Tíminn - 19.08.1950, Side 3

Tíminn - 19.08.1950, Side 3
180. blað. TÍMINN, laugardaginn 19. ágúst 1950. Athugasemd við endurminn- ingar Ásmundar Helgasonar Eftir Árna Jonasson. Svínaskála í endurminningum Ás- mundar Helgasonar „Á sjó og landi“ eru á bls. 176, þar sem rætt er um stofnun Frí- kirkjusafnaðar Reyðarfjarð- ar, tvær málsgreinar, sem leiðrétta þarf. Hin fyrri er á þessa leið: „Vorið 1881 fluttist séra Daníel Halldórsson, sem prestur að Hólmum. Jónas Símonarson á Svínaskála fór um borð í skipið og fyrirbauð séra Daníel að stíga í land sem prestur í Hólmasókn. Séra Daníel tók það ekki til greina, sem líka eðlilegt var. Jónas hafði gert þetta að ó- vilja flestra eða allra félags- manna.“ Síðari málsgreinin er þannig: „Út af þessu tiltæki Jónasar varð illræmt mál, sem fór til hæstaréttar í kóngsins Kaup- mannahöfn, en kom þaðan aldrei aftur, það ég bezt veit.“ í þessum tveimur máls- ur til þess að gera sig þann- lega er þetta leitt vegna seinni tímans, sem ætti að geta treyst frásögn hans um þetta efni, þar sem hún er færð í letur af samtíma- manni. Þess utan er þessi frá- sögn um föður minn í hæsta Skemmti- og kynningarferð Dýrfirðinga til Bolungavikur Sunnudaginn 13. ág. s. 1., fóru um 50 búendur og kon- ur þeirra úr Mýrahreppi í Dýrafirði í skemmti- og kynn ingarferð til Bolungavikur. Ekið var til ísafjarðar og áð í Tunguskógi. Skoðaður var blóma- og trjágarður M. Simsons ljósmyndara á ísa- firði, við sumarbústað hans greinum er sannleikanum svo; sóknargjalda af fríkirkju- misboðið, að ég get ekki kom izt hjá að mótmæla frásögn- inni. Þa ðeina, sem satt er í þ>essu er það, að íaðir minn, Jónas Símonarson var fyrsti maður af forgöngumönnum fríkirkjumanna, sem hafði tal af séra Daniel og sagði hon- um, hvemig ástandið væri í .safnaðarmálum Hólmasókn- ar. Tel ég öruggt, að það hafi verið í samráði við Hans J. Beck á Sómastöðum. Á þeim tveimur hvíldi mest af störf- um fyrir þennan félagsskap, onda var þeim oftast otað fram. Þeir hittust iðulega til að bera ráð sin saman og eins mun hafa verið í þetta skipti. Þeir vissu, að séra Daníel hafði einungis fengið ein- hliða frásagnir af ástandinu hér í þessu máli og álitu því rétt og sjálfsagt að skýra honum frá, hvemig málefnin .stæðu í raun og veru, ef hann vildi gera aðra ráðstöfun á högum sínum. Að faðir minn varð fyrir valinu, er óefað • vegna þess, að hann var nær vettvangi. Ég var 9 ára gamall (jafn- gamall Ásmundi) þegar þetta gerðist og man ég því lítið frá þessu tímabili. En það man ég, að skömmu eftir að séra Daníel kom að Hólum, fór hann um alla sóknina og hitti að máli alla þá, sem ætluðu að ganga úr þjóðkirkjuni. Hann kom einnig að Svína- skála og dvaldi þar nokkuð lengi og man ég ekki betur en hann þægi þar góðgerðir. Faðir minn og hann ræddu þetta mál af kappi og var stundum nokkur hiti í um- ræðunum. Er það nú líklegt, að jafn skapmikill maður og séra Daníel var, hefði farið að heimsækja föður minn og ræða lengi við hann, ef fyrstu kynni þeirra skömmu áður hefðu verið slík, sem Ásmundl segist frá? Að faðir minn hafi fyrir- boðið séra Daniel að stiga á land sem prestur á Hólmum, er