Tíminn - 08.11.1950, Blaðsíða 5

Tíminn - 08.11.1950, Blaðsíða 5
249. blað TJMINN, miðvikudaginn 8. nóvember 1950. 5 Mifívihud. 8. tióv. Sorg kommúnista Togaraverkfallinu, sem staöið hefir rúma fjóra mán- uði, er nú lokið. Allir þj óð- hollir menn fagna lausn þess arar deilu, sem búin er að valda hlutaðeigendum og þjóðinni allri stórfelldu tjóni. Aðeins örfáir menn, sem telja sig íslendinga, taka þó ekki þátt í þeim fögnuði. Það eru forsprakkar komm- linista. Fram til seinustu stundar reyndu þeir að spilla íyrir samkomulagi og stuðla þannig að því, að deilan héldi áfram. í gær getur aðalblað þeirra, Þjóðviljinn, heldur ekki dulið óánægju sína og vonbrigði yfir sættinni. Framkoma kommúnista í togaradeilunni sýnir, að fyr- ir þeim heíir það eitt vakað að halda henni endalaust á- íram. Þetta varð sjómönnum lengi vel ekki Ijóst og létu því blekkjast af fagurgala þeirra. Fyrst eftir að önnur sáttatillagan var felld, fóru sjómenn almennt að gæta að því, hvaða leiðsögú þeir höfðu valið sér og hvað fyrir henni vakti. Þar réðu önnur sjónar- mið en hagsmunir sjómanna. Eftir að sjómenn gerðu sér þetta ljóst, urðu fljót um- skipti í deilunni. Sjaldan hef ir fylgiö hrunið eins snögg- lega af nokkrum flokki og af kommúnistum í lokaþætti togaradeilunnar. Tilgangur kommúnista með því að halda verkfallinu enda laust áfram er auðsær. Þeir vilja ekki aðeins atvinnuleysi hjá sjómannastéttinni, held- ur einnig hjá mörgum öðrum stéttum, er byggja atvinnu sína á gjaldeyrisöflun togar- anna. Þeim er ekki nóg, að 250 menn séu skráðir atvinnu lausir í Reykjavík. Það félli betur saman við markmið þeirra og valdavonir, að þessi tala kæmist upp í 2500. Þess vegna berjast þeir ekki aðeins gegn því, að Sogsvirkjunin, Laxárvirkj unin og áburðar- verksmiðjan verði byggð með því að fjandskapast gegn Marshallaðstoðinni, heldur gera jafnframt sitt ítrasta til að eýðileggja gjaldeyrisöflun þjóðarinnar sjálfrar. Þessar fyrirætlanir hafa kommún- istar sjaldan opinberað betuv en á lokastigi togaradeilunn- ar, þegar þeir börðust einir gegn sættum, þótt þeim væri augljóst að lengra var ekki hægt að ganga til móts við sjómenn, og synjun á sáttatil lögunni myndi því þyða ó- endanlegt verkfall eða af- skipti löggjafarvaldsins, sem vissulega eru ekki æskiieg frá sjónarmiði heilbrigðra verka- lýðssamtaka. Þótt kommúnistar hafí hér beðið mikinn ósigur, er það víst, að þeir eru ekki af baki dottnir. Næsta tilraun þeirra til að stöðva atvínnuvegina og koma á .atvinnuleysi, verð ur fólgin í því aö berjasc fyr- ir almennum kauphækkun- um. Kommúnistum er að vísu Ijóst, að almennar kauphækk anir koma ekki að neinum notum, að óbreyttum aðsta-ð- xim, heldur leiða aðeins til minnkandi atvinnu og aukins atvinnuleysis. En það er líka það ástand, er þá dreymir um. Skorturinn og atvinnu- leysið eru beztu bandamenn kommúnista. ERLENT YFIRLIT: Nýttviðhorf í Kóreustyrjöldinni fimrás Kínvcrja licfir aukið Jiá hættu, að Kórcustríðið Iciði til storvclilastyrjaldar Nýtt viðhorf hefir skapast í Kóreustyrjöldinni við það, að Kínverjar hafa nú veitt komm- únistum í Norður-Kóreu beina liernaðarlega aðstoð með því að senda herliö þeim til aðstoð- ar. Þegar er talið, að Kínverjar hafi sent 20 þús. manna herlið inn í Norður-Kóreu og berst það nú með kommúnistum þar. Auk þess hafa kínverskar flugvélar af rússneskum uppruna tekið þátt í bardögunum. Mikill kín- verskur her er samansafnaður í Mansjúríu við landamæri Kóreu og virðist hann tilbúinn til að fara yfir landamærin hvenær sem er. Aðstoð sú, sem Kínverjar hafa hér veitt kommúnistun- um í