Tíminn - 20.10.1950, Blaðsíða 2

Tíminn - 20.10.1950, Blaðsíða 2
2. TÍMINN, föstudaginn 20. október 1950. 233. blað. Jtvarpib ÍTtvarpið í kvöld: Fastir liðir eins og venjulega. - Kl. 20,30 Útvarpssagan: „Heið- inn forsöngvari" -eftir Guðmund Ha'galín; II. (höfundur les). 21,00 Tónleikar: „Lævirkinn lyft ir sér til flugs", fiðluverk eítir Vaughan Williams (plötur): a) Lög úr kvikmyndinni „Síðasti bærinn í dalnum". b) „Eldur", danssýningarlög. 22,00 Fréttir og veðurfregnir. 22,10 Vinsæl 3ög (plötur). 22,30 Dagskrárlok. Hvar eru skipin? Sambandsskip: M.s. Arnarfell er á leið til Skagastrandar frá Keflavík. Ms. Hvassafell er í Genúa. Kikisskip: Hekla var á Seyðisfirði í gær Kveldi á norðurleið. Esja var á Seyðisfirði í gærkveldi á suður- ieið. erðubreið er í Reykjavík. Skjaldbreið var í Flatey á Breiða firði síðdegis í gær á vesturleið. Þyrill er á leið frá Norðurland- inu til Reykjavíkur. Mb. Þor- steinn fer frá Reykjavík á laug ardaginn til Vestmannaeyja. Eimskip: Brúarfoss fór frá Þórshöfn í Færeyjum 7. 10., væntanlegur til Grikklands 19.—20. 10. Detti foss kom til Hull, 18. 10., fer þaðan 20. 10. til Leith og Reykja víkur. Fjallfoss fór frá Gauta- borg 18. 10. til Reykjavikur. Goða foss kom til Gautaborgar 16. 10. írá Keflavik. Gullfoss er í Kaup mannahöfn. Lagarfoss kom til Kaupmannahafnar 18. 10. frá Gdynia. Selfoss er í Stokkhólmi. Tröllafoss fór frá Reykjavík 18. 10. til New Foundland og New York. Arnað heilla Hjónaband. 18. október voru gefin saman í hjónaband af séra Bjarna Jóns syni ungfrú Erla Blandon og Einar Hallmundsson húsasmiða meistari. Heimili ungu hjónanna verður á Langholtsvegi 172. Sextugur varð í gær Guðmundur Alberts SOQ skólastjóri og oddviti Búða hrepps í Fáskrúðsfirði. Messur á morgun Messur í Elliheimilinu. Misseraskiptaguðsþjónustur kl 7 í kvöld og annað kvöld. Heim- ilispresturinn. Messa kl. 10 árd. á sunnudaginn. Séra Sigurður M. Pétursson frá Breiðabólstað. Úr ýmsum áttum A bæjarstjórnarfundi i gær var sú samþykkt gerð, að skora á fjárhagsráð að veita þegar nauðsynleg leyfi til inn- flutnings sements og annarra efnivara, svo að pípugerð bæj- arins og gatna- og holræsagerð geti haldið áfram störfum á eðlilegan hátt. Vörujöfnun KRON. í dag hefst vörujöfnun hjá Kron á vefnaðarvöru og gúmmi skófatnaði. Byrjað verður að af greiða nr. 3861 og verða afgreidd 30 númer á klukkustund. Þeir félagsmenn, sem hafa félags- númerin 3021—3860 og fengu ekki afgreiðslu í síðustu vöru- jöfnun eiga þess nú kost í dag og á morgun. Fræðslu og skemmtikvöld Kron er í kvöld í Þórskaffi uppi og hefst kl. 8,30. Skemmti Grænrt eða brúnn „veiðihatt- ur" úr filti fer aldrei út tízku og fer ætíð vel við klæðskera- saumaða dragt. Fjöðrin þarf ekki endilega að vera fasan- fjöður, og það er hægt að festa hana með nælu á bak við slaufuna, svo að auðvelt sé að taka hana af, ef bregð- ur til rigningar. I ' atriði eru kvikmyndasýning :' (Sjómannalíf Ásgeirs Long), ! fræðsluerindi er Isleifur Högna- son, framkvæmdastjóri flytur i og að lokum dans. Aðgöngumið ar fást í búðum félagsins. i Framsóknarvistin | er í Listamannaskálanum i kvöld og hefst kl. 8.30. Komið limanlega að spilaborðunum og tryggio ykkur miða í tima. Guð- mundur Kr. Guðmundsson stjórnar vistinni. Sumarið kveður. 