Tíminn - 07.11.1950, Side 1

Tíminn - 07.11.1950, Side 1
Rititjóri: P&rarinn Þórarinaaon Trtttaritstjóri: Jón Helgaaon Útgefanái: Tramtóknar flckkurinn Skrifstofur í Edduhúsinn Fréttasimar: 81302 og 81303 Afgreiðslusimi 2323 Auglýsingasimi 81300 Prentsmiðjan Edda 34. árg. Reykjavík, þriðjudaginn 7. nóvemebr 1950. 248. blaS Mynd þessi er af atriði í 1. þætti leikr.tslns „Öldur“, sem frumsýnt var í Hveragerði um helgina. Til vinstri eru Erla (Guðrún ívarsdóttir) og Valur (Theodór Halldórsson). Lengst til hægri við dyrnar stendur Ásmundur (Árni Jónsson). TOGARADEILAN LEYST: Báðir aðilar samþ. tillöguna Tveir plltar drepa og ræna í hænsnabtíi Spilltn egttjttm, slitn liæim í sumlur og síiikkti svo út í iiáttmyrkrið i Tveir unglingspiltar úr Reykjavík unnu furðulegt óþokka bragð upp í Kjós á aðafaranótt sunnudagsins. Brutust þeir j inn í hænsnahús og slitu þar hænu úr hálsliðnum á hinn : viðurstyggilegasía hátt. Lögreglan í Hafnarfirði náði drengj : unum er þeir voru á leið til Reykjavíkur á sunnudagsmorg- ; Verið að ryðja Siglufjarðarskarð LíUur til að skarðið verði aftur fært í kvcld Nú er verið að vinna að því að ryðja Siglufjarðarskarð og gera það bílfært á ný. Hef ir verið góð til i Siglufirði að undanförnu og var því ráðist það að ryðja skarðið með stórri snjóýtu, sem höfð er til þess. í gærkvöldi var orðið bíl- fært upp á skarðið Siglufjarð armeginn og vonir stóðu til að skarðið yrði orðið fært bílum í kvöld, ef engin ó- vænt óhöpp koma fyrir. Togarnir ern nú að biiast á veiðar og' vorn nokkrir tilhiinir í gærkveldi Atkvæðagreiðslu í sjómannafélögunum og Félagi ís- lenzkra botnvörpuskipa um síðustu sáttatillögu sáttanefnd arinnar lauk að mestu í gærkveldi og urðu þau, að báðir aðilar samþykktu hana nema á Siglufirði. umnn. Það byrjaði með balli upp í Kjós Drengirnir, sem eru 17 og 19 ára að aldri, voru á dans- leik upp í Félagsgarði i Kjós á laugardagskvölúið. Gerö- ust þeir þar ölvaðir og lentu í ryskingum. Gáðu þeir ekki að sér fyrir en dansleiknum var lokið og öll farartæki, er fluttu fólk til Reykjavíkur farin burt áleiðis þangað. Tóku piltar því það ráð að leggja upp fótgangandi. Þeg- ar þeir höfðu skammt farið sáu þeir fyrir sér útihús frá bæ einum, þar sem þeim þótti girnilegt til næturdvalar. Hefndu sín á hænsnunum. Voru þeir þar komnir að Felli í Kjós, sem er nýbýli Axels Jónssonar. FJr þar mik- il hænsnarækt og hænsna- hús nokkurn spöl frá bæn- um. Lögðust piltar fyrir í úti hýsi frá hænsnahúsinu. Þótti Keflvíkingur kom- inn nr þeim ónæðisamt vegna hávað ans frá hænsnunum sem kunnu illa hinum óboðnu gestum. En piltar voru ekki ráða- lausir. Tóku þeir sér það fyrir hendur að ráða niðurlögum hænu þeirrar er hæst hafði og koma með því ótta að hjörðinni. Tóku þeir umsvifa laust eina hænuna og liflétu hana á þann grimmdarfulla hátt að annar tók í hausinn en hinn í búkinn og toguðust á og slitu sundur. Sá ljós leggja út um dyr. Hjónin á Felli voru á dans leiknum þetta sama kvöld og voru nýlega komin heim er bóndi tók eftir því að ljós lagði út um dyr á hænsnahús inu. Þegar hann fór að 'Fr&mhald á 7. siðu.) Garðyrkjuverð- laun veitt Á árshátíð Garðyrkjufélags íslands, sem haldin var á laugardagskvöldið afhenti Ingimar Sigurðsson, formað- ur félagsins, verðlaun, er veitt voru í sambandi við norrænu garðyrkjusýninguna í Hels- ingfors í fyrra. Jóhann Jónasson, þáver- andi formaður Garðyrkju- félagsins Ragna Sigurðardótt ir, formaður sýningarnefnd- arinnar og Edvard Malm- quist, ritari nefndarinnar hlutu heiðurspeninga úr silfri. Sveinn Guðmundsson, garð yrkjumaður á Reykjum hlaut heiðurspening fyrir nellikur. Sölufélag Garðyrkjumanna heiðurspening fyrir matjurt- ir, Garðyrkjustöðinn í Fagra hvammi heiðurspening fyrir rósir og Garðyrkjufélag ís- lands heiðurspening fyrir af- skorin blóm. Togarinn Keflvíkingur kom til Keflavíkur í gær með 265 lestir af karfa úr fyrstu velði j | för sinni eftir stcðvunina. j