Tíminn - 22.09.1950, Blaðsíða 3

Tíminn - 22.09.1950, Blaðsíða 3
208. blað. TÍMINN, föstudaginn 22 .september 1950. 3. Frásöyii Iof(- skcytamaimsins Framh. af 8 síðu. í dag hef ég verið að finna nýja marbletti. Hafði hugann við loftskeytatækin. Eitt það fyrsta sem ég gerði var að huga að loftskeytatækj unum. En fljótséð var að þau voru til einskis nýt. Rafgeym arnir höfðu farið undan vél- inni er hún rakst niður og kannske hefir það átt sinn þátt í því að ekki kviknaði í. Mér leið illa vegna þess að mér fannst það vera skylda min að teoma skeytum til um himsins um það að við vær- um á lífi. Við höfðum miklar áhyggjur vegna aðstandenda okkar, og vissum að því leng- ur sem ekkert heyrðist af af- drifum vélarinnar, þeim mun vondaufari yrðu þeir um að við værum á lífi. Erfitt að komast að Ioftskeytatækjunum. eftir beztu getu. Ekki vil ég gera mikið úr húsmóðurstörf um mínum á jöklinum, bætir Ingigerður brosandi við. Maturinn var eitt af helztu áhyggjuefnum okkar. Við urð um að þýða frosnar brauð- sneiðarnar, áður en hægt var að borða þær og sama var að segja um appelsínudrykk- inn. Við létum flöskurnar liggja í fletunum okkar á næt urnar og þá varð aftur renn- andi á flöskunum. Áhyggjunum vegna matar- ins létti nokkuð á mánudag- inn er hægt var að komast til öryggisbátanna, þar sem dálítið af mat var geymt. En sparlega urðum við að halda á og ekki hefði sá matur nægt er j jestinni lengi, þó naumt væri skammt að. Verkamaður stórslasast I Lagarfossi „Verðlagið í löndum kreppunnar" Jón Kr. Jónsson, Bárugctu j 31 i Reykjavík, stórslasaðist1 um borð í Lagarfoss um þrjú ! leytið í gær. Lagarfoss lá hér Þjóðviljinn 16. þ. m. birtir við bryggju, nýkominn frá út langloku allmikla um það, löndum, og var Jón að vinna sem hann kallar „afleiðingar að uppskipun, ásamt fleiri marsjallstefnunnar" í afurða verkamönnum. Verið var að sölumálum íslendinga. Þar er hefja lengju, sem í voru rúg- m. a. skýrt frá því, sem öllum mjölspokar, upp úr lestinni, er er kunnugt, að miklu minna stroffa slitnaði, og féllu pok- hafi verið flutt út af ísfiski arnir á Jón, þar sem millidekk °S freðfiski á þessu ári en í i fyrra og að útlit í afurðar- Mál, sciii Einar Oigcirsson og Þjóðviljinii cig'a cftir að upplýsa Vonbrigðin, þegar flugvélin hvarf. Þegar við heyrðum í flug- vél á föstudaginn vissum við, að farið var að leita okkar. Á sunnudaginn var flogið beint yfir okkur og sáum við Eina leið var þó hægt að ; upp í botninn á vélinni gegn- reyna og hún var sú, að ná um þunna skýjaslæðu og i loftskeytatæki sem geymd J þekktum vélina. Það var Vest eru til vara í öryggisskáp vél: firðingur Loftleiða. Við reynd Jón höfuðkúpubrotnaði, söiumálunum hafi fram að gekk úr vinstri mjaðmarlið og þessu verið mjög slæmt. vinstri handleggur brotnaði. Bluðið getur þess hinsvegar Hann var fluttur í Landsspít- ekki, að i fyrra var mikið af haldinn. Jón er miðaldra mað ur. arinnar. Við óttuðumst að tækin hefðu skemmst í á- rekstrinum, og svo var heldur ekki hlaupið að því að ná i þau. Gerðum við tvær á- rangurslausar tilraunir til að komast að þeim, en í þriðja skiptið tókst okkur að ná í tækin. Það var á mánudagsmorg- iin, er okkur tókst að brjótast fram úr fremsta hluta far- þegarúmsins gegnum allan farangurinn og komast að skápnum, þar sem