Tíminn - 08.11.1950, Qupperneq 4

Tíminn - 08.11.1950, Qupperneq 4
4, TÍMINN, miSvikudaginn 8. nóvember 1950. 249. blaff FRÁ ALÞINGI: Breyting á f járhagsráðslögum ti! að tryggja rétt heimilanna Frmiivarp frá E«?:iiiiveigti Þorsteinsdóttnr Ekkí þarí aff segja almenn ingi frá því hvert ólag hefir veriff á verglunarmálunum, þannig meðal annars, að ýms þau eíni til fatnaðar, sem inn eru flutt, hafa ekki fengizt nema fullunnin, og á þa.ð við um óbrotnasta fatnað, svo sem vasaklúta og svuntur. Hefir þetta valdið fólki éþörfum útgjeldum enda mælzt mjög illa fyrir. Rannveig Þorsteinsdóttir hefir nú lagt fram á Alþingi frumvarp til breytinga á lög um um f járhagsráð og er því ætlað að ráða bót á þessu og fleiru, sem miður fer á verzl unarsviðinu. Frumvarp Rannveigar og greinargerö fylgir hér á eftir: 18. gr. laganna orðist svo: Sala á vörum milli heild- Með frv. þessu er lagt til að i gerðar verði tvær breytingar I á lögum um fjárhagsráð, inn ' flutningsverzlun og verðlags- | eftirlit. I Fyrri breytingin er gerð í I því skyni að útiloka, að vefn- | aðarvara, sem ætluð er til sölu j í verziunum, sé seld til iðnað- ar. Á undanförnum árum hafa , mikil brögð verið að því, að , vefnaðarvara, sem ætluð hefir verið til sclu í verzlunum, hafi i verið tekin til iðnaðar, annað i hvort með þeim hætti, að , verzlanir hafa selt hana eða unnið úr henni sjálfar og selt , úr henni tilbúinn fatnað eða j tiisniðna hluti (lök, hand- klæði). Auk þess hafa iðnfyrir i tækin fengið sérstök gjald- j eyris- og innflutningsleyfi fyr ir vörum, sem þeim eru ætlað 1 ar til þess að vinna úr. Hefir verzlana innbyrðis eða smá- söluverzlana innbyrðis (keðju verzlun) er bönnuð, nema slík verzlun sé gerð án álagningar eða heildarálagning vörunnar sé innan þeirra takmarka í heildsölu og smásclu, sem heimiluð er. Verzlunum (heild verzlunum og smásöluverzl- unum) er óheimilt að láta til iðnaðar aðrar vefnaðarvörur en þær, sem sérstök gjaldeyr- is- og innflutningsleyfi hafa verið veitt fyrir í þeim til- gangi. Bannað er að halda vör um úr umferð í því skyni að fá hærri verzlunarhagnað af þeim síðar. 2. mgr. 22. gr. laganna orð- ist svo: Brot gegn ákvæðum laga þessara og reglum settum sam kvæmt þeim varða sektum, allt að 200 þús. kr. Ef miklar sakir eru eða ef brót er ítrek- að, má láta sckunaut sæta varðhaldi eða fangelsi allt að fjórum árum og svipta hann atvinnurétti um stundarsakir eða fyrir fullt og allt. Upptaka eigna samkvæmt 69. gr. al- mennra hegningalaga skal og heimil vera. Lög þessi öolast þegar gildi. í greinargerð frumvarps- ins segir svo: það mjög þrengt kosti heimil anna, að geta aldrei fengið vefnaðarvöru fyrr en búið er að vinna úr henni og veldur þetta þeim stórauknum út- gjöldum. Miklar og almennar kvartanir hafa borizt um þetta, einkum hvað snertir vefnaðarvöruna, og því er hún tilgreind sérstaklega hér, þótt lögin mættu ef til vill ná til fleiri vörutegunda. Frv. þetta, ef að lögum yrði, og reglur, sem settar yrðu, samkvæmt þeim, ættu að tryggja það, að sú vefnaðarvara, sem ætlazt er til, að neytendur fái óunna, verði ekki tekin í iðnaðinn. Með 2. gr. frv. er lagt til, að lögin heimili, að beitt sé varð halds- og fangelsisrefsingu, ef miklar sakir eru. Svo sem kunnugt er, heimila lögin um verðlag, verðlagseftirlit og verðlagsdóm þessar refsingar í verðlagsmálum, en þar sem slík heimild er ekki í lögun- um um fjárhagsráð, innflutn ingsverzlun og verðlagseftir- lit, er ekki unnt þótt nauðsyn legt sé, að láta menn sæta gæzluvarðhaldi í sambandi við réttarrannsókn út af brotum á gjaldeyrisákvæðum. Hefir það eyðilagt mál, sem annars má telja liklegt, að hægt hefði verið að upplýsa. Kið íslenzka Bihlíuféiag Hið íslenzka biblíufélag var stofnað 10. júlí 1815 með 22 mönnum í Reykjavík fyrir for göngu Ebenezers Hendersons íultrúa Brezka og erlenda Biblíufélagsins. Geir biskup Vídalín tók að sér forustuna þá þegar, þótt stjórn væri ekki „formlega" kosin fyrr en ári síðar. Mun