Kóreu, hefir þegar haft þau áhrif, að sókn herja Sam- einuðu þjóðanna hefir að mestu leyti stöðvast. Sókn þeirra hefir verið mjög hröð undanfarið og var því nauðsynlegt, þegar mót staða harðnaði að tryggja að- flutningsleiðir og gera ráðstaf- anir til að mæta gagnsóknartil raunum andstæðinganna. Ann- ars gat meira eða minna af her S. Þ. átt á hættu svipaða innilokun og her kommúnista í Suður-Kóreu í haust. Líklegt má telja, að her Norð- ur-Kóreumanna væri nú með öllu yfirbugaður og Kórea öll á valdi herja S. Þ., ef Kínverjar hefðu ekki blandað sér í leik- inn. Nú er hins vegar mjög vafa samt, hvort her Sameinuðu þjóð anna tekst að ná allri Kóreu undir yfirráð sín í náinni fram- tíð. Er veríð að undirbúa skæruhernað? Á þessu stigi er örðugt að segja um það, hver tilgangur Kínverja er með því, að skerast þannig í Kóreustyrjöldinni á sein ustu stundu. Ýmsir giska á, að markmið Kínverja sé ekki ann að en það, að koma í veg fyrir, að kommúnistar í Norður-Kóreu verði gersigraðir fyrir veturinn, en takist þeim að verjast vetur langt, eru miklar líkur til þess, að þeir geti komið sér svo fyrir í fjallahéruðum Norður-Kóreu, að þeim verði unnt að halda þar uppi skæruhernaði, líkt og kom múnistar gerðu um skeið í Grikk landi. Þegar her Sameinuðu þjóðanna ! fór yfir 38. breiddarbauginn, var því yfirleitt spáð, að kommún- istar í Norður-Kóreu myndu ekki veita verulega skipulega vörn, en myndu í þess stað fyrst og fremst leggja áherzlu á skæruhernað. Til þess að halda honum uppi var þeim þó nauð- synlegt að hafa fjallahéruðin við landamæri Mansjúríu á valdi sínu. Af hálfu herj-a Sam- einuðu þjóðanna var sókninni þvi hraðað eftir megni til þess að ná þessum héruðum fyrir veturinn, því að örðugt er að berjast á þessum slóðum meðan vetrarharðindi eru mest. Um skeið virtist þetta ætla að heppn ast, en síðan Kínverjar blönd- uðu sér i leikinn, er það vafa- samara. Fyrir Sameinuðu þjóðirnar getur það valdið miklum erfið- leikum, ef kommúnistum tekst að halda uppi verulegum skæru hernaði í Kóreu. Þær verða þá að hafa þar her lengur en ella og geta ekki flutt hann til ann ara staoa, þar sem meiri þörf kynni að vera fyrir hann. Þeir, sem telja, að Kínverjar miði aðstoð sína við kommúnista í Norður-Kóreu við það, að gera þeim kleyft að halda uppi skæru hernaði, byggja skoðun sína meðal annars á því. að hefðu Kínverjar ætlað sér eitthvað meira, myndu þeir lrafa blandaö sér fyrr í leikinn. Móti þessu er hreyft þeim rökum, að Kínverj- ar hafi talið rétt að lokka her- sveitir S. Þ. sem lengst inn í Kóreu áður en þeir byrjuðu gagn sókn og þess vegna hafi þeir haldið kyrru fyrir þar til nú. Deilan um Kóreu og þátttöku Kínverja í S. Þ. Þá er því haldiS fram, að til- gangur Kínverja með innrás- inni í Kóreu sé að skapa sér betri samningsaðstöðu um For- mósu og inngönguna í S., Þ. Kínverjar iíti svo á, að þeir kunni að ná betri samningum um þessi mál gegn því að draga sig til baka í Kóreu. Það sé og tilgangur þeirra með innrás- inni að koma í veg fyrir, að Kóreumálið verði leyst án sam- ráðs við þá. j Aðrir halda því fram, að Kín (verjar hafi spillt fyrir lausn Formósumálsins og inngöngu (sinni í S. Þ. með innrásinni í Kóreu. Vesturveldin verði hér j eftir miklu tortryggnari í samn . ingum við þá en ella. I Víst er það, að Kínverjar (leggja allt meginkapp á að fá 1 yfirráð yfir Formósu, og eru , sennilega fúsir til mikils af- ' sláttar á öðrum sviðum, ef þeir j fengju þau viðurkénnd. Að ó- ( breyttum aðstæðum mundu þeir ekki gera sér vonir um j að ná Formósu með innrás, þar sem þá skortir j bæði flota- og