1 dag er síðasti sumardagur. Sumarið hefir verið misgjöfult á islandi eins og oft áður og þó verður það líklega að teljast fremur naumgjöfult þegar á allt er litið. Á morgun er fyrsti vetr ardagur og gormánuður gengur í garð. Ljótur leikur. 1 gær um klukkan þrjú mátti sjá tvo drengi að ljótum leik í krikanum við tjörnina, þar sem K.R.-húsið var áður fyrr. Voru þeir með seglgarnsspotta og höfðu það sér til ánægju að snara lifandi dúfur, er þárna halda til og eru orðnar gæfar og vanar umgengni manna, enda munu fáir veröa til þess að styggja þær. Drengjunum tókst að snara dúfur og handsama þær. Fóru þeir illa með fuglana með þess um ljóta leik og svöruðu hvat- víslega er á þá var yrt, að þeir ætluðu með þessu „að ná sér í dúfur" eins og þeir orðuðu það. „Strákar eru alltaf að húkka dúfur hérna", bættu þeir við, eins og til að afsaka sjálfa sig fyrir þeim vegfarend um er stönzuðu til að athuga hvað þarna væri um að vera. Mörgum var við þetta tæki- færi spurn: Hvar er lögreglan. Skiptir hún sér ekki af velferð og friðhelgi fuglanna á tjörn- inni, þegar óvandir prakkarar sækja að þeim. 5 Guðrún Á. Símonar: með aöstoð Fritz Weisshappels, í Þjóðleikhúsinu, þriðju »" •z daginn 24. október 1950, klukkan 9 síðdegis. — v Aðgöngumiðar seldir í Bókaverzlun Sigfúsar Ey- £ mundssonar og Þjóðleikhúsinu. — 1» Kveðjutónleikarnir verða ekki endurteknir. 1» :•.".; .•.¦.¦.•.•.¦.«.*.¦.¦.¦.•.¦.¦.¦.¦.¦, i IWMflW^IWIWW í Bréfaskóli S.Í.S. NAMSGREINAR: £ íslenzk réttritun, enska, danska esperantó, skipulag "I ¦> og starfshættir samvinnufélaga, fundarstjórn og fund V l' arreglur, siglingafræði, mótorfræði, búreikningar, bók- Jj ;; »¦ færsla í tveimur flokkum, reikningur, algebra. 'l Bréfaskólinn gefur yður kost á námi jafnframt starfi ¦", ¦" yðar. Ungir sem gamlir, hvar sem þeir eru búsettir á ¦' *'. landinu, geta með námi i bréfaskólanum notið tilsagna í ¦¦ » ¦• hinna færustu kennara. '•: Bréfaskóli S. f. S. ¦" Reykjavík IWA-.V.V.VV.V.V.VAW.VAW.VVÍW.W.VÍVWWA ornum veai Heimur á heljarþröm STÚ LKA ¦I óskast á skrifstofu nú þegar þarf að kunna bókhald ;I og vélritun, hraðritun æskileg. Tilboð sendist blaðinu > með upplýsingum og meðmælum, ef fyrir hendi eru \\ fyrir 21. þ. m. merkt „Skrifstofustarf". Það er merkileg bók, sem á erindi til allra hugsandi manna, er Hákon Bjarnason skógrækt- arstjóri hefir þýtt samkvæmt til mælurn stjórnar Landgræðslu- sjóðs. Heimur a heljarþröm heit ir hún. Nú er það ekki venja að ræða um bækur 1 þessum pistl- um. En ég ætla ffl bregða út af ))vi að þessu sinni og birta hér lítinn og lærdómsríkan kafla úr bókinni. Hann er um sambandið milli jarðvegiins og þrifa grip- anna: „Veðhlaupahestar frá einu ;«iærsta kynbótabúi Bandarikj- anna höfðu um tugi ára oftast verið langfljótastir allra hesta á amerískum hlaupabrautum. i\fkvæmi hinna vel kynjuðu hesta höfðu um langan aldur verið óvenju þolin og spretthörð. Þau voru flest alin upp á stóru búi á hinum ágætu gresjum Kentuccky. Árið 1933 fór að rlraga úr flýti hestanna. . .