Tíminn - 15.08.1950, Qupperneq 1

Tíminn - 15.08.1950, Qupperneq 1
I ■ > Ritstjórí: Þórarinn Þórarinsson Fréttaritstjórt: Jón Helgason Útgefandi: Framsóknarflokkurtnn -----------------------------r Skrifstofur i Eddithúsinu Fréttasimar: 81302 og 81303 Afgreiðslusími 2323 Auglýsingasimi 81300 Prentsmiðjan Edda [----------------------------- 34. árg. Reykjavik, þriðjudaginn 15. ágúst 1950 176. blað Bifreiðaárekstur austan fjails | Bifreiðaárekstur varð í Grímsnesinu í fj’rra og slösuðust einn eða tveir menn en ekki lífshættulega að því er talið er. Slysið varð með, þeim hætti, að stór langferða 1 bifreið nam staðar til að hleypa jeppabíl úr Árnes- j sýslu, er hún mætti fram hjá. Á eftir stóra bílnum hafði ver ið fólksbifreið og voru heml- ar hennar í ólagi svo að þeir verkuðu ekki, þegar hún ætl- aði að nema staðar aftan við stóru bifreiöina. Renndi bif- reiðastjórinn þá fólksbifreio- inni fram með stóru bifreið- inni en lenti þá framan á jeppanum svo að bílarnir stönguðust. Skemmdust þeir mikið, og fólk slasaðist eitt- hvað í jeppanum en í fólks- bifreiðinni sakaði engan. Gott veiðiveður en engin síld í gær var gott veður á síld- armiðunum fyrir Norðurlandi stillt og sæmilega bjart. Lítið varð þó vart síldar, og síldar- leitarvél sá enga síld. Ofurlít- ! il síld barst þó á land í gær,' en hún hafði öll veiðzt áður. j í fyrradag kom Sigurður með 330 tunnur sildar til Ólafsfjarðar í söltun og Hauk- ur með 230 tunnur í gær. Á Siglufirði var alls saltað í 4300 tunnur síðastliðna tvo sólarhringa. Altaristaflan í Fossvogskirkju Tvær ágætar samkomur Framsóknarm. um helgina Öiiiiiii* a Blönduósl en feisi í Þrasíaskéjíl i * Dýpkunarskipið Grettir í Eyjura Dýpkunarskipið Grettir kom til Vestmannaeyja á laug ardaginn, og er í þann veginn að hefja verk við dýpkun inn siglingarinnar. Kafarar voru áður við störf þarna í innsiglingunni, og þá tekið þaðan stórgrýti. sem þar var, en nú á Grettir að hreinsa þaðan smærra grjót og sand. Þegar því er lokið, hefir verið framkvæmd til f\Uls sú dýpkun innsiglingar- innar, sem fyrirhuguð er í bili. Framsóknarmenn héldu tvær myndarlegar héraðshátíðir í fyrradag. Framsóknarmenn í Austur-Húnavatnsýslu héldu ágæta samkomu á Blönduósi, og Framsóknarfélögin í Árnessýslu héldu héraðshátíð í Þrastaskógi. Á Blönduósi. ' enda. Siðan hófst dans og Undafarna viku hafði verið sf£g jiann fram á nótt. Þessi óþurrkasamt í Húnaþingi, en samkoma var öll hin mynd- á sunnudaginn var glatt sól- arlegasta og fór vel fram. skin og góður þurrkur. Mun það hafa dregið fremur úr' . . samkomusókn á Blcnduósi 1 4>rastas- 0^i. svo og hin mikla vígsluhátíð j Samkoma Framsóknar- að Hólum. Sótti þó samkom- manna í Árnessýslu í Þrasta- una á Blönduósi fólk úr fjar- skógi var fjölmenn og glæsi- lægustu sveitum sýslunnar, og íeg. Jörundur Brynjólfsson al varð samkoman hin ágætasta, þingismaður setti samkomuna þótt hún hefði orðið fjölmenn um klukkan þrjú i fögrum ari við betri aðsíæður. Undir hvammi í skóginum. Veðrið búningur allur var með ágæt- var ágætt, hlýtt og milt en um. lítiö sólskin. Ræður fiuttu Samkoman hófct um miðj- þeir Eysteinn Jónsson fjár- 500 tnnnur saltaðar í Húsavík í fyrradag barst nokkur síld til Húsavíkur til söltun- ar og voru saltaðar þar um 500 tunnur. í gær barst hins vegar engin síld þangað og í gærkveldi var ekki vitað til þess að von væri á rueiri síld til söltunar síöastliðna nótt. an dag og komu menn fyrst í leikíimisal hins nýja og myndarlega barnaskólahúss á Blönduósi. Þar setti Gunn ar Grímsson, kaupfélags- stjóri samkomuna meö snjallri ræðu. Síðan flutti Guðbrandur Magnússcn for- stjóri, ágæta ræðu og einnig Hannes Pálsson frá Undirfelli. Guðbundur Jónsson söng bar einnig nokkur lög. Um kvöldið komu samkomu gestir saman í samkomuhús- inu. Þar söng Guðmundur aft ur við mikla hrifningu áheyr- málaráðherra og Þorsteinn Eiríksson, skólastjóri. Karla- kór Biskupstungna söng við ágætar viðtökur