I Afli þessi verður frystur á' i Ameríkumarkað og munu 10 j 1 hraðfrystihús á Suðurnesjum taka hann til vinnslu. Kefl- víkingur fór þegar á veiðar aftur. Munið fund Framsóknar- félagsins annað kvöld Framsóknarmenn í Reykjavík. Munið fundinn í i i Framsóknarfélagi Reykjavíkur annað kvöld, miðviku i i daginn 8. nóv. Fundurinn er í Breiðfirðingabúð og i | liefst klukkan 8,30. Á fundinum verða kjörnir fulltrú- i ar á flokksþingið. í Félagi íslenzkra botn- vörpuskipaeigenda fór at- kvæðagreiðsla þannig, að já sögðu 24, nei 4 og 7 seðl ar voru auöir. í Sjómannafélagi Hafn- arfjarðar sögðu 81 já, 53 nei og tveir seðlar voru auðir og ógildir. Alls greiddu atkvæði 136 menn. í Sjómannafélagi Reykja víkur sögðu 277 já, 143 nei og 7 seölar voru auðir og ógildir. Á ísafirði sögðu 36 já, 24 nei. Á Siglufirði sögðu 14 nei og 6 já. Einn seðill var auður. Er því Siglufjörður eini bærinn, þar sem tillag an var ekki samþykkt. At- kvæðagreiðslu var ekki lok ið á Akureyri og í Neskaup stað vegna fjarveru togara sjómanna. Togararnir fara á veiðar. Með þessum úrslitum at- kvæðagreiðslunnar má telja, I að togaradeilan sé nú loks leyst eftir fullra fjögurra mánaða verkfall. Togararnir i voru sem óðast að búast á veiðar í gærkveldi og sumir hafa að líkindum farið út þegar í nótt svo sem togarar frá Hafnarfirði. Flestir munu fara á karfaveiðar. ■IIIIMIIIIIIIMIIIIIIIIIIIIIIHHIIIIHIIIinilllllllllllllllllllMllj I Framsóknarvist á I I föstudagrkvöldið j í Eins og fyrr hefir verið | | frá skýrt verður önnur i | framsóknarvist Framsókn | i arfélaganna í Reykjavík á | I þessu hausti í Listamanna i Í skálanum á föstudags- i i kvöldið og hefst kl. 8,30. i Í Guömundur Kr. Guð- | i mundsson mun stjórna | Í vistinni eins og fyrra sinn | | ið. Vissara er að tryggja | i sér aðgöngumiða í tíma í | Í síma 6066 og 5564. Aðalumræðuefni fundauins er stjórnarskrfírmálið | og hefir Þórarinn Þórarinsson, ritstjóri framsögu. Félagsmenn, fjölmennið á fundinn og takið með i ykkur nýja félaga. IIHIHIIIIIIIHIIHHIIIIHIIIHIHIIIIIHIIHIIIIIMIIIÍMHIIIIIIHHHMHIHMIIHHIHHHI(IHIIIIIIIIHIHIIHHIHMHMIIIMHIIIHH Stærsta skipið — tók Vá miljón kr. virði af fiski Frá fréttaritara Tímans á Fáskrúðsfirði. Dettifoss, sem mun vera stærsta skipið, er iagizt hefir að bryggju í Fáskrúðsfirði, kom hingað á sunnudaginn og lestaði fisk, sem mun vera um hálf önnur milljón króna að verðmæti. Tók skipið hér rösklega tíu þúsund kassa af frystum fiski, sem seljast skal á Ameríkumarkaði, ellefu smá lestir af frosinni stórlúðu. Af þessu magni voru sex þúsund kassar frá Hraðfrysti húsi Fáskrúösfjarðar og þrjú þúsund kassar frá hlutafélag inu Fram. Auk þessa voru látnir í Dettifoss 1400 kassar af fryst um kola, sem á að umlesta í Reykjavík. Mikið rit um Jón Arason í dag kemur á bókamark- aðinn mikið og veglegt rit um herra Jón Arason, Hólabiskup Bókin er eftir Guðbrand Jónsson, prófessor en Hlað- búð gefur út. Rit þetta er um 300 blaðsíður í stóru broti. Þetta er ævisaga Jóns Arason ar rakin nákvæmlega og end ar á frásögn af atöku hans og sona hans. Bókin prýða nokkrar myndir svo sem aí rithönd Jóns, altarisbrík úr Hóladómkirkju altariskápa Jóns o. fl. Rit þetta er að sjálfsögðu gefið út af tjjefni 400. ártíðar Jóns. Heysöfnunin Búnaðarfélag Landmanna hefir gefið 4430 krónur og 37 hestburði af hey, Vestur- Landeyjar 2630 krónur, Þing vallasveit 2200, Tálknafjörð- ur 1975, Selvogur 850, Ása- hreppur Rangárvallasýslu 4855, Staðarhreppur í Yestur Húnavatnssýslu 1600, Kol- beinsstaðahreppur 1450, Fljótshlíð 7635 og þrettán hestburði af heyi, Hvitársíða 5610 og nokkuð af heyi, Staf holtstungur 3635 og nokkuð af heyi og ónefndur maður í Reykjavík 200 krónur. Sænski horinn liyllir koming Mikil hersýning fór fram i Stokkhólmi í gær, er sænski herinn sór hinum nýja kon- ungi, Gustaf VI. Adolf holl- ustu sína. Konungurinn á- varpaði herinn.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.