Tíminn - 22.09.1950, Page 1

Tíminn - 22.09.1950, Page 1
^***^^^*^*^^***^*^^^^ > RitstjórU Þórarinn Þórarinsson Fréttaritstjórii Jón Helgason Útgefandi: Framsóknarflokkurinn Skrifstofur i Edduhúsinu Fréttasímar: 81302 og 81303 Afgreiðslusími 2323 Auglýsingasími 81300 Prentsmiðjan Edda 34. árg. Reykjavík, föstudaginn 22. september 1950. 208. blað. ÁHÖFN GEYSIS FAGNAÐ HEILLÍ í REYKJAVlK Flugvélar frá Lofileiðum sóffu hana og banda- rísku flugmennsna, sem sfrönduðu á jöklinum á lendingastað undir norðurjaðri Dyngjujökuls Geysip isáðl elíkijil stoíanivfta vegna slænira skiiyrða kviililið, spses slysl® varð Áhöfnin á „Geysi“ náði fyrr hei! heim en menn þorðu að vona í fyrrakvöld.. Klukkan 11 í gærmorgun var hún lent á Reykjavikurvelli og ákaft fagnað af vinum og vandamönn- um auk margra annarra. — Tvær flugvélar frá Loftleiðum sóttu hana austur að jökuljaðri og gekk förin að óskum. — Leiðangur Akureyringa hélt síðan norður í Mývatnssveit' eftir hið mikla og frábærlega skipulagða björgunarstarf. Öll þjóðin fagnar áhöfninni af „Geysi“ og þakltar fund þeirra og björgun. Eins og skýrt var frá hér i blaðinu i gær, flugu þeir Björn Pálsson og Magnús Norödahl flugmenn austur að jaðri Dyngjujökuls í fyrra- dag í leit að lendingarstað sem næst bækistöð leiðangurs þeirra Akureyringa. Fundu þeir góðan lendingarstað að því er þeir töldu. Tvær flugvélar sendar. Snemma í gærmorgun lögðu tvær flugvélar upp frá Reykj a víkurflugvelli austur á bóg- inn.' Var önnur Anson-flug- vél, sem Kristinn Ólsen flaug, en hin Grumman-flugbátur, sem Ólafur Ólsen bróðir hans flaug. Komu þær yfir leiðang ursmenn laust fyrir klukkan niu. Flugvöllurinn - árfarvegur. Fundu þær lenti Ansonvélin heilu og höldnu um klukkan níu, og Grummanflugbáturinn sömu leiðis. Var höfð skömm við- dvöl, og kl. 9,50 hófu flugvél- arnar sig til flugs á ný. Var Anson-véiín meö áhöín „Geys is“ innanborðs en Grumman- báturinn flutti áhöfn banda- rísku flugvéiarinnar. „Þeir lenda eflir fáar mínútur.“ Erfiðlega gckk að hafa talsamband við flugvélarn- ar héðan frá Reykjavíkur- ilugvelli meðan á lendingu stóö. og vissu rnenn ógerla, hvernig til hefði tekizt. En um kl. hálfellefu barst gleði fregnin: Áhöfnin á „Geysi“ mun lenda á Reykjavíkur- flugvelli eftir fáar mínútur. Vinir og vandamenn áhafn- (Framhald á 2. siðu.) JOKULFOR AKUREYRINGA: Dugnaður og skipuEag einkenfidi leiðangurinn - þornaður innan tíðar! gamlan og uppþornaðan ár-1 farveg með sléttum leirbotni um 8 km. norðaustan við \ bækistöð leiðan^ursins. Þar | Framganga leiðangursins frá Akureyri við björgun fólksins af jöklinum er mjög rómuð af öllum. Allt var skipulagt svo sem bezt varö á kosið og svo vel séð fyrir öllu, að ekki virtist minnsta atriði hafa gleymst. Var þó til björgunarleiðangursins stofnað í miklum flýti. Dugn- aður Akureyringanna var líka frábær, og einn þeirra var urn það bil 24 klukkutima á jöklinum, en annar hart nær jafn lengi. í för með Akureyringum voru nókkrir menn úr Reykja vík, sem dvalið höfðu um tíma norðan Vatnajökuls, og slógust í fylgd með Akureyr- ingum á Akureyri, er fréttist um fund Geysis. Fóru sumir Reykvíkinganna einnig á jök ulinn og áttu góðan hlut að björgunarstarfinu. Fjórir flokkar. Farið var af jöklinum í fjórum flokkum. Voru í fyrsta hópnum fjórir af áhöfn Geys is og einn Akureyringur, í (FramhalA á 2. siðu.) % _ * Ahöfn Geysis stígur út úr flugvélinni, sem flutti hana til Reykjavíkur. Talið frá vinstri: Dagfinnur, Bolli, Einar, Magnús, Ingigerður og Guðmundur. — Á myndinni sjást glögglega plöggin, sem flugþernan saumaði sér á jöklinum. — (Ljósmynd: Guðni Þórðarson.). — Tíminn 'oirtir hér fyrstu myndirnar, sem teknar voru við flak Geysis á Dyngjujökli, eftir komu þeirra, er fyrstir urðu á jökulinn. Á efri myndinni sést flakið af Geysi, og situr Einar Runólfsson vélamaður i gluggaopinu, sem flugmenn- irnir komust út um eftir áreksturinn. Myndin sýnir fremsta hluta flugvélarinnar, sem brotinn er frá aðalbolnum og ligg- ur á hliðinni. íslenzki fáninn, sem blakt hefir í erlendum flughöfnum, hnípir nú á lítilli stöng í síðasta áfangastað. — Á neðri myndinni sjást fimm af áhöfn Geysis sitja í skafli í hlé við flakið. — (Ljósm.: Loftleiðir). MAGNÚS FLUGSTJÓRI: Geysir rakst á kl. 22,50 á fimmtudagskvöld Tíðindamenn blaðsins áttu í gær tal við áhöfn Geysis, hvern og einn og alla saman.; Magnúsi Guömundssyni, flug 1 stjóra. fórust orö eitthvað á þersa laið: — Við töldum okkur vera í 8009 feta hæð. Flugveður var mjög illt. hvasst, þoka, snjó- ’ koma og myrkur. Loft var { ókyrrt og uppstreymi og nið- J urstreymi á víxl. Mikil ísing var farin að setjast á vélina og við vorum að búa okkur, undir að setýa ísvarnartækin á. Hver maður á sínum stað. Hver maður áhafnarinnar var á sínum stað og klukkan var um 22,50. Við Dagfinnur vorum í belturn, en aðrir ekki. Ég get ekki fyllilega gert mér grein fyrir því, hvevnig árekst urinn varð, en ég held, að vél in hafi fyrst rekið niður vinstri vænginn, en síðan tek ið hátt loftkast og rekið nef- ið og skrúfurnar niður næst, og steypzt yfir sig, svo að hún lá á hvolfi, nema fremsti hlutinn, sem lá á hliðinni. Hið fyrsta, sem okkur varð á, var að reyna að brjótast út og brutum við rúðu í glugga, sem yfir okkur var, og skrið- um þar út. Við vorum ekki teljandi meiddir nema Dag- (Frair.hald á 7. siðu.)

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.