ekkert annað starfandi félag hérlendis vera jafn gamalt — Hið ís- lenzka bókmenntafélag var stofnað 15. ágúst 1816. Saga biblíufélagsins verður ekki rakin hér. Hún er þó að mörgu merk og lærdómsrík, enda þótt allur þorri manna sé henni lítt kunnugur. Sá ó- kunnugleiki er harla eðlileg- ur, þegar þess er minnst, að fámenn stjórn, síendurkosin, meðan ævin endist, annaðist ailar framkvæmdir, — þegar nakkrar voru, — og birti al- mennirvgi engar ársskýrslur, eins og öðrum biblíufélögum þykir sjálfsagt. Ég hefi sótt um 45 biblíu- fundi síðan um aldamót. Til fundarins var varið röskri hálfri klukkustund einhvern sýnódusdaginn. Þar var árs- reikningur lesinn, stjórnin endurkosin ,til næsta fundar‘t viðstaddir guðfræðingar greiddu árstillög sýi, eina eða tvær krónur, ekki minnst á að aðrir væru eða ættu að verða féiagsmenn, og svo var þeim fundi lokið. — Fyrir tveimur árum var fjölgað í félagsstjórn um tvo. Skipa stjórnina nú: biskup Sigurgeir Sigurðsson formað- ur, vígslubiskup Bjarni Jóns- son féhirðir, prófessor Sigur- björn Einarsson bókari, og Magnús Már háskólakennari og undirritaður meðstjórn- endur. (í’ramhald á 7. síðu.) Almenna manntalið 1. desember Frá Hagstofunni hefir blaðinu borist greinargerð, sem hér fer á eftir, um hið almenna manntal, sem fara á fram 1. desember næst- komandi: Hinn 1. desember næst- komandi á almennt manntal að fara fram hér á landi. Er svo fyrir mælt í lögum, að 10. hvert ár, er ártalið endar á 0, skuli taka almennt manntal um land allt hinn 1. deseniber og skuli því lokið þann sama dag, nema tá’manir, sem ekki verður við ráðið, bauni. í kaupstöðum annast bæj- arctjórn uni framkvæmdir manntalsins, en annars stað- ar prestarnir með aðstoð hreppstjóra og hreppsnefnda. Til þess að unno sé að taka manntalið á einum degi, þarf aðstoð margra manna, hinna svokölluðu teljara. Áður en manntalið á fram að fara, ska’ skipta hverjum kaupatað cg prestakalli i sv-d m ;'rg um- dæmi eða hverii. að einn maður komist. á einum degi yfir að afla þaðan þeirra upp lýsinga, sem kraftst er. Telj- f'.rastarfið er trúnaðarstarf, sem enginn getur skorast undan, sem til þess er hæfur. Það er mjög mikilsvert, að teljurar séu vel valdir, því að undir þeim er að milclu leyti komið, hvernig manntalið tekst. En þess verður að gæta, ac teljurunum sé ekki íþyngt um of með því að hafa telj- arasvæðin ot' stór, því að þá er hætt við, að verkið verði ekki eins vel unnið. Vegna verkfalls í Finnlandi hefir dráttur orðið á af- greiðslu á pappír, sem ætlað- ur var í manntalsskýrsiueyði- blöðin, en nú er hann allur kominn og prentun eyðublað anna að verða lokið og Hag- stofan tekin að senöa þau frá sér út um landið. En þar sem töluverðan undirbúning þarf undir töku manntalsins, Nýlega fór Reykvíkingur nokk Frá þessu er ekki sagt hér til ur með litla dóttur sína þangað, að ófrægja neinn. Þetta er bara sem eitt af menningaríelögum alvarleg áminning af gefnu til- bæjarins hafði hlutaveltu. Litla efni. Engum þeirra, sem hér telpan fékk að kaupa einhverja áttu hlut að máli, hefði verið drætti og hún fékk í sinn hlut það sársaukalaust, ef ver hefði lítinn pakka með erlendri á- til tekizt, en raun er þó á orðin. letrun. í pakkanum voru lítil Þess vegna er það ábyrgðarhluti, stykki, se mhún hélt að væri góð sem ég treysti mér ekki að risa gæti. Henni sýndist það vera undir, að þegja um þetta at- einskonar tyggigúmmí. Þetta vik, því að það getur sannarlega var líka með sætu bragði. Litla orðið víti til varnaðar og þörf stúlkan borðaði eitt þessara áminning svo að slík óhöpp eða stykki, sem hún hélt að væri góð verri þurfi ekki að endurtak- það er ekki að orðlengja það, ast. Farið alltaf þannig með að innihald pakkans var skor- eitur, hverrar tegundar sem er, dýraeitur og telpan fékk upp- 1 að sem minnst hætta sé á, aö köst og eitrun, var flutt á Lands það verði tekið í misgripum. spítalann og lá í nokkra daga. I Loks er togaradeilunni lokið Ekki kann ég að segja um