svo hlægileg vitleysa, að henni mun enginn trúa, sem þekkti föður minn. Hann var áreiðanlega of hygginn mað- máta ómakleg, því að hafi nokkur af stofnendum frí- kirkjusafnaðarins unnið af heilum hug fyrir velferð þess ig að athlægi. Til frekari félagsskapar, þá var það sönnunar hefir nú verið farið hann að öllum öðrum ólöst- yfir dómsmálabók Suður- uðum. Múlasýslu árin 1881 til 1887 Um persónulega óvild af ásamt einhverjum fylgiskjöl- hálfu Ásmundar heitins getur um og einnig gjörðabók ekki verið að ræða, þvi að sáttanefndarinnar í Hólma- þeir faðir minn og hann sókn á þessu tímabili. Er þar höfðu ekkert saman að sælda, ekkert að finna, sem bendir eftir því sem ég bezt veit, til þess, að þessi málaferli enda var Ásmundur ekki í skóginum. Er garðurinn fag hafi átt sér stað, sem Ásmund nema um tvítugt, þegar faðir ur, og prýða hann likneski, ur segir frá, eins og ekki er minn féll frá. i er eigandinn hefir sjálfur við að búast. Ekki eru hér til- | Ég tek mjög nærri mér, að mótað °S smíðað. tækir lándsyfirréttardómar, þurfa að gera þessa athuga- I ,._®ÍÖan A.,v“ ,el^ið sem leið en ef málið hefir farið til semd við endurminningarÁs- hæstaréttar, hefir það fyrst mundar, sérstaklega vegna farið fyrir landsyfirrétt og þeSS, að hann er dáinn og hlýtur þess þá að Vera getið getur ekki borið hönd fyrir í dómum hans. höfuð sér. Auk þess vorum við Varla getur leikið efi á, að sveitungar og góðir vinir og frásögn Ásmundar sé skáld- félagar meðan báðir lifðu. En mér fannst ég ekki komast hjá að leiðrétta þessa ómak- legu og ósönnu frásögn um föður minn. Það hefir dregizt svo lengi að setja fram þesa athuga- semd vegna þess, að sumt af dómsmálagögnum Suður- Múlasýslu frá síðari áratug- um 19. aldar er komið á Þjóð- skjalasafnið. Fcrð þessi var farin um seinustu helg'i skapur, sem ekki hefir við rök að styðjast. Ég man óglöggt, að einhver málaferli voru milli fríkirkju- manna og séra Daníels út af því, að séra Daníel krafðist mönnum, líklega að fyi-jrlagi yfirboðara sinna, til handa Hólmakirkju. Þykir mér mjög sennilegt, að faðir minn hafi haft þau mál með höndum fyrir fríkirkjumenn. Þessi málaferli dóu út, þegar frí- kirkjusöfnuðurinn hafði ver- ið viðurkenndur. Ég skil ekkert í jafn gætn- um manni og Ásmundi Helga- syni, að setja í frásögn sína um stofnun Fríkirkjusafnað- ar Reyðarfjarðar sem góða og gilda staðreynd þessa órök- studdu slúðursögu. Sérstak- Svínaskála í júlí 1950. Endurniinnfngar fyrrv. Bretakonungs Hertoginn af Windsor, fyrr um Edvard VIII. Bretakon- uhgur hefir nú skrifað end urminningar sínar og eru þær farnar að koma út. liggur til Bolungavíkur og þótti ferðafólkinu hinn nýi vegur tilkomumikill og góður. í Bolungavík tók stjórn Búnaðarfélags Hólshrepps á móti gestunum og veitti þeim af mikilli rausn i barnaskól- anum, en félagsheimili reisu- legt er þar í smíðum, sem öll félagssamtök byggðarinnar standa að. Var setið yfir kaffi borðunum i góðum fagnaði við ræður og gleðskap. Sýndu gestgjafarnir siðan ferðafólkinu mannvirki stað arins, og var gengið fram á hinn mikla öldubrjót, sem ver ið er að vinna við, en hann er nú aðalundirstaða