öryggisbát arnir eru geymdir í skáp fram un við innganginn úr farþega rúminu til stjórnklefanna. En í þessu sama hólfi voru loft- skeytatækin geymd. Byrjað að senda út skeyti. Þegar við náðum í tækin settum við upp loftnet rétt hjá vélinni og ég byrjaði að senda út skeyti um klukkan oitt á mánudaginn. Skeytið sendi ég á ensku til þess að útlendingar skildu það, ef þeir heyrðu það á undan íslend- ingum, sem vel gat verið. Erf itt var að senda vegna ísing- ar, sem hlóðst á loftnetið úr :skýi sem var lágt yfir okkur. Skeytið byrjaði á kallmerki Geysis og var um það, að all ir væru á lifi, nauðlentir á jökli, staðarákvörðun ókunn og flugvél flogið yfir daginn áður. Við munum hafa verið búin að senda skeyti í um það bil hálfa klukkustund er Ægir beyrði til okkar. En við viss- um þó ekkert um það, þar ;sem engin móttökutæki voru með þessum tækjum. Við send um því skeyti öðru hvoru til ilukkan fjögur, er við sáum Vestfirðing og hann fann okk ur. En við höfðum alltaf mikla von um hjálp, sagðr Bolli að lokum. um að vkja athygli á okkur, en tókst það ekki, svo að við yrðum séð. Það urðu mikil vonbrigði, er flugvélahljóðið hvarf út á jökulirya og við urðum einmanalegri eftir en áður. En vonin lifði samt í brjóstum okkar og við þótt- umst alltaf viss um að kom- ast aftur him til ættingja og vina. alann og liggur þar þungt freðfiski selt til Þýzkalands fyrir ágætt verð, af því að Marshallhjálpin greiddi fyr- ir þeirri sölu. Til þess virðist þá Þjóðviljapilta skorta heið arleika þrátt fyrir allt gasp- ur þeirra um þann lofsverða eiginleika í fari manna. Mun það og mála sannast, að sjald an eða aldrei hafi sést óheið arlegri málaflutningur á prenti hér á landi, en skrif Þjóðviljans um hina svoköll- uðu Marshall-hjálp, hvað sem um hana má segja að öðru leyti. Nánar tiltekið, segir Þjóð- viljinn að ástæðan til sölu- tregðunnar sé sú, að „verð lagið í hefir hrunið niður úr öllu! valdi“. „Lönd kreppunnar“ eiga víst að vera Marshall- löndin. Sé kreppa í þessum löndum, verður þó naumast séð, aö það geti staðiö í sam bandi við Marshall-hjálpina enn sem komið er, heldur ætti sú aðstoð fremur að hafa dregið úr kreppu, ef nokkuð væri. Eða heldur Þjóðviljinn t. d. að minni kreppa væri hér á landi, ef frestað verði virkjun Sogsins og Laxár, eða þær vörur látn- ar óinnfluttar, sem keyptar hafa verið fyrir Marshall-fé, Frásogii Ifanks Snwrra so n a r (Framhald af S. síðu). kvöldið héldum við Jóhann Helgason frá Akureyri og Gísli. Jónsson úr Reykja- vik aftur upp á jökulinn. Uppi á Kistufelísbrún hitt- um við áhöfnina af Geysi, og þá, sem henni fylgdu. Iléldu þeir niður, en við áfram. Var þá fyrir löngu komið nátt- myrkur, en auk þess var ís- þoka á jöklinum, sem gerði mjög torvelt að rata. Skipt um sleðafarþega. Nokkru síðar hittum við fylgdarlið flugþernunnar og var þá kominn þar annar þeirra, sem gerzt höfðu að- stoðarmenn hinna 3ja banda rísku flugmanna. Var það Þor steinn Svanlaugsson. Hafði hann þau tíðindi að segja, að einn Bandaríkjamann- anna hefði gefizt upp, en hinir tveir væru að þrotum komnir. Var þá tekinn sleði, sem notaður hafði verið handa flugþernunni og undir og nokkurn skort á háttvísi. Má og mikið vera, af hinir austur-þýzku vinir Einar, þótt kommúnistar séu, hafa tekið þann mann fullkomlega