Tíminn - 22.09.1950, Blaðsíða 8

Tíminn - 22.09.1950, Blaðsíða 8
„ERLEIVT YFiRLIT“ t DAG: l*ií zki herinn endurreistnr? „A FÖRMJM YEGI“ í DAG Að qefnu tilefni 34. árg. Reykjavík 22. september 1950. 208. blað. Margir úr björgunarsveitinni sól- arhring á ferð uppi á jöklinum i r • • _ r . . m * rwi r r í* • • • • r i_j_. • # _ ... » Fi'ásö»n fróttaritara Tímans i fnrinni sím itð frá Akurcyri við hcimkomuna í nótt Leiðangursmenn af Akureyri komu heim til sín klukkan tvö í nótt. í förinni var tíðindamaður Tímans á Akureyri, Haukur Snorrason, og símaði hann svolátandi fregn af jök- ulförinni til blaðsins í nótí: lir Edvard Sigurgeirsson ljós- ið foium héðan frá Ak_ ^ myndari, Vignir Guðmunds- ureyri á níu jeppum og ein-! son tollvör3ur> sigurður Stein um stórum vöruflutningabíl dórsson Skrifstofumaður Loft 24 saman, 16 af Akureyri og lei8a Þráinn starfsmaður 8 ur Reykjavik. Voru Reyk- | Loftleiða> ólafur Jónsson vikmgarmr Guðmundur Jóns son frá Völlum og förunaut- ar hans. Fararstjóri var Þor- steinn Þorsteinsson. Við komum að jöklinum á þriðjudagskvöld og slógum tjöidum undir jökulhlíðinni. Tveir menn könnuðu þá þeg- ar ieiðina á jökulinn beggja megin Kistufells. Voru það Tryggvi Þorsteinsson skáta- foringi á Akureyri, forustu- maður leiðangursmanna á jöklinum, og Jón Sigurgeirs- son lögregluþjónn á Akureyri. framkvæmdastjóri og Þor- steinn Svanlaugsson bifreiða- stjóri og Þórarinn Björns- son úr Reykjavík. Við fleiri fylgdum þeim upp á jökuiinn Veður var skuggalegt, ei lagt var af stað, en rofaði ti' er kom upp á Kistufell, o? gerði síðan glaðasólskin 6 jöklinum. Ilitta áhöfnina. . .Uppi á jöklinum snerum við allmargir við. En um (Framhald á 3. síðu) Jökulförin liefst. Morguninn eftir um fimm- leytið réðust níu menn til jök ulfararinnar. Voru það auk þeirra tveggja, sem kannað höfðu leiðina, Akureyringarn INGSGERÐUR FLUGFREYJA: Hélt að flugvélln hefðl steypzt í sjóinn s B Flugfreyjan á Geysi, Ingi- j heim. Ég ætiaði aðeins gerður Karlsdóttir, hefir sýnt leggja mig stutta stund að og einstakt þol og hugprýði í hrakningunum og hinni erf- iðu ferð niður af jöklinum. Henni fórust orð eitthvað á þessa leið við blaðamenn Tím ans í gær: Ég lagði mig í rúmið, sem er hægra megin í eldunarklef anum gegnt eldavéiinni. Eng ir farþegar voru með vélinni GUÐMUNDUR LOFTSIGLINGAFRÆÐINGUR Datt í hug að Geysir hefði rekizt á flugvél Ég sat við reikningsborð mitt á skyrtunni, sagði Guð- mundur Sívertsen, lofsiglinga fræðingur á Geysi. Þá heyrði ég allt í einu, að Magnús kallaði, að við hefðum rekizt á, enda fann ég hnykkinn í sama mund. Datt önnur flugvél fyrst I hug. Mér datt fyrst í hug, að við hefðum rekizt á aðra flugvél í loftinu og værum nú að hrapa í sjóinn. En um leið rakst vélin á aftur og steypt- ist yfir sig, og ég stakkst of- an í athugunarturninn, sem er upp úr þaki á miðri vélinni Ég hafði verið beltislaus. | Mér datt fyrst í hug, að I þetta væri sjórinn, en fann brátt, að það var snjór, sem inn í vélina kom. Öll ljós slokknuöu þegar, og ég heyrði - Ingigerði kalla á hjálp í myrkrinu, því að hún væri inniklemmd. Svo sá ég að op myndaðist út i snjóinn, þar sem hurðin að farþegarúminu hafði hrokkið úr. Síðar fundum við hana langt úti á jökli. Okkur var