Tíminn - 19.08.1950, Blaðsíða 8
„ERLEJVT YFÍRLiT“ Í DAG:
„ffpfjn Rússar styriöld?“
34. árg. Reykjavík
„A FÖRNUM VEGI“ í DAG:
„Haqnýting berjantm.“
19. ágúst 1950. - 180. blað.
Símastöðvarbygg-
ingin við Hrútfjarð-
ará
Símu og póstþjóiiusta
flytur þangað frá
Borðcyri
í sumar hefir verið unnið
að byggingu nýrrar landsíma-
stöðvar við Hrútafiarðará. Er
' það allstór bygging, sem þar
er komin upp og gerð verður
' fokheld í haust. I %
Símstöðin á Borðeyri verð- ‘...._
• V. - ÍCHANO
ur flutt í þetta nyja hus og
þar verður einnig póstaf-
greiðsla. Borðeyrarstöðin er
þýðingarmikill liður í síma-
kerfi landsins, því gegnum
hana fara öll símtöLfrá Suð-
urlandi og skiptingar til Vest-
fjarða og Norðurlands.
Símlnn mun þó ekki flytja
í hin nýju húsakynni við
Hrútafjarðará í haust, þar
sem enn er eftir að ljúka
verki við innanhússmíðar.
Berjatínsla
arðvænleg
í sumar er víða mikill berja
vöxtur, og hafa unglingar og
fleiri sums staðar aflað sér
góðra tekna með berjatínslu.
Hafa búðir keypt hvert kíló-
gramm af krækiberjum á sjö
krónur. Má hafa góð daglaun
við berjatínslu, þar sem berja
land er gott, með því sölu-
verði.
En hætt er við, að verðið
lækki, ef framboð verður mjög
mikið.
Strandið á Þorgeirsfirði:
maður fórst, tutt-
ugu og tveir björguðust
Einn maður fórst af rússneska skipinu Júpíter, sem
strandaði í horgeirsfirði í fyrradag, en tuttugu og tveir
björguðust. Voru þeir komnir um borð í móðurskipið Tungus
scint%i gær, og mun þeim öllum hafa liðið allvel, þrátt
fyrir voikið.
Nejta að skipa upp
vörura frá Rússum
Hafnarverkamenn í New
York gerðu í gær verkfall og
neituðu að skipa upp vörum
úr rússnesku skipi, er þangað
kom. Vörur þessar áttu upp-
haflega að fara til Bretlands
en voru síðan sendar til
Bretlands en voru siðan send
ar til Bandarikjanna. Forvíg
ismaður hafriarverkamanna
lýsti því yfir í sambandi við
verkfall þetta, að hafnarverka
menn hefðu ákveðið að skipa
ekki upp neinum vörum, sem
framleiddar væru í Rússiandi,
a. m. k. ekki fyrst um sinn
meðan Kóreu-styrjöldin
stæði.
0 STATUTE MILES
Mynd þessi sýnir afstöðu herjanna í Kóreu og víglínuna
þar eins og hún var fyrir fáum dögum áður en sókn norður
hersins yfir Naktong-fljót til Taegu hófst. Sóknin til Teug
hófst í fyrradag yfir fljótið hjá Waegwan en á sama tíma
varð norðurherinn að láta undan síga sunnar við fliótið
hjá Songjong. Nú hefir norðurherinn tekið allstóra spildu
og er víglínan nær beina línu milli Taegu og Pohang. Einn-
ig hefir suðurherinn hörfað frá Chinju syðst á skaganum
og er víglínan þar 25 km austar
Fanney byrjar síld-
arleit í Faxaflóa
Síldarskipið Fanney mun
bráðlega koma að norðan
og hefja síldarleit í Faxa-
flóa. Er talið, að mjög mik
ið af síld muni verað við
strendur Suðvesturlands-
ins og i Faxaflóa, alit vest
an frá Snæfellsjökli og suð
ur og austur um Reykja-
nes.
Styi jöldin í Kóreu:
Suðurhernum tókst að
stöðva sóknina til Tageu
Tokiir elnnig borgina Pohang afinr úr
liönduin norðurliersins eftir harða liríð
Hin harða sókn, sem norðurherinn hóf í fyrradag yfir
Naktong-ána til Taegu stöðvaðist í gær á harðri mótspyrnu
suðurhersins skammt norðan við borgina, og var borgin enn
í höndum suðurhersins í gærkveldi. Hún var þó enn taiin í
mikilli hættu.
Vél skipsins bilaði.
Á miðvikudaginn var bi’aði
vélin í Júpíter, og vai skipið
þá statt ekki fjarri móðurskip
inu Tungus. Tók skipið þá þeg
ar að reka. Klukkan átta um
kvöldið var það komið að
mynni Þorgeirsfjarðar. Hafði
það úti tvö akkeri að aftan,
en klukkan eitt um nóttina
var það farið að nálgast
ströndina ískyggilega mikið.
Slitnaði önnur akkerisfestin
nokkru fyrir morgun, og kiukk
an sjö á fimmtudagsmorgun-
inn tók skipið niðri við strönd
ina vestarlega i Þorgeirsfirði.
Björgunin.
Á Júpíter var tuttugu og
þriggja manna áhöfn. Fórst
einn skipverja, annar stýri-
maður, og rak lík hans á land.
Mun hann hafa hlotið áfall
mikið, því að líkið var mjög
skaddað, einkum á baki. Tveir
menn héldu til á skipsflakinu
sér austan árinnar. Tókst
gagnsóknarhernum þar að
hrekja norðurherinn yfir ána,
en um 1500 manna féllu af
(Framhald á 7. síðu.)