alvarlega, er þannig gekk fram fyrir skjöldu, óbeðinn af réttum hlutaðeigendum. Um það skal þó ekkert fullyrt að svo stöddu. Og sé svo, að Ein ari Olgeirssyni hafi í raun og veru haft meðferðis raunveru leg tilboð, sem að gagni megi koma, er sjálfsagt að færa sér það í nyt, þótt ganga megi út frá, að slíkt tilboð hefðu hvort eð er borizt ríkisstjórninni eftir venjulegum leiðum, sbr. viðskiptasamninga þá, er stjórnin nú hefir gert við Pól land og Tékkóslóvakíu, sem einnig eru undir stjórn komm únista. Þær 32 millj. kr., sem E. O. talar um l þessu sam- bandi, eru heldur engin stór upphæð, miðað við alla utan ríkisverzlun landsins. Má geta þess í því sambandi, að' á þessu ári var gert ráð fyrir að kaupa inn vörur fyrir um 600 milljónir króna, og væru umrædd innkaup frá Ausur- Þýzkalandi þá um 5% af löndum kreppunnar! Þeirri upphæð. Ný fuglafriðunar- lög í Færeyjum Færeyingar eru að undirbúa nýja fuglafriðurnarlöggjöf. Samkvæmt henni verða frið- lýstar ýmsar tegundir fugla, sem ekki hafa hingað til not- ið friðunar, þar á meðal lóm- ur, skarfur og fleiri fuglar. Aftur á móti er lagt til, að skúmurinn verði ekki lengur raranBurihafnar“Gevsrs*'oe SV0 Sem Vélar ýmiskonar> friðaður og fé verði lagt til'1 1. .. t-, g kjarnfóður, iðnaðarhráefni o. s , 10 sneru Gisli Jonsson og Jóhann „-x hofuðs ymsum ránfuglum og;Helgason með hann til móts «•? Ef svo er, ætti hann að Trásögn flugfrcyj unnar Framhald af í. slðu. að halda. Vissum viðT þar inni af dálitlum birgðum af brauði, er við höfðum með að heiman. Erfitt um húsmóðurstörf. Mér leið illa fyrst í stað og hefir síðar komið i ljós við læknisskoðun, að ég mun eitt hvað hafa brákast í brjósti og baki, jafnvel brotnað. En félagar mínir létu sér annt um mig og hlúðu að mér vargfuglum, sem leggjast á vörp og smáfugla. Sektir fyrir brot á löggjöf inni verða stórhækkaðar. Rækjur við Þórarin Björnsson, sem þá var einn eftir með Banda ríkj amcnnunum. Var sá Bandaríkjamann- anna, sem verst var kominn látinn á sleðann, og drógu þeir Þórarinn, Jóhann og Gísli hann í klukkutíma. Gat hann þá gengið nokkuð eftir A níu mánúðum (frá ágúst j þá hvíld. Gekk þó ferðin nið 1949 til apríl 1950) voru fram 1 ur af jöklinum mjög stirt, því leiddar í Bandaríkjunum og fluttar inn um 8 þúsund lest ir af rækjum. Er það meira menn voru sendir á rtióts við magn en nokkru sinni áður þá þeim til aðstoðar. hafa einurð á að mótmæla þeirri „þjóðhættulegú1 fram kvæmdum, sem hér er um að ræða! Ekki kynnu menn að ætla, að einurðin og heiðar- leikinn stæði á sama stigi hjá aðstandendum blaðsins. Astæðan til umræddra skrifa Þjóðviljans um afurða sölumálð er hið fræga til- að Bandaríkjamennirnir allir j boð, sem „utanstefnumaður- voru gersamlega þrotnir, en' inn“ Einar Olgeirsson kom með úr för sinni austur fyrir á sama tima. Hve geysimikið magn þetta er, sést bezt á því að það er sem svarar helm- ingurinn af framleiðlu frysti húsanna í ár. Hér á landi eru rækjurnar aðallega soðnar niður, og eru það einkum tvær vorksmiðj- ur, sem gera það, á ísafirði og Bildudal. í Ameríku eru þær meira frystar. í maí s.l. voru þannig t. d. 6750 lestir af rækjum í frystihúsum í Bandaríkjunum, og var það um helmingi meira en á sama tíma í fyrra. Hér mætti sjálfsagt hag- nýta rækjurnar miklu betur en gert er og fá