auðvitað tölu- vert kalt, sérstaklega fyrstu nóttina, en þó leið okkur von um betur. Allkalt var á jökl- inum, en þó vissum við ekki nákvæmlega hvað frostið var mikið, því að allir hitamælar voru ónýtir. var í öllum fötum, en smeygði af mér skónum. Hélt að snjógusan væri sjór. Er skemmst frá því að segja,1 að ég vaknaði við það, að vél- j in rakst á. Það fyrsta, sem ég man eftir, er það að mér fannst vængurinn rekast í og' hélt ég þá fyrst að við værum að falla í sjóinn. í sama mund mun vélin hafa opnast og rifn að fast við mig og snjórinn hellst inn yfir mig. Fannst mér fyrst að það myndi vera sjór. Fljótlega varð mér ljóst að svo var ekki og sá ég út um op á vélinni skammt frá mér. Sjálf gat ég mig hvergi hreyft. Ég var rigskorðuð og að mér þrengt, svo að ég mátti mig hvergi hreyfa. Var ég samankipruð, þannig að höf- uð'ið nam við hnén. Var hún ein í flakinu? Kom mér fyrst til hugar, að ég væri ein á lífi og að vélin hefði öll brotnað Ég kallaði á hjálp en heyrði ekkert í félögum mínum strax. En sjálfsagt hefir ekki liðið lcng stund, þar til Magnús kom að opinu og heyrði kall mitt Tékst honum að draga mig upp um opið út úr vélinni, en síðan komumst við aldrei hvorki út né inn um þetta op og þurftum við þó mjög á því (Framliald á 3. síðu) Báðir aðilar felldu sátta- tillöguna í togaradeilunni 14 Kjómcim í Reykjavik sög'ða jsi Báðii' aðilar, útgerðarmenn og sjómenn, felltlu í gær með yfirgnæfandi meirihluta atkvæða sáttatillögu þá, sem bor- in hafði verið fram í togaradeilunni. En það var lokatillaga sáítanefndarinnar sem kunnugt er. Útgerðarmenn felldu til- löguna með 27 atkvæðum gegn 14, en einn seðill var auður. Sjómenn felldu hana hvar vetná með yfirgnæfandi at- kvæðamun. í Reykjavik sögðu 291 nei, 14 já, 4 seðlar auðir. í Hafnarfirði sögðu 103 nei, 3 já, 1 scðill ógild- ur. I Vestmannaeyjum sögðu 42 nei, 3 já, 1 seðill auður. Á Akranesi sögðu 14 nei, 4 já. Á ísafiröi sögðu 24 nei, 7 já. í Siglufirði sögðu 17 nei, 2 seðlar auðir. í Nes- kaupstað og á Akureyri er atkvæðagreiðslu ekki lokið, því að togarar þaðan eru úti á sjó á karfaveiðum, En at- kvæðatölum úr Keflavik tókst bSaðinu ekki að ná í gærkvöldi. Efsta myndin er af Anson-ílugvélinni. sem sótti áhöfn Gevs- is að jaðri Dyngjujökuls. Neðri myndir sýna fagnaðarfundi við lieimkomu Geysismanna. Efstur er Magnús Guðmunds- son flugstjóri með konu sinni og dóttur. Næstur Dagfinnur Stcfánsson flugmaður með fjölskyldu sinni. Neðst Ingigeröur KarJsdóttir flugþerna, forehirav hennar og bræður. — (Ljósm. Guðni Þórðarson.). BOLLI LOFTSKEYTAMADUR: Jék 3 daga aö brlótast að loftskeytatækjunum Ég var i sæti minu við loít- á hliðinni í skotinu mínu hjá skeytatækin. er áreksturinn loftskeytatækjunum í vinstri varð, seg:r Bolli Gunnaísson hlið stjírnklefans, sem nú loftskeytamaður. Ég get ekki vissi niður. gert mér grein íyrir því hvern i Ég greindi ekki þá um leið ig slysið vildi til í einstckum hvort nokkuð hafði kastast atriðum. Ég held helzt að ég ! á mig af tækjum, eða íarangri hafi misst meðvitund rétt sem! í faliinu, en áreiðanlega hefir snöggvast. Það sem ég man I það verið eitthvað, því seinast fyrst eftir, er það, að ég lá (Framhald á 3. síðu)

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.