Tíminn - 19.08.1950, Síða 1
Ritatjóri:
Þórarinn Þórarinsson
Fréttaritstjóri:
Jón Helgason
Útgefandi:
Framsóknarflokkurlnn
I
Skrifstofur i Edduhúsinu
Fréttasímar:
81302 og 81303
Afgreiðslustml 2323
Auglýsingasími 81300
Prentsmiðjan Edda
34. árg.
Reykjavík, laugardaginn 19. ágúst 1950.
180. blað.
Ekkert tjón á
bátumíHúsavík
Mörg skip lágu enn inni á
Húsavíkurhöfn i gær. Veður
var dimmt og súld og storm-
ur úti fyrir. Skipin voru þó
tekin að tinast út.
í fyrradag lágu þarna um
60 skip og sakaði ekkert
þeirra. Eina tvo snurpibáta
sleit frá skipshlið við bryggju
og rak þá upp í sandinn en
þeir skemmdust ekkert.
í fyrradag var mesta stór-
rigning á þessum slóðum, sem
komið hefir i sumar. Bænd-
ur eiga mikil hey úti og er út-
litið hið versta um nýtingu
þeirra.
Þing Samb. bæjar og
sveitarfélaga
Þing. Sambands bæjar- og
sveitarfélaga hefst _á Þing-
völlum 26. þessa mánaðar.
Sækja það fulltrúar úr öllum
landshlutum. Fulltrúar
Reykjavíkur á þingið voru
kosnir á síðasta bæjarstjórn
arfundi og hlutu þessir menn
kosningu: Guðmundur Ás-
björnsson, Auður Auðuns, Jó-
hann Hafstein, Tómas Jóns-
son, Gunnar Thoroddsen,
Guðmundur Vigfússon, Ingi
R. Helgason og Benedikt Grön
dal.
Trygve Lie, aðairitari S. Þ. er nú kominn hei.u tii Horegs í
sumarleyfi. Hann kom við í Kaupmannahöín á leiðinni ~
þangað og Hedtoft forsætisráðherra tók á móti honum á 's
flugvellinam. -Ræddust þeir við í tvær stundir. Hér sjást
þeir á tali
Enginn baggi í Siiööu á
JökuidaB i sumar
Kiusíaka bændur náð töðn á Héraði, on
Iinrniiilogt ásland i lllið, Tungn Skriðdal
og in jög víða niðri á f jörðnnum
Frá fréttaritara Tímans á Egilsstöðum.
Einstaka bændur á Fljótsdalshéraði hafa nú náð inn
töðu að mestu eða öllu leyti, en mjög hrakinni. En annars
staðar er enn báglegar á vegi statt. Á Jökuldal mun vart
nokkur baggi hafa náðzt í sumar, og í Hróarstungu og Jök-
ulsárhlíð hefir víða lítið sem ekkert náðzt.
Þarabreiður á tugum fer-
5 kílómetra við Reykjanes
horhjörn Signrgcirssoii, framkvæmda-
stjjóri rannsóknarráðs sagir fvá athngnn
iiaa á skilyrðmn til iiiii’avinnsin
Ramíscknarráð ríkisins hefir í sur.iar vnnið að athugun á
þaragróoir í norðanverðum Breiiaíirói. Heiir Þorbjörn
magister Sigurgeirsson, framkvæmd. sljíri rannsóknarráðs-
ins, verið vestra við og við mánaðar ímu, ásamt mælinga-
manni, og eina vikuna var þar kafari, er rannsakaði gróð-
urmagnið á sjávarbotni.
Heyskaðar af völdum
veðurs í A.-Eyjafj.sveit
Miklir heyskaðar urðu undir Austur-Eyjafjölluni af völd-
um stórviðris af norðri á fimmtudag og aðfaranótt fimmtu-
dags. MunU á annað þúsund hestburðir hafa fokið út í veð-
ur og Vind, bæði af túnum og engjum.
Fréttamaður Tímans hafði
tal af Sveini Jónssyni í Skarðs
hlíð I Austur-Eyjafjallasveit,
og sagði hann, að allt hey,
sem úti hefði verið á bæjum
undir Steinafjalli, hefði sóp-
azt burt, svo að aðeins dreif
væri eftir, og víðar hefði hey
fokið til skaða.
í Núpakoti er áiitið, að eitt
hundrað hestburðir af töðu
hafi fokið, og í Drangshlíð,
austar 1 sveitinni, skammt
vestan við Skógá, fuku um
eitt hundrað hestburðir af út
heyi. — Á flestum bæjum
fauk eitthvað.
Óþurrkar hafa verið nær
heilan mánuð á þessum slóð-
um, og höfðu bændur að
miklu leyti hætt slætti, nema
til votheysgerðar, svo af þeim
sökum var minna úti en ella
hefði verið.
í gær var hins vegar þurrk
ur. og mun sennilega fljót-
lega náðzt það af heyinu, sem
ekki tætist burt.
Fyrsta tuggan hirt
13. ágúst
Kaiipafólkið fariö
Á Geirlandi á Síðu var
fyrsta heytuggan hirt 13.
ágúst. Svo mun víðar á þeim
slóðum.
Þurrkur hefir verið um
Suðurlandsundirlendi tvo eða
þrjá síðustu daga, og lítur
þar heldur þurrklega út, en
vera má, að norðanáttin detti
jafn skyndilega niður og hún
kom.
