Tíminn - 08.11.1950, Blaðsíða 1

Tíminn - 08.11.1950, Blaðsíða 1
I Rttttjóri: Pórarlnn ÞórarinstOM Frtttaritstjóri: J6n Helgaaon Útgefandi: Framtóknarflokkurinn Skrifstofur f Eddvhúsinu Fréttaslmar: / 81302 og 81303 r Afgreiðslusimi 2323 Auglýsingasimi 81300 Prentsmiðjan Edda 31. árg. Reykjavík, miðvikudaginn 8. nóvember 1950. 249. biað Ónæðisöm nótt í stríðum straymi iíöidykvíslar Loið;]ng'iirsmo iinið'ii* | ir fsar vorfs !>!suiíir og kaSdir í morgim eítir aS hafa gætt tjaldanasa í oíviíSrinu i í fyrr.'nótt var aftaka storm ur á Vatnajökli og áttu le ð- ! „ angursmennirnir sem komnir | eru upp á jökulröndina og búa þar í tjöldum sínum í erfiðleikum vegna veðurofs- ans. Vindhraðinn kcmst upp í 100 mílur um nóttina og urðu jökulfararnr að hlaða tjöldin í kaf með snjó svo aö þau ryfi ekki upp af jökl- inum í ofviðrinu. Voru þeir því blautir og kaldir eftir erf iði næturinnar í gærmorgun. Flugvél flaug austur í gær- dag frá Keflavík, þrátt fyrir erfið flugskilyrði og hittist svo vel á, að bjart var yfir stað þeirra á jöklinum. Var varpað niður til þeirra all- miklu af olíu á hitunartæki og ofna leiðangursmanna, en lítið var orðið eftir af elds- KEA með 9000 tunnur kartöflum í ár 1 Þrofalí raagn af kartöflnm á markaði lijá félaginn, miðað við undanfarin ár , A félagssvæði Iíaupfélaga Eyfirðinga hefir kartöfluupp- 1 skeran að þessak sinni orðið miklu meiri en undanfarin ár. | Hefir félaginu borizt um það bil þrefallt meiri kartöíiu- j uppskera frá framleiðendum í haust, en þrjú síðastliðin ár. Er félagið að byggja kartöflugeymslu á Akureyri til vitöóf- ar við eldri geymslur félagsins og getur þessi nýja geymsia tekið um tvö þúsund íunnur af kartöflum. Meðal erfiðustu vatnsfalla í óbyggðum, sem bifreiðar eru nú farnar aö fara yfir, eru Tungnaá og Kaldakvísl, sem keiriur úr Vonarskarði. Yfir þessar ár fóru t. d. leiðangrar þcir, sem sótt hafa á Vatnajökul núna eftir Geysisslysið. Myndin er af Köldukvísl og er af bixreið Ingimars Ingi- ’ marssonar að fara yfir ána. Hann hefir farið í margar óbyggðaferðir ásamt Páli Arasyni. Myndin ei4 tekin í för þeirri, sem Einar Magnússon, menntaskólakennari réði fyr ir í haust dagana, sem Geysisslysið varð. neyti til að yija upp tjöldin. Jóns Arasonar rainnst í Háskói- anum Heimspekideild Háskólans efndi í gær tíl minningar há- tíðar um Jón biskup Arason í hátíðasal Háskólans. Einar Ól. Sveinsson, próf., forseti deildarinnar flutti ávarp en aðalræðuna um Jón Arason flutti dr. Þorkell Jóhannesson próf. Dómkirkjukórinn scrxg undir stjórn Páls íslólfsson- ar og Lárus Pálsson leikari las upp. Eina vestfirzka veiðistöðin, þar sem allir róa Frá fréttaritara Tímans á Suðureyri við Súg.fj. Sex bátar, sem stunda munu sjó frá Suðureyri við Súgandafjörð í vetur, eru all ir byrjaðir róðra, og mun Suð ureyri vera eina verstöðin ú Vestfjörðum, þar sem allir bátar eru á sjó. Er hlutatrygg ing háseta þar íág, svo að til- tölulega lítil áhætta er af út