athafna lífsins i kauptúninu. Siðan var ekið um sveitina og út fyrir Skálavíkurheiði og þar á vegsenda. í Skálávík er mikið graslendi og voru þar áður margir búendur. Nú eru þar 3 býli. Verður land- ið í Skálavík áreiðanlega rækt að og notað vel, þegar vegur- inn þangað er fullgerður, bæði af Bolvíkingum og bú- endum þar. 99 Hvíldu þig hvíld er góð” Það kunna margir þjóðsög- una um bóndann, sem þótti heldur hyskinn við heyskap- inn. Til hans kom maður í slægjuna og sagði: „Hvildu þig, hvíld er góð.“ Bóndinn fór að ráðum hans og sinnti lítið heyskapnum. Það, sem eftir var sumars, var hann á útreiðartúrum og skemmti sér. Um haustið kom gestur- inn aftur, sem var enginn annar en sá vondi. Þá sagði hann: „Latur maður, lítil hey.“ Bónda hnykkti við, er hann sá, hvernig hann hafði verið gabbaður. Eftir það reyndist hann nýtur bóndi og hélt sig vel að heyskap á hverju sumri. Það er eitthvað svipað með íslendinga nú og þennan bónda í þjóðsögunni. Kæru- leysið keyrir svo fram úr hófi, að hverjum hugsandi manni ofbýður. Hvorki meira né minna en milli 20—30 togar- ar flúnkunýir með nýtízku útbúnaði liggja í höfninni mánuð eftir mánuð, án þess að neitt verulega heyrist tal- að um það. Einhverntíman hefði þetta þótt slik óhæfa, að setið hefði verið að samn- ingum nótt og dag til að reyna að leysa deiluna. Því ekki batnar það við biðina. Greiðsluhallinn við útlönd er nú kominn á annað hundrað milljónir kr. fyrstu sjö mán- uði ársins,og engar gjaldeyris vörur fyrirliggjandi, nema eitthvað af saltfiski og þessi síldarreitingur. Rikisstjórn, bankar og út- gerðarmenn virðast standa ráðalausir yfir þessu ástandi, a. m. k. heyrist ekki mikið úr þeirri átt, opinberlega. En hvað hugsa sjómenn og verka menn? Eiga þeir nú ekki þann langþráða leik? Það hefir oft verið talað og skrifað um það, að þeir, sem innu við fram- leiðsluna, ættu að bera á- byrgðina og annast rekstur- inn, þá getur gróðinn aldrei farið til annarra en þeirra, sem skapa verðmætin með vinnu sinni. Það hefir heyrst, að sjómönnum hafi verið boð ið að taka við skipunum á einhvern hátt, a. m. k. til reynslu. Það er betra fyrir þjóðar- heildina að taka tapið strax og afskrifa skipin i hóflegt verð, svo reksturinn sé tryggð ur. Það þýðir ekkert að vera að stangast við staðreyndirn- ar, og vera að rífast um það markaðsverð, sem við óskum eftir að fá, til að geta haldið vitleysunni áfram. Við verð- um að miða við það verð, sem við getum fengið, og gætum fengið, ef vel væri unnið að þeim málum. En það er nú önnur saga fyrir sig. Ef það tækist að fá sjó- mannastéttina til að gera til- raun með að reka togaraflot- ann, sem gæti verið í hlutafé- lags- eða samvinnuformi, bæri hver maður úr býtum það, sem útgerðin gefur á hverjum tíma, hvort sem um mikinn gróða er að ræða, eða erfiða tíma. Það er sama og hjá bóndanum, sem á allt sitt „undir sól og regni.