það,' og er áreiðanlegt, að mörgum hversu hættuleg þessi veikindi hefir létt við það. Víða um land hafa verið, en hitt er opið og buast menn nú við að togarar augljóst mál, að þarna hefði vel. leggi afla sinn á land svo að getað orðið dauðaslys. Hvað ' við hann skapist atvinna fram hefði orðið eí litla stúlkan hefði' an af vetrinum. Menn vænta borðað meira af þessari vöru? Og hvað var því til fyrirstöðu, aö hún hefði gefið öðru minna barni með sér? Hér tókst sann- arlega vel til, úr því sem kom- ið var. Nú má ef til vill segja, að full orðið fólk eigi að sjá við svona hlutum. Það má segja, að fólk eigi að þekkja skordýraeitur, skilja útlend mál og svo fram- vegis. En allt slíkt eru haldlaus og fávísleg rök og fá engu breytt þegar lítil stúlka er orðin hættu lega veik af því, sem hún ætl- aði að gæða sér á. Það verður að viðhafa alla varúð þegar farið er með eitur Óhöppin verða ekki aftur tekin ef þau eiga sér stað. Það ætti enginn maður að láta sér til hugar koma að gefa skordýra- eitur eða rottueitur á hlutaveltu. Og vitanlega ætti enginn að taka við slíkum vörum til að selja þær á þennan hátt. — Hitt er svo eins og hver önnur skrítla, að í þetta sinn var það kvennadeild Slysavarnafélags- ins, sem hélt hlutaveltuna, þar sem eitrið var keypt. þess, að atvinnuleysi og hungur vofu þess, sé hér með bægt frá dyrum verkalýösins á fslandi þennan veturinn. Þeir 250 menn, sem í Reykjavík voru skráðir atvinnulausir ættu strax að kom ast í starf þegar þessum ófögn- uði er aflétt. Það eru áreiðan- lega góðar óskir, sem fylgja tog urunum og áhöfnum þeirra, þeg ar þær láta nú úr höfn. En hvaö er framundan? Hversu varanleg verður þessi lausn? Er annað togaraverkfall yfirvofandi strax á næsta ári? Þannig spyrja ýmsir að vonum en fáir munu kunna að svara. Þó vofir illur grunur yfir öllum, því að menn vita að grundvöll- ur málanna er ekki traustur. En eitt af því, sem þetta verk- fall hefir knúið menn til aS hugsa alvarlega um, er einmitt það, hvernig hægt sé að leysa kaupgjaldsinálin á komandi tím um án þess að það verði þjóð- inni svo dýrt, sem þessar deilur allar. Það er hagsmunamál okk ar allra, að sú tilhögun verði fundin og tekin upp sem fyrst. Starkaður gamli. mætti létta hann nokkuð mcð bví að byrja timanlega á hon um, en bíða ekki þangað til eyðublöðin eru komin. Manntal þetta er eklci ein- ungis tekið með það fyrir aug um, að fá nákvæma tölu á öllum landsmönnum. heldur er tilætluniu fyrst og lremst aö fá ýmsar uppUsingar um' c'iila Iandsmenn, sern ekki eru’ iáanlegar með öðcu móii, eink; um um atvinnu ■þeirra, ald- urskiptingu^ fjölskyldutengsl og ýmislegt* fæira. Allt þetta mun Hagstolan taka til úr- vinnslu eftir að skýrslurnar hafa borist til hennar, og lcoma þá í góðar þarfir hin- ar stórvirku vélar, se: i Hag- sloían hefir nýlega fengið. Mrð aöstoð þeirra verður úr- vinnslu skýrslnanna lokið á niikJu skemmri tíma heldu?' en áður, aul; þess sem hún verður miklu tryggari. En úr \illum þeim og skekkjum, sem eru í frumskýrslunni, geta véiarnar ekki bætt. Það er því mjög mikilsvert, að manntalsskýrslurnar séu sem bezt úr garði gerðar frá hendi teljaranna og auk þess vand- lega yfirfarnar á eftir af prestum og þeim, sem ann- ast um töku manntalsins í kaupstöðum. Það hafa verið allmiklar ráðagerðir um það undar.far- ið, að taka almennt manntal um allan heim á þessu ári, og hefir Hagstofa Sameinuðu þjóðanna látið það mál mik- (Framhald á 7. slffu.) Húsmæður I Ekkert mjólkurleysi, ef þér eigið pakka nýmjóðkurdufti 1 :: :: :: :: ♦♦ :: M , ♦♦ af :: u :: Fæst í flestum matvöruverzlunum. / / 1 Samband ísl. samvinnufélaga V.W/.V.'.VV.V.V.W.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.W.V.V.' Áskorun í Þeir kaupendur, er enn hafa ekki greitt blaðgjald ársins 1950, eru mjög alvarlega áminntir um að Ijúka £ greiðslu þess fyrir áramót. I .v.vw.v.v.v.v.v.v.v.vw.v.v.v.v.v.v.v.vww.% Innheimta TÍMANS

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.