undir stjórn Þorsteins Sigurðssonar' á Vatnsleysu. Einnig skemmti Gísli Sigurðsson með eftir- hermum, gamanvísum og gamansögum. Bæði á laugardagskvöld og sunnudagskvöld var dansað á palli i skóginum og var þar fjölmennt. Samkoman fór hið bezta frarn og sóttu hana á áttunda hundrað manns. Síldveiðin síðustu vik- una varð mjög rýr Heifdaraflimi aðeins orðinn 238 |iú$. Iiektol, í bræðslu og' um 39 þús. tisnnur í sait í síðastl. viku var síldveiðin norðanlands njög rýr. Höml- uðu cgæftir mjög veiðum. Bræðslusíldaraflinn í vikunnl var aðeins 17500 hektol. og saltað var í tæpur 9093 timnur. Sömu viku í fyrra var bræðslusíldaraflinn nál. 190 þús. hekíoi., en söitun var þá sára lítil. lllugi, Hafnarfirði A miðnætti s I. laugardag, víði Eiskifirði 12. agust var bræðslusildar- r,...-,. afiinn 238.153 hektol. (1949; ® ov],ir Rvfk 168.669 hl.) og búið var að B' V’ Gylhr’ Rvik saltá í 38.995 tunnur (1949 19.50- tn.). Aðeins 6 skip bættust í vik- unni í hóp þeirra, sem aflað hafa 1000 mál og tunnur og þar yfir, og er tala þeirra nú 65, auk tveggja svofnefndra „tvílembinga". Fer hér á eítir skýrsla um afla þessara báta: Helga, Rvík. 5825 Fagriklettur, Hafnarf. 4711 Stígandi, Ólafsfirði 3503 Haukur I. Óiafsfirði 3270 Snæfell, Akureyri 2949 Fanney Rvík 2886 Skaftfellingur, Vest.m. 2886 Edda, Hafnarfirði 2570 ( Ingvar Guðjónsson, Ak. 2489 I Guðm. Þorlákur, Rvík. 2393 ; Andvari, Rvík. 2372 1 Garðar, Rauðavík 2363 | Ársæll. Sigurðss. Njarðv. 2284 Ein. Þveræing., Ólafsf. 2243 Sigurður, Siglufirði 2220 Vörður, Grenivík 2198 Hvanney, Hornafirði 2174 Hilmir, Keflavík 2148 Reynir, Vestmannaeyj. 2134 Akraborg, Akureyri 2088 Súlan, Akureyri 2087 Pétur Jónsson, Húsavík 2062 Biörgvin, Dalvík 2019 Hólmaborg, Eskifirði 2001 Freyfaxi, Neskaupstað 1976 Valþór, Spyðisfirði 1976 Goðaborg, Neskaupstað 1963 Sævaldur, Ólafsfirði 1868 Auður, Akureyri 1821 Kári Sölmundarson Rvík. 1807 Aðalbjörg, Akranesi 1788 Erlingur II. Vest.m.eyj. 1780 Churchill og Davies krefjast þingsetn- ingar Attlee forsætsráðherra Bret lands hefir synjað kröfu for- ingja stjórnarandstöðuflokk- anna, þeirra Chuschills og Davies um að kalla saman þingið, sem ákveðið hefir ver- ið að komi saman 12. sept. n. k. Attlee mun hins vegar | eiga viðræður við þá báða á 1755 1721 1694 1624 I Grindvíkingur, Grindav. 1590 E. s. Jökull, Hafnarfirði 1578 Ein. Hálfdáns, Bolungav. 1556 Keilir, Akranesi 1556 Særún, Siglufirði 1544 Þorsteinn, Dalvík 1543 Björn Jónsson, Rvík. 1540 Dagur, Rvík. ’ 1516 Biarmi, Dalvík 1508 Hannes. Hafstein, Dalv. 1452 Sæhrímnir, Þingeyri 1445 Skeggi, Rvík. 1432 (Framhald d 2. síðu.) Bandaríkjamenn hrinda árásura við Naktongfljóts Á miðvígstöðvunum í Kóreu geisuðu harðir bardagar í gær Sóttu Bandaríkjamenn fram og náðu nokkur hundruð metrum lands af landspildu þeirri, er Norðanmenn halda á austurbökkum Nanktong- fljóts. í herstjórnartilkynn- ingu Mc Arthurs segir, að á öðrum stað, þar sem Norðan- menn reyndu að komast yfir fljótið, hafi 800 þeirra fallið. Á suðurvígstcðvunum við borgina Chinju miðar sókn Bandaríkjamanna hægt. Þar veita Norðanmenn sterkt við- nám. Þar hefir rignt mikið síðustu daga og seinkar það sókninni. Bandaríkjamenn hafa dregið saman lið sitt á hæðum, sem umlykja borg- ina. Enn standa harðar orrust- ur um borgina Pohang á norðurvígstöðvunum. Halda Norðanmenn cnn borginni. Bandaríkjamenn og Suður- Kóreumenn haía orðið að yf- irgefa flugvcll þann, er þeir höfðu á valdi sínu sunnan borgarinnar. Ný altaristafla í Fossvogskirkju Fossvogskirkja, sem hefir verið altaristöflulaus til þessa hefir nú fengið fagra altaris- morgun. Talið er, að lcrafa þeirra töílu, sem málað hefir Eggert Churchills og Davies hafi ver- ! Guðmundsson listmálari. Tafl ið gerð vegna tillögu Chur- | an sýnir upprisu Krists og sr chills um Evröpuher og alls- J efni myndarinnar orð Krísts: herjar hervæðingu. „Kona, hví grætur þú?“

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.