gerðinni, þótt afli bregðist. Veðurfar er gott, og voru bátarnir á sjó alla virka daga síðastliðna viku, og var aíl- inn yfirleytt 3—4 smálestir í róðri. Á sunudögum er þó ekki róið, þótt gæftir séu. Verður tunnuverksmáðf- an starfrækt í vetur ? Mskílvæg' siprning fyrir Sagifir'iSiisss'a og' gjaldeyrisiiag fijjélSarmitar. Tunnuverksmiðjan á Sigluf(irði hefir ekki ennþá tek ð til j starí'a. En í sumar var starfrækslu hennar hætt sökum þess að til stóð að flytja hana í h.'na nýju byggingu, sem í smíðum j er fyrir tunnuverksmiðjuna í Siglufirði. Er það mjög baga- j ; legt fyrir atvínnulífið í S.’glufirði eins og á stendur, ef tunnu- j j verksmiðjan verður ekki starfrækt í vetur, og einnig fyrir ! þjóðarbúskapinn að geta ckki fengið þær tunnur smíðaðar í landtnu er verksm Öjan getur afkastað. Vantar herziumuninn. í raun og veru er það að- e'ns herzlumuninn spm vant- ar til þess að verksmiðjan geti tekið til starfa í hinum nýju húsakynnum. Er eftir að ganga frá ýmsu innan húss og setja niður vélarnar, sem teknar voru upp í gamla hús- næöinu. Er talið að þessar framkvæmdir kosti milli eitt og tvö hundruð þús. krónur. Mun standa á því að fé fáist t’l þess aö ljúka verkinu svo vei'ksmiðjan geti tekið til starfa. 50 manns í vinnu. Tunnuverksmiðjan myndi annars veita 50 manns vinnu, ef unnið væri i tvískiptum vöktum. Getur verksmiðjan afkastað um 40 þúsund tunn um á ári og sparað þannig m k inn erlendan gjaideyri, miðað við það, að flytja tunnurnar tilbúnar til íandsins, eins og gert er á ári hverju í stórum stíl. Tunnusklp til Siglufjarðar. Goðafoss kom nýlega t'l Siglufjarðar með farm af tóm um tunnum. Áttu þær upp- haflega að fara til Faxaflóa- hafna, en vegna slæmra horfa á áframhaldandi sildveiði þar mun síldarútvegsnefnd hafa lagt svo fyrir, að tunnurnar væru fluttar beint til Siglu- fjarðar og þá vitanlega í því trausti, að ekki yrði það mikil síldveiði syðra að þær tunnur er þar eru fyrir, fyllt- ust. Verður tunnunum komið fyrir til geymslu í Siglufirði í vetur. 9 þúsund tunnur hjá KEA. Kartöflur þær sem KEA hefir tekið hjá framleið'end- um, eða búið er að ráðstafa til félagsins á þessu hausti eru samtals um níu þúsund tunnur. Er það þrisvar sinn- um meira magn en komið hefir frá framleiðendum þrjú síðastliðin ár og sést á því hve kartöfluræktin hefir aukizt. Þetta mikla lcartöflumagn, er þó raun og veru ekki nema af nokkrum hluta féiags- svæðisins, all mörgumbæjum í innsveitum Eyjafjarðar og svo frá Höfðaströnd, þar sem kartöflurækt er mikil. Ný kartöflugeymsla í byggingu á Akureyri. Kaupfélaga Eyfirðinga er að láta byggja nýja kartöflu geymslu á Akureyri. sem tek- ur 2 þúsund tunnur. Mikill hluti kartöfluuppskerunnar er kominn til félagsins, en nokkuð er þó hjá framleið- endum ennþá. Nær allar kartöflur, sem ræktaðar eru á félagssvæði kaupfélags Eyfirðinga og fé- lagið tekur áð sér að annast sölu á fyrir framleiðendur eru aðeins tvær tegundir, af brigði, sem þykja