fyrir þær góð an markað vestra. Mexico flyt ur t. d. mikið af rækjum inn til Bandaríkjanna. Alllangt vestur af Vest- fjörðum er ógrynni af rækj- (Framhald á 6. síðu.J Meðan þessu fór fram höfðu „tjald“ í sumar. En „tilboð‘“ þetta hefir sem vænta mátti menn farið aftur upp til þess vakið nokkra furðu hér á að sækja farangurinn, sem skilja hafði orðið eftir, þeg- ar sleðinn hafði verið tekinn undir Bandaríkjamennina. Á jöklinum I sólarhring. Þórarinn Björnsson, sem ætíð var með Bandaríkja- mönnunum, var á ferð á jökl- inum í 24 klukkutíma, en ýms ir leiðangursmenn aðrir litlu skemur. Mun sennilega aldrei hafa verið farin jafnlöng leið á skíðum á jökli á íslandi í einni lotu. Margir þeir, sem þátt tóku landi. Það mun vera framur fátitt, að islenzkir ferðamenn jafnvel þótt alþingismenn séu gangi á fund erlendra stjórn arvalda, án nokkurs umboðs, til að bjóða þeim upp á opin- bera viðskiptasamninga eða biðja þá um samningstilboð til ríkisstjórnarinnar hér. Stjórn landsins er á hverjum tíma ætlað að koma fram af hálfu þjóðarinnar gagnvart erlendum ríkisstjórnum, og við það verða menn að sætta sig, þótt stjórnarandstæðing- ar séu, enda getur íhlutun í leiðangrinum frá Akureyri,' umboðslausra einstaklinga á sváfu ekki nema þrjá eða þeim vettvangi vitanlega ver fjóra klukkutíma í allri ferð-j ið óheppileg og jafnvel skað- inni ,en þótt þeir kæmu heim; leg, ef svo stendur á. í flest- örþreyttir, voru þeir glaðir J um tilfellum myndi því vera yfir þvi, að förin hafði tekizt, taliö, að hér væri um undar- giftusamlega. [lega „framhleypiý“ að ræða, Sannleikurinn er líka sá, að hægt er að selja íslenzk- an fisk allvíða í „löndum kreppunnar“, sem Þjóðviljinn nefnir svo — ef hann væri boðinn á nógu lágu verði eða nógu dýrar vörur keyptar í staðinn. Vandinn er að fá viðunandi verð. Og hér er ein mitt komið að kjarna þess má[s. Er það í raun og veru svo, að í Austur-Þýzkaland: og öðrum löndum austan „tjalds“ sé hægt að fá miklu hærra verð en í „löndum kreppunnar?“ Slíkt mættu sannarlega heita gleðitíð- indi, ef rétt væri. Einar Olgeirsson getur varla vænt þess, að verzlunar fyrirtækjum, sem hann eða aðrir kynnu að stofna eða hafa stofnað, verði leyft að senda 30 millj. kr. virði af fiski til útlanda án þess að nokkuð sé vitað um verð. Hann getur varla búist víð, að menn sætti sig við, að hann eða aðrir slíkir taki upp í fiskinn rándýra vöru, eða vöru, sem þjóðin þarf ekkí á að halda eins og sakir standa eða búið er að festa kaup á(annars staðar til að koma út samskonar afurð- um. En ef hann getur fengið verð, sem raunveruiega er hærra en í „löndum krepp- unnar“ í peningum eða vör- um, sem þjóðina vantar nú, verður því að sjálfsögðu tek- ið með þökkum. Það er barna legt að ímynda sér, að nokk- ur viti borinn maður hafi á móti því, að þjóðir, sem bús, við kommúnistíska stjórn, noti íslenzkan fisk til mat- ar, ef það getur orðið íslend- ingum til hagsbóta. Einar Olgeirsson og blac hans, Þjóðviljinn, hafa nú prýðilega aðstöðu til að sýna íram á, að verðlag íslenzkra afurða í Austur-Þýzkaiandl og ef til vill víðar þar eystra sé hærra en í „löndum krepp- unnar“. Menn biða þes.s ao' sjálfsögðu með nokki.rri ó- þreyju, aö gögn, er að þvi lúta, verði lögö á borðið.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.