¦¦. Með hverju ári fjölgaði ósigrunum, nrátt fyrir að um sextíu hestar voru ctöðugt þrautæfðir og reyndir. Og nú fór að bera á öðru, sem verra var — ýmist 'héldu hryssurnar ekki eða þær köstuðu vansköpuðum og dauð um folöldum. Árið 1941 var á- standið orðið þannig, að undan jextíu hryssum kom enginn hest ur, sem vann hlaup . . . Þeir, !>em vit þóttust hafa á þessu, sögðu eigandanum, að hið „fína" blóð í hestunum og hryssun- um væri farið að þynnast . . . Hann átti erfitt með að leggja trúnað á slíkt. Bústjóri hans hafði verið í búnaðarskóla og fengið nasasjón af jarðvegs- fræði. Dag nokkurn kom hann að máli við húsbónda sinn og sagði, að sér hefði komið í hug, að vandræði þeirra mætti ef til vill rekja til jarðvegsins. Hann hafði grun um, að hin mikla og langæja hrossabeit, ásamt hófatraoki, hefði spillt beiti- landinu. Þá voru til kvaddir menn, sem höfðu þekkingu á jarðvegi og efnafræði, og þeir komust að raun um, að jarð- vegurinn hafði smátt og smátt misst hin upphaflegu gæði sín. Efnagreiningar sýndu, að jarð- veginn skorti ýmislegt af stein- efnum þeim, sem annars ein- kenna þessa jarðvegstegund og taldar eru auka kosti hennar. Ennfremur virtust allir ána- maðkar horfnir af landareign- inni. Nú var ráðizt í meiri hátt- ar jarðvegsbætur. Borið var á landið, grængresi plægt niður og nautgripir látnir á það, á- samt hrossum. Og loks voru ána maðkar fluttir á landið. Innan tveggja ára komu afleiðingarn- ar í ljós á veðhlaupahestum, og samfara því gekk uppeldið bet- ur á ný . . . Brá svo við, að 1946 var búið orðið hið þriðja að vinn ingatölu á öllum hlaupabraut- um Bandaríkjanna, og uppeldið var þá komið í samt lag og áð ur." Svona er sagan. Skyldu hlið- stæðar sögur ekki hafa gerzt á íslenzkum beitilöndum? En þetta er aðeins lítill kafli úr þessari merkilegu bók, er varpar svo skýru ljósi yfir mikil vandamál, og er jafnframt sér- staklega skemmtileg aflestrar. J. H. ¦ ««¦¦¦¦¦ ¦.V.V.V.V.V.V.V.W.V.'.V.V.W.V.W.V/AVA V%", Uppboð Opinbert uppboð verður haldið í portinu á milli Arn- arhólstúns og Sænsk-íslenzka frystihússins, laugardag- inn 21. þ. m. kl. 2 e. h. og verða þar seldir eftirtaldir munir: Borð, bekkir, skúffur, skápar, (margt úr góð- viði), möstur, bómur, davíðar, olíugeymar, 18. ha. List- er-ljósavél, mælaborð, áttavitar, blakkir, vírar o. m. fl., ennfremur rúm, dínur, þvottaborð, skrifborð, gluggar með rúðum o. m. fl. Greiðsla fari fram við hamarshögg. BORGARFÓGETINN í REYKJAVÍK. I liVJVAVJ'.V.V.W.W.W/.V.WVAV.W.VASWWVAÍ. WJVAW.V.WW/.W.W.VAfWiW.V.WAV.W/AW jl Hugheilar þakkir til allra þeirra, sem heiðruðu okkur j» jl með símskeytum, blómum og gjöfum á nýafstöðnu af- I; ;I mæli okkar. — Guð blessi ykkur öll. Marja og Sveinn Björnsson. I V.V.VJ'J'.V.V.VV/.V.V.V.V.V.VV.V.V.V.V.V.VA'.V.V.'J Auglýsingasími Tímans 81300

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.