flugstyrk meðan i Bandaríkjaflotinn ver eyjuna. j Þcss vegna hafa þeir hætt við innrás þá, sem þeir ætluðu að j gera í sumar, og seinustu fregn , ir frá Kína benda til, að ekki eigi sér stað neinn undirbúning ur, er bendi til þess, að komm- únistar hyggi til innrásar á For mósu að sinni. Stríðshættan hefir aukizt. Innrás Kínverja í Kóreu hefir Jón Arason og Mindtzenty I gær fluttu dagblöðin greinar um .Tón Arason bisk- up og suin þeirra langar greinar þar sem honum var lýst sem fremsta manni ís- knzkrar sjálfstæðisbaráttu og þjóðhetju. Þetta er líka að vissu leyti rétt, þrátt fyr- ir það, að kaþólska kirkjan fór ekki alltaf vel með vald sitt. Það mýktist í minning- unni þcgar nýir aðilar voru komnir í hlutverk kúgarans, enda ærinn munur þjóðhags- lega, hvort fé var dregið und- ir innlenda biskupsstóla eða útlenda krúnu. En hvernig litu samtíðar- mennirnir á Jón Arason? Jón var formaður hins gamla siðar hér á landi.Hann var héraðsríkur höfðingi og liafði meðal annars átt í deilum við Ögmund biskup Pélsson og fieiri höfðingja innan lands út úr jarðeign- um. Það þurfti því ekki neina sjálfstæðispólitík til þess, að Jón Arason stæði í deilum. En að öðrum þræði var hann jnikill andans maður, höfuð- skáld sinnar aldar og braut- ryðjandi í bókaútgáfu og prentun. En svo kom hinn nýi tími. Ungir og áhugasamir kirkju- menn höfðu mótast af stefnu Lúthers suður í Þýzkalandi. Stórmennið Gissur Einarsson komst á biskupsstó! í Skál- holti. Allt benti til að þróun- ín yrði þjóðinni holl. Gissur fékk konung til að fallast á, að klaustraeignir rynnu til skólahalds í landinu sjálfu. Þær áttu að verða almenn- ingseign um aldur og ævi. En Gissurar naut skammt við og flokkadrættir urðu miklir í landinu. Eftirmenn hans vægðu ekki hinum aldna Hólabiskupi, enda þrútnuðu nú ýmsar sakir við fulltrúa konungsvaldsins. Menn hins nýja siðar höfðu konungsvaldið bak við sig. Að sönnu þurftu þeir eng- . „ . , ,, an erlendan her til að taka I Degi 1. þ. m. er rætt um jón biskup höndum. Það fj árlagafrumvarpið. Segir þar(gerði íslenzkur bóndi og hér. m’ a" I aðshöfðingi vestur við Breiða „Á undangengnum árum hef f jörð. Og það var íslenzkur ur þaö verið venja, að fjárlaga magur> sem mælti hin frægu f!TVZ?!ð, heI"Lorð: Öxin og jörðin geyma , þá bezt. En danskur maður var við og hans var ábyrgðin. Og góðum íslendingum sveið KIM IL SUN forseti Norður-Kóreu mjög orðið til pess að uraga úr þeirri bjartsýni, sem var ríkj andi eftir sigur herja S. Þ. í Suður-Kóreu. Menn gerðu sér þá vonir um, að Kóreudeilunni myndi senn ljúka, án þess að tii meiriháttar átaka kæmi milli stórveldanna. Nú óttast margir að til styrjaldar geti komið milli Kínverja og S. Þ. og undir þeim kringumstæðum gætu Rússar ekki veriö lengi hlutlausir. Jafn vel þótt slíkt hafi ekki verið til gangur Kinverja með innrás- inni, geti hæglega til slíks komið, þar sem erfitt er að ráða við gang viðburðanna eftir að til vopnaviðskipta er komið. Af hálfu S. Þ. verður vafalaust reynt til hins ítrasta að koma í veg fyrir, að til styrjaldar komi milli þeirra og Kínverja. Her- sveitir þeirra hafa þegar fengið fyrirskipun um að forðast sér- hverja árás á kínverskt land. Meðal annars hefir flugvélum verið bannað að skjóta á loft- varnarbyssur, sem skytu að þeim frá stöðvum í Mansjúríu, þegar þær voru að gera árá.'fir á herstöðvar kommúnista við landamærin. Þessi afstaða S. Þ. nægir þó ekki til að hindra styrj öld, ef Kínverjar eru ákveðnir að láta til hennar koma. Vitan- lega munu S. Þ. ekki leyfa þeim að leggja Kóreu undir sig og hrekja hersveitir þeirra