Hófu gagtisókn.
Um miðjan dag í gær tókst
suðurhernum að stöðva sókn-
ina um 15—20 km. norðan við
borgina eftir grimmilega bar-
daga. Varð þá nokkurt hlé á,
en síðdegis í gær, hófu skrið-
drekasveitir suðurhersins
gagnsókn og tókst að hrekja
sóknarherinn um einn km.
aftur. Stóð þannig í gær-
kveldi, og flugmenn segja, að
norðurherinn hafi enn hörf-
að hægt til betri varnarstöðva
í gærkveldi.
1500 falla.
Sunnar við ána stóðu í gær-
morgun grimmilegir bardagar
þar sem bandarískar hersveit
ir höfðu ráðizt á brúarsporð
er norðurherinn hafði tryggt j þorskveiðar og afla dável.
Arnarfell leggst að
bryggju á Hofsósi
Frá fréttaritara Tím-
ans á Hofsósi.
Arnarfell lagðist hér að
bryggju 10. ágúst og gekk
mjög vel. Er það í fyrsta
skipti, að svo stórt skip leggst
hér að. Skipið kom með timb
ur.
Tólf trillubátar stunda
1000 tunnur síldar
saltaðar í Seyðisf.
Frá fréttaritara Tím-
ans á Seyðisfirði.
Aflatregt hefir verið hér í
sumar og gæftir slæmar, si-
fellt þoka og dimmviðri og
engin tugga heys hefir náðzt
óhrakin í hlöðu.
Búið er að salta hér um
1000 tunnur sildar, en engin
síld hefir borizt síðustu þrjá
daga. Síðast kom Oddur hing
að með 370 tunnur.
Hæringur lá hér um skeið,
og tók hann á móti nokkru
af síld til bræðslu. Vinnsla
gekk allvel, en þó munu
nokkrir smágallar hafa kom-
ið í ljós, og erfitt er að koma
síldinni um borð í Hæring, ef
nokkur hreyfing er á sjó, bvi
(Framhald á 7. síðu.)
þar til í gær, skipstjórinn, sem
ekki vildi yfirgefa flakið, og
bátsmaðurinn.
Hinir tuttugu björguðust upp
i fjöruna, en ekki er ljóst,
hvort þeir hafa bjargast af
sjálfsdáðum á fleka eða á bát
um frá öðru rússnesku síld-
arskipi. En tveir nótabátar frá
öðru skipi liggja brotnir í fjör
unni við strandstaðinn, og eru
likur til þess, að þeir hafi ver
ið notaðir við björgunina.
Ægir á vettvanjf.
Ýms skip komu á strand-
staðinn, rússnesk og íslenzk,
og veittu einhver tússnesku
skipanna aðstoð.
Varðskipið Ægir kom á vett
vagn í fyrrinótt, en Þorgeirs-
fjörður cr grunnur og hafrót
mikið, svo Ægir treysti sér
ekki inn. Lét skipherra, Eirík-
ur Kristófersson, fara á bát-
um í land. Voru skipbrots-
menn þá í fjörunni, og höfðu
þeir haldið þar til, frá því þeir
komust á land. Vildu þeir
enga aðstoð þiggja, enda þótt
þeim væri bæði boðið að
flytja þá í rússneska birgða-
skipið og vísað á skipbrots-
mannaskýlið í Þorgeirsfirði.
Siðar í gær munu rússnesk-
ir bátar hafa farið með þá í
Tungus.
Skipið, sem fórst.
Sílcjarskipið Júpíter var þri
möstruð skonnorta, um þrjú
hundruð lestir að stærð.
Netatjón Hafnar-
fjarðarbátar
Tveir hafnfirzkir rekneta-
bátar frá Hafnarfirði, Mugg-
ur og Teddý, er báðir stunda
veiðar frá Grindavík, misstu
allmikið af netum i nú í norð
angarðinum, um 50—60 net
í gær fór flugvél að svipast
eftir netunum. Sá hún tvær
trossur og var Muggui^ þar
skammt frá, og leiðbeindi
flugvélin honum, svo að hann
náði þar einhverju af sínum
netum, Teddý var í Grinda-
vík, en fór út í gærkvöldi að
vitja sinna neta.
19. ágúst - 5 hest-
burðir komnir inn
1 dag er 19. ágúst. 1 gær-
morgun var aðeins búið að
hirða þurra fimm hestburði
á Hala í Suðursveit, og sagði
Steinþór bóndi Þórðarson, að
í allri Austur-Skaptafeils-
sýslu myndi vart sá bær, að
meira væri búið að hirða af
þurru heyi en eitt kýrfóður.
Hjá sveitungum hans er yfir-
leitt mjög svipað ástatt og
honum sjálfum, og hefir enn
cnginn dagur verið þurr til
enda í Suðursveit siðan slátt-
ur hófst.
Á tiltölulega fáum bæjum í
sýslunni eru votheysgryfjur,
er um munar í slíku tíðarfari,
og munu það engar ýkjur, að
allur heyfengur, sem náðst
hefir í sýslunni í sumar, svari
ekki nema til þess, er sæmi-
legt mætti teljast að heyjast
hefði á fáeinum bæjum um
þetta leyti sumars. — Súg-
þurrkun hefir lítt stoðað,
þótt til sé, því að varla hefir
tekið af strái.