En sá er hængur, að kaupa
fólk, sem bændur höfðu, er
víða farið, þar eð vinna þess
nýttist ekki vikum saman
sökum óþurrkanna. Eru
menn þvi orðnir fáliðaðir til
heyskapar, þótt tíðin kunni
að verða hagstæð síðari hluta
sumarsins.
Skriðdalur og firðirnir.
í Skriðdal hefir heyskapar-
tið einnig verið hörmuleg í
sumar, og niðri á ílörðum hef
ir verið sífelld rigningartíð og
lítið sem ekkert náðzt inn af
þurru heyi mjög víða.
I
Hey níðhrakin, er náðzt hat'a.
I Um austursveitir Fljótsdals
héraðs og miðbik þess er á-
] standið skárra, en þó hafa
I heyin, sem náðzt hafa í þess-
um sveitum verið níðhrakin
og yfirleitt lélegt fóður. Eru
horfur í heild mjög ískyggi-
legar, og sums staðar, svo, að
beinn voði virðist fyrir dyr-
um. — Á fimmtudagsnótt og
fimmtudag var stórrigning á
Héraði og niðri á fjörðum.
I Menn eystra horfa mjög
uggandi til komandi veturs
með fyrirsjáanlegar litlar og
í lélegar fóðurbirgðir.
Engjar undir vatni.
Ekki bætir það úr skák, að
sums staðar eru allar engjar
undir vatni og- verða ekki nýt
andi, þótt af þeim fjari úr
þessu. Svo er einkum í Hjalta
staðarþinghá, þar sem engj-
. arnar liggja mjög lágt, sums
staðar í Hróarstungu og yzt í
Jökulsárhlíð. Er á mörgum
bæjum að engum slægjulönd
um er að hverfa utan túns,
þótt skaplegri tíð geri undir
haustið.
—
Fegurdardrottningin:
Kolbrún Jónsd.
Bergstaðastr. 6 a
Kolbrún Jónsdóttir, list-
málara, Þorleifssonar og
Rakelar Ólafar Pétursdótt-
ur, konu hans, var í gær-*
kvöldi kjörin fegurðar-
drottning Reykjavíkur ár-
ið 1950. Kolbrún fæddist á
Hólum í Hornafirði, á ætt-
aróðali feðra sinna, árið
1923, en fluttizt ung til
Reykjavíkur. Hún hefir
Iagt stund á höggmynda-
list, lærði fyrst hér heima,
en dvaldi síðan í fjögur ár
í Kaliforníu við framhalds
nám, og var þar talin efni-
legur myndhöggvari. Er
hún kom heim, tók hún
þátt í listsýningu með föð-
ur sínum og sýndi högg-
myndateikningar.
Kolbrún giftist fyrir
tveimur árum Brandi lög-
fræðingi Brynjólfssyni, og
Framh. á 7. síðu.
Þari á tugum ferkílómetra.
Tiðindamaður frá Tíman-
um átti i gær tal við Þorbjörn
Sigurgeirsson.
Sagði hann, að enn væri
ekki búið að vinna úr þeim
rannscknum, sem gerðar
hefðu verið vestra, en sér
virtist sem nokkuð álitlegt
myndi að koma upp verk-
smiðju til þaravinnslu á
Reykjanesi, og væri enginn
vafi á, að nóg þaramagn
myndi á þessum slóðum til
þess að byrgja verksmiðju að
hráefni. Á grynningunum
vestan og sunnan við Reykja
nes væru miklar þarabreiður
á svæði, er næmi tugum fer-
kílómetra. Er dýpið nokkuð
jafnt, malarbotn, og vex þari
allt niður á tiu metra dýpi.
Alginsýruvinnsla.
Rannsókn á þaragróðrinum
þama vestur frá fer einkum
fram með það fyrir augum,
hvort unnt muni að hefja
vinnslu á alginsýru úr þaran-
um. Er það hlaupefni, sem
notað er til iðnaðar — í snyrti
vörur, sápur, krme, máln-
ingu og fleira — og auk þess
(Framliald á 2. siðu.)
Fegursti garðurinn í
Rvík: Suðurgata 10
All anörgiim öðrum veitt viðurkenning
Nefnd sú, sem Fegrunarfélagið fékk til þess ad skoða og
dæma um skrúðgarða í bænum, komst að þeirri niðurstöðu,
að garður Ottós Kornerup-Hansen, Suturgötu 10, skyldi að
þessu sinni hljóta fyrstu verðlaun. — í fyrra fékk frystu
verðlaun garður Björns Þórðarsonar forstjóra við Flókagötu
Maður úr Fegrunarfélaginu,
sem ekki vill láta nafns síns'
^*15-**réturBenediktsson,
an bikar, sem eigandi feg- 7
ursta garðsins hlýtur að verð-
launum að þessu sinni.
í nefndinni, sem dæmdi um
garðana, áttu sæti Kristín
Guðmundsdóttir híbýlafræð-
ingur, Johan Schröder og Sig-
urður Sveinsson garðyrkju-
ráðunautur. Garðar ríkis og
bæjar komu ekki til greina í
samkeppninni, og ekki þótti
(Framhald á 7. síðu.)
sendiherra í Sviss
Pétur Benediktsson, sendi-
herra, sem skipaðar hefir ver
ið sendiherra ísland 1 Sviss,
afhenti forseta svissneska lýð
veldsins trúnaðarbréf sín,
hinn 18. ágúst í Bern.
Utanríkisráðuneytið Reykja
vik 17. ágúst 1950.