þaðan. Ef Kínverjar reyndu slíkt, er erfitt að sjá að hjá heimstyrj- öld verði komizt. Þess vegna er frétta frá Kóreu nú veitt mtúri athygli en nokkru sinni fyrr. Raddir nábúanna Það verður að treysta því, að lokaþáttur togaraverk- fallsins hafi hjálpað tii þess að opna augu hinna ábyrgari leiðtoga verkalýðsins fyrir starfsháttum kommúnista. Það átti ekki sízt þátt í því, hve togaradeilan stóð lengi, að forvígismenn sjómanna- samtakanna létu óttann við kommúnista alltof lengi marka afstöðu sína og voru því með yfirboð, sem þeir urðu að falla frá, er þeir tóku upp ábyrgari vinnubrögð. Þetta var mikill styrkur fyrir kommúnista og má ekki sízt rekja til þessa, hve mikil í- tök kommúnista voru hjá sjómönnum um skeið. Forvig ismenn verkalýðssamtakanna verða að varast að ganga í þessa gildru kommúnista aft ur. Þeir verða að taka sér til fyrirmyndar verkalýðssamtök in í Bretlandi og á Norður- löndum, en þau láta yfirboð kommúnista engin áhrif hafa á stefnu sína eða aðgerðir. Þjóðin væntir þess vissu- lega, að vinnufriðunnn geti haldist og atvinnuleysinu veröi bægt frá, jafnvel þótt því fylgi það, að allir verði að skerða kjör sín nokkuö í bili. Þjóðin fagnar lausn togara- dcilunnar. Leiðtogar komm- únista eru einir í sorg út af þvl aö hafa ekki getað unnið meiri skemmdarverk í sam- bandi við togaradeiluna. Sú sorg kommúnista mætti vera þjóðirni eftirminni'.eg og kentia henni að þekkja fyrir- ætlanir kommúnista enn bet ur enjnngað til. iagt fram á Alþingi þegar í þingbyrjun, eins og þó stjórnar skráin boðar, heldur hefur það dregizt vikum saman. Nú ber hins vegar svo við það lengi síðan, að danskur að Eysteinn Jónsson, fjármála j embættismaður lót taka ís- ráðherra, leggur fram fjárlaga lenzkan biskup af lífi án ðórns frumvarpið, þegar er þing hef og laga. Sá sviði var eðlileg- ur komið saman. Það væri ekki ljr> ekki sizt vegna þess, sem óeðlilegt að álykta sem svo, að fjárhagur ríkisins væri betri en undanfarandi ár og þess vegna auðveldara að koma saman frumvarpinu. Svo er þó því miður ekki. Aíkoma ríkis- á eftir kom. Þegar þetta er skrifað, et* talið að annar kaþólskur biskup og leiðtogi sitji í varð haldi, illa lialdinn, austur í sjóðs stendur i járnum og veru j Ungverjalandi. Það er Mind- leg óhöpp geta komið mjög i tzenty kardináli. Svo er kall- þungt niður á honum nú, þar j að, að landar hans hafi sjálf- sem varasjóðir eru litlir sem ’ ir svipt hann völdum, en til engir. Nei, hitt er sannleikur, jJess hafa þeir veiið studdir að fjármálaráðherraembætt- f útlendu ,.aldi. j>6 aá 40, mu gegrnr nu rnaður, sem af á séu á miJ!i er lnargl 1; ;t lifi og sal reymr að bjarga við v , .. . fjárhag ríkisins og um leið .11mð í'essmn tveimur aðse; :- þjóðarinnar. — Hann sinnir'(miklu, kaþólsku kirkjuh’- ekki embætti sínu jafnhliða higjum. Báðir eru þeir héa-.ðs einkarekstri, heldur einvörð-' ríkir og andstæðir hiuwm ungu“. nýja siö. Báðir eiga þeir and- Þá bendir Dagur einnig á (stæðinga, sem trua þvi, að það, að nú sé fjárlagafrv. svo ' þeir séu að frelsa landið og vel undirbúið, að fjárveitinga nefnd hafi getað hafið stcrf lyfta þjóðinni til meiri mtnn ingar og hagsbóta og finnst sín þegar í stað. Undanfarið hin íorna kirkja og b<s:tup hefir undirbúningi þess yfir- leitt verið svo ábótavant, að fjárveitinganefnd hefir ekki byrjað að vinna að því fyrr en alllöngu eftir að það var lagt fram. hennar vera þar helzta fytir- siaðan. Stundum eru það liðsmenn og píslarvottar hins gamla tíma og gamla siðar, sem (Iramhnld á 6. siðu.) .

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.