagsitrs og aðalritari félagsins, Niels Lichtenberg. Ráðstefnunni lýkur í dag, og fara gestirnir til Þingvalla Gullfoss og Geysis. Einnig (Framhald á 7. síðu.) lUllllllllllllllllllllllillimillllllllllllllllMIIIIIMMIIIIIUM‘4 [ Lyfjabúðir fá ekki lýsi j Vitamínolíur flutt- ar til lamlsins í staöimi I Um þessar mundir er j þannig ástatt í landinu, að j iýsi er svo til ófáanlegt. [ Virðist svo sem þeir aðilar, I sem annast lýsisvinnsluna, | hafi ekki séð til þess að j nægar birgðir séu til í land í inu af þessari nauðsynja- j vöru. Er jafnan brýn þörf j á þorskalýsi, ufsalýsi og I lúðulýsi handa börnum og j öðrum, enda veitir ekki af | því fyrir íslendinga að j neyta mikils lýsis, sem að § nokkru leyti getur komið í j staðinn fyrir ávexti hjá j öðrum þjóðum. I Lyfjabúðirnar eru nú j yfirleitt algerlega búnar I með lýsisbirgðir sínar. I j Reykjavíkur apótek og í j Lyf jabúðin Iðunn, munu i þó enn eiga lítilsháttar af | tveimur tegundum. Óvíst ! j er, hvenær lýsi fæst aftur, ! f en ekki verður það fyrr en j næsta haust, eða í vetur i er ný framleiðsla kemur á j markaðinn. j Hins vegar fást í sumum ! lyfjabúðum vitamínoliur, j sem fólki er ráðlagt að | gefa börnum í staðinn fyr j ir lýsið. Þessar olíur munu ! vera fluttar inn frá útlönd { um, þó að hægur vandi j væri að hafa alltaf nóg af { hvers konar lýsi til í land- j inu. Lýsi er mikilsverður 1 þáttur í útflutningi okkar j en það magn, sem íslenzk 1 börn þurfa er hverfandi j lítið samanborið við þá j geysiframleiðslu, sem er af I lýsi í landinu. • aliMMllllllllllMIIIMIIIIIIIIIIII iiimmimmiimmmmimmmmmimmiiimmiiimimmmmmiimhmmmimmiiimmmmiimimmimiiimmmmimiimmimimiimmmmmiiimmmmiimiiimmmiiiimmiimmmi,;

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.