“ Svo hefir það að minnsta kosti reynst ijsumar. Hvenær hafa bænd ur landsins gert verkfall í sláttarbyrjun, lagt orfið upp við skemmuvegg og hætt að heyja? Það hefði þótt upp- reisn gegn þjóðfélaginu og er það líka. Sama er að segja um útgerðina. Það er skemmd arverk gegn þjóðfélaginu að bihda allan togaraflotann í bliðviðri sumarsins, ekki sizt þegar allt er á gjaldþrota- barmi og atvinnuleysi fram- undan. Og ennfremur stór- kostlegur vöruskortur í land- inu. Á einhvern hátt verður deilan að leysast, eins og allar deilur, og tíminn er of dýr til að vera að leika sér að deil- unni fyrir alla aðila. Lausnin verður að finnast á þeim grundvelli, að hver gangi til móts við annan, þar til samningar hafa náðst. Deila þessi er orðin til háð- ungar og aðgerðaleysi er ó- afsakanlegt. Hj. P. Síðan var ekið að Hólí, hinu forna, landskunna höf- uöbóli, ræktunarframkvæmd- ir og mannvirki þar skoðuö. Kirkjan á Hóli er um 50 ára gömul, fagurt og vandað hús og ágætlega viðhaldið. Á Hóli búa bræður þrír i tvíbýli. Er búið að vinna og rækta allt túnið þar, sem var mikið um- máis en grýtt mjög og erfitt. Er þar sérstaklega vönduð ræktun og ágæt umgengni. Guðmundur Magnússon, er býr á ríflega helming jarðar- innar, sagði að á sínum hluta mætti hafa 50 kýr, þegar bú- ið væri að þurrka land jarð- arinnar og rækta. Síðan var ekið um Syðridai fram með vatni þvi, er Þur- íður Sundafyllir landnáms- kona Bolungavíkur reisti bæ sinn við, í Vatnsnesi, og sést móta fyrir tóftum þar sem. talið er að hún hafi byggt Þar er og mjög fagurt og búsældarlegt, enda vel byggt og mikið búið að rækta þar svo sem á Geirsstöðum hjá Kristjáni Ólafssyni. Sandur mikill er fyrir botni víkur- innar, er hreppurinn á. Var hann girtur af sandgræðsl- unni fyrir 36 árum og er nú mikið gróinn. Var þar seinm sláttur af sandtöðu í sæti og var fagurlega grænn. Munu þar e. t. v. framtiðartún- stæði sveitarinnar ekki síður en í óræstu mýrunum þar, ef ræktaður væri eftir nýjustu aðferðum. Bolungavík er fyrst og fremst fiskibær og ðnnálað sjópláss að fornu og nýju, er þar er lika ótrúlega mikið og gott land, bæði til ræktunar og beitar, er sauðfé þar ágætt til frálags, enda vel með farið. Þar er vel búið og eiga þeir nú góð og fullkomin jarð- vinnuslutæki, en skurðgröfur vantar. Þorpsbúar hafa marg- ir grasnytjar og eiga mikið af sauðfé, sem er þeim th verulegs ávinnings og at- vinnuöryggis. í náinni framtið eru aliar likur til þess áð Bolvikmgar lifi ekki síður á landbúnaði en sjósókn og er þá vel, et þessir atvinnuvegir geta hala ist í hendur. Eftir að hafa. farið um sveitina, kvöddum. við gestgjafa okkar og fylgd- armenn, þá Þórð Hjaltason simstjóra, Guðmund Magnús son, bónda á Hóli og Krist- ján Ólafsson, bónda á Geira- stöðum og var síðan haidið heimleiðis, með stuttri við- dvöl á ísafirði, og komifc heim um miðnætU. Veður var hið fegursta og bezta, og verður dagur*m á- reiðanlega ferðafélógunum ó- gleymanlegur, og ættu slíkar hópferðir úr einstökum sveit um, þó stutt sé farið, og ekk nema daglangt, að verða tið- ari. Þær verða alltaf almenn- ari en hópferðir heilia hér- aða í aðra landsf jórðunga, þc ágætar séu. Maður, littu þéi nær. í nágrenni er lika gotv og gagnlegt að koma og lit- ast um. Þakka ég svo fyrr iriins hönd og ferðafélagar iia Guð- mundi Inga Kristjárissyr:., for (Framhalrt á 7. síðu.).

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.