sérstaklega góð vara, Guliauga og rauðar íslenzkar kartöflur. Þýzkalandsmarkað- ur framlengdur 10—12 Éog'araihHH ísfiskveiðar Einn Reykjavíkur- togari á veiðar í gær Fyrsti togarinn frá Reykja vik, sem fór til veiða í gær var Jón Forseti. SkipiS er gert út af Alliance og mun ætlun- in að það stundi karíaveiðar. Mun í ráði að skipið leggi aflanna upp til vinnsl-u í verksmiðju félagsins á Djúpa vík. Aðrir togarar fóru ekki til veiða úr Reykjavik í gær. í dag er gert rá'j fyrir að bæjartogarinn Jón Þoriáks- son fari til ve'ða og einnig Geir, Karlsefni og Forseti. Búið var að ráta menn á togarana flest áður en verk- fallinu lauk og verða svo til sömu skipshafnir á skipunum og voru áður en verkfall-ð hófst. a Akveðið er nú að um 10 togaranna fari á ísfiskvelðar og sigli meo aflann til Þýzka- lands. I-Iefir fisksölusamning urinn þar verið framlengdur, þannig að íslenzku skipin mega landa þar ísvcrðum fiski til 15. desemtaer. Heyrzt hef'r að tveir tog- arar fari á veiðar, með það fyrir augum að sigla með afl ann ísvarinn á brezkan mark að. í gær fcru margir togar- anna inn í Hvalfjörð til að taka þar olíu í olíustöð Olíu- félagsins. Heysöfnunin Gjafir til heysöfnunar Stétt arsambandsins berast nú sem óðast. í gær voru þessar gjaf ir afhentar frá hreppabún- aðarfélögum: Hvalfjarðarstrcnd 5150 kr., Leirár- og Melasveit 4650 kr., Skeið 5000 kr. og nokkuð af heyi. Hálsasveit 3600, Grunna víkurhreppur 400, Ögurhrepp ur 1610, Hraungerðishreppur 5335, Ketildalshreppur 1000, Suðurfjarðarhreppur 1900, Vestur- Landeyjar, viðbót 100, Grimsnes 8000, Þingeyrar hreppur 3625, Mýrahreppur 4700, Bólstaðarhlíðarhreppur 6000, Súðavíkurhreppur 2190, V.ndhælishreppur 2450, Sand víkurhreppur 3150, Rauðisand ur 2800, Ytri- Torfustaða- hreppur 5175, Gerðahreppur 2120. Tvö heimili í Gufudalssveit sendu 450 krónur, og önefnd ir menn í Reykjavík komu i gær með peningagjafir — annar 200 krónur, en hinn 100 krónur. Rættist nokknð úr murtuveiðififii Eins og frá var skýrt í Tím anum í haust, horfci illa um murtuveiðina í Þingvalla- vatni framan af veiðitíman- um. Þó fór svo, að murtu- veiðin varð heldur skárri exi í fyrra. Sérstaklega veiddu beir talsvert, er notuðu smáriðin net, og er helzt talið, að e nn eða fleiri árgangur af murt- unni hafi misfarizt við hrygn ingu eða á annan hátt. | Munið fund Fram- | sóknarfélags | Rvíkur í kvöld Framsóknarmenn í | Reykjavík. Munið fund I Framsóknarfélagsins í | Breiðfirðingabúð klukkan 18,30 í kvöld. Á fundinum l verða kjörnir fulltrúar á I flokksþingið. 1 Aðalumræðuefni fundar I ins verður stjórnarskrár- I málið og hefir Þórarinn j i Þórarinsson, rite jóri, iram I [ sögu. í | Félagsmenn, f jölmennið I i á fundinn og takið með I i ykkur nýja félaga. •iiiuiiiiiuiillllluiliiHiHIUllliaiHlMiNlMmiiMimiMuii liiimiiiMiiiiiiiiiiuiuiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiuiUiiiimmmiiiMiliiiiimimmiiimi

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.